Tíminn - 17.11.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.11.1954, Blaðsíða 5
260. blaff. TÍMINN, miffvikudagitin 17. nóvember 1954. Þættir frá Ncw York IX. DEWEY KVEÐ Mi&vikud. 17. nóv. Iðnskóli í sveit Pliltt hefir verið á Alþingi frumvarp til laga um iðn- skóla í sveit. Flutningsmaður þess er Hermann Jónasson form. Framsóknarflokksins. Þetta mál er gamalt og nýtt baráttumál Hermanns Jónas sonar, og Framsóknarflokks- ins.. Flutti hann máliö fyrst á Alþingi 1945 og aftur 1946, en í hvorugt skiptið náði það fram að ganga. Enn var mál ið borið fram á árunum 1947 og 1948, en allt fór á sömu leið. Nú ber Hermann Jónasson frumvárþið fram að nýju.í nokkuð breyttri mynd. Er frumvarpið' nú miðað við það, að skólinn verði fyrst og fremst skóli fyrir húsa- smiði, en eins og kunnugt er, er mikil þörf slíkra manna í sveitum landsins, vegna hinna stórfelldu framkvæmda ar þar standa yfir og eru framundan. Bóklegar kennslu greihar eiga að verða þær, sem taldar eru nauðsynlegast ar fyrir iðnaðarmenn, ís- lenzka, reikningúr, verkteikn ingar og bókfærsla. l?á er í frujnyarpinM þaff merkilega nýmæli, aff nám í verknámsdeild miðskóla skuli viffurkennt sem full- gildur untlirbúningur iðnað arnáms viff skólann. Hafa þeir nemendur verknáms- deildar, sem lokiff hafa prófi meff I. einkunn rétt til inngöngu í hann. Meff þessa er stigiff spor í þá átt aff auð vel(‘!a nemtim leiðina að iffn aðarnámi, en jafnframt er bætt úr höfwðgalla þeim, sem verið hefir á verknámi gagnfræffastigsins, þeim á- galla aff nám í verknáms- deildum veiti engin rétt- indi né létti á annan hátt undir með iðnnámi. Þess vegna er þetta stór- kostleg lyftistöng fyrir þess- ar deildir og. virðist mega vænta þess að hér eftir verði tekið meira tillit til þeirra en hingað til hefir verið.____ Verklegt nám skólans er ætlazt til, aff fari fram bæffi viff húsbyggingar, sem skól inn tekur aff sér og á verk- stæðum í sambant |j við hann. Þar er ætlazt til að kennd sé meðferff allra helztu vinnuvéla, sem not- affar eru viff starf trésmiða og nauffsýrilégt er taliff að nmendur kunni." Á suðustu árum hefir vél- tækni aukizt mjög í trésmíða Iðnaðinum og má nú segja að rnstur hluti starfsins á hin- um stærri verkstæðum i þess ari grein sé unnin með vél- ,um. Afiúr á níótj hefir kennsla f þessari grein veriff van- rækt urri of til stórtjóns fyrir bæffi nemana sjálfa og atvinnuveitendur þeirra aff námi loknu. ~ Virðist því bera brýna þörf til þess að upp verði tekin strangari ákvæði um þetta efni en hingað til hafa gilt Og eru þau fyrirmæli, sem um þetta eru í frumvarpi því, sem hér um ræðir, spor I rétta átt í þessu efni. Gert er ráð fyrir því í írumvarpinu, að námstími New York 11. 11. í einu mesta afturhalds- bla.