Tíminn - 18.12.1954, Page 7

Tíminn - 18.12.1954, Page 7
287. blað. TÍMINN, laugardaginn 18. desember 1954. 7 Bjarnason, skólast jóri: Lautjard. 18. des. Launamál opinberra starfsmanna Eins og kunnugt er, eru launalög þau, sem nú gilda, allgömul eða frá árinu 1945. Af því hlýtur að leiða, að launakjör opinberra starfs- manna séu á margan hátt í ósamræmi við launakjör ann arra stétta og starfshópa. Hefir þetta vakið óánægju meðal opinberra starfsmanna og hafa þeir oftsinnis óskað eftir lagfæringum á þessu svo og ýmsum öðrum göllum, sem þeir hafa talið að væru á löggjöf um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna. Núverandi fjármálaráff- herra, Eysteinn Jónsson, hefir manna bezt skiliff þessa þörf og hefir alla tíð sýnt þessum málwm skiln- ing og velvilja. Fyrir for- gö?igu hans voru á síffastl. vori sett lög um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna, sem fela í sér marg háttaffar réttarbætur og hætt skilyrði þeim til handa. Ern þar meffal annars á- kvæði um sömu laun karla og irvenna fyrir sömu vinnu og ákvæði um jafnan rétt allra til embættisframa í samræmi viff hæfileika og diígnað án tillzts til kynferð is. Mun ísland vera með fyrstu löndnm heims, sem tekur þetta ákvæði upp i lög og ber það fagurt' vitni um lýðræðiskennd og jafnréttis- tilfinningu þjóðarinnar. Ýmis fleiri merkilég á- kvæði eru í lögum þessum. Launabætnr til opinberra starfsmahna komu snemma á dagskrá nú í haust. Lýsti fjármálaráffherra því yfir snemma á þinginu, að þörf væri uppbótar á laun opin- berra starfsmanna til sam- ræmis viff þær hækkanir, sem orffiff liafa á lannum annarra stétta síffan launa lögin voru sett, 1946. Eins og öilum er kunnugt hafa ýmsar stéttir fengið verúlegar grn?ínkaupshækk anir síffan, beint og óbei?it í auknum fríðinflum ýmis konar. Hefir þetta breikkað það bil, sem er á milli launakjara almennra vinnustétta og op- inberra starfsmanna. Hefir þetta vakið óánægju meðal starfsfölks ríkis og bæja og annarra starfsmanna á veg- um ýmifsa stofnana ríkisins og bæjarfélaganna. Er verkfræðingadeilan, sem cllum er í fersku minni og nú er nýlega leyst, gleggsta dæmið í þessu efni. Fjármálaráffherra kom því til leiffar, aff skipuff var ??efnd tii þess að vi????a að ra?z??sókn og e??durskcffun launalaga. Hefir sú nefnd þegar unnið mikiff og mark vert starf að rannsókn þess arra mála og virðist niega vænta þess, aff hú?? hafi á- lit sitt og tillögur tilbúiff fyrir ??æsta reglulegt Al- þingi, sem kemur sama?i næsta haust aff ve?iju. Ríkisstj órnin taldi þó ekki rétt að draga úrbótatilraun- únaðarþing S. 1. sumar var kosið til Bún aðarþings. í hverju búnaðar sambandi mun þó hafa kom ið fram þannig tilreiddur listi á aðalfundi, að ekki þurfti að kjósa, nema í Bún aðarsambandi Suðurlands, þar komu fram tveir listar, hvor þeirra með jafnmörgum nöfnum manna og kjósa átti. Þeir menn, sem um framboðið fjölluðu, voru flestir sammála um, að rétt og eðlilegt væri að kosið yrði, meðal annars með tilliti til þess, að síðast þegar kjósa átti, samþ. aðal- fundur B. S. einn lista, sem samkomulag hafði náðst um og kosning fór því ekki fram. Menn, vel flestir, voru þeirr ar