Tíminn - 14.09.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.09.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 14. september 1954. 205. blað. Skálhölt á að verða^ biskupssetur á ný . Ályktanir aðalfundar Hallg'rlmsdcildar Prestafélags íslands Hófdrykkjan er stórhætfuleg LíftryggingafélagiS North- western Mutual Life Insur- anc Company birti árið 1946 skýrslu um áíirif hófdrykkju á dauðsföll manna. Á sama tíma, sem dauðs- Aðalfundur Hallgrímsdeild- og verður væntanlega fok-1 föll bindindismanna á sama ar Prestafélags íslands var held í haust, heitir hún á alla aldri voru 100 talsins, voru haldinn á Akranesi og Saurbæ landsmenn, og þá einkum dauðsföll hófdrykkjumanna á Hvalfjarðarströnd dagana fólk á starfssvæði Hallgríms þeirra, sem brögðuðu vín endr 4. og 5. sept. Fundinn sóttu 10 deildar, að styðja þetta mál, um °S eins 111 talsins, hjá prestar af félagssvæðinu og 2 svo að kirkjan megi verða þeirn, sem drukku eitt bjór- 1 leikmenn. Heiðursfélagi deild fullger sem fyrst.“ i gla,s á dag eða fimm bjórglös j arinnar séra Friðrik Friðriks- , I á viku, komst dánartalan upp son dr. theol sat fundinn. I 3- „Hallgrímsdeild skorará í 130. Þeir, sem drukku þrjá Aðalmál fundarins var- Kirkíuráð og felur einum fé- sjússa eða kokteila daglega HelmsSrtil siSraoggam: g* sinna, sr. Þorgrími V. höfðu dánartöluna 181. Stytt alla og var séra Magnús Guð- Sigurðssym, kirkjuráðsmanm mg ævmnar með þessu móti mundsson í Ólafsvík málshefj að ðera fram’ að það fyrkl nemur fra fíórum ti1 sjö ár andi með fjarframlagi fyrirlestra um að meðaltali. . „ ^ , hald deildarmanna við fram Sera Magnus Guðmundsson haldsskólana á féiagssvæð- á Setbergi flutti ermdi 1 Akra -nu „ neskirkju um Valdensakirkj- Dr. Davíð Spain rannsaK- aði árið 1949 áhrif áfengis í vofveiflegum dauðsföllum, á landsvæði með( 600.000 íbúa í sveitum, þorpum og borgum í Bandaríkjunum í eitt ár. Kom þá í ljós, að 19% af sjálfsmorðum, morðum, öðrum slysum bifreiðaslysum og bifreiða.slysum, af af af af una. ] 4. „Hallgrímsdeild þakkar Á sunnudag messuðu prest- af alhug aðsendar tillögur ar tveir og tveir í kirkjum Stúdentafélags Mið-Vestur- sunnan Skarðsheiðar. lands, er samþykktar voru á Endurreisn Skálholts var fundi félagsins á Akranesi rædd á fundinum. i 15. og 16. maí s. 1., og lýsir 187% Eftirfarandi ályktanir voru yfir því, að þær eru í fullu 24% gerðar og samþykktar sam- Samræmi við skoðanir og vilja 46% hljóða: j deildarinnar um kirkju- og 4go/0 1. „Aðalfundur Hallgríms- kristindðmsmál' Ennfremur deildar Prestafélags íslands, ysn nn minn s 11 ningl notkunar að einhverju leyti haldinn á Akranesi og Saurbæ smum við tiilogur fundanns á Hvalfjarðarströnd 4. og 5. .r s3ukralrusmalum- sept. 1954, fagnar þeim mikla' (Alyktanir rundar Stú- áhuga, sem hvarvetna gætir dentafé-Iagsins voru þessar: menn, heldur fólk, sem hafði um endurreisn Skálholts, og' „Aðalfundur Stúdentafélags Verið að skemmta sér í gift- því lífi, sem er að færast í Mið-Vesturlands, haldinn á ingarveizlum, „kokteil-partí- framkvæmd þess máls. ! Akranesi dagana 15. og 16. um“ 0_ s_ frv_ a) í því sambandi vill fund mai 1954, ályktar að lýsa yf- j sjö af þeim átta morðum, urinn fyrir sitt leyti mega ir: _ ! sem framin voru á þessu tíma vænta þe'ss, að mjög verði !