Tíminn - 29.10.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.10.1954, Blaðsíða 3
244. blað. TÍMINN, föstudaginn 29. október 1954. S Stórt slátur- og frysti- hús byggt á Sauðárkrók Cirumiflötur byggtngariimar er 30®0 fer- Hieírar, en riimmál 13 þúsuucl isaetrar Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Byggingu hins stóra slátur- og frystihúss Kaupfélags Skagfirðinga er nú lokið og að mestu frágengið. í tilefni af því bauð stjórn K. S. bæjarstjórn Sauðárkróks og bæjar- fógeta, svo og fréttamönnum blaða og útvarps til kaffi- drykkju í matsal hússins föstudaginn 15. þ. m. Voru þar ræður fluttar og stjórn K.S. þökkuð forusta í byggingu þessa ágæta húss, sem verða mun hin mesta Iyftistöng fyrir atvinnuvégina í héraðinu, báeði til lands og sjávar. Grunnflötur allrar bygging arinnar er um 3000 ferm., en rúmmál um 13 þús. metrar. Húsið allt, bæði hvað snertir slátrun, fiskvinnslu og fryst- ingu er tæknilega vel búið og vandað^ að frágangi, enda fylgt ströngustu kröfum um allan frágang byggingarinnar og útbúnað. Unnu við bygginguna. Teikningar að húsinu voru gerðar á teiknistofu SÍS. Yfir- umsjón með framkvæmd verksins liaí'ði Gunnar Þor- steinsson, byggingarfræðing- ur. Verkstjórn annaðist Guð- mundur Sigurðsson, bygging armeistari, Sauðárkróki. Raf- lagnir teiknuðu Ólafur Gísla- son og Björn Einarsson raf fræðingar, Reykjavík, en Öss- ur Friðriksson rafvirkjameist ari sá um raflögn. Hitalögn og loftræstingu teiknaði .Páll Lúðvíksson, vélaverkfræðing- ur en Ásmundur Jónsson sá um uppsetningu miðstöðvar. Teikningar og uppsetningu á frystikerfi, vélum og öðru í þvtí sambandi var unnið á vélaverkstæði Björgvins Fred eriksen í Reykjavík, en verk stjórn við uppsetningu véla annaðist Sigurður Jónsson vél Virkjameistari. Kjötgeymsla fyrir 35 þús. dilkskrokka. Forkælir og frystir eru hver um sig 260 m. að stærð og taka þeir um 1200 skrokka. Kjötgeymslur eru þrjár og eru þær að rúmmáli 1250 m., en þar að auki eru fjórar geymsl ur, sem einnig eru ætlaðar fyr ir kjöt og eru tvær þeirra not aðar fyrir geymsluhólf ein- staklinga. Hinar tvær eru ætl aðar fyrir bæjarmat og hrað- fryst kjöt. Heildarstærð allra kjötgeymsluklefa er 1750 m. og ef forkælir og frystir eru taldir með, verður stærðin hér um bil 2270 m. Ef það rými væri allt notað til geymslu á kjöti, væri hægt að koma þar fyrir um 35000 dilkaskrokkum. í húsinu eru einnig tvær fisk geymsiur og ein síldargeymsla og er rúmmál þeirra saman- lagt um 830 m. Þar er hægt að géyma um það bil 400 lestir af fiskflökum og síld. Véla- kostur frystihússins er 4 frysti vélar og heildarorka þeirra um 740 þús. normalhitaein- ingar á klukkustund. Ein umræða um vantraustið á menntamálaráðh. Samþykkt var á Alþingi í fyrrad., aö ein umræða skyldi háð um vantrauststillögu Þjóðvarnarmanna á mennta málaráðherra, Bjarna Bene- diktsson. Ekki er enn vitað, hvenær þessi umræða fer fram. Firmakeppni Bridgesambands ís- lands