Tíminn - 18.12.1954, Page 12

Tíminn - 18.12.1954, Page 12
B8. árgangur, Reykjavík, 18. desember 1954. Greiðs!uSialia!aus fjárlö ársins 1055 Grciðskafg'. ininni ca fyrst var ætlat$. — ÁbyrgSarlansar till. stjóraiaraniilst. felldar Afgreiðslu f járlaga lauk í gær. Var boöað til fu?!dar í! sameinuðu þingi kl. 4 og voru þá greidd atkvæði um þær ; tillögur, til breytinga, sem borizt höfðu milli 2. og 3. umr.: Var atkv.greiðslu lokið um kl. 6 e. h. í gæt og frumvarpið endanlega samþykkt sem lög. afgreii í gsr Eins og skýrt var frá í blað inu í gær hefir frv. tekið AEþmgi frestað Ef að líkum lætur, verða seinustu þingfundir Albingis haldnir í dag, áður en jóla- leyfi þingmanna hefst. Hina síöustu daga hefir ver ið ósleitilega unnið að af- greiðslu þeirra þingmála, sem talið var, að ekki þyldu bið fram yfir jól, og hafa þing fundir því oft orðið margir á degi hverjum þessa viku. Alþingi kemur aftur saman fyrstu daga febrúarmánaðar. ----------« —■--------- Alþingi kýs eftir- litsmenn með op- inherum sjóðum í gær kaus sam. Alþingi þrjá menn sem eftirlits- menn með opinberum sjóð- um. Kosnir voru: Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður, Andrés Eyjólfsson, alþm., og Sigfús Bjarnason, varaform. Sjómannafél. Reykjavíkur. Menn þessir eru kjörnir með hlutfallskosningu til fimm ára. Voru þeir allir á sama lista, en B-listi, sem á var nafn Bergs Sigurbjörns sonar og studdur var af þjóð varnarmönnum og kommún istum, fékk aðeins 9 atkv. og kom ekki að manni. nokkrum breytingum í með- förum þingsins, svo sem venja er, en þó tókst nú sem fyrr í ráðherratíö Eysteins Jönssonar að afgreiða greiðslu hallalaus fjárlög, þrátt fyrir mikla viðleitni hinna ófyrir, leitnu og ábyrgðarlausu: stjórnarandstæðinga, sem fluttu hverja tillöguna á fæt ur annarri í fullkomnu ábyrgð arleysi um rekstrarafkomu ríkisins. Svo sem sagt var einnig í blaðinu í gser, hefir greiðslu afgangur þó orðið allmiklu minni en fjármálaráðherra áætlaði, er hann lagði frv. fram fyrst allra þingmála í haust, en sakir mjög mikilla óska um fjárveitingar úr rík issjóði hefir orðið að skeröa þann áætlaða rekstrarafgang, svo að ekki verður fært að legg'ja 1 Framkvæmdasjóðinn, eins og fjármálaráðherrann hafði í fyrstu lagt til. Fjárlögin, eins og þau liggja nú endanlega fyrir, verða nánar rakin hér í blaðinu síö ar og þá getið ýmissa atriða þcirra, sem mestu máli skipta. ------ ,ma »-»i ----- Mendes-France bíður ósigur. París, 17. des. — Franska þingið felldi í dag fjárlaga- frumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir Indó-Kina. Var það fellt með 301 atkv. 291. Búizt er við að frumvarpið verði lagt fyrir þingið á nýjan leik, og þá eitthvað breytt, áður en umræðan um Parísarsamn- inga hefst á mánudag. UthlutuRarneínd listamanna- styrkja kosin á Aiþingi í gær Krsiíar, kersraar o«>' |»jóðvörn styðja Ilcl^'a Sæw., c-íi liafiaa ^órarni Gjörnss. skóhmi. Á fu?sdí snm. hings í gær fóv fram kjör úthlutunarmanna listamánnastvr’-■<'>. Kosnir voru: Þorsteiun Þorstehzsson, sýs’nmaður, Þa v--•>1! .Tóhannesson, háskólarektor og Helgi Sæmundsson, rftstjórí A Ibýðublaðsins. í upphafi fundar var lagð- tir fram e'nn Pyti með nöfn ’um Þorsteirs Þorsteinsson- ar, Þorkels Jóhannessonar og Þórarins Bi í nssonar, skólameistara á