skoðunar að meðal annars þess vegna væri rétt að skjóta valinu til kjósenda allra, sem kosningarétt áttu, og varð það að ráði. Tilefni þess, að ég rita um þetta efni, er, að ég hefi oröið þess var, að nokkuð er erfitt að gera mönnum til hæfis í þessu sem öðru. Enginn getur neitað því, að réttast er að skjóta til kjósenda þeim mál um, sem kosningaréttur nær til og heyrast oft óánægju- raddir, ef fáir menn taka sér vald í málefnum, sem fjöld- inn efir rétt til að ráða til lykta með atkvæði sínu, einn ig þó að rétt sé að farið og samkvæmt reglum, sem þar um gilda. Þegar málum er skotið til kjósenda, hafa þeir ekki einungis rétt til að kjósa, heldur einnig skyldu til þess. Það er engin heil brú í þeirri hugsun að láta í ljósi óánægju ef önmir aðferð er notuð en bein kþsiiing, en mæta svo ekki áikjörfundi, þegar kjósa skal, j|ahnig mega menn ekki hugsa ’þé starfa. KQSii|’ngar þær, sem Búnað arsamband Suðurlands lét framVjíára s. 1. sumar vor.u mjög' íila sóttar eða iim 50% þeirr%áer á kjörskrá voru. Ástæðui- fyrir hinni lélegu kjörsókn munu vera þessar: í fyrsfa lagi var þurrkur kjör daginjv og er það alþekkt og eðlilegt' að heyþurrkun gangi fyrir öllu, sem hjá verður komizt. í öðru lagi munu vera til menn, sem ekki telja ómaks ins vert að kjósa búnaðar- þingsmenn, Búnaðarþing sé svo léleg samkunda, að ekki taki að gera sér ómak fyrir þá stofnun, og í þriðja lagi eru til bændur, sem eru svo skeytingarlausir um sín eig in félagsmál að þeir sinna alls ekki slíku. Við þessa menn og raunar alla, sem lesa vilja þessar líni ur, vil ég segja nokkur orðl um Búnaðarþing, skipulag þess, tilgang þess og þýðingu fyrir bændastéttina. Búnaðarþing er skipað 25 þingmönnum (fulltrúum) með atkvæðisrétti, einnig á stjórn B. í. og búnaðarmála stjóri sæti á þinginu, en án atkvæðisréttar. Ráðunautar B. í. eiga tillögurétt og mál- frelsi á þingfundum. Kosn-j ingarétt til Búnaðarþings eiga j bændur svo og ýmsir tíund armenn landbúnaðarins svo sem nánar er tiltekið í kosn ingareglunum. Kjörtímabilið er 4 ár. Bún aðarþing kýs stjórn Búnaðar félags Ísíands, en stjórnin kýs einn mann úr sínum hópi fyrir formann. Stjórnin velur búnaðarmálastjóra, hann má ekki vera Búnaðarþingsmaö- ur. Stjórn B. í. og búnaðar- málastjóri ráða starfsfólk og ráðunauta, en Búnaðarþing ákveður launagreiðslur. Búnaðarþing hefir æðsta vald í öllum málum Búnaðar félags íslands, semur fjárhags áætlun og tekur ákvarðanir um starfsemi félagsins. Þannig er í stuttu máli hin formlega hlið þessara stofn- ana. Þó að til séu menn, sem gera lítið úr þýðingu Búnað arþings fyrir bændurna, eru hinir fleiri, sem vita betur. Frumvörp og tillögur varð andi landbúnaðinn eiga jöfn um höndum uppruna sinn í Búnaðarþingi og Alþingi. At hyglisvert er það, að mál, sem fram koma í Alþingi varðandi sveitir og landbúnað munu næstum eða alveg án undan tekninga vera send Búnaðar þingi til athugunar og um- sagnar, og alveg sérstaklega, ef málin eru þýðingarmikil. Alþingismenn gera ekki mik ið að því að ganga í berhögg við Búnaðarþing. Hver sá bóndi, sem heldur að Búnaðar þing sé áhrifalaust í málefn um bænda ætti að endurskoða huga sinn. Á Búnaðarþingi eru 25 