Tíminn - 21.10.1954, Page 7

Tíminn - 21.10.1954, Page 7
237. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 21. október 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er á Austfjörðum. Arn arfell kom við í Oran í gær á leiö til Ítalíu. Jökulfell er væntanlegt til Leningrad á morgun. Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam á morg á 100 Ijósmynd um opnuð á laugardag I _______ ______________ Ljósmyndafélag Reykjavíkur, sem er félag áhugaljós- un.' Litlafelí°ér í olíuflutningum við myndara í Reykjavík, efnir til ljósmyndasýningar í Þjóð- Faxaflóa. Helgaflel fór frá Kefla- minjasafnshúsinu. Verður sýningin opnuð n. k. laugardag. vík 16. þ. m. áleiðis til New York. | sýna þarna 37 menn —-^xr-.r-r .zzjs-zd Baldur er á Akureyri. Sine Boye um iqq rnyndir. Félagið hefir íór 13. þ. m. frá stettin áleiðis tii ag undanförnu undirbúið Hornafjarðar. Egbert Wagenborg þessa sýningu Og reynt að er í Keflavík. Kathe Wiarus hleður vancja vej til hennar. Félagi í Póliandi seint *i þessum mánuði. atvinnuljósmynciara) LjÓS- Gunnar Knúdsen er væntanlegur rnyndarafélagi íslands, var til Reykjavíkur á morgun frá Ar- t>0öin þátttaka, en þátttaka uba- var annars öllum heimil. Dómnefnd sýningarinnar er Eímskip. skipuð 5 mönnum, 3 frá Ljós Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22 myndafélagi Reykjavíkur og í kvöid 20.10. tii Vestur-, Norður- 2 frá Ljósmyndaraföiagi ís og Austurlaödsiús. Dettifoss fer frá lands: Páll Sigurðsson, Óttar New Ýork um 27.10. tii Reykja- Kjartansson, Ralph Hannam, Víkur. Fjallfoss fór frá Eskifirði sigurður Guðmundsson, ljós 19.10. til Bergen, Rotterdam og myndari og Guðm. Hannesson Hamborgar. Goðafoss kom til R- ljósmyndari. víkur 16.10. frá Keflavík. Gullfoss A sýningunni eru eingöngu Fyrstu byggingar sementsverk- smiðjunnar Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Á Akranesi er unnið að und irbúningsframkvæmdum vegna hinnar fyrirhuguðu sementsverksmiðj ubyggingar. Ekki er byrjað á byggingu jsjálfra verksmiðjuhúsanna, ! en verið er að byggja við fór frá Reykjavík 18.10. tii Leith Vg2ijulegar ljósmyndir þó 8Tunn þeirra vinnuskála, þar Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss munu vreAa svndar lifskuo-cq isem geymdar verða vinnuvél fór frá Helsinki 18.10. til Raumo, myndirogkvikmyídirvið'og5 ar 0g áhÖld 0g aðstaða verður Vasklot og Gdynia. Reykjafoss fór við fyrir verkamenn, sem koma frá Antwerpen 19.10. til Rotter-j Nöfn þeirra> sem sendu dam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss jYiy]fidir Gru* fer frá Vestmannaeyjum í kvöld Anna Pórhallsdóttir, Rvík, 20.10. til Reykjavíkur. Tröllafoss Axel sölvason, Rvik, Bryn- fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld 20. jólfur Haligrímsson, Rvík, E1 10. til Vetsmannaeyja. Tungufoss fn Hróbjartsdóttir, Rvík, Frið fór frá Reykjavík 15.10. til New rilc jesson> Vestm., Guðl. Lár York. Ríkisskip. til með að vinna við verk- smiðjubygginguna. GB Akranestogarar landa afla Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Báðir bæj artogarar Akur- > i nesinga komu heim af veið- usson, Rvík, Guðjón B. Jóns- son, Rvík, Guðm. A. Erlends son, Rvík, Guðm. Ágústsson, Hekla er í Reykjavík. Esja er á Hvil5;; Guðm. Hannesson, R- Austfjörðum á suðurleið. Herðu- vili> Qunnar Pétursson, Rvík, breið er á Austfjörðum á suður- Qunnar Pétursson, Hafnarf., leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa- Rafn^ HafMjörð, Rvík, Andrium‘~ efti7" helgina" “Ákúréy hafði verið á Grænlandsmið um og hreppt verstu veður. Var aflinn 185 lestir eftir um