Tíminn - 24.12.1954, Qupperneq 4
4
TIMINN, föstudaginn 24. desember 1954.
292. blað,
BenecUkt Gíslason frá Hoftelgi:
Orðið er frjálst
SKÁLAHOLT
Dl
'jcirnarcafé h.f
Áramótafagnaður
á ganlárskvöld I Tjarnarcafé
TekiS á móti miðapöntunum í síma 5533 ^
Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofunni 28. og 29. þ.m.
kl. 2—4. %
4
MATUR verður framreiddur frá kl. 6—8 fyrir þá er óska |
Tvær hljómsveitir leika. t
Tjarnarcafé f
Vttinið aSf útbrfiðslu T f If 4 'V S
Sagnaritarar framtimans
hafa margt að seg)a af þess-
um tíma og mikið má breyta
svip á sagnaritun á ísiandi
frá þeim tíma, sem fátt gott
var í frásögn af þessari þjóð.
Fara mun eins og fyrri dag-
inn, að hið betra mun sjá
útr. tig sjálít, en inisfnIl:irn-
ar, og því sem „öllu er snúið
cfugt þó“ mun ekki endast
blaðsíðutal í þykkum bókum.
Þetta er eðlilegt. Hið betra,
eða það, sem þjóðinni tekst
að skapa af verðmætum er
eilif eign, sifelit til staðar í
þjóðlífinu, áþreifanlegt í
gildi og gagni, og talar sjálft.
Sú saga ei l.iaðsiður þjcð-
l rsins sj.ihs, í! ftn, sem jafn
liarðan gerir sér minnis-
r..-iki úr dugr • .;« -g andr'ki
fólksins að áfangaskilum.
Þetta kemur óhjákvæmilega
í hugann þegar minnst er
í-°ss, sem na ‘teudur til að
gera í Skálholti. Er nú and-
rj ki þjóðlífsins að gera sór
áíangaskil í stórum lilutum
í þessum Skálholtsfram-
kvæmdum? Það væri betur
að svo væri, eða að minnsta
knsti yrði, þegar framtíðin
e- tfkin við þessu og farln
að ncta það í áfancaskilum
Bögunrar. Þegar vel er skoð-
að mundi mega draga það i
eía að hér væri andríki á
ferðinni, og er þá sízt að
neita því að tillögur Skál-
Fvíltsntfndar í þessum fram-
k’’a.r'dum eru hinat mynd-
arlegustu og nálgast jafnvel
andríki, það sem máli skipt-
ir hér er aðeins þetta. Er
sannleikur sögunnar um
Skálholt svo stór og mikils-
verður fyrir ísland, að allar
þessar mikilfenglegu fram-
kvæmdir í Skálholti séu ekki
öfugt andríki? Verða sagna-
riturunum kannske búnar
til blaðsíður í hina verri sög-
una, þegar tíminn fer að
skýra eðli málsins. Mér finnst
það vondur kostur í þessari
grein að gefa þær skýringar,
sem kanske staðfesta svör
við þessum spurningum, já-
kvæð svör við þessum nei-
kvæðu spurningum. Því mér
þarf ekki að ögra til þes.s að
fylla sveitirnar af andríkum
minnismerkjum. Svo mikil
saga hefir þar gerst, og Skál
holt á sína sögu. Það verða
fyrir manni þrír staðir á
Suðurlandi, sem hugurinn
dvelur við til þess að meta
gæfu þjóðarinnar eða ógæfu.
Tveir af þeim eiga þá sögu
sem fyrst var lýst, söguna á
blaðsíðum þjóðlífsins. Það
eru Oddi og Haukadalur og
ef til vill er einhvers staðar
íalin þriðji staðurinn í þcss
ari sögu, þar sem lýðveldis-
hugsjónin var kveikt, er
komst til framkvæmda á
Þingvöllum fyrr en Oddi og
Haukadalur koma við sögu.