bændafulltrúar, langflestir bændur að lífsstarfi, en Al- þingi er alls ekki þannig skip að, þar eiga flestar stéttir og hið breytilega atvinnulíf sína fulltrúa og í Alþingi eru ör- fáir bændur nú orðið. Hins vegar hefir Alþingi valdið til að setja þjóðinni lög. Sam- starf Búnaðarþings og Alþing is varðandi landbúnaðarlög- gjöfina er mjög merkilegt, á- hrif Búnaðarþings á hin tæknilegu mál bændanna eru ir á kjörum starfsmannanna og lét því undirbúa fyrir þriðju umræðu fjárlaga þær tillögur, sem nú liggja fyrir í þessum málum. Samkvæmt þeim eiga launauppbætur opinberra starfsma?ma aff hækka þ;m??ig, aff þær nemi alls 20%. Yerka þessi fyrirmæli aftur fyrtr sig þa??nig, að greidd verffwr uppbót á laun þessa árs, og taka síðan gíldi frá áramótum fyrir lau?z næsta árs. Yerður launauppbót þessa árs borguð út nú í næstu viku. Saraa verður einnig látið gilda ,um elli- og örorkulíí- eyri þeirra, er hans eiga að nióta Verður sú launauppbót reiknuð og greidd á sama hátt. Er þarna um að ræða veru legar kjarabætur fyrir opin- bera starfsmenn, sem jaínar að talsverðu leyti þann mun, sem verið hefir á launum þeirra og annarra þjóðfélags stétr.a. Standa vcnir til, að með þessu móti séu þessi vanda- mál :eyst í bili, en að sjálf- sögðu er ekki um aðra úr- iausn að ræða í þessum mál- um, sem til frambúöar geti kallazt, en setningu nýrra launalaga, sem, eins og áður er sagt, er uú í undirbúningi, og væntanleg mun á næsta ári. Bjar??i Bjarnason meö öllu ómetanleg. Sem dæmi nefni ég það, að á Alþ. síðast liðinn vetur komu fram að minnsta kosti tvö frv. til breytinga á jarörækt arlögunum. Breytingar þessar gengu mjög langt i þvi að fá aukin framlög til ræktunar og bygg inga enda mun Alþ. ekki hafa litizt meir en svo á mál in. Bæði frv. voru send Bþ. til athugunar og umsagnar. Jarðræktarnefnd Búnaðar- þings, sem um frumvörpin fjallaði, lagði til við Bþ. að jarðræktarlögin öll yrðu end urskoðuö. Bþ. gekkst svo fyrir því við landbúnaðarráðherra, með samkomulagi við flutn ingsmenn fyrrnefndra frv. í Alþ., að öll jarðræktarlögin sem heild skyldu tekin til rækilegrar endurskoðunar. Bþ. kaus þrjá bændur í milli þinganefnd, þá Gunnar Guð- bjartsson, Hjaröarfelli, sem síðar varð form. nefndarinn- ar, Pétur Ottesen alþm. og Þorsteinn Sigfússon á Sand- brekku. Nefndin hefir lokið störfum og skilað áliti fyrir nokkru síðan. Málið mun vera til athugunar hjá ríkis- stjórninni, en vonandi kemur það fram á alþ. fljótlega. Síð an mun Alþ. og Bþ. fjalla um málið eftir frestun Alþ. þeg ar Bþ. kemur einnig til fund arhalda. Ef að venju lætur mun Alþ. ekki ganga 1 ber- högg við vilja Bþ. í þessu þýð ingarmikla máli bændanna. Að vísu getur komið ágrein ingur og þá um meginatriði, þ. e. ef Alþ. virðist Bþ. ganga of langt í kröfum um fjár- framlög úr ríkissjóð'i. Hingað til hefir ríkið ekki lagt til nægilegt fjármagn til land- þurrkunar og ræktunar með tilliti til þeirra miklu verð- mæta, sem þannig skapast í landinu. Verði ágreiningur milli Alþingis og Búháðar- þings ræður auðvitað Alþ. því er veitt að alvaldiö þ. e. að setja þjóðinni lögin. Ég nefni ekki fleiri dæmi um varðstöðu Bþ. í málum bændanna. Jarðræktarlögin