Akureyri. Er forseti s^m. b. las upp nöfn þessarra manna. snratt á fætur úr sæti sínu Emil Jónsson og bað forseta gefa fundarhlé. Veitti forseti það. Virtist sem Alþýðuflokks- nien hefðu eitthvað við það að athuga, að Þórarinn Björnsson, skólameistari, sem er kunnur stuðnings- maður Alþýðuflokksins á Akureyri, yrði kjörinn í út- hlutunarnefndina, því að„.að loknu fundarhléi, kom Emil fram með lista, sem á var nafn Helga Sæmundssonar. Voru síðan greidd atkv., og hlaut A-listi 35 atkv. B- listi 14 (Helgi Sæm.), en einn seðill var auður. Tókst Alþýðuflokksmönn- um þannig að fella einn mætasta mann síns eigin flokks og einn bezt mennt- aða bókmenntafræðing lands ins frá sæti í úthlutunar- nefndinni, og nutu þeir til þessa verks dyggilegs atbeina bjóðvarnarmanna og komm- únista. 287. blað. Vaxandi bunaðarfræðsla skapar traustari srundvöll undir íslenzkan landbúnað Þessa dagana stendur yfir í Reykjavík námskeið fyrir riðunauta Búnaðarfélágs íslands og búnaðarsambandanna. Blaðamenn ræddu við ráðunautana og Þorstein Sigurðsson formann Búnaðarfélags íslands í kaffisamsæti, er haldið uir í Tjarnarkaffi í gær. Þorsteinn Sigurðsson for- maður Búnaðarfélags íslands þélt þar ræðu og sagðist fagna því að sjá þar í ein- i.m hóp svo marga menn, sem hefðu það nauðsynja- sfarf á hendi að flvtja íslenzk um bændum fræðslu í bún- aSarmálum. Búvísindi. Sagði formaður, að það væri stundum sagt. í gamni að sá væri höfuðmunur á dönskum bændum og íslenzk um, að þeir dönsku vissu allt er varðar landbúnað* þeirra, en íslenzkir bændur vissu allt annað, en varðaði vís- ■indalega hlið landbúnaðar. Þorsteinn sagðist ekki vita hvort hlutskiptiö hann myndi veljti, en áreiðanlega væri þó bezt að íslenzkir bænd- ur héldu áfram að vera marg íróðir og bætti við sig bún- aðarfræöslunni. Hann sagði að víða um land væri bændum það full- komlega ljóst hvaða þýðingu það hefði að þekkja vel til sérgreina landbúnaðarins, Þýzk messa með helgileik í Dóm- kirkjunni. Á sunnudaginn kemur, 19. des., kl. 2 e. h. verður þýzk messa í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns. dómprófastur, flvtur messu en dr. Páll ís- ólfsson leikur á orgel. Að messu lokinni flytja nokkrir þjóðverjar þýzkan helgileik, Krippenspiel. Fyrir þrem árum var sams konar helgileikur sýndur við þýzka messu í Dómkirkjunni og vakti hann verðskuldaða athygli. Hér er um að ræða leik, er riðkast hefir að flytja í kirkj um um iólaleytið, ekki aðeins í Þýzkalandi heldur einnig víða annars staðar í Mið- Evrónu, svo sem í Sviss, Aust urriki og Frn.kklandi. Er sið ur þessi æfagamall og var miög algengur á miðöldum. í leiknum skiptist á talað o-Ö úr jólaguðspjöllnnum, einsöngur og kórsöngur. Allsherjarþinginu lokið. New York, 17. des. — Á seinasta fundi Allsherjar- þings S. Þ., sem haldinn var felld tillaga Rússa um að víta fjandskap, sem Rússar telja að Bandaríkin hafi sýnt kínverska alþýðulýð- veldinu Kína. 44 fulltrúar voru á móti tillögunni en 5 með. Fulltrúi Bandaríkjanna sagði að hér væri eingöngu um tillögu í áróðursskyni að ræða. ekki sízt nú þegar nýir bún- aðarhættir hafa í vaxandi mæli verið teknir upp. Búnaðarfélag íslands skipu lagði við síðustu áramót starf með nýju sniði — Bún- aðarfræðsluna. — Er starf- semi þessari komið á fót með