Tíminn - 24.12.1954, Side 2

Tíminn - 24.12.1954, Side 2
f TÍMINN, föstudaginn 24. desember 1954, 292. blað. Það er ekki hlaupið að því komast hjá því að halda að jó H.f. Ezmskipafélag íslands •piiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiiiiuiuiiiMiiiio \ Gæfa fylgir hringunum I frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. 5 5 jj Sendum gegn póstkröfu. | MiiiiimiiimuiiHHHiiiiiiTnmiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiuiaM Manninn minn vantaði axlabönd ■ eins og venjulega, svo að ég þaut aí stað til að kaupa þau. Veðrið var milt, grasið enn þá grænt, en i^ornarnir komnir í haustbuning- inn sinn. Er ég hafði fest kaun á axlaböndunum, pakkaði ég þeim :'nn í jólapappír ásamt bréínriiða með áritaðri ósk um gleðilega ha- tíð, og í búðinni stóð jólasveirn og hélt á spjaldi með sömu cskum cg mér fannst hátíðin vera byrjuð. Ég er nú komin til ára minna, enóa :':ór um mig þreytukennd. Þegar ég kom heim aftur, þar sem allt var þakið fcllnu haustlauf :nu, sagði ég við manninn minn, uð í mínu húsi yrðu engin jol hátíð : eg haldin... .Því skyldum nð ekki íjeta komizt hjá jólunum í þetta fíkipti? Við erum þó hvorki börn (iða bókaútgefendur. Maðurinn minn sat í hæginda- f:tólnum og las skattreikninga, og hann var mér alveg sammála, enda :.ékk hann axlaböndin í jólapappir. !Svo á hann líka afmæli 2'3. des. Í3em ég er lifandi manneskja, það <;r alveg satt, og utanáskriftin har.s i;r Ekerö. Pyrir mig, sem á afmæli seiuast í maí, var þetta þó mikil ákvörðun, <;n meðal annarra orða, utanáskrift : n mín er náttúrlega sú sama. Það hélt áfram að vera grænt um írorfs utan dyra snemma á morgn- nna, þött byrjað væri að frjósa. . \nnars er ég svo morgunsvaif, að (ig varð þess svo sem ekkert sérleaa 'vör, en að öllu athuguðu fnnnst inér ekkert jólalegt. Dag nokkurn féll fyrsti snjór'nn. — Það verður þá snjór á jöiunum <;ítir allt, sagði maðurimr mxnn hugs nnarlaust. — Hvaða jólum, svaraði ég þegar. Næsta dag var garöarxn.i okkar Jpakinn rauðbrystingum. Ég gekk út til þeirra og sagði þeim söguna af itornskurðarmanninum, sem ekki f.kildi nein korn eftir sig. En ég íjat ekki fengið af mér að segja )peim frá því, að við hefðum ákveo ið að slenpa jólunum. Þeir voru svo kátir og litu svo vel út með rauða bringuna, sem heíði sómt sér vel á berforingja. Rauðbrystingarnir virtust ekki inafa neinn áhuga fyrir því, sem ég i;agði, og sátu hreyfingarlausir þar 'i.il fógetinn kom gangandi með korn linippi, sem hann hafði fengið á ixálægum búgarði. — Það eru engin jól án korn- knippis, ragði hann. Rauðbrystingarnir fiuttu sig að knippinu, og ég þóttist geta lesið fjjálfsöryggi úr svörtum augum þeirra. Það hélt áfram að snjóa, og það var fallegur snjór. Ekki kaldur og ísfingandi, heldur stórar flyksur, i;em liðu í rólegheitum fram hjá glurgunum. Ég var að hugsa að Jóiasaga Moniku Britoth flyksurnar væru gott mynstur á matardúk, og hvort ég ætti að bæta dúk á óskaseðilinn minn til að geta lagt hann fyrir ættingjana, sem fá öll eplin sem við getum ekki selt vegna hinna indælu, hollenzku ávaxta.... En ég var hætt við að halda jól. — Þeir eru búnir að fá lútfisk í verzluninni, sagði Ester, ó, nú fáum við lútfisk á jólunum.... — Við munum hvorki hafa lút- fisk né jól, svaraði ég. Mér létti, er ég hafði sayt frá því. Persónu’ega þykir mér lútfiskur vondur, mann- inum mínum er líka illa við hann, en við höfum haft lútfisk á hverju ári, og næsta ár erum við búln að vera gift í 10 ár, ~og við viljum gjarnan fá matardúk, og borðið er einn og fimmtíu á breidd og getur orðið eins langt og maður vill, eftir því hvað maður hefir krafta til að bera margar viðbótarfjalir upp úr kjallaranum, og heimiiisfang okkar er Ekerö. — Það eru engin jól án þess að hafa lútfisk, sagði Ester. Nú skildi ég fyrst, að það er Ester, sem alltaf hefir étið lútfiskinn. Og af því að það eru engin jól án Ester, skrifaði ég lútfisk á umslagið, sem ég nota fyrir úttektarbók. Þetta eru oft hin merkilegustu umslög, og móttakend ur þehra eru oft hissa á því, hvað við þurfum mikið að borða, og hvað við notum mikið þvottaefni. Snjórinn hélt áfram að falla eins og mjúkur skýluklútur yfir hárið á manni....Nei takk, síðast í maí þarf ég engan skýluklút... .