Tíminn - 14.09.1954, Blaðsíða 7
205. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 14. september 1954,
V
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Borgarnesi. Arnar-1
fell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá ]
Hafnarfirði 7. þ. m. áleiðis til Port
lands og New York. Disarfell fór (
frá Reykjavík í gær áleiðis til Rott
erdam. Litlafell er í Reykjavík. —
Bestum er á Akureyri. Birknack fór
frá Hamborg 12. þ. m. áleiðis til
Keflavíkur. Magnhild lestar kol í
Stettin. Lucas Pieper lestar kol í
Stettin.
ftíkisskip:
Hekla er í Bergen á leið til Kaup
mannahafnar. Esja fer frá Rvík í
dag austur um land í hringferð. —
Herðubreið er á Austf jörðum á norð
urleið. Skjaldbreið fer frá Rvík í
dag vestur um land til Akureyrar.
Þyrill er í Hafnarfirði. Skaftfelling
ur fer frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Húsavík um há-
degi í dag 13. 9. til Hríseyjar, Akur-
eyrar, Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar
og Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Gautaborgar 13. 9. Fer þaðan til
Haugasunds og Flekkefjord. Fjall-
foss er í Kaupmannahöfn. Goða-
foss kom til Rotterdam 12. 9. Fer
þaðan til Hamborgar, Ventspils og
Helsingfors. Gullfoss fer frá Leith
í dag 13. 9. til Reykjavíkur. Lagar-
foss kom til Reykjavikur 9. 9. frá
New York. Reykjafoss fór frá Hull
12. 9. til Reykjavíkur. Selfoss kom
til Reykjavíkur 13. 9. frá Hull. —
Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. 9.
til New York. Tungufoss fór frá Eski
firði 8. 9. til Napoli, Savona, Barce-
lona og Palamos.
Flagferðir
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur frá London
og Prestvík kl. 16,30 í dag. Flugvél-
in fer til Kaupmannahafnar kl. 8
í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðs-
fjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Nes-
kaupstaöar, Sauðárkróks,. Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar (2 ferðir), Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Millilandaflug:
Flugvél frá Pan American er vænt
anleg til Keflavíkur frá Stokkhólmi
og Osló í kvöld kl. 19,45 og heldur
áfram til New York eftir kamma
viðdvöl.
Loftleiðir.
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
11 í dag frá New York. Flugvélin fer
kl. 12,30 til Evrópu.
M.s. Lagarfoss
Tekið á mótj flutningi til
VESTMANNAEYJA
og
ÍSAFJARÐAR
miðvikudaginn 15. sept.
Ms.Reykjafoss
Fer héðan mánudaginn 20.
september til vestur- og
norðurlandsins.
Viðkomustaðir
PATREKSFJÖRÐUR
ÍSAFJÖRÐUR
SIGLUFJ ÖRÐUR
AKUREYRI
HÚSAVÍK.
Tekið á móti flutningi ár-
degis á laugardag og mánu
dag. —
H.f. Eimskipafélag Islands
Úr ýmsum áttum
854 kr. fyrir 10 rétta.
Úrslitin á laugardag urðu:
Arsenal 4 — Sheffield Utd. 0 1 _
Blackpool 0 — Aston Villa 1 2 j
Bolton 1 — Manch. Utd. 1 x 1 I
Cardiff 1 — Huddersfield 1 X j
Charlton 1 — Wolves 3 2 |
Everton 2 — Leicester 2 X | |
Manch. City 1 — Chelsea 1 X : :
Newcastle 2 — Burnley 1 1 i
Portsmouth 2 — Sunderland 2xlj
Sheff. Wedn. 2 — Tottenham 2 x j f
WBA 2 — Preston 0 1 ] |
Blackburn 4 — Liverpool 3 1
Bezti árangur reyndist 10 réttir,
sem komu fram á 1 seðli, með 8
einföldum röðum. Þegar úrslit eru
sem óvæntust eins og á laugardag,
þegar helmingur leikjanna endaði
með jafntefli, gengur bezt með ten-
ingnum að ná réttum „ágizkunum".
