Tíminn - 29.10.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.10.1954, Blaðsíða 5
244. blaði TÍMINN, föstudaginn 29. október 1954. 5 ERLENT YFIRLIT: Kosningar í Bandaríkj- unum næsta þriðjudag Barátían Iinrðnar með liverjum degi í Föstud. 29. oíit. Iðnaðarmálastofnun * Islands Lagt hefir verið fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp um Iðnaðarmálastofnun íslands. Er þetta frumvarp samig af sjö manna nefnd, sem ríkis- stjórnin skipaði á sl. vetri. Hlwtverk stofmmarinnar á að vera það, að efla fram farir í íslenzkum iðnaði m. a. með því að: a) Kynna iðnaðarmönn- um og iðnrekendum helztu tækilegar nýjungar og veita leiðbeiningar, er miði að aukinni vöruvöndun, bættri nýtingu hráefna og vinnw- afls og auknum afköstum. b) Rannsaka mikilvægi einstakra atriði í sambandi við framleiðsluna og kynna þann árangur til hagsbóta fyrir framleiðendur iðnaðar varnings. c) vinna að awkinni sam vinnu innlendra aðila, er miði til framfara í iðnaði landsmanna enda hafi stofn Mnin náið samstarf við þá íím þessi mál. d) Stuðla. að því, að upp verði tekið gæðamat ís- lenzkra iðnaðarVara og í sambandi við það verði viðurkenndir ákveðnir mæli kvarðar fyrir íslenzka iðn aðarframleiðslu, eins og tíðkast erlendis. e) Sjá til þess, að árlega verði gefin út heildarskýrsla um iðnðarmálin í landinu og þróun þeirra, Stofnunin skal og vera rík- isstjórninni til ráðuneytis um iðnaðarmál. Gert er ráð Jyrir því, að stofnunin hafi um starf sitt samband og samstarf við er- lendar stofnanir, sem starfa á svipuðum grundvelli. Fé til rekstrar stofnunarinnar skal veitt á fjárlögum. í fjárlagafrumvarpi því, er nú liggur fyrir Alþingi, er gert ráð fyrir 650 þús. kr. fjárveitingu en gera má ráð fyrir, ag kostnaður við hina fjölþættu starfsemi stofnun arinnar verði nokkru hærri. Tók fjármálaráðherra það sérstaklega fram í fjárlaga ræðu sinni, að þessi áætlun gæti breytzt, þegar álit nefnd ar þeirrar, er um máliö fjall- aði, lægi fyrir. Á undanförnum árum hafa orðið stórstígar fram- farir í íslenzkum iðnaði. Kom það m. a. glöggt í ljós á iðn- sýningunni, sem haldin var haustið 1952. Var þar margt að sjá, sem fáir hefðu trúað, að framleitt væri hér á landi. Fjölmargar nýjar fram- leiðslugreinar hafa vaxið upp. Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því, að fyrsta stál- skip, sem smíðað hefir verið hérlendis, flyti nú fyrir landi. íslenzkir rafmótorar, eru.nú komnir á markaðinn og þykja gefa góða raun. Þannig mætti lengi telja. Hinar stóru virkj anir hafa opnað nýja mögu- leika fyrir iðnaðinn, sem iðn aðarmenn hafa þegar notað sér, en eiga þó áreiðanlega eftir að hafa meiri og víð- tækari áhrif. Leiðbeiningastarfsemi iðn- aðarins hefir fram til þessa veriði nokkuð ábótavant en Annan dag nóvembermánaðar næst komandi munu um 50 millj. Bandaríkjaþegna mæta á kjörstað og greiða atkvæði í mikilvægustu kosningum, sem haldnar hafa verið í Bandaríkjunum, síðan fyrir tveim árum, þegar Eisenhower var kosinn forseti. í þetta sinn verða kjörnir með- limir þjóðþings Bandaríkjanna. í fulltrúadeildinni eiga sæti 435 þing menn og verður kosiö um hér um bil öll þau sæti við þessar kosning- ar. í öldungadeildinni verður aftur á móti kosinn rúmlega % hluti þeirra 96 þingmanna, er þar eiga sæti. Helzta niðurstaða kosninganna verður sú, hvort meirihlutavaldið i þjóðþinginu verði áfram í höndum