Tíminn - 14.09.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.09.1954, Blaðsíða 3
205. blaS. TÍMINN, þriðjudaginn 14. september 1954. I Fréttabréf frá Véstmarmaeyjum: Hafnar stórfelldar hafnar- framkvæmdir .-js VV 'M-1 ■ié fej 1 Eitt af fyrstu verkum hinn ar nýkjörnu bæjarstjórnar á Bl. vetri, var að hefja undir- búning að stórfeldum hafn- armannvirkjum. Þrátt fyrir mikið átak á tindanförnum árum í hafn- arbótum hér, svo sem með uppgreftri Friðarhafnar og byggingu skipabryggju, þar Bem fyrir 10—12 árum voru kálgarðar, var mjög aðkall- andi að auka bryggjuplátt vélbátaflotans. Síðustu árin hefir vélbáta- flotinn aukist um 10% ár- lega. Nú munu \era hér um 80—90 vélbátar, og meginn þorri þeirra yfir 30 smálestir og upp í 60, að undanteknum jiokkrum stærri bátum. Svo var komið á sl. vertíð, að aðeins 12.—16 vélbátar gátu landað samtímis áf um 90 bátum, (nokkrir aðkomu- bátar lönduðu hér á vertíð- ínni) er koma að, að lang* mestu leyti á 2—3 klst. í afla hrotunni mestu á vertíðinni lá við að bátar misstu af róðr Um vegna þess hve erfitt var með löndun. síðustu bátarn- ír er að komu, fyrir eða um miðnætti, máttu búast við að þurfa að bíða í allt að 6 klst. gftir löndun. Á sl. vori var að tilhlutan hafnarnefndar og bæjar- stjórnar, og í samráði við IVitamálaskrifstofuna, gerð áætlun um bryggjubyggingu úr járnþili, með uppfyllingu Úr höfninni. Og eftir henni hefir verið unnið síðan að undirbúningi verksins. Gert er ráð fyrir að löndunarpláss verði um 400 rnetrar, beggja yegna, og breiddin á bryggj- Unni 20—24 m. Bryggjan á að liggja úr og með svo kall aðri Edinborgarbryggju í horður, en aðalálman liggur I vestur í stefnu á miðja Básaskersbryggj u. Jafnframt verður unnið að bátakví með' uppgreftri milli Bratta að Bunnan og fyrirhugaðrar bryggju að norðan. Vænta kunnugir þess, að þar verði önnur „Friðarhöfn“ fyrir bátaflotann. Staðfest hefir verið pöntun & járni, sem von er á innan íárra daga, en timbur í vinnu palla er að nokkru leyti kom ið. Til undirbúnings mannvirk is þessa hefir grafskipið „Vestmannaey“, eign hafnar- sjóðs, unnið í sumar að upp- greftri úr höfninni, og var sk-ipið þegar hinn 1. sept. sl. búið að grafa upp 30—40 þúsund búbbifet af sandi, og er hann fluttur austur fyrir Klettsnef. Til flutninganna voru keyptir tveir losunar- prammar úr db. Óskars Hall- dórssonar, og hafa þeir reynst ágætlega. Þá hefir „Leiðin“ verið dýpkuð og breikkuð. Móhellulag, sem er í botni hafnarinnar hefir ver ið sprengt upp. Um langan tíma hefir kafari tekið upp mikið grjót úr innsiglingunni og hún þar meö breikkuð verulega. Grafskipið Grettir er kom ið hingað og vinnur að upp- greftri úr hafnarmynninu, sérstaklega þó að breikkun innsiglingarinnar, og sam- tímis taka af beygju sem nú er á innsiglingarleiðinni, til mikilla óþæginda fyrir skip. Að því hefir „Vestmannaey“ einnig unnið, eins og fyrr greinir, í sumar innan hafn argarða. Svæðið, þar sem Grettir vinnur