aðstoð Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu, sem ís- land er aðili að og leggur íslenzka ríkið fram á aðra milljón króna til þessarar fræðslu. Forstöðumaður bún- aðarfræðslunar hér á landi er Gísli Kristjánsson, er áð- ur var ritstjóri Freys. (Pramhald á 2. síðu). Erlendar fréttir í fáum orðum □ Forseti Indlands og ríkisstjórn tók með viðhöfn á móti Tító, er hann kom til New Dehli í cær. □ Franska þingið samþykkti í gær með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða að fresta ekld. umræðu um Parísarsamning- ana. Hefst umræðan á mánu- dag og lýkur á fimmtudag. □ Japönsk viðskiptanefnd fer senn til Peking til að semja um viðskipti við Kína. □ Brezk sprengjuflugvél hrapaði í sjóinn i gær skammt undan. ströndum Bretlands. 7 menn, sem í vélinni voru, fórust allir. Jón Ólafsson ráðinn framkv.- stjóri Samvinnutrygginga 3 mauna framkvæmdasljórii sctt á fót — Vilbjlmur Þór lét í gær af formennsku Samvinnutrygg— inga, með því aö hann tekur um áramót við starfi banka- stjóra Landsbankans. í hans stað var Erlendur Einarsson kjörinn formaður félagsins. Þá samþykkti stjórn Sam- vinnutrygginga, aö ráða Jón Ólafsson, lögfræðing, sem framkvæmdastjóra félagsins frá áramótum í stað Erlend ar Einarssonar, sem þá tekur við starfi forstjóra SÍS. Jón verður eftir sem áður fram kvæmdastjóri líftryggingafé- lagsins Andvöku. Jafnframt var sett á fót framkvæmdastjórn Sam- vinnutrygginga og kosnir í hana auk framkvæmdastjór ans, sem er sjálfkjörinn, þeir Björn Vilmundarson, skrif- stofustjóri og Jón Rafn Guð mundsson, deildarstjóri. Skilið póstinum fyrir mánudag. Póststofan hefir beðið blað ið að vekja athygli almenn- Framh. á 11. síðu Einhugur á ráðherra fundinum í París París, 17. des. — Ráðherra fundur A-bandalagsríkj- anna hófst í París í dag. Utanríkis- og la??dvarnar- ráðherrar ríkjanna sátu fundin??. Náðist samkomu- lag um öll atriði sem á dag skrá voru m. a. um notkure kjarnorkuspreregna, ef til styrjaldar skylél koma. — Endanleg ákvörðwn um notk ure þeirra skal tekin af ríkis stjórnum þátttökuríkja, ere hins vegar skulu herforiregj- arnir hafa tilbúnar áætlareir um reotkren þeirra fyrirvara laust. Tilkyrenirtg um fund- inn verður gefin út á morg- u?i, að ho?it'm loknm. Raksturinn að verða ó- vinsæli meðal rakara iJítð kosíar mi 7 krómsr að láta raka sig Það er orðíð dýrt að koma í rakarastofu til að láta skafa af sér skeggið. Hefir gjaldið vrið, hækkað úr 5 króreum upp í sjö og an??að hefir einnig hækkað, þó ckki ems mikið. Klippireg á fullorðna hækkaði úr fjórt án upp í seytján. Þessar hækkareir stafa meðal ann- ai’S af því, að sveinar gerðre kröfu um hærra kaup. Raksturinre óvi?isæll. Það er mála sa?mast, að raksturiren er óvinsæll með al rakara. Væri þeim mörg- um ósárt, þótt haren félli niðrer, m. a. vegna þessarar hækkunar. Undanfarið var svo komið í þessu rakstrar- ináli, að í sumum stofureum fengre merere ekki rakstur. Það þótti kki borga sz'g fyr- ir fimm krónur, enda tók það í sumum tilfellum jafre langan tíma og klippireg. Ef að svo fer, að rakarar hætta að skafa skeggið af mönre* um, þurfa að verða nafna- breytingar og verða þær stof ?ír að hez'ta hárskurðarstof- ur til aðgreiningar, þar seuai me?ire fást ekki rakaðir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.