repúblíkanaflokksins, og er það takmark Eisenhowers forseta, eða hvort flokki demókrata muni tak- azt að ná meirihlutanum í sínar hendur, en hann sat við völd' hér um bil óslitið frá árinu 1932 til 1952 í stjórnartíð Roosevelts og Tru •nans. Stjórn Eisenhowers hin sama. Niðurstaða kosninganna hefir ekki áhrif á framkvæmdarvald Bandaríkjastjórnar eins og verða mundi samkvæmt þingræðisskipun íslands og flestra annarra Evrópu- landa. Eisenhower forseti gegnir því hlutverki, sem forsætisráðherra er falið í flestum Evrópulöndum. Þessu hlutverki gegnir forsetinn á- fram þau tvö ár, sem eftir eru af kjörtímabili hans, ásamt því ráðu- neyti, er hann hefir skipað, hver sem úrslit þingkosninganna kunna að verða. Úrslit kosninganna geta hins veg ar orðið mikilvæg hvað löggjöf snertir. Forseti Bandaríkjanna héf ir venjulega langtum meiri áhrif i þjóðþinginu og betra tækifæri tii að hafa áhrif á löggjöfina, þegar hann og meirihluti þjóðþingsins tilheyra sama stjórnmálaflokkin- um. Af þessari ástæðu hefir Eis- enhower forseti barizt ötullega fyrir frambjóðendur repúblikanaflokks- ins. Á sama hátt hefir Adlai E. Stev enson, frambjóðandi demókrata i forsetakosningunum árið 1952, bar- izt af eldmóöi fyrir fylgi fram- bjóðenda demókrata. Undanfarin tvö ár hefir styrk- leiki beggja flokka innan þingsins verið mjög álíka. Eftir kosningarn- ar 1952, þegar Eisenhower og repú- blíkanaflokkurinn náði sigri, áttu sæti í fulltrúadeildinni 221 repú- blíkanar, 213 demókratar og einn óháður, og í öldungadeildinni áttu sæti 48 repúblíkanar, 47 demókrat ar og einn óháður. Báðir trúa á sigur. Forustumenn beggja flokka hafa nú verður úr því bætt með þessari nýju stofnun. Eijtt mikflvægasta hlut- verk hinnar nýjw stofmm- ar verður það að kynna hér á landi allar helztu nýjung ar, sem miða að því að auka vörugæði en halda þó verði vörunnar í skefjum. íslenzkar iðnaðarvörur eru á mörgum sviðum mjög vel samkeppnisfærar við erlend ar vörur, hvaö þetta snertir, en að sjálfsögðu er ekki hægt að búast við því, að fram- leiðsla hins unga íslenzka iðn aðar geti á öllum sviðum keppt við vörur frá elztu og reyndustu framleiöendum spáð hvor sínum flokki sigri í nóv- emberkosningunum. Hver sem úr- slitin verða, munu engin skyndi- leg umskipti í stjórnmálastefnu Bandaríkjastjórnar eiga sér stað. Báðir fiokkarnir eru eindregnir stuðningsmenn Sameinuðu þjóð- anna og annarra þeirra samtaka, er tryggja mega heimsfriðinn. Báð ir eru þeir fylgjandi öflugum varn- arsamtökum og bandalögum, svo sem Atlantshafsbandalaginu, er hafa það að marki aö hindra árás. Báðir eru harðsnúnir andstæðing- ar kommúnista. Báðir eru eindregið fylgjandi þeirri reglu, að sambands. stjórnin skerist í leikinn, þegar nauð syn ber til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi og til að afstýra eða draga úr þjóöfélagslegu' böli og mannlegum þjáningum, af hvaða rótum sem það er runnið. Leiðir skilur. Málefnaiega eru flokkarnir sam- mála í aðalatriðum, en sjónarmið- in skilur, þegar að framkvæmdun- um kemur. Hvdvugur flokkurinn getur talizt fylgja öfgum á sviði þjóðfélags- og fjármála, en þó er repúblíkanaflokkurinn almennt tal inn sýna tilhneigingu til íhalds- semi og demokrataflokkurinn til frjálslyndis. Það eru til undan- tekningar frá þessari meginreglu, og í Bandarikjunum er enginn með limur þjóðþingsins skuldbundinn til að fylgja afstöðu