Tíminn - 16.09.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.09.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 16. september 1954. 207. blað, Risaframkvæmdir bæta samgöng ur í landi Rómverja hinna fornu ítalir láta okki kiigíallast þrátt styrjaltlir og' stjói’imiálaerjur Milano að hafnarborg. Skipaskurðurinn frá iðnaðarborg ■ inni Milano út í Pófljótið, sem þar | með tengir borgina við Adriahafið, Áður en langt um líður munu hefjast í Ítalíu slíkar risa- mun hafa geysileg áhrif á alla framkvæmdir, er stuðla að bættum samgöngum, að jafnvel fiutninga til og frá borginni, jatn- mestu framkvæmdir Ameríkumanna á sama sviði falla í Vel þótt hann verði ekki ætlaður skugga. Er þar um að ræða brú yfir Messinasund, aðra brú yfir hafskipum, heldur aðeins fljóta- Lago Maggiorc, jarðgöng undir Mont Blanc og skipaskurð, bátum og smærri skipum. Skurður- er tengir Milano við Adriahafið. Framkvæmdir þessar, sem inn verður 75 kílómetra langur, og jafnframt þyj að vera samgöngubót, munu hafa geysileg geta menn af því gert sér i nugar- áhrif á feröamannastrauma til landsins, hefjast þegar í iUnd, hve umfangsmikið fyrirtæki haust, og samkvæmt áætlun á þeim að verða að fullu lckið hér er í ráðizt. Ekki er fullreiknað innan 10 ára. j hver kostnaður við skurðinn verður, .. . ur fegurstu fjöllum Evrópu. íbúar en fiárv'eitina er beaar fenain fvrir Bruin yfir Messinasund verður, . . . ..... ijaneuuig pe0ar iengin iji-i 3300 metra iöng og þar með lengsta f!* Je“a hafa mj°f. fynr fyrsta áfanga verksins. stálbrú í heimi, um 200 metrum 'Þ':! a® W yrðu grafl”' °s I Allar þessar stórframkvæmdir, lengri en hin fræga' Golden Gatelff? Þen að leggja fram einhvern bruin yfir hið sögufræga sund, göng brú við San Francisco. Athyglisvert 3 sjalfir. I jn u*dir hæstu fjaliatinda Evrópu, við brú þessa er, að hún verður Eins og venja er- Þegar tvö ríki brúin yfir fjallavatnið og samgöngu byggð í tveimur hæðum, sú neðri 65 metra frá sjávarfleti, en sú efri 130 metra. Neðri hæðin verður ætl- uð járnbrautum, en sú efri bifreið um. Ameríski brúarsmiðurinn Stein man, sem byggt hefir um 300 brýr víðs vegar um heim, mun sjá um byggingu þessarar miklu brúar. Hvað fjárhagshliðina snertir, þurfa ítalir ekki að leggja fram svo mikið sem eina líru til byggingar- innar, heldur mun amerísk banka- samsteypa kosta hana gegn því að fá leyfi til að taka gjald af hverjum þeim, er um brúna fer í 30 ár. Mun gjaldið fyrir vörubifreið t. d. nema um 200 krónum, og þó að það virð- ist í fljótu bragði nokkuð hátt verð, má geta þess, að núverandi kostn- aður við að koma vörubifreið yfir sundið er allt að 900 krónur. Búast má við að umferð til Sikil- eyjar aukist að verulegu leyti við komu þessarar nýju brúar, ekki hvað sízt þar sem nýlega hafa fund izt þar olíulindir, og margar nýjar iðngreinar blómgast þar nú vel. Þýzka midraefnið U. S. A. - 53 er komið aftur U.S.A. — 53 gerhreinsar gólfteppi og bólstruð húsgögn. Eyðir blekblettum og öllum öðrum vandhreinsuðum blettum. — Lyftir bæltiu flosi. — Er góður mölvari. — Er algerlega óskaðlegt fyrir teppin. — 1 pakki. U.S.A. — 53 nægir til þess að hreinsa 4—5 meðalstór gólfteppi HEILDSÖLUBIRGBIR: Erl. Blandon & Co., h.f., BANKASTRÆTI 10 L’y.i'í .i j..' . Sz/J% Þannig mun hin nýja 3 km. langa brú yfir Maggiors-vatnið nta út. taka höndum saman um að grafa jarðgöng, verður byi'jað á verkinu frá báðum hliðum, og ætlazt er æðin til sjávar frá iðnaðarborginni miklu, bera þess glæsilegt vitni, að kjarkur og hugmyndaflug Evrópu- Ferðamenn til Aosta. Líklega munu ferðamenn títt leggja leið sína gegn um jarðgöng- in miklu undir risafjallið Moint Blanc. Þessi 16 kílómetra löngu göng, sem munu færa París 300 Km. nær Norður-ftalíu, verða kostuð bæði af ítölum og Frökkum, og hafa stjórnir landanna þegar sam- þykkt fjárveitingu til verksins. Göng þessi munu beina ferða- mannastraumnum til Aosta-dalsins, sem að margra áliti er einhver fall- egasti staður Ítalíu, enda umkringd til, að göngin verði fullgrafin innan þjóðanna hafa ekki lamazt í ískaldri fárra ára. krumlu heimsstyrjaldarinnar, held- | ur risa nú upp með meira afli en Bætt úr farartálmum. 