Tíminn - 16.09.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur.
Reykjavík.
16. septembr 1954.
207. blað.
Dull es íðr óvœnt í skyndi-
heimsókn ti! Bonn cg London
Vafasamt Frakkssr fallist á Eá-
rís eiiir
morð á konu
cg körnum
cms. Mendcs-Franee ávarpas* Evró|®íiráflSið,
NTB—Stokklióhr.i, 15. sept.
Washington og París, 15. sept. Du'.les utanríkisráS'ierra Bandaríkj- Maður nokkur, 35 ára að aldri,
anna flýgur til Benn í nóít og ræSir við Adenauer á morgan, en íer síðan rnyrti í dag konu SÍna Og 2
tii Londcn og ræðir J:ar við Cliurehill cg EJen. Fjr hans kom stjórn- ung böill í íbúð" þeirra hjóna
málamonnum begg;a me in .Atiantshafsins mjög á óvænt. Blendes- i þorpii.u B.Uldhagen rétt llt
France hefir sótt um cg fenjið ieyfi tii að iiaida ræða á íúJgjafaþinji ail Við Stckkilólm. Ey maður
Evrópuiáðsins, en það heíur umræður um utanríkismái á fösíudaginn. i;_n h&iði íram ð verknað
Dulles hefir skrifað Mend-
es-France og utanrikisráð-
herrum þeirra landa annarra,
sem standa áttu að Evrópu-
her, að hann geti ekki. vegna
tímaskorts rætt við þá að
þessu slnni, en hann á að
flytja ræðu á allsherjarþingi
S. Þ., er það kemur saman
um helgina.
Hugmyndin veröur að lifa.
Mendes-France hefir feng
ið leyfi til að taka þátt í um-
ræðum ráðgjafarþings Evr-
ópu, er það ræðir utanríkis-
og öryggismál á föstudag.
Piccioni, utanrikisráðherra
Ítalíu mun einnig taka til
máls. Fulltrúar þeirra landa,
á þinginu, sem standa áttu
að Evrópuher, héldu með sér
■érstakan fund í dag til að
Oddur missti út
-506 tonnur
þennan kastaði hann sér út
um glugga á íbúðinni, sem
var á þ.iöju liæð. Kom hann
niður á ste.nlagða gangstétt.
Sjúkrabil flutíi hann þegar
á sjúkrahús, en þar gátu lækn
ar ekkert annað fyrir hann
g’ert, en geí'a út vottorð um
að hann væri dauður.
Allgéð aSsflikiii að
Sta®arfe3Issk«»la
Húsmæðraskólinn á Stað-
Vélbáturinn Oddur missti
milli 400—500 síidartunnur
útbyrðis fyrir Norðurlandi
fyrir nokkrum dögum í slæmu arfelli starfar sem að undan
veðri. Var skýrt frá því í blað förnu í vetur. Forstöðukona
inu í gær, að tunnur hefði verður hin sama og áður,
rekið á land í Ófeigsfirði á ungfrú Ólöf Sigurðardóttir,
Ströndum, og má telja ör- handavinnukennari hefir ver
uggt, að þar sé um að ræða |ið ráðin Kristín Tómasdótt-
tunnurnar, sem Oddur missti. ir, sem kenndi á Staöarfelli
j Oddur lagði í gær upp rúm- fyrir nokkrum árum. Allmarg
, lega 4000 þúsund tunnur í ar stúlkur hafa nú sótt um
Keflavík, er hann flutti þang skólann, en þó geta nokkrar
I fyrradag seldi Jón forseti ag ag norgan. i komizt að enn.
232 smálestir ai ísvörðum__________________________________________________________
fiski i Bremerhaven og fékk
fyrir aflann 108,144 mörk. Er
þetta mun betri sala, en hefir
verið í Þýzkalandi að undan-
förnu, þótt hún sé ekki meira
en sæmileg. Var skipið með
ágætan fisk.
Sæmileg sala í
Þýzkalandi
Jörundur landaði
síld í Hamborg
í fyrradag
Togarinn Jörundur, sem
stundað hefir síldveiði í
vörpu í Norðursjó undan-
farna daga, landaði fyrsta
veiðifarminum í Hamborg í
fyrradag. Aflinn var 2675
körfur síldar. Jörundur hef
ir verið níu eða tíu daga á
veiðum. Fyrsta dagmn afl-
aði hann ekkert, en tvo
næstu daga fékk hann góða
veiði. Söluverðið var 37761
mark.