flokks síns. Gangi demókratar með sigur af hólmi í kosningunum, má þó bú- ast við því, að löggjöf sú, sem þeir beita sér fyrir, verði hliðhollari verkalýðsfélögum en verzlunar- og fjáraflamönnum. Ennfremm- eru flestir demókratar hlynntir hærri tryggingum fyrir landbúnaðaraf- urðir og hærri greiðslum úr ríkis- sjóði til stuðnings atvinnuvegum landsins. Þeir hafa einnig sakað repúblíkana um að hafa dregið hættuiega mikið úr lalndvörnum Bandaríkjanna og sýnt öðrum þjóðum hins frjálsa heims minni vinsemd. En repúblíkanar byggja málsvörn sína fyrst og fremst á því, að skattar hafa verið lækkaðir, einstaklingsframtakið á sviði verzl unar- og framleiðslumála eflt, og að Eisenhower forseta, með meiri hluta repúblíkana á þingi að baki sér, hafi tekizt að binda endi á Kóreustyrjöldina. Öldungadeildarþingmennirnir eru kosnir til 6 ára í senn, og er kosn- ingafyrirkomulagið þannig, að \í> hluti þeirra er kosinn annað hvert ár. í rauninni nær kosningin til meira en % hluta þeirra, vegna þess að kjósa verður í stað þeirra, sem látizt hafa á kjörtímabilinu. Þingmenn fulltrúadeildarinnar verða aftur á móti allir að beygja sig undir úrskurð kjósenda á tveggja éra fresti, þar eö kjörtíma heimsins. Það á að verða takmark Iðnaðarmálastofnunarinnar, að sjá til þess að íslenzkar iðnaðarvörur verði í fram- tíðinni ekki aðeins samkeppn isfærar vig erlendar, heldur skari fram úr að gæðurn. — Með því móti einu er hægt að tryggja það, a.ð iðnaður- inn geti tekið við þeim aukna fólksfjölda, sem til hans hlýt ur að leita á næstu árum og séö því öllu fyrir atvirmu og sómasamlegum lífskjörum. Því er frumvarpið um Iðn- aðarmálastofnun fagnaðar- boðskapur, ekki aðeins iðn- aðarmönnum heldur og þjóð inni allri. Eisenhower bil þeirra er aðeins tvö ár. f rylk- inu Maine fúru kosningarnar fram í september s. 1., og þar var end- urkjörinn einn öldungadeildarþing maður repúb’íkana, frú Margaret Chase Smith, ásamt þremur þing- mönnum repúblíkana í fulltrúa- deild. Þannig nær kosningin í nóv- ember í rauninni ekki til- allra 435 þingmanna fulltrúadeildarinnar, heldur til 432 þingmanna. í öidungadeildinni eiga sæti tveir fulltrúar frá hverju hinna 48 fylkja án tillits til íbúafjölda fylkjanna. í fulltrúadeildinni eiga fjölmennari fylkin fleiri fulltrúa. íbúar* New York-fylkis, 15 milljónir að tölu, kjósa til dæmis 47 þingmenn til fulltrúadeildarinnar, en önnur minni eða fámennari fylki kjósa aöeins einn. Ljós úrslit í sumutn fylkjum. í sumum fylkjum má með full- kominni vissu segja fyrir um úrslit koS’.iinganna. Sum suðui-ríkjanna hafa ekki kosið repúblíkana á þing í heila öld eða meira. Sum norður- ríkjanna hafa verið • álíka trygg írambjóðendum repúblíkana. Úr- slit kosninganna í heild eru því komin undir úrslitunum i „vafa- sömum" fylkjum í mið-vesturhluta landsins og við vesturströndina, svo og úrslitunum f iðnaðarhéruð um við strönd Atlantshafsins. Eitt þessara vafasömu fylkja er Minnesota, þar sem Valdimar Björnsson, fjármálaráðherra fylkis stjórnarinnar, er frambjóðandi repúblíkanaflokksins og leitast við að vinna öldungadeildarsætiö, sem demókratinn Hubert Humphrey heldur nú. Árið 1948, þegar kosn- ingaúrslitin um gervallt landið voru demókrötum í vil, var Hum- phrey kosinn með 729.494 atkvæð- um gegn 485.807, en árið 1952, þeg- ar Eisenhower forseti leiddi repú- blíkanaflokkinn til sigurs, var kos inn