Þótt Þingvellir hafi ætíð sér
stöðu meðal allra staða í
landinu, er þó á ýmsan hátt
líku farið með hann og Skál-
holt. Báðir þessir staðir féllu
úr hor, eftir að þeim hafði
verið lagt til allt afl þjóð-
lífsins í andlegum og ver-
aldlegum efnum fram á leið
til þróunar menningar- og
þjóðfélagslegs þroska. Það
fer að verða mikil sagá í
þykkum bókum allur þessi
jarmur að reisa þessa staði
við, eins og allt annað væri
búið við að reisa, sem þessir
staöir feldu með sér. Það á
að vera einhver voðaleg nið-
urlæging að menn eins og
Skúli læknir og Jörundur
alþm. hafa átt heima í Skál
holti og jörðin af öllum tal-
in að vera falleg og góð bú-
jörð. Að afkomendur Hann-
esar Finnssonar hafa átt
hana og þar fram eftir göt-
unum. Það er minna talað
um Odda og Haukadal, entía
þarf þess ekki. Þar reis það
merki, sem verið hefir gæfu
merki þjóðarinnar fram á
þennan riag. Saga þjóðarinn
ar rek'.ir lifar.di uppruna sinn
til þessara staða. Og þótt
séu ekki nema fáir menn á
hverjum tíma sem rekja lif
andi uppruna þjóðarinnar og
virðist langræði mikið, þá ná
þeir ætíð háttum í Odda og
Haukadal. Þar risu mennt-
irnar á bókum íslendinga,
sem vísuðu þjóðinni á lifandi
uppruna sinn svo hvorki
Skálholt né Þingvellir gátu
drepið hana. Þessar mennt-
ir hafa verið hinar lifandi
blaðsíður í lífsstríði þjóðar-
innar, aem allar kynslóði)-
hafa lesið inn í anda sinn.
Þær hafa ætíð verið fyrir
augum þeirra, tiltækar í
andanum, þegar þurfti að
ganga á hólm við misærið og
útlent hungur. Og nálægð
þeirra í upp runanum er svo
mikil að í dag á þjóðin ekk-
ert meira mál í andanum
en ná í nokkur bókfell úr
fjarlægu landi, sem eiga upp
runa sinn í anda þessara
staða. Þannig -fylgja Oddi og
Haukadalur sögu þjóðarinn-
ar. Þannig fvlgja þeir and-
anum í lífsstríði hennar og
mennsku. Það mundi nokkur
áfangaskil í slíkri sögu, en þó
ekkert aðkallandi að byggja
handritahús á öðrum hvor-
um þessum stað. Þangað
mundu handritin koma eftir
leið andans 1 norrænni tign
og bróðurlegum skilningi og
samvinnu norrænna manna.
Þetta skýrir hina beinu þró-
un sem verður þar sem and-
inn og sagan vekja dáðirn-
ar til stórmerkjanna. Þessu
er öðruvísi háttað með Skál
holt. Heill félagsskapur hef-
ir tekið sér fyrir hendur að
róa því fram að gjört sé ein-
hverskonar minnismerki um
söguþýðingu þessa staðar.
Andinn mun teljast hér í
forustuhlutverki og mætti þá
ætla að af þeirri gjörð ætti
þetta minnismerki að vera.
En er hægt að gera minnis-
merki um andann á þeim
stað sem hann hefir ekki
komist á, nema þá sem gest
ur fleiri eða færri nætur?
Eða á að gjöra minnismerki
um hlæjandi böðlaöxi Dana
á hák|' Hófafeðga? Liggur
bað ekki lióst fyrir að þetta
andlega minnismerki væri í
hættulegu návígi við ekki-
andann í SHálholti. frá dög
um höfuðsvarða Jóns biskups
Arasonar og biskupanna, er
skópu sjálfum sér rétt yfir
þjóðveldislögunum og köll-
uðu guðs lög, sem létu útlent
erkibiskupsvald arga sér á
máttarstoðir þjóðveldisins,
þangað til allt var nagað
sundur í sundrung og mann-
vígum, og útlendir menn sett
ust í sæti þeirra með guðs
lögin þeirra, til þess að græða
fé á fátækum almúga eins og
þeir gerðu líka sjálfir. Litum
til Þingvalla. Það urðu átök
um það í árdaga þjóðveldis-
baráttunnar nýju, að endur
reisa Alþingi á Þingvelli.
Mesti andans maður þjóðar-
innar, Jónas Hallgrímsson,
kveikti hugsjónina Alþingi
hið nýja á Þingvelli. Hann
stillti upp andstæðunum;
hrafnaþing kolsvart í holti;
haukþing á bergi. Það virð-
ist kki vandvalið milli þess-
ara ólíku þinga, svo miklu
var haukþinerið táknmeira
fyrir gæfu hins nýja Al-
þingj/ En rj'ð áttnm bara
Jón Sigurðsson, manninn,
sem kunni söguna, og skildi
anda hennar. Það var ekki
víst að bað yrðu tómir hrafn
ar í holtinu, né heldur hitt
að ekki kæmu aðrir en hauk
ar á bergið. Því réð andi sög
unnar fyrst og fremst, og
andi sögunnar gat ekki spáð
vl fyrir bergþinginu við
drekkingarhyl og gálgaklett.