1 nokkru sinni fyrr. Útvarpib tjtvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Slysavarnir (Árni Árnason læknir á Akranesi). 20,55 íslenzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guðmundsson (pl.). 21,15 Upplestur: Arnfríður Jóna- tansdóttir les frumort Ijóð. 21.30 Tónleikar (plötur). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Fresco“, saga eftir Ouida; I. (Magnús Jónsson prófessor). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plötur) 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Útvarpssagan: Þættir úr „Of- urefli“ eftir Einar H. Kvaran; IX. (Helgi Hjörvar). 20,50 Tónleikar: Tvísöngur úr óper um (plötur). 21.10 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21,30 Tónleikar (plötur). 21,45 FGrá útlöndum (Jón Magnús son fréttastjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Fresco", saga eftir Ouida; II. (Magnús Jónsson prófessor). 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Skammt frá Aosta-dalnum er alð fræga stöðuvatn Lago Maggiorc, sem liggur á landamærum Ítalíu og Sviss. Ferðamenn, sem heimsótt hafa vatn þetta, hafa oft látið orð falla um þær tímatafir, sem ki'ókaleiðirnar kringum hið stóra vatn valda. Nú verður úr pessu bætt með 3 kílómetra langri brú, sem að vísu verður aðeins að hálfu leyti brú og að hinum helmingnum göng. Brúin á að standa milli ítölsku þorpanrra Laveno og Intra sunnar- lega við Maggiore-vatnið. ítalski verkfræðingurinn Alfredo Varno, sem teiknar og sér um verk- ið, segist hafa að miklu leyti fengið hugmyndirnar frá svipaðri brú í Bandar'íkjunum, brúnni yfir Wash- ington-vatnið. Var sjöunda flotan- um skipaÖ að verja Quemoy? Taipeh, Formósu, 14. sept. Þjóðernissinnar á Formósu senda nú liðsauka til Quemoy eyjar. Kommúnistar halda uppi stórskotahríð á eyna frá meginlandinu, en þjóðernis- sinnar svara með árásum flug véla og stórskotaliðs á Amoy- borg og nágrenni hennar. (Chase, formaður bandarísku Ætlunin er að láta brúna borga hernaðarsendinefndarinnar á sig með brúargjöldum á sama hátt Formósu hefir tvívegis heim- og brúna yfir Messinasundið. I-Icr sótt Quemoy s. 1. viku. Blaðið verða gjöldin aftur á móti töluvert New York Herald Tribune lægri eða um 18 kr. fyrir vörubif- segir, að Bandaríkjastjórn reið, 8 kr. fyrir fólksbifreið, 4 kr. hafi gefið 7- flotanum skipun fyrir reiðhjól o. s. frv. Á þennan um að aðstoða setuliðið á hátt mun koma inn um hálf milljon Quemoy á allan hugsanlegan króna árlega, enda veitir ekki af, hátt að því undanskyldu þó því að heildarverð brúarinnar nem- að bandarískt herlið taki þátt ur um 50 millj. króna. j yörn hennar. SAPUVERKS M,IÐ J A N „ S J 0 F N " AKUREVfU eSSSS55S5SSSS55SSS55SSS5SSSSS5SS5S5S5S5SSSS55SSS$5SS5SSSS55SS5SS555555SS» Frestur til að kæra til yfirskattanefndar Reykjavíkur Út' af úrskurði skattstjórans í Reykjavík og niður- jöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskær- um, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda og trygg- ingaiðgjöldum rennur út þann 1. okt. n. k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 1. okt. n. k. Yfirskatíauefml Reykjavíkur. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter JacksonSO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.