að uppgreftri, er allgrýtt og Vestmannaey of viða af þeim ástæðum. Vonir standa til, að af afloknu þessu verki verði örugg inn- sigling inn á höfnina fyrir öll skip íslenzka flotans. En þau hafa öll l&gst hér að bryggju í Friðarhöfn, utan Tröllafoss og Gullfoss. Seint í sl. mánuði var haf- in vinna við að steypa garð í framhaldi af svokölluðum Brattagarði, á milli Bæjar- bryggju og Edinborgarbrygg ju, og steypt undirstaða að álmu af hinni nýju bryggju við vesturjaðar Edinborgar- bryggju. Með byggingu garðs þessa hverfur þekkt mann- virki, „Hrófin“, en þar voru gömlu áraskipin sett upp, og síðan „skjökt“-bátar meðan vélbátarnir lágu út á höfn við festar og út í þá þurfti að fara á bátum. Kostnaðaráætlun bryggj- unnar er á milli 4—5 millj. kr. Guðm. Þorsteinsson verk- fræðingur hjá Vitamálaskrif stofunni hefir annast tækni- legau hliðina á undirbúningi þessa mannvirkis. S. G. r tr ALLT A SAMA STAÐ PRESION FROSTLÖGUR fyrirliggjandi. SNJÚKEÐJUR nýkomnar H.F. EGILL VILHJÁLMSSON LAUGAVEG 118 — SÍMI 81812 sssssss-wsssa §t. Paul llydraulic ISssist, Iuc., írainlcidir cinulg' Fratc-Grate vörulyftuna. Leitið upplýsinga hjá okkur í dag. Einkaumboðsmaður á íslandi: Kristinn Guðnason Klapparstíg 27 — Sími 2314 St. Paul-véisturtur eru viðurkenndar sem allra beztu vélsturtur, sem hér hafa verið notaðar. - Þær lyfta hátt og eru fljótvirk ar og öruggar. - Þær eru byggðar í sérstökan ramma og því mjög auövelt aö koma þeim fyrir á grind bilsins og mun ódýrara að setja þær á en aörar sturtur. Þeir bílstjórar sem nafa t hugsað sér að fá nýja bíia ættu að kynna sér St. Paul-vélsturturnar áður en þeir festa kaup annars staðar. W5S5SSS5S5ÍSS5S5SSSS$S434SS5SS34454435455S545SSSSSSSSSS5S4SS5SS>ÍSSSS5355SS5SSS5Í5SSSSS5435SÍS345SS5S55Í55SS53 Ingólfur Dav'iðsson: 17. Viðskiptaskráin komin út með margvíslegar upplýsingar Viðskiptaskráin fyrir 1954 er komin út. Er það 17. árang. bókarinnar, sem ein yfirgripsmesta bók, er gefin er út hér á Iandi. Flytur hún margs konar fróðleik um félags- og við- Skiptamál landsmanna. Skiptist innihald hennar í 6 flokka. Súrsun og geymsla hvítkdls f í fyrsta flokknum eru upp drættir af Reykjavík, Hafn- arfirði, Akureyri, íslandskort með áteiknuðu bílvegakerfi og vitakort. í öðrum flokki er fasteignamat Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Akureyrar. í þriðja flokknum eru taldir helztu embættismenn ríkis- ins, alþingismenn, fulltrúar ferlendra ríkja og fulltrúar ís lands erlendis. Þá eru ýmsar aðrar upplýsingar, er heyra undir þennan flokk, t. d. í- búatala landsins. í fjórða flokknum er félags- og nafna Bkrá úr kaupstöðum og kaup túnum. Fimmti flokkur er viðamestur, en þar er varn- ings- og starfsskrá. í sjötta flokki er skrá yfir skipastól landsmanna, 12-smálesta skip og stærri. Aftan til í bókinnj er fróð- leg ritgerð á ensku, eftir Björn Björnsson, hagfræð- ing. Eru þar upplýsingar um atvinnuvegi landsmanna, efnahag og fleira. Þá er