ði Bandaríkjanna, The Chicago Tribune, var nýlega komist svo að orði, að á- stæðulaust væri að harma ó- sigur republíkana í New York, þótt af honum hlytist það að vísu að „sosialdemo- kratinn“ Averell Harriman settist þar í stól ríkisstjór- ans. Hitt væri miklu mikil- vægara og ánægjulegra, að með þessu hefði verið bund- inn endir á 12 ára stjórn Thomas Deweys f^New York ríki og hann yröi því ekki eins valdamikill í flokki republikana og hann hefði verið á undanförnum fjór- um flokksþingum, er forseta efni republikana hefði verið útnefnt. Það er víst, að margir aft- urhaldssamir republikana hafa fagnað líkt og Chicago Tribune yfir því, að kosninga úrslitin í New York voru ó- sigur fyrir Dewey, þótt hann væri ekki sjálfur í kjöri. Það skýrir þetta kannske enn betur, að einn af stuðnings- mönnum Harrimans var Cohn sá, sem var einkaritari MacCarthys og mest var um deilt á sl. vetri. Cohn er skráður demókrati og faðir hans, sem er dómari, er einn af leiðtogum demókrata í Brooklyn. Cohn studdi þó Harriman ekki vegna þess, að hann væri honum hlynt- ur eða stefnu hans. Þvert á móti. Hins vegar taldi hann sig geta hefnt sin bezt á Dewey með því að stuðla að sigri Harrimans. Meðal aftur haldssamra republikana er það almennt álitið, hvort sem það er rétt eða rangt, að Dewey hafi átt mestan þátt í því að MacCarthy var ýtt til hliðar í kosningabar- áttunni. Enginn vafi er á því, að mikilhæfur maður dregur sig til hliðar, þegar Thomas Dewey kveður ríkisstjóraem- bættið í New York um næstu áramót. Hann *hefir verið stjórnsamur og ötull ríkis- stjóri, enda verið þrívegis kosinn til að gegna þvi em- bætti. Tvívegis hefir hann verið forsetaefni republikana og sýnir það bezt það traust, sem til hans héfir verið bor- ið. Þegar saga Bandaríkjanna fyrir þetta tímabil verður skráð síðar, verður Dewey þó sennilega ekki fyrst og fremst minnst sem ríkisstjóra nemenda sé tvö ár og ljúki með prófi, bóklegu og verk- legu, sem jafngildi sveins- prófi og veiti sömu réttindi og það. Enginn ágreiningur er um það, að ástand í byggingar málum sveitanna þ. e. a. s. sú hlið. sem snertir faglærða iðnaðarmenn, er algerlega ó viðunandi. Þetta frumvarp er þvi fram komið vegna hinnar brýnu þarfar dreif- býlisins. Er það aðeins einn þátt- ur þeirrar baráttu Fram- sóknarflokksins að tryggjia hag sveitanna. Sömu sjónarmið liggja að baki þessu frumvarpi og þau, sem ollu því, aff flokk wrinn barðist til sigitrs fyr DE WE Y og forsetaefnis. Að öllum lík indum verður hans fyrst og fremst minnst sem þess manns, er tók að sér forust- una í frjálslyndari armi re- publikana og tryggði honum sigur á fjórum örlagaríkum flokksþingum. Miklar líkur benda til þess, að hefði Dewey ekki notið við, væri flokkur republikana nú undir forustu mestu afturhaldsmannanna, jafnvel manna eins og Mac Carthy og hans líka. Dewey átti einna mestan þátt í því, að Wendel Willkie var valinn forsetaefni republi kana 1940 í staðinn fyrir Taft. Fram til þess tíma höfðu afturhaldsmenn tögl og haldir í flokki republik- ana síðan Theodor Roosevelt var forseti. Sjálfur var svo Dewey valinn forsetaefni 1944 og 1948 gegn andstöðu Taftmanna. Svo mikiil var fjandskapur Taftista gegn honum, að þeir sátu heima í stórum stíl í kosningunum 1948 og tryggðu Truman þannig óvæntan sigur. Á flokksþingi republikana 1952 átti Dewey svo mestan þátt í því, að Eisenhower var val- in forsetaefni í staðinn fyrir