Trygve Lee bjartsýnn um heians
máiin meðan Edens nýtur við
Endnrminningar lians komnar út
NTB—Osló, 15. sept. Trvgve Lie, fyrrverandi aðalfram-
kvæmdastjóri S. Þ. kvaddi blaðamcnn á sinn fund í Osló i
dag og skýrði þeim frá því, að endurminningar hans væru að
koma út. Jafnframt Iét hann í ljós álit sitt á ýmsu, sem nú
er efst á baugi í heimspólitíkinni.
„Ég fæ aldrei sumarfrí
eins og annað fólk”,
segir Frisenelte eftir 20 ára óslitið starf.
ASsókn að sýnmgiun haus fer vaxandi
„Hvergi í Evrópu sér maður svona dásamlegt landslag,"
sagöi Frisenette í viðtali við blaðið í gær, en hunn er kom-
jinn hingað til lands í annað sinn og nú á vegum AA — fé-
lags fyrrverandi ofdrykkjumanna. „Og móttökur fólksins
frábærar, ‘ bæ'.ti liann við, „Ég finn að því líkar við mig, því
það er eins og aðsóknin aukist með hverri sýningu, og oft-
ie0a veiða nrargir frá að hverfa.“
Frisenette segist vera mjög an tók 8 mánuði og voru tvær
ánægður með að fá nú tæki- æfingar á dag, sem stóðu yf-
færi til að rétta hjálparhönd ir 3 klst. hver. Meðan á náms
hinum þarfa félagsskap AA, | (Framnaid a 7 siauj
en ágóða sýninga hans hér
verður varið til að útvega fé-
laginu fundarstað og félags-
heimili. Gert var ráð fyrir,
að Frisenette færi til Dan-
merkur með Gullfaxa í gær,
en hann hefir, vegna mikill-
ar aðsóknar á sýningarnar,
lofað að dvelja hér fjóra daga
í viðbót, og þurfti til þess að
aflýsa tveim skemmtunum,
er hann hafði ákveðið að
halda i Kaupmannahöfn.
Frá Höfn tii U.S.A.
Frisenette er fæddur í Dan
mörku en hefir dvalið í
Bandaríkjunum i 16 ár. Sem
atvinnumaður í list sinni
byrjaði hann árið 1920, og
hefir hann haldið sýningar
víðs vegar um Evrópu og Ame
ríku siðan. „Ég fæ aldrei
sumarfrí eilis ög annað fólk,“
segir hann. Vinnan er óslit-
in, og geta má þess, að nú
sem stendur er Frisenette
fastráðinn til sýninga í flest
um löndum Evrópu til árs-
ins 1956.
Bók hans fjallar einkum um
störf hans fyrir S. Þ., heitir:
„Sjö ár í þágu friðarins“. Hún
mun koma út á fjölda tungu-
mála samtímis.
Tvær bækur enn,
Lie hefir viðað að miklu
efni í bók sína og stuðzt við
dagbækur sínar og bréf auk
þess sem hann hefir átt að-
gang að margvíslegum skjöl-
um og heimildarritum um bau
mál, er bókin segir frá. Innan
skamms munu koma frá hon-
um 2 nýjar bækur til viðbót-
jaínmargir flugu í ágúst meS
Föxunum eins og allt árið 1944
í ágústmánuði fiuttu flugvélar Flugfélags íslands 10.276
farþega, og hafa farþegaflutningar aldrei áður verið svo
miklir i e'num mánuði. Vöruflutningar hafa einnig verið
ovenju miklir í mánuðinum.
Á innanlandsflugleiðum 1944. Annríki var þá mikið,
voru í ágúst fluttir 9.168, en er. fluttir voru 2000 farþegar
1108 milli landa. Sé gerður á þióðhátíðina í Vestmanna-
samanburður á ágúst í fyrra eyjum, og voru þá alls farn-
þá hefir aukning farþega- ar 80 ferðir milli lands og
fjöldans numið 41%. Fluttar
voru 74 smálestir af vörum
innanlands, en tæpar 8 lest-
ir milli landa.
Jafnmargir og 1944.
Æyja.
Fy's,u sjö árin.
Ljóst dæmi um hinn öra
vöxt í flugsamgöngum íslend
inga er sú staðreynd, að flug
Fyrstu 10 daga ágústmán. véiar Flugfélagsins fluttu
ferð'iðust 4330 farþegar með jaínmarga farþega s. 1. mán.
