Tíminn - 12.10.1954, Side 8

Tíminn - 12.10.1954, Side 8
88. árgangur. Reykjavík. 12. október 1954. _ £29. blað. Víst, að IVIendes-Frasice hlýtur trausi þingsins Jafnaðarmtim sausþykkja að stySja Síasass. Eí tll vill taka |seir sætl í ríkisstjórsi París, 11. október. — í kvöld töldu þcir, sem kunnugir eru bak við tjöldin í París, að Mendes-France og stjórn hcms myndu fá trausísyfirlýsingu á mcrgun með ríflegum meiri hhita. Er þá tryggt, að franska stjórnin getur leitt til lykta samkomulag það, sem lagðþr var grundvöllur að á Lundúna- ráðstefnunni. greinum og komið fram með Jafnaðaimenn, en t>eir voru ^ viðbótartillögu, að hinni klofni rí aistöðu sinni til Ev- ggmiu hugmynd um þanda- rópuherssáttmálans^ á sinni iagsríki Vestur-Evrópu, sem tíð, sátu á fundum í dag. Var ag n0kkru lá til grundvallar þar formlega samþykkt, að, sáttmálans um Evrópuher, þingmenn flokksins skyldu sliull hrundið í framkvæmd greiða atkvæði með Lundúna- | lnnan ramma hins nýja samkomulaginu og traustsyfir lýsingu til handa ríkisstjórn- inni. Brusselbandalags. Bandalag Vestur-Evrópu. Annars hefir Brusselbanda Bidault og flokkur hans. laginu verið formlega gefið Enn er óvissa um afstcðu nýtt nafn 0g skal það fram- katólska lýðræðisflokksins Vegis heita bandalag Vestur- undir fbrustu Bidault, fyrrv utanrikisrðherra. Foringjar flokksins hafa gagnrýnt Lund únasamkomulagið í ýmsum Fundur í Framsókn- arfél. Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykja víkwr heldwr fund í Eddu- húsinu við Lindargötu ann að kvöld kl. 8,30. Frummæl andi verður Ejsteinn .Tóns- son, fjármálaráðherra og ræðir hann um helztu verk efni, sem liggja fyrir Al- þingi því, sem nú er að hefja störf. Allai* deiltlir mtf$- skóla í SÍBafsfárði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Barnaskóli Ólafsfjarðar var settur 2. okt. og eru í hon um um 180 börn. í vetur j starfar nú í fyrsta sinn fram haldsdeild við skólann, svo 1 að þar er nú fullkominn mið ^ skóli. Er ætlunin að búa nem' endur þessarar deildar und- j ir landspróf. Er að þessu hægðarauki fyrir Ólafsfirð- inga, bví að nú' þurfa nem- endur ekki að sækja undir- búning undir landspróf ann- að. BS. Evrópu. Var þetta samþykkt á fundum fulltrúa þeirra, sem vinna að skipulagningu hins nýja bandalags í einstökum atriðum. Franskir jafnaðarmenn í stjórn. Orörómur gengur um, að franskir jafnaðarmenn kunni að ganga inn í ríkisstjórn Mendes-France. Hefir hann gengið mjög til móts við sjón armiö þeirra, m. a. í launa- j málum. Sennilega verður þó j ekki af þessu, fyrr en gengið hefir verið til fulls frá banda lagi Vestur-Evrópu. Miklar endurbætur á Kálfholtskirkju Frá fréttaritara Tímans i Ásahreppi. Fyrra sunnudag komu um 100 messugestir í Kálfholts- kirkju, enda var því að fagna að gagngerai endurbætur hafa farið frain á kirkjunni. Kirkjan hefir óli verið mál- uð og bætt á ýmsa vegu og sett í hana ný rafmagnslögn. Sóknarpresturinn sr. Sveinn Ögmundsson messaði. Ein heimasæta sveitarinnar gaf kirkjunni fagurt altarisklæði, er hún hafði gert. Eftir messu var setzt að kaffi- drykkju. SR. a loks hey að mestn um helgina Síðustu þrjá dagana hefir verið allgott veður á Norðaustur- landi, jafnvl sæmilegur burrkur, þar til í gær að aftur tók að rigna.sums staðar. Þessa (iiga