frambjóðadni repúblíkana til öldungadeildarinnar, Edward J. Thye, með 785.649 atkvæðum gegn 590.011. Búizt er viö, að úrslitin í kosningabaráttunni milli Valdi- mars Björnssonar og Humphreys verði nokkuð jöfn. Forustumenn demókrataflokksins, sem búast við að fiokkur þeirra muni vinna aftur meirihluta í þjóðþinginu, byggja (Framhald á 6. síðu). Góð aðsókn að sýningu Harðar Sýning Haröar Ágústsson- ar listmálara, sem nú stend- ur yfir, hefir verið opin síð- an á laugardaginn í fyrri viku. Hafa 600 manns séö sýninguna, og 14 myndir hafa þegar selzt. Sýning- unni lýkur upp úr næstu helgi, svo að þeir, sem ætla að sækja hana, ættu ekki að láta það dragast mikið úr þessu. STÓRT OG SMÁTT: t Konunúnistar og Adenauer Kommúnistar halda uppi mjög kyndugum skrifum í Þjóðviljanum þessa dagana. Hafa þeir aðallega snúið sér að því að ráðast á Adenauer kanzlara Vestur-Þýzkalands. Bera þeir honum á hrýn all ar vammir og skammir saka hann um nazísma og þar fram eftir götum. Mörgum kann að virðast þetta einkennilegt, en, ef mál ið er athugað nánar, kemur í ljós, að ekkert er einkenni- legt við þetta. Kommúnistar hafa alltaf haft horn í síðu þeirra stjórn málamanna, sem barizt hafa fyrir lýðræði og gegn einræð isstefnu kommúnista. Aden- auer hefir barizt skelegglega gegn áhrifum kommúnista í landi sínu og orðið vel ágengt. Þegar þar við bætist að hann hefir átt drjúgan hlut að þeirri sameiningu Vestur-Ev rópu, sem nú er komin á til aukins öryggis fyrir þær þjóð ir, sem þar eiga aðild að, þá verður skiljanlegt hvers vegna kommúnistar halda nú uppi árásum á hann, ekki einungis i heimalandi hans heldur um allan heim. Já, meira að segja Þjóðviljinn get ur ekki stillt sig um að reka upp bofs eins og hinir. Pólitískt brotajárn Þjóðvarnarflokkurinn hefir nú fundið stórmerkilegt mál sem hann hyggst berjast fyrir á Alþingi. Búast menn við, að þarna sé á ferð mál, sem kom ið geti í stað ráðherrabílamáls ins fræga, sem var höfuðmál þeirra á síðasta þingi. Þetta stórmál er um brotajárn. Hafa þingmenn flokksins borið fram frumvarp í neðri deild um bann við útflutningi brota járns og þingsályktunartil- lögu í sameinuðu þingi um sama efni. Má segja, að mál inu sé fast fylgt eftir. Gár- ungarnir segja, að Þjóðvörn liafi fundið <Jil skyldleikans við járnaruslið og er það ekki ótrúlegt, þegar þess 4er gætt úr hvers konar pólitísku brota járni flokkurinn er gerður. Gíslagrjót Gísli Jónsson hefir borið fram á Alþingi tillögu um að- stoð ríkissjóðs vegna atvinnu mála í Flateyjarhreppi. í því sambandi rifjast upp fyrri afskipti hans af atvinnu málum Flateyinga. Sú saga hófst 1942, haustið, sem Gísli var kosinn á þing. Þá lét hann byrja rétt fyrir kosningar á vinnu við hafnarframkvæmd ir, sem hann sagði sjálfur að kosta myndu 500 þús. krónur. Jafnframt lofað'i hann í blaða viðtali fleiri framkvæmdum s. s. hraðfrystihúsi, fiskimjöls verksmiðju, lýsisbræðslu, ver búðum, rafstöð og fleiru. Einn ig átaldi hann harðlega þá stefnu að sækja um ríkisstyrk til framkvæmda svipaðra og þessarra. Eftir ko-sningar var framkvæmdum frestað og framkvæmdir Gísla Jónsson- ar í Flatey urðu aldrei ann að en grjótgarður í fjörunni. Fimm árum síðar sótti sá sami Gisli Jónsson, sem harð ast fordæmdi ríkisstuðning til framkvæmda, um ríkisá- byrgð fyrir láni fyrir Flatevj (Framhaid á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.