„Föxunum," eða nákvæm- og fluttir voru fyrstu sjö ár-
lega jafnmargir og allt árið.in, sem félagið starfaði.
ar, önnur um aðdragandann
að seinustu heimsstyrjöld, en
hin um norsku útlagastjórn-
ina í London og störf Lies á
þeim árum.
.
Eden er spakvitur.
Lie kvað ástæðu til að vera
bjartsýnn jj heimsmálin með-
an Eden, sem væri maður spak
vitur, léti þar til sín taka og
hefði Churhill að baki sér.
Hann kvaðst því mótfallinn
að Pekingstjórnin kínverska
fengi aðild að S. Þ., fyrr en
hún hefir sýnt ótvírætt í verki
friðarvilja sinn. Bezt færi á
að málið biði nokkuð meðan
Bandaríkin og Kína átta sig
á því, hvað hér er mikið í húfi.
Lie telur að nútíma hernaðar
tækni, og hin öra þróun á því
'sviði, dragi úr styrialdarhætt
unni.
15. umsn*kjandiim
fa>r fría skólavist
Samband austfirzkra
kvenna hefir tilkynnt, að þaö
muni veita þeim umsækjanda,
sem verður hinn 15. í röðinni
um skólavist í húsmæðraskól-
anum á Hallormsstað fría
skólavist í vetur. Er þetta höfð
inglegt boð og töluvert nýstár
legt. Hallormsstaðaskóli tekur
nú til starfa* aftur eftir gagn-
gerar endurbætur, svo að
húsakynni og aðstaða öll eru
nú eins og bezt verður á kosið.
Lærði af Indverja.
Hann lærði dáleiðslu af
indverskum dávaldi. Kennsl-
Karfa landað á
ísafirði
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Bæjartogarar fsfirðinga
landa báðir karfa til vinnslu
í kaupstaðnum þessa dagana.
Sólborg kom með 300 lestir í
fyrradag og ísborg með 280
lestir í gær.
Aí'linn er nær allur unninn
á ísafirði en einnig er nokkuð
flutt til Súgandafjarðar til
vinnslu bar í frystihúsi.
Frisenette
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ Brezka stjórnin krefur Peking-
stjórnina kínversku um 367 þús.
sterlingspunda skaðabætur fyr-
ir farþegaflugvélina, sem skotin
var niður 22. júlí s. 1. rétt Vi3
Hainan-ey.
□ Tító forseti Júgóslavíu fer f
heimsókn til Burma og Indlands
á næstunni.
□ Murphy, varautanrikisráðherra
Bandaríkjanna, ræðir í dag
Trieste-deiluna við ítölsku
stjórnina.
□ Þjóðþing Kína kom saman í
fyrsta sinn í gær. Þingið á að
semja og samþykkja nýja
stjórnarskrá fyrir Kína í anda
þeirra Marxyog Lenins.
□ Átökin við Quemoy-ey og Amoy
halda áfram. Þjóðernissinnar
[ flytja liðsauka til Quemoy.
Ágætur afii Fáskrúðs-
fjarðarbáta á línu
Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði,,
Sjómenn, sein stunda sjó við Fáskrúösfjörð, teija áflahorfur
góðar, ef gæftir hamla ekki sjósókn, þegar -straumur leyfir
afiur að róið vcrði.
um skeið. Fisicuriim er afiur
frystur. 4 2 t~- .
Frá Hafnarnesi hefir í sum
ar verið stundaður sjór á
nokkrum opnum bátum og
hefir afli þar verið bærilegur,
en gæftir heldur stopular.
Hafnarnesbúar hafa flutt
mest af fiskinum til frysting-
ar á Stöðvarfirði eða inn að
Bú'ð'um við Fáskrúðsfjörð.
Haustlegt er að verða fyrir
austan. Snjór er ofan í miðjar
hlíðar fjalla, en gott veður var
í gær og bjart.
í síðustu viku fengu bátarn
ir frá Fáskrúðsfirði ágætan
afla á línu. 3—5 lesta bátar
komu með um og yfir 4 skip-
pund úr róðri. Frá Búðum róa
5—6 þilfarsbátar, sem þó eru
allt niður i 5 lestir. Einn 20
lesta bátur stundar sjó þaðan.
Auk þess róa allmargir smærri
bátar að staðaldri, þegar von
er um afla.
Allir róa með línu og hafa
að undanförnu ~ getað beitt
nýrri sild og verður svo áfram