Taft. Margra álit er það, að Taft hefði veriö valinn for- setaefni, ef Dewey heíði ekki stjórnað fylgismönnum Eisen howers með mikilli einbeitni og aga á flokksþinginu. & ' mtm******'W Gegn Dewey hefir þag ver ið haft, að hann væri um of harður í horn að taka og ó- fyrirleitinn í skiptum við and stæðinga sína. Hinu hefir hins vegar ekki verið neitað, að stjórnarstefna hans væri frjálslynd og að ýmsu leyti róttæk á ameríska vísu. í utanríkismálum hefir hann ir héraffsskólunum, fyrir menntasíkólM/num á Akur- eyri og Laugarvatni og hús mæffraskólum dreifbýlisins. Þau sjónarmiff, aff rétt sé, aff unglingar sveitanna hljóti menntun sína í sveit unum sjálfum til þess aff tryggja það, aff tengslin milli skólans og sveitarinn- ar slitni ekki og unglingur inn tapi ekki fótfestu sinni og rótfestu í menningw sveit anna. Þetta sjónarmið er nú al- mennt viðurkennt af skóla- mönnum og uppeldisfræðing um og þess vegna heldur flokkurinn enn áfram á þess ari braut með flutningi þessa fvumvarps og baráttu sinni fyrir framgangi þess. nánast sagt fylgt sömu stefnu og demókratar og alltaf lagt mikla áherslu á brezk-amer- íska samvinnu. Einangrunar sinnar í Bandaríkj unum bafa lengi talið hann meöal verstu andstæðinga sinna. Afturhaldsmenn í flokki republikana hafa áreiðanlega fagnað því, er De\-ey ákvað að draga sig í hlé sem ríkis- stjóri. Þeir munu lika hafa hugsað sér gott til glóðarinn ar, ef republikanar töpuðu verulega í kosningunum, þar sem hægt hefði verið með talsverðum rétti að kenna frjálslyndari mönnum flokks ins um ósigurinn. Úrslitin urðu rpublikönum hins veg- ar öllu hagstæðari en við var búist. Fall Ives sem rikis- stjóraefnis í New York var hins vegar verulegur persónu legur ósigur fyrir Dewey, þar sem hann studdi kosningu hans af miklu kappi. Þó varð sá ósigur meiri en skoðana- kannanir höfðu bent til. Og þótt Dewey biði persónuleg- ari ósigur, hefir það merki haldið velli, sem hann hefir átt manna mestan þátt í að reisa. Frjálslyndir republi- kanar fóru yfirleitt mun bet- ur út úr kosningunum en þeir afturhaldssömu. Menn eins og t. d. Javits í New York og Casa í New Jersey unnu mikla persónulega sigfa. Yfir leitt er það álitið eftir kosn- ingar, að þær hafi styrkt frjálslyndari arm rpúblikana. Aff þessu leyti, getur því Dewey dregið sig í hlé sæmi- lega ánægður. Annars er það umde'ilt, hvort hann ætlar sér það til langframa. Hann mun hafa verið orðinn þreytt ur á ríkisstjóraembættinu, enda er það mjög umfangs- mikið, en illa launað í sam- anburði við það, sem Dcwey myndi hafa getað fengið.. ef hann hefði starfað sem sjálf stæður lögfræðingur. Hann mun nú ætla að stunda lög- fræðileg stöjrf um skeið og bæta efnahag sinn. Senni- lega mun hann lítið láta stjórnmál til sín taka á meö an, nema þá á bak við tjöld in. Ef til vill gerir hann sér von um, að hann verði réttar metinn, eftir að hann stend- ur ekki lengur á jökultindi hefðarinnar og annað hvort eftir tvö ár eða eftir sex ár, þurfa republikanar að velja eftirmann Eisenhowers. Hann á engan sjálfsagðan eftir- mann meðal republikana