Tíminn - 07.11.1954, Síða 3

Tíminn - 07.11.1954, Síða 3
252. blað. TÍMINN, sunnudaginn 7. nóvember 1954. V.: 3S==~ / slendingaþættir Sextugur: Runóifur Bjarnason Sextugur er í dag Runólfur Bjarnason frá Hólabrekku í Garði. Runólfur fæddist að Kolbeinsstöðum í Miðnes- hreppi 7. nóvember 1894. For eldrar hans voru Bjarni Run ólfsson og Sólveig Jónsdóttir, er bjuggu í Vallholti og ólst Runólfur þar upp. Frá Vall- holti fluttist hann með móður sinni að Hólabrekku og átti þar heima í 20 ár eða til árs ins 1947, er hann fékk vist í Arnarholti á Kj alarnesi og hef ir hann dvalið þar síðan. Um skeið var Runólfur póstur í sveit sinni. Hann fékkst einn ig í mörg ár við blaðasölu og seldi ýms blöð. Einkum hefir Sjómannablaðið Víkingur átt tryggan útsölumann þar sem hann var, því að allir keyptu af Runólfi. Runólfur heldur mikilli tryggð við fæðingarsveit sina «og kemur þangað í heimsókn hvenær sem færi gefst. Geng ur hann þá á milli heimilanna «og heilsar upp á kunningjana, því að þá á hann marga. Hann hefir þá gjarnan eitthvað í pokahorninu, blöð eða annan varning, og verður margur til að kaupa af honum. Runólfur <er kirkjurækinn og sækir •einnig samkomur og mann- fagnaði, þegar hann fær því viðkomið. Hann er í eðli sínu glaölyndur og spaugsamur, þótt fáorður sé, og hnyttinn i tilsvörum. Hann er einnig stálminnugur og eftirtektar- samur. Nokkuð er hann farinn að gefa sig hin síðari árin, en þá er hann var á léttasta skeiði var hann talinn hinn mesti burðamaður, og enn er liann furðu ötull og þrautseig ur við að leggja land undir fót. í dag senda vinir og kunn- ingjar Runólfs honum í anda hugheilar hamingj uóskir' upp að Araarholti, þar sem hann dvelst nú í góðu yfirlæti. Einn úr hópi kunningja. Bifreiðastríðið AUTO RACE 75 25 - CHEVROLET 24.9% XJ* HJS OtOSWOBltE 7.3% rORD 24.8% PLYMOUT H 7.5% • eíd’íii!Im','"" ÓIDSMOBIL.S , 0 ....Ám■'.»J&S J F.M AMJJASONOJFMAMJJ^ 19.5 J 1954 G.M. SW 7H*ÚrCt>. 30.624 >CAattya/et. CotfliiSX ALL CTHEhS MARKET í MESTA bifreiðalandi heims, Bandaríkjunum, hefir úm nokkurt skeið geysa'ð svo hörð samkeppni á bifreiðamarkaðinum, að kallað hefir verið „bifreiða- strið“. Taflan hér að ofan, sem birt var í fréttatíma- ritinu Time, gefur glögga hugmynd um það, hvernig þetta „stríð' hefir gengið og hver dómur bifreiða- kaupenda hefir orðiö. Sérstaklega er athyglisverð keppnin milli CHEVROLET og FORD, en þar hefir gengið á ýmsu síðan í september í fyrra. Á fyrstu átta mánuðum þessa árs hefir CHEVROLET þó betur, náði 24,9% af öllum markaðinum, en FORD 24,8% — Spennandi keppni hefir einnig verið milli Buick og Plymouth og þar hefir Buick vegnað miklu betur og er nú í þriðja sæti, þótt hann sé í hærra verðflokki en hinar þrjár tegundirnar. Súlan til hægri sýnir, að samtals hafa