Tíminn - 17.11.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 17.11.1954, Qupperneq 3
TÍMINN, miffvikudaginn 17. nóvember 1954, 3 260. blað. Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag. Æí X. deild. Arsenal-Huddersfield 3-5 Burnley-Aston Villa 2-0 Cardiff-Sheff. Wed. 5-3 Chelsea-Tottenham 2-1 Everton-Blackpool 0-1 Leicester-Sunderland 1-1 Manch. City-Portsmouth 1-2 Newcastle-Charlton 3-1 Preston-Wolv.es 3-3 Sheff. Utd.-Manch. Utd. 3-0 West Bromwich-Bolton 0-0 2. deild. Birmingham-Blackburn 3-1 Bury-Port Vale 2-2 Huil City-Bristol Rovers 0-1 Xpswich-West Ham 0-3 Leeds Utd.-Doncaster 1-0 Lincoln-Plymputh 3-2 Luton Town-Liverpool 3-2 Middlesbro-Pulham 4-2 Nottm. Forest-Derby 3-0 Rotherham-Notts County 2-0 Stoke City-Swansea Town 4-1 Úlfarnir halda enn forust- tinni í 1. deild eftir leikina á laugardaginn. Þeir náðu jafn tefli gegn hinu ágæta Preston liði, sem nú hfir fengið Finn ey aftur, en hann hafði ekki leikið með um tíma vegna meiðsla. Næstu lið, Sundar- land og March. Utd., náðu ekki eins góðum árangri. Sunderland gerði jafntefli í Leicester og United tapaði illa í Sheffield. Annars er at- hyglisvert hve Sheff. Utd. htfir gengið vel að undan- íörnu, og er liðið nú komið af mesta hættusvæðinu eftir þrjá sigurleiki i röð. Fyrif nokkru var það sagt í þess- um þáttum og haft ftir hin- um fræga knatspyrnugagn- rýnanda, W-iU-y- Meisl, að Sheff. Utd. væri miklu betra lið, en staða þess á töflunni gæfi til kynna. Þetta er nú komið á daginn, og sigur yfir jafn góðum liðum og Hudd- ersíield og Manch. Utd., læt- úr ekki að sér hæða. Hins vegar gengur hinu Sheff.-lið inu ekki eins vel og er í neðsta sætinu. Þrátt fyrir tap á laugardaginn gegn Cardiff lék Sheff. Wed. þó mjög vel og hefði átt að sigra. Vörn liðsins r léleg, en framlínan er mjög hættuleg með þrjá enska landsliðsmenn í broddi íylkingar, þá Froggatt, Quix- aH og dýrasta leikmann Eng ia-ids ,,-wonder-boy“ Jackie Siwell. i 2. deild er staðan eftir Ir.ugardagsleikinn orðin mun t\ i ^ýiini. Blackpool tapaði fyr it -Jirmingham, sem lítið hef ir; nitið að sér kveða hingað il, en sigraði þó efsta liðið ö-ugglega. Merkilegt er, að Mi. æk, markmaður Birming hu..i, og fastur markmaður i ent.sa landsJiðinu tvö sl. ár, hc..r misst stöðu sína r Birm iifjíáam-liðinu. Hann meidd- ist i haust, en r nú orðinn he;i],- en varamaðurinn, piltur X-m tvítugt, hefir leikið svo x l, að framkvæmdastjóri I.rmingham hefir ekki vilj- a j skipta um markmann. A.vðvitað hefir Merick einnig ta;pað stöðu sinni í landslið- iuú, þar sem hann hefir ekki fengið tækifæri til þess að isýna getu. sína. Staðáil er nú þannig: L tleild. Wöives 17 9 5 3 39-22 23 Portsmouth 17 9 4 4 32-20 22 Sunderland 17 7 8 2 30-20 22 Huddersfield 17 9 3 5 32-25 21 Manch. Utd. 17 9 3 5 41-34 21 Manch. City 17 8 4 5 32-32 20 VOLKSWAGEN