eins og er. Þegar allt kemur til alls, getur vel svo farið, að republikanar fylki sér um Dewey í þriðja sinn. Stund- um getur það verið eins klókt að draga sig í hlé, og að sækj ast eftir völdunum. Þ. Þ. wnnitmiiMimmmtmmitiiitiicitiiiiiiiiiiiimiiiimmii m Jón Skaftason Svefnbjörn Dagfinnsson I lögfrœðiskrifstofa I Austurstræti 5 III. hæö. 1 Sími 82568. Vifftalst. kl. 5-7 Útbreiðið Tímann Bonaparte og ÞjóðviEjinn Halldór Kiljan Laxness skrifaffi einu sinni smásögu sem lieitir Napoleon Bona- parti. Saga þessi segir frá ungl- ingi, sem langaði afar mikiff til að verffa mikill maður, fór út um heim og lenti þar í ýmsum hrakningum og geðbil aðist. Kom síðan heim, hafði þá skipt um nafn og þóttist vera Napoleon Bonaparte. Kvaðst hafa endúrreist krist- indóminn í Danmörku, ger- sigraff Tyrki og rekið þá á flótta. En þrátt fyrir allt var hann enn sami vesalingurinn og sigrarnir voru aöeins hans eigin hugarórar. Mörgum mun hafa orffiff hugsað til þessarar sögu, þeg- ar þeir lásu Þjóffviljann á laug ardaginn var. Eru það þó sérstaklega tvær greinar, sem minna á Bona- parti Kiljans. Önnur er eftir Ásmund Sig- urðsson o|g fjallar um þaff, hvernig sósíalistar hafi endur reist landbúnaðinn á nýsköp- unarárunum. Hin er forystugrein blaffs- ins, sem f jallar um það, hvern ig kommúnistar hafi í baráttu sinni gegn dvöl varnarliðsins gersigrað stjórnarflokkana, svo aff nú séu þeir gersamlega snúnir á band kommúnista, sem sjáist m. a. á þeim um- bótum, sem gerffar hafi veriff og á tillögunum um radar- stöffvar varnarliðsins, sem nú liggi fyrir Alþingi. „Ég endurreisti kristindóm nn í Danmörku og gersigraffi Tyrki,“ sagffi Bonaparti. Sigrum Bonaparta er lýst f sögu Kiljans. En hvernig étu þá sigrar Þjóffviljans og kommúnista í þessum mál- um? Hvernig endurreistu þeir Iandbúnaffinn? Sú endurreisn var þannig, að þeir börðust af alefli gegn stéttarsamtökum bænda og stóðu að þvingunarlögunum um búnaffarráff. Sú endurreisn var þannig, að þeir áttu hlut í því, aff landbúnaðurinn fékk aðeins 7% af gjaldeyristekjum og innstæðum þeim, sem stjórn in ráðstafaði. Sú endurreisn var þannig, aff leiðanúi menn í flokknum rægffu og Vffluttu landbúnaff- inn leynt og ljóst, auk þess sem þeir hjálpuffu til aff hindra eðlilegar framfarir hans með takmörkuðum inn- flutningi landbúnaffarvéla og með því aff svíkja sjóði land- búnaffarins um f jármagn. Það er vissulega endurreisn í lagi. Þá er koaniff að hinu atriff- inu. Hvernig hefir barátta kommúnista veriff þar? Sú barátta hefir verið þann ig, að reyna á allan hátt aff spilla sambúffinni viff varnar- liðiff og aff torvelda þá samn- inga, sem gerðir hafa veriff. Sú barátta hefir veriff þann ig, að æsa til andstöðu gegn endurbótum þess, sem betur mátti fara. Sú barátta hefir veriff þann ig, aff afflytja og rægja þá menn, sem fyrir íslands hönd hafa staðiff í samningum viff varnarliffiff. Sigrarnir eru þeir, aff kommúnistar hafa engan þátt átt í þeim umbótum, sem gerðar hafa verið á þessum málum. Framsóknarflokkurinn hef- (Pramhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.