• a- Að hann telur hina j3ih> voru framin í töluverðu vandað til Skálholtskirkju kristnu lífsskoðun vera ör- ölæði. Rannsókn leiddi í Ijós, hinnar nýju og henni fengin ugga undirstöðu undir menn að í nær öllum tilfellum var sá reisn, er hæfi heilbrigðum ingu og siðgæði í þjóðlífinu. ekki um að ræða fyrirframá- þjóðarmetnaði, tengdum1 b. Að hann, af þessari á- kVörðun eða illgirni. var hægt að rekja til áfengis Tekur hann það ennfremur skýrt fram, að fæstir drykkju mennirnir voru ofdrykkju- Heildarniðurstaöan var sú, að áfengi átti einhverja eða Esra Pétursson, læknir. Getraunirnar er svar Siggu litlu og hreykin sýnir hún dós með HONIG’s K.mKLINGA SOPUTENINGIINL' MAMMA segir, að ég eigi alltaf að biðja kaupmanninn uro HONIG’a gula eða græna aúputeninga. j MAMMA segir, að HONlG’s súpu- teningar séu hollir og styrkjandi og gefi roatnum hennar indælt og ljúf- ■fengt KJOKLINGÁBRAGÐ. / OR elnnm KJÚKLINGA súputening hrærðum út I glasi af heitu vatnJ fsat Ijúffengur og nærandi drykkur. kjOklinga teningar fir bertu HOLLENZKU kjilklingum. *\ helgi hins söguríka Skálholts- stæðu, vill stuðla að viðgangi staðar. Með tilliti til þess og kirkjunnar í landi voru. hins órofna samhengis, sem 1 c. Að hann telur, að ríkinu j alla sök að máli í 27% allra vitað er að hafi verið í stíl beri að styðja kirkjubygging j vofveiflegra dauðsfalla þetta Skálholtskirkju frá fyrstu tíð, ar með fjárframlögum, semjárið og það voru ekki of- vill fundurinn jafnframt ekki séu minni en það veitir drykkjumenn þar að verki. leggja ríka áherzlu á fram- til skóla og félagsheimila, og komið álit sunnlenzkra vill vinna að því fyrir sitt presta, að hin nýja kirkja leyti. beri í megindráttum mót 2. a. Að hann telur nauðsyn- eldri Skálholtskirkna, eftir legt, að séö sé sem bezt fyrir því sem næst verður komist. sjúkrahúsþörf úti um landið. b) Ennfremur litur fund-j b. Að tryggður verði örugg- Qll liðin í 1. deild hafa nú urinn svo á, að æskilegt sé, ur tekjustofn til þess að tapað leik þar eð bæði Chel- að Skálholt heimti aftur standa undir byggingu og'sea Qg gunderland töpuðu i fyrri virðingu með því, að það rekstri sjúkrahúsa“). vikunni. Chelsea heima gegn V6!f1 m •JA<rtTTAf b^skupssetri’ Ragnar Jóhannesson, skóla Preston, en Sunderland úti enda hljóti Hólar somu sæmdJst.