eru mál málanna fyrir bónd ann og' fyrir því nefni ég þetta dæmi, að það ætti að geta hnuggað við þeim mönn um, sem kynnu í sinnuleysi að halda, að félagsmálastarf einnar stéttar megi liggja í dvala á sama tíma sem aðrar stéttir vaka yfir rétti sínum og beita honum miskunnar- laust til hagsbóta félaga sinna. Ég veit, að Búnaðarþing Ui'ramhald 6, 10. siðu? Dregur að þingf restun Nú líffur aff því, að þingi verffi frestað og þingme??n fái jólaleyfi sitt. Ems og menn muna, var þingiff sett hinn 9. október í haust og hefir staríaff síffa??. Höfuffmál þingsins var aff vanda fjárlagafrumvarpiff, sem nú er verið að leggja sö ustu hö??d á þessa dagana. Afgreiðsla fjárlaga er mzk iff og va??dasamt verk og ger ir miklar kröfur til ábyrgff- artilfinningar og samvizkw- semi þeirra manna, er um það eiga mest aff f jalla þ. e. fjárveitinganefndarmanna og fjármalaráffherra. Þarfir þjóff félagsins og einstaklinganna eru margar og fjölþættar en fjárráff ríkissjóðs oft af skornum skammti. Þess vegna þarf útsjónar- semi, skarpan skilning og góffa þekkingu til þess aff (<eila þeim fjárhæffum, sem veittar eru, niðnr til hinna ýmsu þarfa þjóðfélagsins. Er þaff vandasamt verk og sannast oft á starfi fjárveit- inganefndar spakmæliff forna: „Enginn gerir svo öll- um líki.“ Þótt afgreiðsla fjárlaga verði aff teljast þýffingar- mesta mál, sem þingið hefir afgreitt til þessa, þá hafa mörg merkileg mál verið af- greidd og fjöldi mála bíður afgreiffslu til framhalds- funda þingsins sem koma saman aff nýjw í febrúarmán uði. Meðal merkra mála má nefna: Frumvarp um aðstoff viff togaraútgerðina, stjórn- arfrumvarp tii staðfestingar á bráffabirgffalögum, sem sett voru í snmar og fjalla um innflutningsgjald af fólks bifreiðum, sem renni í sér- stakan sjóð til stuðnings tog araútgerðinni. Frumvarp nm vfirstjórn mála á varnarsvæð unum, stjórnarfrumvarp um sameiningu á yfirstjórn allra mála, sem snerta dvöl varnarliðsins, á cinwm staff, þ. e. hjá varnarmáladeild ut- anríkisráðuneytisins. Stjórn- arfrumvarp til nýrra lækna- skipunarlaga. Frumvarp frá laniíbúnaffarráðherra um breytingu á lögum um bygg- ingar og landnámssjóff og ræktunarsjóff. Fjalla þessar breytingar um þaff, að fram- lengd skuli um tíu ár ákvæffi þau, sem gilda iim framlag ríkissjóffs til sjóffa þessarra. Yar upphaflega ákvæðiff, sem sett var 1946, um, aff þessi fyrirmæli skyldu gilda tfu ár en með þessarri breyf- ingu verffur gildistími ákvæff anna tuttugu ár. Af þingsályktunartillögum má nefna tillögu um affild Vestur-Þýzkalands að stofn- samningi Atlantshafsbanda- lagsins. Ýmis mál mætti nefna, sem ekki hafa enn hlotiff fullnaffarafgreiffslu s. s. frum varp til laga um skógrækt, frumvarp til heildarlaga, sem flutt er af landbúnaðarráff- herra. Fnn má nefna frum- varp um Iðnaffarmálastofn- un íslands, stjórnarfrum- varp um þessa stofnun, sem fvrirhíígaff er. að verði helztl affili um kynningu á íslenzk- um iðnaði, og hafi miklu hlut verki aff gegna í sambandi vúð tæknimenntun iðnaffar- manna. Af þessarri upptalningu sést, að stórmerkileg mál eru til afgreiffslu nú á þessu Framh. á 10. slðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.