kafli með auglýsingum frá- erlend um fyrirtækjum. Skráin er 1143 blaðsíðuf. Ritstjóri ér Páll S. Dalmar, en útgefandi er Steindórsprent. Hvítkál þrífst vel hér á landi og gefur mikla upp- skeru, ef rétt er að' farið. Geymsla hvítkáls er allmik- ið vandamál. Hér er ræktað fljótvaxið „sumarhvítkál", en „vetrarhvítkálið'“, sem stund um er flutt inn og geymist miklu betur, er of seinþroska á íslandi, a. m. k. við venju- leg ræktunarskilyrði. Hvít- kál getur staðið lengi úti í garðinum, ef tíð er sæmileg. í svalri geymslu geymist það alllengi hengt upp á rótar- hálsinum eða raðað á grúfu á grindagólf, hillur eða í kassa. Sumir strá þurri mómylsnu á milli hausanna, segir Ein- ar Helgason í „Hvönnum“,, en hanh hafði mikla reynslu í þessúm efnurh. Geymslan þarf að vera svöl og loftgóð. Litið er eftir smám saman og tekið þurtu það, sem kann að rötna. Hægt er að sióða kál niður og gera brúnkál, — þurrka það og líka salta það til vetrarins. Er þeim aðferð- um lýst í matreiðslubókum og viðar. Það geymist vel fryst eins og margt annað grænmeti. í Ameríku"og víð- ar hefir frysting grænmetis mjög rutt sér til rúms. (Sjá ritgerð Helgu Sigurðardóttur um frystingu grænmetis í Garðyrkjuritinu 1953). Víða erlendis, t. d. í Þýzkalandi, tíðkaSt mjög að súrsa hvít- kálið og hafa það þannig á boðstólum allt árið. Þykir súr kál fyrirtaks matur. í Garð- yrkjuritinu 1954 er grein um gerð súrkál? efti’- trú Mari- anne Vestdal. Ættu íslenzkar húsmæður að kynna sér súr- kálsgerð og reyna hana, þeg- ar í haust. Skal hér birtur útdráttúr úr áðúrnefndri grein frú Vestdal til leiðbein ingar: „Bezt er að kálhöfuðin, sem notuð eru í súrkálið, séu þétt og ný; blöðin ljósgul á litinn. Yztu, grænu blöðin má ekki nota, því að þá ■verður súrkálið bragðverra og hætt við að það fúhii. Kálið er ekki þvegiö, því að á blöðunum sitja mjólkursýrugerlar, sem eiga að sýra kálið, en mundu skolast burtu við þvottinn. Allt skemmt og óhreint kál er hreinsað frá. — Síðan er kál- ið skorið niður í ræmur, sem eru y4 til Vá sm. á breidd; blandað vandlega fingerðu matarsalti og síðan pressao (t. d. meö höndunum) niðuL’ í trékvartil eða leirkrukku. Notuð eru 10—30 gr. af saltl í hvert kíló af káli. Ef rhóur- skorið kálið er elt nóga vel með saltinu, verður kálið’ rakt; og með því ab pressa vel niður í ílátið, veiour rak- inn nægur til að þekja kálið algerlega. Þegar aht kálið er komið í ílátið, ei hreinn klút- ur lagður ofar a kálið, þar á ofan götótt rj öl (helzt úr beyki eða eik; og ofan á fjöl- ina hreinn stéinn, svo að kál- ið sé alltui hulið safanum. í ílátinu verður að vera um 5 sm. burð, því að kálið lyft- ist og freyðir af gerjuninni. Nú er ílátið sett í hlýtt her- btrgi svo kálið gerjist. Til gerj unarinnar er heppilegastur góður stofuhiti, um 20° C. Mjólkursýrugerlarnir lifa og tímgast vel við þann hita, og er þá gerjuninni lokið að tFramhald & 7. Hiöuú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.