Ég sagði við sjálfa mig, að fyrsti snjórinn væri áreiöanlega gerður úr sama viðkvæma efninu og jólin. Og nve glöð skal éz líka verða, þegar hann bráðnar og hverfur.... Það er fallegt þegar snjórinn fell ur á andlitið og eins og hjúpur yfir hárið. Úti hitti ég verkstjórann, sem spurði, hvort ég vildi ekki fá hluta af jólagrísnum hans. Ég er alltaf veik fyrir verkstjóranum, og sam- þykki ávallt tillögur hans, jafnvel þó að þær séu um svo hryllilegan hlut sem broddmjólk. — Engin jól án þess að hafa jóla- grís, sagði verkstjórinn, og ég sam sinnti vitanleya. Ég sagði \dð sjálfa mig, að grísinn hans væri óvenju- lega girnilegur, það sæist næstum utan á honum hve fleskið væri fín- gert. Ég hef oft klórað honum, þar sem hann hefir staðið í garðinum. Hann er einasti grísinn á búrarðin- um, hestarnir standa líka úti í garði en í hesthúsinu standa traktorar, í hænsnabúinu er þvottahús, en í svínast'unni standa fleiri traktorar. Hver getur svo fullyrt, að allt sé hefðbundið hérna í sveitinni? Nei, hjá okkur verða engin jól.... Annars er svínakjöt alltaf gott. Hver er kominn til að segja, að ekki megi snæða það nema í desem ber? Allt gekk ágætlega, snjórinn bráðnaði og ég stóð fast við teknar ákvarðanir og tók ekki boðum í alls konar jóiafagnaði. Dag nokurn sá ég jólatertu og lútfisk teiknað á innkaupaumslagið mitt. Ég hafði vonazt til, að ég myndi losna við það eins og annað í þetta skipti, og lýsti yfir því, að ekki yrði um neinn jólabakstur að ræða í mínu húsi. Ester lýsti yfir því, að við yrðum að hafa jólatertu með Lúsíu kaffinu. Og þar sem ég á ekki í neinum útistöðum við Lúsíu, kom hin umbeðna jólaterta. Þrem dögum fyrir jól var ég boð in í kvöldkaffi með brauðskífum, og ég er ekki svo einstrengingsleg, að ég neiti að smakka á annarra jólabakstri, ég tala nú ekki um góðar brauðskífur. Þarna var á ferð inni mikil jóladýrð, heimasteypt kerti brunnu í fögrum kertastjökum, það er að segja kertastjakarnir brunnu nú eiginlega betur en kert in. Við sátum meðal jólageita úr hálmi (hvers vegna eru eldvarnir ekki auknar um jólin?) og klipptum út bréf utan um jólakaramellurnar. ■Ég legg ekki í vana minn að eyði leggja skemmtun fyrir öðrum, svo að ég sat og klippti líka, enda þótt minn eigin jóladraumur hafi alltaf verið að halda jólin alein í eyði- mörk, og snæða döðlurnar nýjar af trjánum, frekar en að belgja mig út á marsipan. Við fengum líka kókóskaramell- ur, og ég fékk að taka þær með heim. Ég stakk þeim umhyggjusam lega til hliðar, því að allir vita, hvernig jólakaramellur eru á bragð ið, þær smakkast nákvæmlega eins og þær líta út fyrir að gera, og þær líta út eins og harðnað tannkrem. Taxen þefaði þær samt uppi. Hann hefir nóga lyktnæmi til að verða afbragðs veiðimaður. Tveim dögum fyrir jól lágu 56 jólakort á stofuborðinu. Já, við er- um vinsæl, skuluð þið vita. Blom, póstþjónn, hafði nákvæmlega sama álit cg ég á jólunum, þessari hátíð pappírskaupmanna. — Þú verður að svara þeim, sagði maðurinn minn með myndugleik. Maður má ekki ganga of langt með gerðum ákvörðunum. En þar sem við höfum ákveðið að láta jólin falla niður, áttum við engin jólakort heima. Það hefði ekki verið ákvörðuninni samkvæmt Gleðileg jól! BORGARFELL li.f. Klapparstíg 26 WÍSSSSS5$3S4353S5$ÍS«»SæMÍ35355S$S$SS533SÍS5«S$$53S5S3S$««SSÍ5ÍSSSa S$$$$$SS5S5í$S5$SS3$$53SSS$53SS35$S3S5555$$S$5555$$$$S$$$5$$S$$5$$!{$$$5* Tilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef fyrir koma alvarlegar bilanir á hitaveitunni hátíðisdagana, verður tekið við kvörtunum í sima 5359 til kl. 4 e. h. á aðfangadag og kl. 9—14 jóladag, annan jóladag, nýársdag og annan í nýári, Hitaveiia Reykjavíkur að íara út og kaupa jólakort. Ég skrifaði nú samt á nokkur jóla- kort, sumir vinir okkar senda þessi tvöföldu, þið vitið, og ég klippti þau bara í sundur og sendi út um allt, bara varð ég að gæta þess að senda ekki kortin á sama stað og við fengum þau frá. Dag nokkurn fyrir jól kom verk stjórinn með jólatré. „Til þess að losa ykkur við að ná í það sjálf“, sagði hann, „og gleoileg jól“. Ég gat ómögulega farið að skýra hon- um frá, að við héldum engin jól. Þar að auki átti ég afgang af kara- mellunum. Og svínakjötið. Og Ester át lútfiskinn og fékk þar að auki möndluna í grauntnum, hún var líka sú eina, sem borðaði graut. Og út úr ísskápnum kom jólatertan hennar Lúsíu. Og jólin voru kom- in.... ssssssssssssssssa M.s. Goðafoss fer frá Reykjavík mánudag- inn 27. des. til vestur- og norðurlandsins. Viðkomustaðir: ! ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.