þriggja vikna útivist. Bjarni Ólafsson landaði í gær rösklega 100 lestum af áætluðum 260 lesta afla, sem togarinn hafði fengið á 12 dögum. Vegna veðurs varð skipið að fara frá bryggju á Akranesi í gær og hætta los un í bili. Verður lokið við uppskipun aflans í dag ef veður leyfir. Skógaskóli settur s.l. sunnudag Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Héraðsskólinn að Skógum undir Eyjafjöllum var settur sl. sunnudag. Hófst athöfnin með því, að sunginn var skólasöngurinn eftir séra Sig urð Einarsson i Holti. Hinn nýi skólastjóri, Jón R. Hjálm arsson flutti síðan setningar ræðu og bauð nemendur og kennara velkomna til náms og starfa. Þá tók Björn Björnsson, sýslumaður, for- maður skólanefndar, til máls og bauð skólastjórahjónin velkominn og óskaði þeim velfarnaðar í starfi. Kennaralið skólans er ó- breytt að öðru leyti en því, að ungfrú Þórey Kolbeins kennir ensku og náttúru- fræði í stað Júlíusar Daníels sonar, sem tekið hefir við ritstjórn Freys. Ráðskona verður ungfrú Guðrún' Sig- urðardóttir frá Sólheimalcoti í Mýrdal. Skólinn er fullset- inn og eru nemendur úr öll um landsfjórðungum. Nokkr ar lagfæringar hafa verið | gerðar á skólahúsinu í sumar þar á meðal settar hljóðein- angrunarplötur i stofur og ganga. PE. VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 aiuiKuiiiinnmiiiuiiiimifiiniuii höfnum á suðurleiö. Þyrill er í R- Heiðberg, Rvík, Halld. Sigur vík. Skaftfellingur fer til Vestm- ' jónssolli Rviki Hannes Pálsson eyja á morgun. Baldur fer frá R- Rvilí; Ralph Hannam, Rvik, vík i dag til Hjallaness og Búðar- Hjálmar Bárðarson, Rvík dals. Flugferðir Loftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loftlelða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,00 f dag frá Hamborg, Kaupm- höfn, Osló og Stafangri. Flugvélin fer kl. 21,00 til New York. Flugfélag /slands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til * Ofærð vegna snjóa í Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. í gær var lengst af stór- hríð með hvasSviðri í Siglu- Kaupmannahafnar á laugardags- firðij en utið sem ekkert frost_ morgun' . J Fannfergi var orðið mikið á innanlandsflug: I dag er ráðgert götum bæjarins> að nær JUff. , yrar' Egllsstaða’ ófært var orðið bifreiðum Faskruosfjarðar, Kopaskers, Nes;! annars staðar en um miðbæj kaupstaður og yestmannaeyja. A sem umferð gat hald morgun eru áætlaðar f ugferðir til ið áfram tafalitið þrátt fyrir Akureyrar, Fagurholsmyrar, Holma þunga færð j snjó. SiglufjarS yikrn, Hornafjarðar, Isa«arSar, ap meff lokað . b snjo og ekki talið líklegt að í kvöld verður Rússagildi háskólastúdenta haldið í Sjálfstæðishúsinu og hefst það kl. 18,30. Dregur gildið nafn sitt af nýstúdentum, sem nefndir eru rússar, og er það haldið til þess að fagna inngöngu þeirra í Háskólann. í gildinu í kvöld flytur Sveinn Þórðarson, skólameistari á Laugarvatni ræðu, Björn Þórhallsson, stud. ökon. fagn ar rússum, en Othar Hansson __stud. ökon. talar af þeirra hálfu. María Markan syngur, og auk þess verður fleira til skemmtunar. — Stúdentum, eldri og yngri, er heimil þátt taka. ÍSrúðu- leihhúsið c Tvær sýnignar í dag, kl. 4 e. h. kl. 8 e. h. Ævintýraleikritið Hans og Gréta : Fjölleikaþættir | (Síðasta kvöldsýning í Rvik) | \ Þjóðsagnaleikritið Kitty Anna I og Álfkonan. I Lærisveinn galdramannsins, | § Fjölleikasýning í 8 þáttum | I Aðgöngumiðar seldir að sýningu | I kl. 4 fyrir börn kr. 10,— og fyrir i | fullorðna kr. 15,—. Að sýningu I l kl. 8 fyrir börn kr. 10, fyirr full- : | orðna kr. 20,00. — Aðgöngumið- | i ar seldir eftir kl. 2 i dag í Iðnó, | i sími 3191. : Sýningar að Selfossi á morgun. | 186,5 Úr ýmsiLm. áttum Þriðja umferð Bridge- og taflklúbbsins var spiluð 13.10. Röð efstu tvímenninganna er sem hér segir: Sigurður—Steinarr Einar—Þorsteinn Guðm.