Vinningar skiptust þannig:
1. vinningur 854 kr. f. 10 rétta (1)
2. vinningur 170 kr. f. 9 rétt3 (lOi
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
frá Francesco SERENELLI ;
& Figli eru notaðar af jj
fremstu harmóníkusnilling- |
um heimsins. 5
Ný sending! — Ný módel! \
Verö á SERENELLI „Orcn- f
estra“ harmóníkum (án I
tösku): j
Full stærð (120 bassar)
3+5 raddir, 2 hljómbr.
Kr. 3 600,00. |
Full stærð (120 bassar) j
3+5 raddir 4+2 hljómbr. =
Kr. 4 300,00. 1
Full stærð (120 bassar)
3+5 raddir 7+2 hljómbr. =
Kr. 4 600,00.
SERENELLI „Deluxury“:
Full stærð (120 bassar)
4+5 raddir 11+3 hljómbr. |
Kr. 6 500,00.
Full stærð (120 bassar)
4+5 raddir 10+4+Master j
Kr. 6 900,00. f
Full stærð (120 bassar)
4+5 raddir 11+3+Master I
Kr. 7 100,00.
SERENELLI APPOLLO „De f
luxe“ (handgerðir tónar): |
Full stærð (120 bassar)
3+5 raddir 8+4 hljómbr. f
Kr. 5 900.00.
Full stærð (120 bassar)
4+5 raddir 11+5+Master |
Kr. 7 200,00.
SERENELLI „Professional" f
með special handgerðum tón- í
um og „Casotto":
Full stærð (140 bassar)
4+5 raddir 11+6+ Master f
Kr. 12 200,00.
sfgggiggíg
5ERENECU
— Töskur kr. 300,00. —
Skrifið eða símið eftir nánari j
upplýsingum!
Póstsendum hvert á land j
sem er.
Klippið út auglýsinguna! — j
Geymið verðlistann!
Harmóníkuverkstæði ...j
Jóhannesar Jóhannessonar, ;
Laugai'egi 68 - Sími 81377. i
f FROSTLOGUR
i Hjólbarðar
j Delco demparar
j Bílalyftur (Tjakkar)
1 Rafgeymar
j Sætisáklæði,
| fjölbreytt úrval.
1 Þurrkur
| Þurrkublöð
j' Loftdælur
f Hjólkoppar
I Loftmælar
Gúmmímottur
Benzínlok
Geymasambönd
4
Sígarettukveik j arar
Speglar, úti og inni
Húnar, læstir, ólæstir
Viftureimar
Vatnskassahosur
Kerti
Perur
-
Siirsnn og geymsla
hvítkáls
(Framhald aí 3. síðu.)
tveim eða þrem vikum liðn-
um. Þá er kálið flutt á kald- (
an stað, svo að það súrni ekki
um of, og geymt þar. Eftir
nokkurn tíma sezt mygluskán
ofan á safann, sem stendur á
súrkálinu. Skal helzt taka ’
þessa skán ofan af öðru
hverju og þvo jafnframt fjöl-j
ina, klútinn og steininn í
heitu vatni. Þess skal þá gætt
að safinn hylji kálið vel. Ella
er bætt á það hreinu, köldu
vatni. Sé kálið verkað og
geymt eins og hér hefir verið
sagt, er engin þörf á að þvo
það, áður en það er notað.
Skyldi forðast þvott á því,
vegna hættu á því, að nær-
ingarefni og sölt þvoist burtu
úr kálinu og safanum. Súrkál
er auðugt af C-fjörefni eins
og fleiri súrsuð matvæli. Súr-
kál er að jafnaði soðið, áður
en þess er neytt. En það er
líka ljúffengt hrátt og má
nota það í salat o. fl. Suðu-
tími súrkáls er ’ y2—11/2 tími
og er það soðið í litlu vatni
eins og annað grænmeti. Gott
er að bæta í það dálitlu af
smjöri eða svínafeiti og til
bragðbætis smáskornum lauk,
rifinni kartöflu eða hvítvíni.