GENERAL MOTORS verksmiðjurnar selt-49,9% allra bifreiða, sem seldar voru í landinu. Ford 30;8% og Chrysler verksmiðjurnar 13,5%, en allar aðrar verksmiðjur til samans 5,8%. — Þessar tölur sýna, hvílíks trausts G M - bifreiöar, sérstaklega þó CHEVROþET og BUICK, njóta í Bandaríkjunum. — SÁMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA hefir um- boð fyrir' bæði CHEVROLET og BUICK hér á landi. Tvö orðasöfn Ekki alls fyrir löngu sendi Leifturútgáían frá sér tvo orðasöín. Eru það Nýyrði II, sem dr. Halldór Halldórsson hefir tekið saman, og íslenzk la’knisfræðiheiti (Nomina clinica Islandica) eftir Guð- mund Hannesson, er Sigur- jón Jónsson hefir annazt um útgáfu á. Þetta er annað neftið, sem út kemur af Nýyrðum. Er það í tveimur hlutum. Er fyrri hlutinn yfir nýyrði úr sjó- mennskumáli, skip, skips- hluta og tæki, skipsvélar, skipasmíð, sjövinnu, björgun arstörf, köfun, togveiðar o. fl. Síðari hlutinn er'yfir ný- yrði úr landbúnaði, búvélar, jarðabætur, ræktun, fóður- fræði. mjólkurfræði, hænsna rækt o. fl. Dr. Halldór getur þess í eft irmála, að nýyrðasöfnunin hafi þegar verið skipulögð, er hann tók að safna nýyrðum úr þessum tveimur atvinnu- greinum. Því skipulagi kveðst hann ekki hafa breytt nema í tveimur atriðum, því fyrra, að hann getur þess hverju sinni á hvaða mál hin ís- lenzku orð eru þýdd, og hinu að í skránni yfir hin erlendu tækniorð hefir hann merkt erlendu orðin með dálkaheit um (a og b) jafnframt blað- síðutali. Báðar þessar breytingar eru til bóta. Vafalaust eru ný yrðabækur þessar hentugar og nauðsynlegar handbækur fyrir þá, er um þau mál fjalla, sem taka til þeirra atvinnu- greina, er þennan orðaforða geyma, en útgáfunni mun vera skorinn nokkuð þröng- -ur stakkur til þess að þarna geti verið um orðabækur að ræða í venjulegum skilningi. Sízt mun það þó vera sök dr. Halldórs eða orðabókarnefnd ar, erí fjárveitingar til vís- indastarfa í þágu íslenzkra fræða hafa frá fyrstu tíö ver ið naumar og svo þröngar upp á siðkastið að fækka hef ir orðið starfsliði hinnar vis indalegu orðabókar. Er hörmulegt til slíks að vita. Hitt orðasafnið, íslenzk læknisfræðiheiti, er nú kem ur fyrir almenningssjónir, er eftir Guðmund Hannesson prófessor. Hefir orðasafn þetta lengi legið í handriti, sem var af erfingjum Guð- mundar gefið Háskólabóka- safninu. í formála segir, að ekki hafi verið með safni bessu stofnað til fullkominn ar orðabókar af höfundarins hálfu, heldur safns þeirra crða, er hann hafi talið mestu máli skipta að til væru tiltækar islenzkar þýð ingar á. Bæði þessi orðasöfn, Nýyrð in og Læknisfræðiheitin, eru talandi vottur um frjómagn og þanþol tungu okkar, og með útgáfu beggja þeirra unnið hið þarfasta verk. HIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIKIIIIIIIIIIIIIinillllUllllllllll AV44AVA ¥♦***♦ ♦ A V * ♦ A V » > * d^ridaeháttur * Firmakeppni Bridgesambands Is- lands, sem staðið hefir yfir nú undanfarið, lauk s. 1. mánudags- kvöld. Sigurvegari í keppninni varð Sælgætisgeröin Crystal, fyrir hana spilaði Ásbjörn Jónsson. Annar í keppninni varð sigurvegarinn frá í fyrra,, sælgætisgerðin Opal, spilari Kristján Kristjánsson, og þriðji í röðinni varð S.