Tíminn - 12.10.1954, Síða 1

Tíminn - 12.10.1954, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ótgefandl: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími B1300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 12. október 1954. 229. blað. Kind með mæðiveikieinkenni hefir fundizt í Skaáafirði Það er fjegurra vetra ær vestan úr Stramlasýsla, flatt að Iflíð í Iljaltadal S. I. laugardag bárust rannsóknars-tofunni að Keldum lungu úr kind frá Hlíð í Hjaltadal í Skagafirði, cg við rann- sókn komu í ljós glögg einkenni um burramæði. Er því eng- inn vafi talinn á því, að mæðiveiki sé upp komin þar nyrðra og þykja það að sjálfsögðu hin válegustu tíðindi í því stóra fjárskiptahólfi. Kind sú, sem hér er um að ræða, er fjögurra vetra ær. Sáust engin sjúkdómsmerki á henni, er hún kom af fjalli, en fyrir nokkrum dögum er verið var að reka féð, sótti hana mikil mæði, og var henni þá slátrað. Hún var í ágætum holdum. Úr Strandasýslu. Nýtt fé var flutt í þetta Sjógangur olli skemmdum á Akranesi I fárviðrinu um helgina urðu nokkrar skemmdir á varnargarði þeim, er myndar sandþró hina miklu, er geym- ir skeljasandinn, sem nota á í sementsframleiðslu á Akra- nesi. fjárskiptahólf fyrir fjórum árum, og hefir kind þessi þá verið flutt sem haustlamb vestan úr Strandasýslu. Ekki er þó hægt aS segja um, hvort kind þessi er komin úr Steingrímsfirði eða hólf- inu, sm veikin kom upp í þar. Óákveðið hvað gert verður. Sæmundur Friðriksson i sagði blaðinu í gær, að sauð- J fjársjúkdómanefndin hefði. setið á fundum, en ekki hefði enn verið tekin ákvörðun um aðgerðir til þess að stemmaj stigu fyrir mæðiveikinni í j Skagafirði. Vafalaust mun þó nánari rannsókn~fara fram á ! fé á þessum bæ og í nágrenn- [ inu. Ekki er heldur ólíklegt,1 1 að fénu á þessum eina bæ að' Frá fréttaritara Tímans mirmsta kosti verði slátrað. á Akranesi. i Slátrað á fjórum bæjum í Dalasýslu. Sauðfjársjúkdómanefnd hef ir nú tekið ákvörðun um það, að fé á þeim fiórum bæjum, sem mæðiveiki hefir fundizt á „ „ í Dalasýslu, verði slátrað. Eru Urðu skemmdir a garðmum þetta bæirnir Hólar, Skerð- í fyrradag og í sumar var gert ingsstaðir> skarfsstaðir og við þær skemmdir og unnið að Breiðabólstaður. viðbótarframkvæmdum í sam bandi við bryggjugerð vegna verksmiðjunnar. Var búið að géra grjótgarð, en til stóð að koma stórgrýti fyrir til varn- ar utan garðsins. í sjógangi urðu nokkrár skemmdir á þessum nýjustu mannvirkjum en oft verða í hvassviðrum skemmdir á Tregur afli og slærat veður á Grænlandsmiðum Allmargir íslenzkir togar- ar eru að veiðum við Græn- land. Undanfarna daga hafa þeir lítið getað sinnt veið- um vegna illviðra. Má því bú ast við að margir komi heim með lítinn afla úr veiðiför að minnsta kosti þau skip, sem mest hafa tafizt frá veiðum. Við ógæftirnar bætist svo það, að afli virðist vera mun tregari á Grænlandsmiðum nú en verið hefir áður í haust og síðari hluta sumars. Flestir bæir í Ás- hreppi fá rafmagn Frá fréttaritara Tímans í Ásahreppi. Unnið er nú að því að setja niður staura í rafmagns línu heim að flestum þeim bæjum, sem ekki var áður bú ið að leggja rafmagn á frá Soginu. Var rafmagn áður komið á 11 bæi, en þegar þessari lagningu er lokið hafa nær allir bæir í hreppn um fengið rafmagn þaðan. SR. Mountbatten lávarður hefir veriö kallaður heim frá stöðvum sínum sem yfirmaður Miðjarðarhafsflotans brezka, og er nú almennt gert ráð fyrir, að hann verði æðsti flotaforingi Breta, en þá stöðu hafði faðir hans, þegar fvrri heimsstyrjöldin brauzt út. Hér sést hann á tali viö brezkan flotafcringja. Þýzkur togari bjargaði norska skipinu til Færeyja Norska skipið Jane Stove, sem var í nauðum statt milli fslands og Færeyja á laugardaginn, komst með hjálp þýzkra til Færeyja á sunnudag. Skipið sendi út neyðarkall nokkru fyrir hádegi á laugar- dag og var tekið á móti því í Færeyjum. Ekki var hægt að koma við hjálp í skyndi og sneri færeyska björgunarfélag ið sér