Líka er ágætt að sjóða með
því reykta flesksneið, eða
sneið af vel reyktu hangiketi.
Þykir mörgum það langbezt
þannig og verða' íijótt sólgnir
í það. Súrkál má nota með
öllum kjötréttum og einnig
með fiski, sérstaklega steikt
um fiski.“
! Reynið súrkálsgerð í haust
og hafið hvítkál þannig til
matar allan veturinn. Hvít-
kál getur verið til hinna
mestu búdrýginda, sé það hag
nýtt eins vel og kostur er á.
Þjóðin var lengi að læra átið
á kartöflum. Nú eru þær á
hvers manns borði. Nú er
meiri hraði á öllu en í gamla
daga. Látið kálið njóta þess,
Ræktið það og hagnýtið.
Pedalagúmmí
Brcmsugúmmí
Smurkoppar
Hjólkoppar j
Háspennukefli, 6 og 12 v. |
1
Bón, margar tegundir I
Mótorfestingar
Bremsuborðar
Kúplingsborðar
i Vatnslásar j
i Kertadælur
I S
i i
= Ljósavírar
= • =
| Kertaþræðir
5 -
1 O. fl. 0. fl.
= E
| Gjörið svo vel að líta inn. |
! Dráttarvélar h.f. |
= s
| Hafnarstr. 23. Sími 81395 j
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR I
ÞAÐ BEZTA
Olínfélagið h.f. i
Sími 81600
= 1
(IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIWIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII11111111111111«
no rw
HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Húsmæður!
| PILTAR ef þið eigið stúlk-
| una, þá á ég HRINGINA.
S
| Kjartan Ásmundsson
| gullsmiður, _ Aðalstræti 8
Reykjavík
jSími 1290
■lllllllllllllllllllll■■lllll■IIIIII•INIIIIIIIIIIIIIlmMIIMIIIII■
uniimnniniinuiiiiiiiiiiiin
= Sultutíminn er kominn. =
j Tryggið yður góðan ár- j
| angur af fyrirhöfn yðar. =
| Varðveitið vetrarforðann j
j fyrir skemmdum. Það ger- |
j Ö þér með því að nota |
I Betamon, óbrigðult rot" |
1 varnarefni.
j Bensonat, bensoesúrt j
j natrón. I
I Pectinal sultuhleypir. |
| VaniIIetöflur. Vínsýra. |
j Flöskulakk í plötum.
i Allt frá
| Chemia h.f. I
| Fæst í öllum matvöru-1
i verzlunum.
iiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinu
Hllllllllililliiiiiiiiiii'giiiuiill.lllllllliiiiiniiiiiiuilllllin
{ Blikksmiðjan j
| GLÖFAXI |
f HRAUNTEIG 14- B/MI Illi |
5 5
vunuminiiiniiiiniiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina
muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim'Miiiiiiiniiiim
| 3
| | Notið Chemia Ultra- l
| eólarolíu og aportkrezn. — j
= Ultrasólarolía eundurgrelidr ]
j sólarljósið þannig, a« bún eyk
j ur áhrif ultra-fjólubláu gelsl-
j anna, en bindur rauðu gelsl-
j ana (hitageislana) og gerir
j því húðlna eölilega brún-x t-n
j hindrar aS hún brenm.
| Fæst í næstu búl.
| Nýtt og ónotaö
I Bílviðf æki
1" fyrir 6 w straum, til sölu
_ á Ránargötu 4, I. hæð til
i hægri.
aiiiiiiimMimiiiiuiiiiiiiiiiuMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiij
faMiiiii!itiii.iiMiiiii,iiiuiiilliliiiiiiiiliiliiiiliiifi,imi,ll]> J tiiMiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiNiMiimm hiii
! Saumavéla- og heimilis-
1 tækjaviðgerðir. Varahlutir 1
I í flestar tegundir sauma- |
véla.
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sina