Í.F., spilari Ebba Jónsdóttir. Verðlaunagripir eru far andbikar, ásamt eignabikurum tii firmans, sem sigraði, pg spilarans. Þetta var ein stærsta bridge- keppni, sem haldin hefir verið hér á landi, og voru þátttakendur 144 firmu, en fyrir þau spiluðu spila- menn úr öllum þrem bridgefélög- um bæjarins. í lok keppninnar flutti forseti Bridgesambandsins, Zophónías Pét ursson ávarp. Þakkaði hann sérstak lega firmum þeim, sem þátt tóku í keppninni, einnig öllu spilafólki, mótstjórn og undii-þúningsnefnd vel unnið starf. Hér með fylgir sérstök skrá yfir lokaútkomuna: 1. Crystal 2. Opal 3. S. í. F. 4. S. í. S. 163.5 Stig 163 — 162 — 154,5 — 5. Iðunnar Opótek 154 — 6. Northern Trading Co. 154 — 7. Vísir, dagbl. 153 — 8. Samvinnutryggingar 152 — 9. Bókaútg. Guðjóns Ó. 152 — 10. Búnaðarb. íslands 151.5 — 11. Útvégsb. íslands h.f. 151 — 12. Kol & Salt 150;5 — 13. Morgunblaðið 150 — 14. Ása-klúbburinn 149,5 — 15. E. Kristjánsson & Co. 149 ■— 16. Liverpool :—........ 148 — 17. Heildverzl. Berg 147 — 18. Einar B. Guðmundsson & GuÖl. Þorl. 147 — 19. Prentsm. Edda h.f. 147 — 20. Innkaupasamb. rafv. 147 — 21. Tíminn, dagbl. 146,5 — '22. Kiddabúð 146,5 — 23. Har. Árnason h.f. 146,5 — 24. Nói, Hreinn, Sirius 145,5 — 25. Kornelíus Jónsson 145 — 26. Ó. V. Jóh. & Co. 145 — 27. Olíuverzl. íslands h.f. 144,5 — 28. Síld & fiskur 144,5 — 29. Kristj. Siggeirss. h.f. 144,5 — 30. altic Trading Co. 144 — 31. Alm. Tryggingar h.f. 143,5 — 32. Ejill Jacobsen verzl. 143,5 — 33. Haraídarbúð h.f. 143,5 — 34. Timburverzl. Ái-na J. 143,5 — 35. K. G. G. & Co., h.f. 142 — 36. Silli & Valdi 141,5 — 37. K. Ásm.ss. gullsm. 141,5 — 38. Byggingafél. Brú h.f. 141,5 — 39. R. Þóröarson & Co. 141 — 40. G. Bernhöft & Co. 140,5 — 41. Leðurverzl J. Brynj. 140,5 — 42. Miðstöðin h.f. 140,5 — 43. ísl.-erl. verzlunarfél. 140 — 44. Herrabúðin 140 — 45: Vinnufatag. ísl. h.f. 140 — = HEÐINN = Rafmagns- móforar á stignar saumavélar, fyrir jafnstraum og rið- straum 220 v, Verð: 270,00. MMMMIMMMHMnHMHMMMniHMMMMIHMIIMMHHMIIHMI 1 VOLTI | | aflagnir i i afvélaverkstæði 11 % afvéla- og I a z ® aftækjaviðgerðir i Noröurstíg 3 A. Sími G453 | BSómamark- aðurlnn | við Skátalieimilið s | alls konar afskorin blóm í og margt fleira. i Sími 6295 f "MlHUllltlVtMIIIIHIHHItlWMHIIIIUIIIIHIIIIIIIlllllUllll 46. Islenzk endurtr. 140 47. Feldur h.f. 140 - 48. Samtr. ásl. botnv. 