—Georg Zophonías—Bernhard Ingvar—Pétur Guðm.—Friðrik Jón Svan—Ólafur Ámundi—Ólafur Leifur—Karl Helga—Guðmundur það opnist aftur fyrr en að vori. BJ. íslaml gerist aðili (Framhald af 1. síðu). Tilgangurinn með samn- 182,5 ’ihgi þessum, að tryggja 176 174 172 Mikil slátrnn hjá Kaupfél. Héraðsbúa Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Slátrun er nýlokið hjá Kaupfélagi Héraðsbúa og var alls slátrað 21500 í þrem slát urhúsum félagsins, að Foss- völlum, Egilsstöðum og á Reyðarfirði. Er það 6 þús. fjár fleira en í fyrra. Fé var laklega í meðallagi að væn-’voru 26 og munu það nær all Iðnneraafélag stofn að á Akureyri Á sunnudaginn var stofnað iðnnemafélag á Akureyri, eða réttara sagt gamalt iðnnema félag var vakið til lifsins. Stofnendur nýj a * félagsins leika. ES. Valdcmar (Framhald af 1. siðul. Herald Tribune. Heldur hann hafa gert því fram að Valdemar Björns . _ son sé glæsilegur frambjóð- s flóttamönnum ýmis réttindi, þannig að þeir verði í engu lakar settir en aðrir útlend 169.5 ingar, sem dveljast i hlutað- 168.5 eigandi löndum, og við að 162.5 koma sér fyrir i nýjum heim 162 j kynnum. 160.5 Hér er um að ræða mann- 'úðarmál, sem sjálfsagt virð- ist að ísland leggi sinn skerf til að styðja með því að ger ast aðili að samningnum, eins og önnur Norðurlönd Kennsla hafin í Myndlistaskólanum Myndlistskólinn í Reykja- vík hóf vetrarstarfsemi sina 1. okt., og er kennsla hafin í þremur kvölddeildum full- orðinna. Kennarar eru Hjör- leifur Sigurðsson, Ásmundur Sveinsson og Hörður Ágústs- son. Eru deildirnar nær full- skipaðar. Fyrirhugað er, að Björn Th. Björnsson haldi . sérstakt fræðslunámskeið um myndlist í skólanum og |ir iðnnemar á Akureyri. I jstjórn voru kjörnir Pétur Breiðfjörð, sem er formaður, Hallgrímur Kristjánsson, Bjarni Konráðsson og Sigurð ur Jónsson. Frímerki | íslenzk keypt hæsta verði. | Verðskrá ókeypis. J. S. i KVARAN, Oberst Kochs | Allé 29, Kastrup, Köben-1 havn. Stærsta sérverzlun I með íslenzk frímerki. amP€P Raflaglr — viðgerðir Raftelkninga.7 Þlngholtsstrætl Sl Slml 8 15 56 V O L T I andi, og liklegur til sigurs, geri Valdemar Björnsson sig enda þótt prófkosningar urvænlegan, séu mannkostir hefst það miðvikudaginn 20. hafi verið frambjóðanda hans og svo mikil persónu- Demokrata, Sen. Hubert hylli, að jafnvel stjórnar- Humphrey i vil, en hann stefnan í landbúnaðarmálun hlaut þar 56 atkv. en Valde- um muni víkja til hliðar fyr mar 41. Blaðamaðurinn seg ir henni í kosningabárátt- ir ennfremur að það, sem uni. / okt. Verða flutt átta erindi, og myndir sýndar til skýr- inga. Kennsla í barnadeild Nitouche í síð- asta sinn Óperettan Nitouche verður sýnd í síðasta sinn í Þjóð- leikhúsinu í kvöld kl. 8. Hafa nú um 9000 manns séð óper- ettuna og má af því marka, hve geysilegra vinsælda hún hefir notið hér. Þeim, sem hafa hugsað sér að sjá Nit- ouche, en ekki komið því i verk ennþá, er nú ekki leng ur til setunnar boðið, ef þeir hefst n. k. föstudag og er eiga ekki að fara á mis við kennari Valgerður Árnadótt þennan slæmmtilega söng- leik. R aflagnir afvélaverkstæffi afvéla- og aftækjaviffgerðir I Norðnrstíg 3 A. Sími 6453 | iiiiiiiiiin.*iiiiiiiiiiiiiit*‘*N~ i*»“m»iiiiiiiiiiiiiiiiiiim»— Of hraður akstur er orsök rlestra umferðaslysa /fi&i vn RíMfinrim'írtrD g nHdpAiiE wssi*

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.