liafa langflestir bændur náð þeim lieyjum, sem úti vorit, en þaw voru sums staðar mikil og að sjálfsögðu orðin stórhrakin. AitoucBiv í 20. siun Hin vinsæla óperetta, Ni- touche, verður sýnd í Þjóð- leikhúsinu í kvöld í 20. sinn. Þær breytingar verða á hlut verkum að Lisa Kæregaard og Erik Bidsted dansa í óper- unni í stað Sigríðar Ármann og Jóns Valgeirs Stefánsson- ar, þar sem Sigríður er á för um til útlanda en Jón Val- geir er upptekinn við nám. Á föstudaginn var sæmileg- ur þurrkur, og enn betri á laugardaginn, að minnsta I kosti í Þingeyjarsýslum, en þá ; var heldur hvasst til þess að ! þægilegt væri að eiga við hey. Á sunnudaginn hélzt þurrt og gott veður, og munu þá lang- I flestir bændur hafa hirt hey- in eða náð þeim upp. Ekki er þó víst, að hey hafi alls staðar náðst inn á Aust- fjörðum. Var 5 sólarhringa á heimleið aí miðum Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Togarinn Sólborg landaði hér 300 lestnm af karfa um helgina. Aflann fékk skipið við Vestur-Grænland. Svo illt veöur hreppti skipið á lieimleiðinni, að það var fimm sólarhrir.ga af miðun- um til ísafjarðar. GS. Forsetar Alþingis endurkjörnir Forsetar og skrifarar Al- þingis voru kjörnir í dag og einnig var kjöriö í kjörbréfa nefnd Sameinzðs Alþingis. Forsetar eru hinir sömu og á síðasta þingi. Forseti Sam- einaðs Alþingis er Jöruntíur Brynjólfsson. Fyrsti varafor seti er Jón Sígurðsson og annar varaforseti Karl Krist jánsson. Forseti neðri deild- ar er Sigurðm Bjarnason. Fyrsti varaforseti er Halldór Ásgrímsson og annar Jónas Rafnar. Forseti efri deildar er Gísli Jónsson. Fyrsti vara forseti Bernharð Stefánsson og annar varaforseti Lárus Jóhannesson. A morgun verð ur kjörið í þingnefndir. Kössimi og skófí- um bjargað ór Ólafsfjarðarhöfn Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Undanfarna daga hefir kafari unnið uö þvi hér í höfninni að finna uppskip- unarskúffurnai og aðgeröar- kassana, sem sjórinn sópaði fyrir nokkru ut af hafnar- bryggjunni hér. Hlutir þess- ir voru úr járni. Tókst fljótt að finna löndunarkassana, en skúffurnar höfðu borizt alllangt inn í höfnina. Tókst þó að bjarga þessum hlutum. Vegna ógæfta hefir lítið verið róið. Trillurnar reru þó ! allar í fyrradag en öfluöu lítið. Hæst hafa þær fengið 2—3 þúsund pund og sótt þann afla vestur undir eyj- ' ar á Skagaíirði, en nær er I miklu minni afli. BS. Stéð á þurru í Kefiavíkurhpfn-; * 311 ksinst hjálparlausf á floí f , v | ^ Norska flutningaskipið, sem rak á land í Keflavík í fár- viðrinu fyrir helgina, náðist út á sunnudaginnr-Er skipið komi.ð til Reykjavíkur og verður það dregð á land í dráttar braut til eftiriits og viðgerðar, því að nokkrar skemmdir munu hafa orðið á botni þess. Á síðdegisflóðinu á sunnu- daginn náðist skipið út. Áður en háflæði varð höfðu verið losaðar úr því þær 125 lestir af farmi, sem í því voru. Erra fremur hafði verið komið fyr- ir vírum úr skipinu til lands og á flóðinu tókst að draga skipið út með eigin afli skips- ins, án þess aö önnuh hjálp kæmi til frá öðrum skipi.ro. Var skipinu síðan siglt til Reykjavíkur. Kom þá i ljós, að talsverður leki hafði rom- izt að botngeymum þess, en þó komst enginn sjcr í velar- rúm eða lestir. Leikfélagið frumsýn ir leikrit á f immtu dagskvöl d Á