hélt áfram þriðjudaginn 26. þ. m., og var þá sþiluð önnur um- ferð. Röðin er nú þannig: S. í. F., Crystal 110, Dagbl. Vísir 109.5, S. í. S. 107,5, Búnaðarbank- inn, Iðunnar Apótek 106, Opal 105, Tíminn 104, Alm. Tryggingar, Korne líus Jónsson, Völundur 103,5, Sam- vinnutryggingar 103, Grænmetis- verzl. ríkisins 102,5, Alþýðublaðið, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 102, Heild- verzl. Berg, Ása-klúbburinn 101,5, Silli og Valdi, E. Baldvin og Guðl. Þorl. 101, Liverpool 100,5, Northern Trading Co, Kiddabúð, J. Þorláks- son og Norðmann 100, Olíuverlzun íslands, Gotfred Bernhöft og Co. 99, Blikksm. Grettir, Prentsm. Edda 98.5, Íslenzk-Erlenda verzlunarfél. 98, Morgunblaðið, Bókabúð Braga, Verzl. Egill Jacobsen 97,5, Kol og Salt, Innkaupasamband rafvirkja, Ó. V. Jóhannsson og Co, Kjartan Ásmundsson 97, Baltic Trading Co., Haraldarbúð, Síld og fiskur 96,5, Byggingarfél. Brú, Halli Þórarins, Shell h. f. Útvegsbanki íslands 96, Herrabúðin, Vinnufatagerð íslands 95.5, Edda h. f., umb.- og heild- verzlun, Ólafur Gíslason og Co. 95, Egill Skallagrímsson h. f., ísl. edn urtrygging, Har. Árnason, heildv. 94.5, Nói Hreinn Síríus, Smári, Vík Fjársöfnun Barna- verndarfélagsins gekk vel Fjársöfnun Barnaverndar félags Reykjavíkur 1. vetrar dag gekk mjög vel. Bók fé- lagsins, Sólhvörf 1954, seldist upp og merki félagsins seld- ust betur en nokkru sinni fyrr. Alls söfnuðust 40 þús. krónur, og er það allmiklu hærra en áður hefir safnazt. Veður var ágætt og börnin í góðu skapi, enda tók fólk þeim vel. — B. R. þakkar öll- um, sem lögðu málefni þess lið með vinum og fjárfram- lögum. Nokkrir bókaútgef- endur gáfu félaginu góðar bækur, svo að duglegustu börnin fá bókaverðlaun. B. R. þakkar sérstaklega forstjóra _ Trípólíbíós, Erni Clausen, fyrir þá drengilegu rausn að bjóða félaginu sér- stakar sýningar ókeypis handa sölubörnunum. Mikil var gleðin hjá barnahópnum sem safnaðist saman hjá bí- óinu á sunnudaginn. Næsta sýning fyrir sölubörnin er á sunnudaginn kemur, 31. okt. kl. 13,30 (blár aðgöngu- miði). ingsprent, 94,.. Sparisjóður Rvikur og nágrennis, Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar, Samtr. ísl. botn- vcrpunga 93,5, Verzl. Varmá 03, Frón 92,5, Eggert Kristjánsson og Co. 92,5, Kristján Siggeirssoh, Freyja 92, Hressingarskálinn, Nath an og Olsen, Sigf. Sighvatssop 91,5, Akur h. f. 91, Rúllu- og’ hleragerð- in, Edvin Árnason, II. Ólafsson og Bernhöft, Kjötb. Borg 80,5, Feldur h. f., Tjarnarbíó 90, Ásbjörn Ólafs- son 89,5, Lárus Arnórsson, Alliance h. f., Johan Rönning 89, Þóroddur Jónsson, Kristján G. Gíslason, Á- mundi Sigurðsson, S. Árnason og Co., Fálkinn, verzlun, Sjálfstæðis- húsið, Vísir, Verzlun, National Cash Reg. 88, Olíufélagið h. f., Lands- smiðjan 87,5, Esja, kexv. Timbur- verzl. Árna Jónssonar, Ragnar Þórð arson og Co. Loftleiðir, 87, Glæsir Jóh. Ólafsson og Co., Hamar h. f., Sanitas, Festi, verziunarfél., Agnar Norðfjörð