óri> heimsótti fundinn og gegn Wolves, sem nú er kom c) Hvað snertir. umbun ðíflutti honum frumort kvæði ið r 3. sæti. Efst er Manch. um Skálholt og Hóla. (Utd., þá Preston en í 4. sæti Áætlun var gerð um messu er Manch City, sem allt síðast •* __.... . skipti presta á félagssvæð-,liði® ar barðist við að losna y;ð yppfruHy Syfy^ni^;Astyð inu og flutning erinda í fram úr fallsætunum. í 2. deild eru haldsskólunum. | Stoke og Fulham efst, með Biskup íslands sendi deild H stig og hafa engum leikj inni kveðju sína og árnaðar- tapað enn. Stoke hefir ekki ‘ fengið á sig nema 2 mörk í likamsleifa Skálholtsbiskupa, sem upp hafa verið teknar og kunna að verða teknar upp ur fundurinn eindregið þá hugmynd, er fram hefir kom ið, að sérstök grafkapella verði gjörð í Skálholtskirkju og geymi hún þessar leifar, jafnframt því að vera minn- ingarkapella allra Skálholts- biskupa, og á það minnt með því t. d. að varðveita þar alla muni, sem fundist hafa og finnast og beinlínis falla und ir nafn þeirra og minning. Það er álit fundarins og ein dreginn vilji, að steinkistan með beinum Páls biskups verði ekkj flutt frá Skálholti. d) Fundurinn lætur í ljós þakklæti sitt til Skálholtsfé- lagsins fyrir farsæla for- göngu um endurreisn Skál- holts, og annarra, sem með vakandi áhuga vilja ganga undir merki viðreisnarstarfs ins.“ N YTT HONIG ^úputeningar með kjúklinga- og kjötbragði, fást nú í fallegum glösum, í flestum verzlunum. — Hcyuið cltt glas í elag' Heildsölubirgðir: Cyyert KtMjánAAcw & Cc. k.tf. 2. „Um leið og Hallgríms- deild Prestafélagsms þakkar innilega allan stuðning við byggingu Hallgrímskirkju í Saurbæ, sem nú er í smíðum Formaður Hallgrímssdeild- sex leikjum, en gert 10. Nott- ar, séra Sigurjón Guðjónsson.'ingham Forest vann í vik- prófastur í Saurbæ, stjórn-'unni fyrsta leik sinn, vann aði fundinum. í upphafi Middlesbro 1:4. Middlesbro1 fundar las hann 1. Pét. 1,3— hefir enn ekkj unnið leik, en 12a. Fundi lauk á heimili gert eitt jafntefli. Liverpool.j prófastshjónanna í Saurbæ. sem einnig féll niður í fyrra Séra Friðrik Friðriksson las hefm aðems unnið emn leik 1 að skilnaði 1. Rét. 2,4nn og og gert eitt jafntefli. Port't, flutti bæn. * | Vale, sem kom upp úr 3. deild Aðrir í stjórn deildarinnar i vor hefir 7 stig úr 6 leikj-j eru: Sr. Jón M. Guðjónsson, um, en niörkin eru aðeins BAKARAR Vér viljum leigja brauðgerðarvélar, húsplátt og aðstöðu til brauðgerðar, með framúrskarandi hag- stæðum kjörum. Hringið i sima 4 Höfðakaupstað. Kaii|ifclag Skagslrcisilinga 4:3. ritari, sr. Þorsteinn L. Jóns- son, gjaldkeri. jAston Villa-Charlton Hallgrímsdeild biður blað- Burnley-W.B.A. ið að færa innilegar þakkir Cardiff-Manch. City öllum, sem sýnt hafa henni Chelsea-Everton stuðning á liðnum starfsár- Leicester-Newcastle um og gestrisni og margs Manch. Utd-Huddersf konar fyrirgreiðslu fundar- Preston-Arsenal 1x2 1 2. 1 x 2 2 x 2 1 1 Ford vörubíll með 6 manna húsi, hentugur fyrir mj ólkurflutninga og sveitarútur. Bíllinn er með tvískiptu drifi, á góðum dekkjum óg selst ódýrt. dagana. Sheff. Utd-Sheff. Wedn Sunderland-Blackpool 1 Tottenham-Portsmoith x Æuglýsið í Tímanum (Woives-Boiton Liverpool-Fulham Upplýsingar gefur ÁSKELL EINARSSON, auglýsingastjóri Tímans. 2 B54$45455445Í«5«S545554S5444555545ÍÍ55455Í4Í5ÍÍ55$4S5555S4$^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.