fimmtudagskvöld verð- ur frumsýning hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur á sjónleikn um Erfinginn eftir Rut og Augustus Götz, en leikritið er byggt á sögunni Washing- ton Square eftir Henry Ja- mes. Gerist þaö árið 1850 á heimili auðugs læknis í New York. Er það þýtt af Maríu Thorsteinsson, en leikstj óri er Gunnar R. Hansen. Aöal- hlutverk fer Guðbjörg Þor- 5 bjarnartíóttir með, en aðrir I leikendur eru Þorsteinn Ö. ' Stephensen, Hólmfríður Páls dóttir, Benedikt Árnason, Nína Sveinsdóttir, Gerður Hjörleifsdóttir, Margrét Ól- afsdóttir og Jóhánn Pálsson. Kona varð fyrir bif reið á Reykja- nesbrauí ! Það slys vildi til kl. 23.25 á sunnudagskvöldið á Reykja nesbraut við Þóroddsstaði, að kona, Guðfinna Gísladóttir, Flókagötu 69, sem var að koma úr strætisvagni, varð fyrir fólksbifreið með þeim j afleiðingum, að mjaðmar- grind hennar fjórbrotnaði. Var hún þar á ferð ásamt fleira fólki og eru það vin- samleg tilmæli Rannsóknar- lögreglunnar, að það gefi sig fram við hana. Guðfinna vár flutt í Landsspítalann. Norskt skip rekst á tundurdufl á Haag, 11. okt. — Norska skip- ið Folga frá Bergen rakst á tundurdufl, er það var statt 40 sjómílur út af borginni Zeebrugge á Belgíuströnd. Kom upp eldur í skipinu, er duflið sprakk. Belgískur tog ari heyrði neyðarskeyti skips ins og bjargaði áhöfninni að undanskildum bá,tsmannin- um. Tekizt hefir að ráðá nið- urlögum eldsins, og er drátt- arbátur á leið með skiþið til Amsterdam. „Alltaf er bezt að koma heinrT segir MaHa Markan óperusöngkona Nýkomin ev hingað til lands hin þekkta, íslenzka óperu- söngkcna, frú María Markan. Frúin kemur hingað frá Kan- ada, þar sem hón er nú búsett, og hefir hún í hyggju að dvelja hér á landi næstu 5 til 6 Vikur. f tSAV O.ij l- J * I Frú María Markan ætlar Englandi, Konungléga lfe'ikhús að gefa Reykvíkingum kost á ið í Kaupmariháhöfrihg Shill- að heyra í sér á föstudaginn er óperuna í Hamborg, „en kemur kl. 7,15 í Gamla bíöi. alltaf er þó bezt áð koma ! Mun Fritz Weisshappel ann- heim“, sagði fr.úMaríá Mark- ! ast undirleik á hljómleikun-' an við fréttamenn í gær. um og verður efnisskráin; mjög fjölbreytt, m. a. mun frúin þar syngja verk eftir Beethoven, Schumann, Wagn er og íslenzku tónskáldin omleika^ her í Reykjavik, Árna Thorsteinson, Pál ísólfs jraíífS son, Þórarin Jónsson, Emll Fleiri hljómleikár. h Aðspurð kváðst f-rúip ef til vill munu halda fieiri en eina fara í hli ómlikáferð' út á láh’d að þessu sinni. Það er enginfi v'afi á að að- Thoroddsen - og Þórarin Guð- ; mundsson. Auk þess verður á ,, efnisskránni flokkur af ensk sókn að hljómlaikum þessarar um lögum o. fl. (FramhaU í-,7. «5úk Þrisvar til íslands síðan 1940. Þetta er í þriðja sinn sem frú María Markan kemur heim til íslands síðan 1940. Hún ltom hingað árin 1946 og 1949 og hélt hér hljómleika í bæði skiptin. Frúin hefir, sem kunnugt er, farið víða um lönd og sung ið í þrem heimsálfum á hljóm leikum og við ópsrur, m. a. Metröpolitan óperuna í New York, Glenbourne óperuna í Fundur Félags Framsóknarkvfinna ’• ' ‘ M, Félag Framsóknqrkvenna í Reykjavík helt’nr aðal- fwnd sinn n. k. fimmtudag kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Fé- lagskonur, fjölmennið. Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.