Tíminn - 18.12.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.12.1954, Blaðsíða 4
4. TIMINN, laugardaginn 18. desember 1954, 287. blaS. Seraent oö kalk JOTUNN H.F. BYGGINGAVÖRUR. — VÖRUSKEMMUR VIÐ GRANDAVEG. — SÍMI 7080. 5ÍSS«Í®S5S3SS«5SS5*5S Vélaverkstæðið KISTUFELL cr flutt í ný hiísak.ynnl að Brautarholti 16 Véíaverkstæðið KISTUFELL Sími 8 21 28 HUSMÆÐUR Enn er tími til að sauma sængurver fyrir jól. Sæng- urveradamask nýkomið, meterinn kostar kr. 20,75 og 25,90, mjög góðar tegundir. «SSSSSJ vefnaðarvörudeHd SÍMI 2 7 23. Paul Brunton Þýðing eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur og Þorlák Ófeigsson. Bók þessi er í sannleika tímabœr. Hún lýsir Ijóst og fagurlega sannindum, sem of oft hafa verið falin bak við tyrfið mál, tor- skilda austrœna táknfrœði, dularfull og óljós hálfyrði. Henni mun verða vel fagnað af þeim, sem sjá hversu brýn nauðsyn er á því, að mannkynið sé viðbúið að taka á móti nýrri andlegri opinberun. Þörfin er djúp og rík og hefur búið mannkynið undir það að feta „hinn leynda veg“. BOKAVERZLUN ISAFOLDAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.