Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.09.1954, Blaðsíða 7
200. hlaff. TÍMINN, miffvikudaginn 8. september 1954. V Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er á Þorlákshöfn. Arn arfell fór frá Hamina 4. þ. m. Jök- ulfell fór frá Hafnarfirði í gær á- leiðis til Portlands og New York. DKísarfell er á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í Reykjavík. Tovelil er í Keflavík. Bestum er væntanlegt til Akureyrar á morgun frá Stettin. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22 í kvörld 7.9. áustur og norður um land, Dettifoss kom til Helsing- fors 7.9., fer þaðan til Gautaborg- ar. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Reykjavík 4.9. til Dublin, Cork, Rotterdam, Ham- borgar og Leningrad. Gullfoss fer frá Leith í dag 7.9. til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá New York 1.9. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen 6.9. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Hull um hádegi í dag 7.9. til Reykjavíkur. Tröllkfoss kom til Reykjavíkur 5.9. frá Akranesi. Tungufoss fór frá Akureyri 6.9. til Norðfjarðar, Eskifjarðar og þaðan tii Napólí. Kíkisskip. Hekla fórfrá Færeyjum í gær á leið til Reykjavíkur. Esja er á Aust fjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis í dag. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er norðan- lands. Skaftfellingur fór frá Rvík f gærkvöld til Vestmannaeyja. Tónleikar vestur-íslenzks píanóleikara á föstudaginn Snjólaitg Sig'wrðsson píanóleikari Iieldur }»essa einu tónleika hérlcndis í þetta skipti Nú á föstudagskvöldið verða haldnir píanótónleikar í Gamla bíói. Er þaö Snjólaug Sigurðsson píanóleikari, sem leikur þar verk eftir kunn tónskáld. Tónleikarnir eru haldn ir á vegum Tóniistarfélagfsins, en ekki bundnir viff styrktar meðlimi þess. Snjólaug Sigurðsson er vest ur-íslenzk og kunn fyrir píanóleik sinn. Nam hún list sína í Juillard músíkháskól- anum í New York og hefir Flugferðir Loftleiðir. Edda millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 12,30 áleiðis tll Stavang- urs, Oslóar, Khafnar og Hamborg- ar. Élugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fór í nótt til Lundúna og Kaupmannáháfn- ai'. Flugvélin er væntanleg aftur til Rej'kjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgún eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Millllanílaflug. Flugvél frá Pan American er væntanleg frá New York kl. 9,30 í fyrrakvöldiö til Keflavíkur og held ur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Ur ýmsum áttum Minningarkort Krabbameinsfélags /slands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavikur Apóteki), Verzl. Re medía, verzl. Háteigsvegi 52, Elli- -■heimilinu Grund og skrifstofu Krabbameinsfélaganna, Blóðbank- anum Barónsstíg — sími 6947 —. Minningarkortin eru afgreidd gegn um síma 6947. Happdrætti Háskólans vill vekja athygli á auglýsingu frá Happdrætti háskólans í blað- inu í dag. Vinningar í 9. flokki eru 900 og aukavinningar 2. Sam- tals kr. 437.600. Hæsti vinningur er kr. 50 þús. í dag er næstsíðasti söludagur í 9. flokki. Leiðrétting við trúlofunarfrétt. Þau mistök urðu hér í blaðinu í Loftfari (Framhald af 8. síðu). hraöa Eins gœti hér verið £££ f cárnegie"^'mOK Times i um ioftstem að ræða, en bó Hall og Town Hall> svo ein- ier það oliklegt, því að þeir hverjar yíðkunnar tónlistar- æru oftast gloandi og draga a hallir séu nefndar. ;eftir ser eldrak. j------—•»——*—------------- Winnipeg — Vcfpnafjarðar. Þrvstiloftsvél Snjólaug er fædd í Winni- i rysmoitsvei peg_ Móð,r hennar er fædd f (Framhald af 8. síðu). Vopnafirði, en faðir hennar Stórkostlegir möguleikar. fæddist vestra. Hefir hún Sérfræðingar eru sammála dvalist í þrjár vikur hér á um að farþegaflugvélar af landi og heimsótt fæðingar- þessári gerð opna nýja og stað móður sinnar í Vopna- áður óþékkta möguleika í firði og auk þess ferðast víð 1 sambandj við farþegaflug. — ar um landið. Þetta munu Þeir vrðurkenna þó, að enn vera einu tónleikarnir, sem veröi —að gera margvíslegar Snjólaug hldur í þetta sinn, tilraunfr, áður en unnt er að en hún fer bráðlega vestur héfja fjöldaframleiðslu um haf aftur. Þetta. er í þeirra. En þéir eru bjartsýnir fyrsta sinn, sem Snjólaug á, að svo múni verða innan ^ kemur hingað til lands. injög langs tíma. I •••••♦•••• „ESJA“ ausiur um land í hringferð hinn 4. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar á morg un og föstudag. Farseðlar selidir á mánudag. „Skjaldbreið" vestur um land til Akureyrar ;hinn 14. þ. m. Tekið á móti jflutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa, Skagafjarðarhafna, Ólafs- Ifjarðar og Dalvíkur á föstu- jdag og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. Grindiir (Framhald af 1- sfðu). sem síðan er breitt yfir að venjulegum hætti. Grindurn ar má líka nota við þurrkun í þurrkklefum. Nýung þessi er mjög athyglisverð og héfir gefið góða raun þá tvo mán- uði, sem hún hefir verið reynd í sumar. Muniff að synda 200 metrana | fyrrádag, að nafn stúlku trúlof- unarfrétt misritaðist. Rétt er fregn in svona: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðríður Tómasdóttir Jónassonar í Sólheima tungu og Björn Stefánsson Jóhanns Stefánssonar, fyrrv. forsætisráð- herra, Ásvallagötu 54, Rvík. Þau starfa bæði hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Frá skóla /saks Jónssonar. Byggingu nýja skólahússins við Bólstaðarhlíð er það langt komin, að hægt mun að hefja kennslu þar í byrjun október n. k. Verða foreldrar látin vita með nægum fyrirvara, hvenær börnin eiga að mæta í skólanum. Vinningar í getraununum. 1. vinningur 46 kr. fyrir 10 rétta (16). 2. vinningur 13 kr. fyrir 9 rétta (115). 1. vinningur: 13 (1.10, 4.9) 19 (1.10, 4.9), 313 (1.10, 3.9), 817 (1.10, 2.9) , 1070 (1.10, 4.9.), 1178 (1.10, 4.9. ), 1222, 3338 (1.10, 2.9), 3441 (2. 10, 1.9), 3940 (2.10, 6.9.), 3942 (1.10, 6.9) , 13957 (1.10, 6.9), 14146 (2.10, 10.9. ) 2. vinningur: 12, 16, 17, 28, 30, 38, 49 (2.9), 51, 52, 150 (2.9.), 314, 329 (2.9.), 331 (2.9), 352, 358, 398, 507, 618, 620, 641 (2.9), 677, 944, 1016, 1088, 1308 (2.9.), 1965, 2254, 2275, 2442, 2561, 2608, 2808, 2885, 3493 (2.9), 3461, 3487, 3500, 3501 (2.9) , 3528 (2.9), 3668, 3844, 3938 (4.9) , 3939, 3941 (2.9), 3944, 4426, 4834. Vestur-Skagfirð- | ingar og Austur- Húnvetningar | athugið mark mitt er stýft | | hægra geirskorað aftan jj | vinstra. Brennimark 37 og i IS. 10. Gerið ekki lögg eða | i oddfjaðrað úr geirskornu. | I í markaskránni er geir-1 i i skorað lýst sem oddfjaðrað | EFI\AGERÐIIV| J|skarphéðinn pálssonI BRAUTARHOLT 28. SÍMI 5913. Gili. E i tiuiiiiiiimiiiminiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimumiu! Mark raitt er | i i sýlt hægra, tvírifað í stúf, aiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiii<niiiiiunimiiiiiiiiiinMiiiiiiiii« * = bragð aftan vinstra. iiiiiimimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilimiii,,iiil E a ío o 2 4-3 s ■3 s ‘f! 'C fi a M w u P o tn YO a ci L * jö fi ec •« cð íz; o K co CS3 eo CM bc o co = co = u E cá = 6 = w = < I C3 = 3 s 4-S = íO = to S u z oi = T3 = fi É H = immmmmmmmmmmmmmmmmmmmm... É Guðmundur Bjarnasðn i É Hörgsholti, Hrunam.hreppi | i'<iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii,niiiiiiimimiii|iimii sljii mintja rSjijöíd sJm.s. ss Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína I GILBARCO olíubrennar- | | inn er fullkomnastur að | 1 gerðum og gæðum. Verðin | 1 eru mj ög hagstæð. Olíufélagfð h.f. Sími 81600 f ■mimmmmmimmmmnmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiúnw I Blikksmiðjan ! GLÖFAXI I KEACNTEIG IV S/SU lHt. iiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim S M s amP€P Rafiagir — Viðgerðl fiagir — Viðgerðir Rafteiknlngar Þingholtsstræti 21 Simi 815 56 nuim iiiim m m 11111 n ii i iim ti nimui R VOLTI afvélaverkstæðl afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnzr i Norðurstíg 3 A. Sími 6456. s | Saumavéla- og heimilis- j | tækjaviðgerðir. Varahlutir j | í flestar tegundir sauma- | véla. í dag er næstsíðastí söludagur í 9. flokki Mnnið að endurnýja HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.