Það var einhver andi í Jóni
Sigurðssyni, sem sagði nei.
Þingið kom í holtið að upp-
runa bypgðar landsins, að
sösuvitund þjóðarinnar. Og
bað hafa síðan flogið marg-
ir haukar í borgið úr drekk
ingarhyl. Þeir hafa flestir
verið óheppnir. And sögunn-
ar var þar ekki bláhvítur til
bess að skapa hið eilifa merk'’
þjóðarinnar í verönd heims.
Jafnvel eilíft kvæði með þrár
og stolt þjóðarinnar helgað
stað og stund varð þar eins
og landlaus gyðingur. Arnar
synir í holtinu voru teknir
úr þróun þjóðlífsins burt frá
drekkingarhyl og gálgakletti.
Svona var andi sögunnar í
Jóni Sigurðssyni réttsýnn og
langrýnn. Og Þingvellir hafa
fengið sitt innsigli. Það er
eyði — heillarsveitar eyði —
vanskapaðar hugsjónir, skóg"
rækt í eyði, trúboðsprestur í
eyði? Sumardúfnahöll fyrir
„vitringa ungu“ sem Jónas
Hallgrímsson kallaði tryppið
hana Toppu og hrútinn. Samt
bíður þessi staður eftir sínu
lagi, þjóðkór. réttu lagi. Þeir
ómar eru enn djúpt í fram-
tíð faldir, bíða eftir helgi-
dómsandanum í menntalífi
íslendinga af handritunum
og bókunum frá Odda og
Haukadal.
Og Skálaholt! Hversu gat
sasra þín gengið á snið við
blik þinna árdaga í menntum
og þjðveldi? Bent var hér
til nokkurs áður, er þessari
spurningu svarar og nokkru
má hér við bæta. Er siða-
skiptasaga Skálholts mikillar
minningar verð? Siglir ekki
hið mikla skip sögunnar,
Brimari Samson, með blinda
biskupinn og stolna silfrið
innanborðs niður hverja þá
kirkju — hvert það mono-
ment — sem ætti að hef.ja
•mgu þessa staðar? Er blóð
Jóns Arasonar ekki nógu
stór sjór í brim yfir anda
bpirra manna, sem ætla að
fara að monumenta Brim-
ara Samson í Skálholti?
Svari þeir af andanum. Lít-
um svo aðeins til loka þess-
arar sögu. Finnur b'.skup Jóns
son er að vísitera kirkju og
stað á Hofi í Vopnafirði9.
ágúst 1763. Hof hafði jafn-
an staðið hátt í anda Skál-
heltsbískupa frá jrví að Ctss-
ur ísleifsson kom þaðan
bóndi í árbliki kristinnar
þjóðmenningar til þess að
vígja Skálholt undir fram-
tíðarmerki hinnar kristnu
sögu. Kirkjan á Hofi var
ævagömul 1706 í visitasiu
Jóns biskups Vídalín, og átti
eftir að standa í 110 ár. Það
er ljóst mál að hún hefir
verið byggð upp úr skálanum
mikla, sem Bjarni húslangur
byggði í Krossvík og Broddi
Þórisson flutti í Hof, eftir að
hann var tekinn við staðn-
um er Gíssur sleppti 1082.
í kirkjunni stóð Þorkell
Geitisson af tré, sem fylgt
hefir skálanum mikla í Hof.
Þar voru einnig 5 smálíkneski
og eitt allstórt Maríulíkneski
og tveir róðukrossar yfir
kórnum og altari. Þessa
höfðu allir biskupar getið í
visitasíum, sem geymast í
himildu.m og Jón biskup
Vídalín breytir letri á skrift
sinni til heiðurs þessum
táknum kristindóms og sögu
staðarins. Finnur biskup fór
öðruvísi að. Hann getur um
„nokkur líkneski, fáfeing, í
kórnum sem skrifast út“ og
eitt stórt líkneski við predik-
unarstól. Þarna máttu þau
fara þessi gömlu tákn krist
indóms og sögu úr Hofs-
kirkju. Samt standa þau í
Hofskirkju svo sonur Finns,
Ilannes varabiskup, sem kem
ur síðastur Skálholtsbiskupa
í Hof, hinn sama dag 9. ág-
úst 1779, verður að nota orö
föður síns „nokkur líkneski
fáfeing“ til þess að skrifa út.