Verð ca. kr. 42.000.00 mcð ölluin sköttum Get/n nau&st/nlet/Htn let/futn úívet/utn rið fólkshíla ot//eða sendifer&abíla frtt Volkstvat/eniverk í Þt/zkalandi. —Volkstvat/en bílarnir eru tnjöt/ ótlt'/r- Ir í innkaupi ot/ rekstri ot/ allur vi&haldskostna&ur IttiII, þar sem bíllinn er tnjöt/ einfaldur u& t/erfí. — Lcitið npplýsinga um Volksxva«*cu bílana áður ©n |iér ráðstafið leyfum yðar HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfist/ötu 103 — Sítni 1275 Preston 17 8 3 6 45-24 19 Bolton 17 6 7 4 31-26 19 Everton 17 8 3 6 26-23 19 West Bromw. 17 8 3 6 36-35 19 Charlton 17 8 2 7 33-32 18 Chelsea 18 6 6 6 29-29 18 Cardifí 17 6 6 5 32-36 18 Burnley 17 6 4 7 17-25 16 Newcastle 17 6 3 8 39-41 15 Aston Villa 17 5 4 8 28-38 14 Sheff. Utd. 18 6 2 10 27-43 14 Blackpool 17 5 3 9 25-28 13 Arsenal 17 5 2 10 30-32 12 Leicester 17 3 6 8 31-40 12 Tottenham 17 4 3 10 26-41 11 Sheff. Wed. 17 4 2 11 28-44 10 2 dcild. Blackburn 17 11 2 4 55-29 24 Stoke City 18 9 4 5 27-18 22 Fulham 17 10 2 5 45-36 22 Bristol Rov. 17 9 3 5 43-33 21 Rotherham 17 10 1 6 41-30 21 Lutón Town 17 10 1 6 33-26 21 Leeds Utd. 17 10 1 6 31-30 21 Hull City 17 8 3 6 23-16 19 West Ham 17 8 3 6 33-32 19 Birmingham 16 6 5 5 24-18 18 Bux-y 17 7 4 6 36-33 18 Lincoln City 17 7 3 7 32-33 17 Swansea Town 17 8 1 8 33-36 17 Notts County 17 7 3 7 25-30 17 Liverpool 17 6 3 8 37-37 15 Doncaster 16 7 1 8 23-37 15 Nottm. Forest 17 6 1 10 25-27 13 Port Vale 17 4 5 8 18-29 13 Middlesbro 17 6 1 10 24-40 13 Derby County 17 4 3 10 27-41 11 Ipswich 18 4 1 13 29-41 9 Plymouth 17 2 5 10 25-37 9 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | IÖRÐ | 1 Stórhólmur I Leiru er til § i sölu með eða án áhafnar, I i eignaskipti koma til greina i i — Upplýsingar gefur Eigna | í lán í Keflavík, sími 566 og | i 49 og i síma 82568, Rvík, I f kl. 5—7. I • iiiiiiiiiiiiiiiiuiriiii iiin iii1111111111111111111111111111111111111 Auglýsið í Tímanum SKIPIN MEÐ Delicious jólaeplin eru nú á leiðinni frá Ítalíu. Arnarfellið löngu farið fram hjá Gíbraltar og klýfur öld- wrnar beinustu leið til íslands. Þegar minnst er á Ítalíu, það Gósenland, er eins og hlýni kring «m mann hér á norðurhveli jarðar. Enda má með sanni segja, að þegar keyptir eru úrvals ávextir, að verið sé að flytja suðræna sólskinið yfir hafið. Við erum því að færa yður sumarawka í skammdeginu. „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“. KSSSSSSSSSSSMiíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS! tsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssi WV^AAíWVWVVVWUVVVWyVWtfVAAfVVWVW V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V Auglýsið í TÍMANUM ,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V-.V.V.V.-.V.V.V.".V.V*.V.V.V.V.V.,.V.V.,.V.V.C.V.’.V.VV.,.V

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.