til íslands um hjálp. Slysavarnafélagið sendi út hjálparbeiðni vegna skipsins, en ekkert skip virtist vera al- veg á næstu slóðum. Undir kvöldið 'gáfu sig fram tveir togarar, brezkur og þýzkur, sem voru næstir og komu þcir að skipinu um miðnætti. (Framhald á 2. síðu). II tanr íkisráðherra kom heim í gær Dr. Kristinn Guðmunds- son, utanríkisráðherra, kom heim frá New Yo^k í gær, en þar sat hann m. a. fyrstu fundi allsherjarþings S. Þ. Flugvélin, sem ráðherrann kom með vai á leið hingað til lands á föstudaginn var, en varð aS fara til Prestvík ur vegna illviðris hér á landi. Þar hafa farþegarnir síðan orðið að bíða þangað til í gær. grjótgarðinum, þegar brimið brotnar á honum. GB. 50 þús. kr. vinn- ingur á heilmiða í gær var dregiö í 10. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru út 1052 vinningar, samtals að upp- hæð 459.300 krónur. Hæsti vinningur, 50 þús. kr., kom á númer 5155. Er það heilmiði seldur í umboði Arndísar Þor valdsdóttur, Grettisgötu 10. 10 þús. kr. vinningur kom á númer 14.127, sem er fjórð- ungsmiði, tveir seldir í Ólafs firði, einn í Vík i Mýrdal og einn á Bíldudal. 5 þús. kr. vinningur kom á númer 26. 873, sem er heilmiði og einn- ig seldur í umboði Arndísar á Grettisgötunni. Vegna húsnæðisskorts gat Menntaskólinn ekki tekið við öllum, sem sóttu um skólavist Hermann Jónasson kominn heim af þingi Evrópuráðsins Skóliim sctínr s.l. snnnudag Menntaskólinn að Laugarvatni var séttur s. 1. laugardag að viðstöddum nemendum, kennurum cg allmörgum gestum. Hófst setningarathöfnin klukkan 2 síðdegis. Um 100 nem- endur eru í skólanum í vetur og hefir orðið að neita nokkrum um skóíavist vegna húsnæðisskorts, því að fleiri nemendur getur skólinn alls ekki tekið með núverandi húsakosti og i nýtur þó aðstoðar héraðsskólans og hefir húsakost á leigu hjá honum, að því er Sveinn Þórðarson, skólameistari tjáði blaðinu í gær. ( ] að lokið væri því sem næst I í setningarræðu skýrði. byggingu skólameistarabú- skólameistari frá þeim breyt- j staðar og flutt í hann. Við það ingum, sem verða á kennara- j hefði losnað nokkurt húsnæði liði. Dönskukennarinn, Else, í aðalhúsi skólans til heima- Hansen, er nú farin til Kaup- I vistar. Bygging skólameistara mannahafnar, þar sem hún j bústaðarins hefir gengið hefir fengið kennarastöðu, en! fljótt og vel. Yfirsmiður við við dönskukennslunni tekur j hann var Benjamín Halldórs- Björn Guðnason. Védís son, Laugarvatni. í sumar Bjarnadóttir, sem annaðist íþróttakennslu stúlkna, er ut an lands í vetur, en í staö hennar kennir Þórey Guð- mundsdóttir. Þá gat skólameistari þess, hefir einnig verið unnið að grunni miðálmu skólahússins en því verki er' ekki lokið.Unn ið verður að því eftir því sem tíð leyfir í haust og reynt að hraða byggingu hússins eft ir mætti næsta sumar. I Húsnæðisskortur stendur mjög í vegi þess, að skólinn geti starfað með fullum krafti og eðlilegum hætti. Skólinn nýtur aðstoðar skólanna, sem á staðnum eru, fær t. d. að- stöðu í mötuneyti héraðsskól- ans og hefir á leigu einn nem endabústað hans. Einnig hef- ir hann afnot af leikfimisal íþróttakennaraskólans. Góð námsaðstaða. Skólameistarinn ávarpaði nemendur og sagði, að peir hefðu hér ?.ð mörgu leyti mjög góða aðstöðu til náms, gott næði og kyrrð til þess að njóta þess. Hvatti hann nem endur til að hagnýta sér dvol ina sem bezt og stunda nám- ið af alúð og kappi. Haiin hvatti þá einnig til menningar legrar framkomu og góðs i’é- lagsstarfs og félagsanda. Hermann Jónasson, al- \ þingismaðUr, kom heim á sunnudaginn af þingi Evr- ópuráðsins í Strassbourg. Þar starfaði hann m. a. í laganefnt'. ráðsins, og fjall- aði sú nefnd nokkuð um til lögw Breta um aS taka út- færslu íslenzku landhelg- innar á dagskrá. Aðalfundur F.U.F. Félag ungra Framsóknar manna í Reykjavík, heldur aðalfund sinn í Edduhús- inu kl. 8,30 i kvöld. Dag- skrá samkvæmt félagslög- f um. v

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.