Samt sem áður héldu þau
velli, minnsta kosti til næsta
árs. Þá getur ferðamaður
um þau og síðan aldrei meir.
þau komust aldrei í torfkirkj
una, sem Finnur biskup lagði
fyrir að byggja 1783, en
rógst til 1816. Hér eru furðu
legar aðfarir, ekki sízt í því
ljósi skoðað að þetta sama
ár er Gísli biskup Magnús-
son að bera inn í nýbyggða
Hólakirkju sams konar tákn
og Finnur biskup lét bera út
í Hofi.
Hér sést mikill sögumun-
ur, og síðrn gæfumunur þess
ara staða er vígð*r voru ein
um anda í árd^g- l.ristni-
halds í landinu. Hólar stóðu
til reiðu nýjum anda, sem
hélt innreið sína í landið í
ræktun og menningu, og eitt
org af andanum gat bundið
saman fortíð og nútíð þessa
staðar og vísað langt inn í
framtíðina, „heim“ að Hólum.
Þar hefir síðan komið það
minnismerki að mestu há-
vaða- og milljónalaust, sem
ótvírætt segir þá sögu að
þessi staður er öllum æðstur
í landinu, og mest fyrir það
sem Gísli biskup bar inn í
krikjuna af fáfeigum hlut-
um í anda' Flnns biskups.
Og Skálahclt! Hversu mátt
ir þú afbera að vega tvisvar
í sama knérinn að helgi-
dómstáknum íslenzkrar sögu?
Voru ekki örlög-.þín ráðin
eins og Gunnars á Hlíðar-
enda og Njálssona, sem hentu
þessi ódæmi að vega'- tvisvar
í sama knérinn. Vitaskuld.
Finnur biskup bar út í and-
anum árblik Giásurar ísleifs
sonar af biskúpásetri Skál-
holts til fcrustu’ í1 kristni-
haldi og merinihgu.'Staður-
inn og biskupsdæmið kolféll
á þessa feðga. Hanries biskup
leyfði Í2000 V!! j ríkis-
dölum í arf, Svor afkomend-
ur hans gátu goldið kónnngi
rikisdali fyrir- arfieifö diss-
urar biskups til kristnihalds
í landinu með „ævir.legu
biskupssetri í Skáiholti, svo
ængi kristni viðhéldist í land
inu.“ Það hefst riý saga í land
iau, að Skálholti og Þing-
völlum dauðum; ságan burt
frá útburði andans. Saga
þróunar fram á þennan dag
á öllu því, sem var árblik í
uppruna þjóðveldis og kristni
halds í .'.andinu. Það væri að
hverfa í burtu frá þessari
þróun ef ætti að fara að lof-
syngja dauðann í Skálholti
í mtnnismerkjum, sem ekk-
ert bergmál geta fundið í
þjóðarsögunni af þessum
stað. Og þetta á að vera
kirkja-musteri. Það er eins
og það sé ekki athugað hvað
er musteri. Og það á að leggja
margar milljónir i musteri
á þessum stað, en Arnarsyn-
ir í holtinu virðast ekki koma '
auga á það, að án þess að
kirkjan sé í eipþverju efni
rnesta hús þeirra borgar, er
hún harla lítilvæg., Svo mik-u
ið tákn er kirkjan í mann-
sögulegum heimi. . Það er
alveg sama þótt hún sé allt-,
af tóm. Hún verður það ekki
nema á meðan .þjóðin. leyfir
sér slíkt menntunarleysi að
skilja ekki þetta tákn um
veru mannlegs Jffs, helgi-
dómstáknið í forlögum fall-
valtra manna. Það væri þó
háð, en eigi lofi, eins og
Snorri Sturluson sagði, i Skál
holti.
Látið þið Búnaðársamband
Suðurlands hafa Skálholt til
nýyrkjunnar í búfjárhaldi,
burt frá hinum sama dauða
cg lagði Skálholt af velli;
liordauðanum í anda og holdi
inn í nýyrkju sveita og bænda
menningar. Þá rís upphafs-
andi þessa staðar úr öskunni
eins og fuglinn Fönix, flýgur
inn í árblik frarntíðarinnar
með vængjahafi ,milli ir.g-
ólfsfjalla og Eyjaskalla.