og Co. Egill Vilhjálms- son, S. Stefánsson og Co. 86, Al- þýðubrauðgerðin 85,5, Efnagerð Laugarness, Eimskipafél. Reykja- víkur, Hótel Borg, Kr. Þorvalds- son og Co. 85, Edinborg, B. S. R. 84.5, Bernh. Petersen 84, Miðstöð- in h. f. 84, Harpa h. f., Pétur Snæ- land, Helgi Magnússon og Co. 83,5, Afgr. smjörlíkisg., Andrés Andrés- son 82,5, Sveinn Egilsson h. f., O. Johnson og Kaaber 82, Húsg.verzl. Ausutrbæjar, Trygging h. f. 81,5, Lárus G. Lúðvígsson, Málarinn, Helgafell 81, Ljómi, Þjóðviljinn 80,5, Stálumbúðir, Ásg. G. Gunnlaugs- son 80, Fiskhöllin, G. J. Fossberg, V. B. K., Bílaiðjan, Sjóvá, Ræsir 79.5, G. Helgason og Melsted, Björn inn smurbrauðsst., Sölumiðstöð Hraðfrystihúsa, Slippfélagið 79, Ás- garður h. f., Eimskipafélag íslands, Stálsmiðjan 78,5, Vátryggingafélag- ið h. f., ísafoidarprentsmiðja 77,5, Áiafoss 77, Héðinn h. f., Belgjagerð in 76,5, Leðurverzl. M. Víglunds- sonar, H. Benediktsson og Co. 76, Á.rni Pálsson, Áburðnirverksmiðj- an 73, Svanur h. f. 67,5. Þriðja og s'ðatsa umferð verður spiluð í Skátaheimilinu mánudag- inn 1. nóvember. Eigið þér plastáliöld, sem hafa hrotnafS eða.plástic-fatnað, dúka, gardínur eða kápur, sem hafa rifnæð? Ef svo.er, þá leysa „Uniplast“ og Bosfilm“ vandann. Hafið ávallt glas af „Uniplast“ eöa pakka _af „Bosfilm" við hendina. Muuið að biðja kaupmann yðar um , iJJniplasí“ og „BosfiIm“ •Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. íslenzka verzlunarfélagitf h.f. Laugaveg 23 — Sími 8 29 43 Tveimur umferðum lokið í firmakeppni Bridgesambandsins .VSíRWVWÍÍ*; VSVV-S $JS$SSJSSSSJSSJSÍS$JSS$SSJSSS3«SSSSSSSSS8SS3«$ÍSS$a it á sama stað - Einkaumboð fyrir: Morrls tonn scndiferfSabifrcið Lengd milli öxla 2,46 m. — Lengd frá sæti og aftur úr 1,95 m. — Breidd að innan 1,65 m. — Breidd á hurð að aftan 1,33 m. — Hæð að innan 1,15 m. Verð um kr. 43.900 — Leyfisupphæð kr. 16.690. Morris tonn seudlferfSahifreið Lengd milli öxla 2,18 m. — Lengd frá sæti og aftur úr 1,5 m. — Breidd að innan 1,41 m. — Breidd á hurðum að aftan 1.14 m. — Hæð að innan 1,09 m. Verö um kr. 31.900 — Leyfisupphæð kr. 12.140. Athugið: Morrisbílarnir eru þekktir fyrir sparneytni og endingu. — Auðvelt að breyta þeim í fólksflutninga bifreiðir jafnframt. H.f. Egill Vilhjálmsson LAUGAVEG 118 — SÍMI 818 12 S$S$$$S$$«$$$$S$$$$$SÍSSÍ$$S$S$J$$$S$$$$$$$$$$SÍS$$$$$$$$$$J$S$S$$SS$ÍS3 FIX-SO nál og þráð- ur næstu kynslóða. SPARIÐ TIMÁNN, NOTIÐ FIX-SO Fatalímið FIX-SO auðveldar yður viðgerðina. Hafið ávallt túbu af FIX-SO við hendina. * Islenzka verzlnnarfélagið h.f. Laugaveg 23 — Sími 8 29 43 JSJSJJJJJ«SJJSJJ$J«JSJJJJJJJJ»ÍJ$JJJ$JJ$JJJS$SSJJ5JSM«SSJ«JS9 Miðnæfurskemmtunin er i Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15 e. h. UPPSELT SKEMMTFXIX verður endurtekin n. k. sunnudagskvöld kl. 11,15 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Drangey, Laugavegi 58. Símar 3311 og 3896.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.