139,5 - 49. Kexverksm. Frón 139.5 - 50. Þóroddur E. J. 139.5 - 51. Agnar Norðfj. & Co. 139 — 52. Halli Þórarins, verzl. 138,5 - 53. Smjörlíkisg. Smári 138,5 - 54. Afgr. smjörlíkisg. 138,5 - 55. Timburv. Völundur 138 56. J. Þorl. & Norðm. 138 - 57. Víkingsprent h.f. 138 58. Sparisj. Rvíkur o. n. 138 59. Hótel Borg 138 - 60. Húsg.verzl. Austurb. 138 61. Blikksm. Grettir 137,5 - 62. L. Arnórss., heildv. 137,5 - 63. Grænmetisv. rikisins 137 64. Alþýðublaðið 137 - 65. Egill Skallagr. h.f. 137 - 66. Hressingarskálinn 137 67. Edvin Árnason 137 68. H. Ólafss. & Berh. 136.5 - 69. N. Caeh Reg. Co. 136.5 - 70. Edda h.f. heildverzl. 136 71. Ámundi Sig., málmst. 136 72. Kexverksm. Esja h.f. 136 73. Shell h.f. 135 - 74. Rúllu- Qg hleragerðin 135 75. Sigf. Sighvatsson 134,5 - 76. Akur h.f. 134,5 - 77. S. Árnason & Co. 134,5 - 78. Verzlunaríél. Festi 134,5 - 79. Eimskipaíél. íslands 134,5 - 80. Ásbj. Ólafss. lieildv. 134 81. Sauitas h.f. 134 82. Málarinn 133,5 - 83. Eínagerð Laugarness 133 84. Vátryggingafél. h.f. 133,5 - 85. Alliance h. f. 132,5 - 86. Bernh. Petersen 132,5 - 87. Ásg. G. Gunnlaugss. 132 88. Sjálfstæðishúsið 131,5 - 89. Olíufélagið h.f. 131,5 - 90. O. Johnson & Kaaber 131 . ■ 91. Ðókab. Braga Brynj-.-130,5 ■ 92. Landssmiðjan 130,5 - 93. Efnalaugin Glæsir 130,5 ■ 94. Hamar h.f. 130,5 - 95. Álafoss 130,5 ■ 96. Ól. Gíslason & Co. 130 ■ 97. Verzlunin Vísir 130 98. Eimskipafél. Rvíkur 130 99. Helgafell, bókaútg. 130 100. G. Helgas. & Melsted 129,5 - 101. Pétur Snæland h.f. 129 102. Trygging h.f. 129 ■ 103. Johan Rönning h.f. 128,5 ■ 104. Fálkinn h.f., verzlun 128,5 ■ 105. A. Andréss. klæðav. 128,5 ■ 106. Tjarnarbíó h.f. 128 107. Bifreiðast. Rvikur 128 108. Nathan & Olsen h.f. 127,5 ■ 109. Kjöbtúðin Borg 127,5 • 110. Freyja, sælgætisgerð 127 111. Egill Vilhjálmss. h.f. 126 112. Harpa h.f., máln. 126 113. Sveinn Egilsson hf. 126 114. G. J. Fossberg vélev. 125,5 ■ 115. Jóhann Ólafss. & Co. 125 116. Verzlunin Varmá 124,5 ■ 117. Þjóðviljinn 124,5 118. H. Magnússon & Co. 124 119. Alþýðubrauðg. h.f. 123,5 120. Áburðarverksm. 123,5 121. S. Stefánss. & Co. 123 122. Slippurinn 123 123. Smjörlíkisg. Ljómi 122,5 1?4. Verzl. Bj. Kristjánss. 122,5 125. Belgjagerðin 122 126. Lárus G. Lúðvígsson 121,5 L 127. Fiskhöllin 121,5 128. Bílaiðjan 121,5 129. Ásgarður h.f. 121,5 130. ísafoldarprentsm. h.f. 121,5 131. Stálsmiðjan h.f. 120,5 132. Árni Pálsson verzlun 119,5 133. Stálumbúðir 119 134. Sölum. hraðfrystih. 119 135. Björninn, smurbr.st. 118 136. Héðinn h.f. 118 137. Ræsir h.f. 117,5 138. Edinborg 117 139. Kr. Þorvaldss. & Co. 116,5 140. Loftleiðir h.f. 115,5 141. H. Ben. & Co. 115,5 142. Sjóvátryggingaf. ísl. 114. 143. Svanur h.f. 113 144. Leðurverzlun M. V. 109,5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.