Tíminn - 29.12.1954, Page 2
TÍMINN, miðvikudaginn 29. desember 1954.
294. blaff.
Von Kármán (Einsteln flugsins) sæmd
ur Wrightmerkinu fyrir vísindastörf
Bak viff hljóðmúrinn.
Útsvör
- Dráttarvextir -
Það er mjjög aðkallandi, að úísvars-
gjaldcndur í Reykjavík f/reiði útsvars
shuldir sínar «ð fullu fyrir áramótin.
Dráttarvextir falla þá á ógreidd út-
svör, öuitur eu fastra lauuamanna, er
greiða skilvíslcga af kaupi sínu.
Borgarritarinn
S
csssœsssssssssssissœsssœæssæsssssssssssísssÆssssœ^^
essssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssgssssssssssssssgsftpwissftpFre
Tiikynning
f rá skrifstofu Kefiavíkurbæjar
Öll útsvör annarra en þeirra, sem greiða reglulega
af kaupi svo og önnur gjöld til bæjarsjóðs Keflavíkur
ber að greiða nú þegar. Greiðið því gjöldin strax og
komizt hjá dráttarvöxtum og innheimtukostnaði. Eftir
áramót verða gjöld þessi afhent til innheimtu með
lögtaki án frekari fyrirvara.
BÆJARSTJÓRINN í KEFLAVÍK.
Lokað
vcgna vaxtarefkniugs 30.-31. des.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
Ungling
vantar til blaffburðar
í Kópavogi.
Afgreiðsla Tímans
Sími 2323.
Innilegar þakkir fyrir samúff og vináttu, sem okkur
hefir verið sýnd við fráfall
PÁLS EINARSSONAR
fyrrv. hæstaréttardómara.
Sigríöur Éinarsson,
Árni Pálsson, Einar B. Pálsson,
Franz E. Pálsson, Ólafur Pálsson,
Þórunn S. Pálsdóttir.
vm
Thecdore von Kármán er |
| einn kunnasti flugfræffing
' ur (aerodynamicist), sem
nú er uppi, nokkurs konar
Einstein flugsins. Hann er
j stöðugt á ferðinni í flug-
I vélum, sem haldast á lofti
eingöngu vegna vísinda-
! kenninga hans. Þrátt fyrir
þetta hefir von Kármán
| aldrei lært að fljúga. En
j ferðist hann í flugvélum,
er hann vís til aff setjast
! við hliff flugmannsins,
! handfjalla hina ýmsu
iakka og spyrja forvitni-
i lega, hvað þetta og þetta-
geri og til hvers hitt og ann
að sé í stjórnklefanum.
'CJm mið'jan, þennan mánuð var
dr. Kármán enn einu sinni á ferð-
ínni. Liðin voru sjötíu og þrjú ár
::rá fæðingu hans í Búdapest og
'iann var nú á leið frá heimili
;ínu í París til Bandaríkjanna, þar
:em hinir stóru í Washington höfðu
■/aJið seytjánda desember til að
:;egja honum, að enginn annar mað
jr hefði haft meiri áhrif á bygg-
r.gu hraðfleygra véla í Bandaríkj-
inum. Tilefni þessarar orðræðu
'ar afhending Wrightmerkisins
;:yrir árið 1954, en það féll í skaut
ii' og menn eins og Lindberg og
Doolittle hafa fengið merkið.
dringiffa.
Von Kármán er lítt kunnur með-
d almennings. Hann hefir að mestu
mnið í kyrrþey, fyrst i Þýzkalandi
jg síðan 1930 í Kaliforníu. Hann
lefir stöðugt verið að leysa ýmsa
inúta, er bundu list og vísindi flug
.ræðinnar. Mesta verk hans er að
iafa gert stærðfræðilega grein fyrir
Utvarpíð
VJtvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
9.15 Tónleikar: Óperulög (plötur).
10.30 Upplestur: „Gyðjan og uxinn“,
sögukafli eftir Kristmann
Guðmundsson (Andrés Björns
son).
1055 Tónleikar: Píanólög eftir Liszt
(plötur)
1110 „Já eða nei“ — Sveinn Ásgeirs-
son hagfræðingur stjórnar
þættinum
.310 Frásaga: Þegar jóiln hurfu
Hafnfirðingum (Ólafur Þor-
valdsson þingvörður)
13.35 Harmoníkan hljómar.
13.10 Dagskrárlok.
ítvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
9.15 Tónleikar: Dægurlög (plötur).
10.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
cand. mag.).
'0.35 Erindi: Kirkjuskreyting í Sví-
þjóð (Frú Gréta Björnsson
iistmálari).
' 11.00 Óskastund (Benedikt Gröndal
ritstjóri).
13.10 Upplestur: „Augnablikið",
smásaga eftir J. Anker Larsen
(Friðrik Eiríksson þýðir og les)
12.40 Sinfónískir tónleikar (plötur).
'3.15 Dagskrárlok.
Árnab heilla
I jónabönd.
Á aðfangadag jóla voru gefin sam
m í hjónaband af séra Þorstemi
3jörnssyni, ungfrú Elín Sæmunds-
ióttir frá Neskaupstað og Páll Árna
:ion, vélstjóri á m.s. Gullfossi. Heim
: li ungu hjónanna er að Vífilsgötu
[>, Reykjavík.
i annan dag jóla voru gefin sam
nn i hjónaband af séra Jakob Jóns
'iyni ungfrú Sigrún Guðjónsdóttir
::'rá Tjyngum og Sigurður Einarsson
;;'rá Steinsmýri í Meðallandi. Heim-
ÍIi þeirra er að Hátúni 18, Keflavík.
flóknum og margþættum fyrirbrigð
um, eins og lofthringiðum, þyrlum,
fallöldum og mótstöðu, sem verður
því meiri, sem einn hlutur fer hrað
ar í gegnum loftið. Kármán rís
alltaf snemma úr rekkju og vinnur
stöðugt til miðnættis. Hann hefir
því varla haft tíma til annars en
verá maður kenningarinnar
(theory). Er hann kom vestur um
haf frá Þýzkalandi í kringum 1930,
flutti hann með sér það nýjasta,
fræði kenndi hann við ýmsa há-
skóla í Bandaríkjunum. Sem gest-
ur hefir hann kennt í mörgum
löndum, svo sem Indlandi, Japan,
Kína, Bretlandi, Frakklandi og
Ítalíu. Hann hefir unnið að bygg-
ingu fjölmargra stormstrokka, sem
eru nauösynlegir við rannsóknir á
flughæfni og flugþoli.
! •orr*
Von Kármán.
Kármáns-koptinn.
Er von Kármán var liðsforingi í
fyrra stríði í her Austurríkis, fann
hann upp kopta með tveimur skrúf
um, er hann lét vinna á móti hvor
annarri, þegar með þurfti, og svo
saman, þegar flogið var. Hann held
ur því fram, að kopti sinn sé betri
en þær gerðir hans, sem notaðar
eru i dag, og sinn kopti muni bera
sigur af hólmi að lokum. Til marks
um vinnubrögð von Kármáns er
það, að skissur, sem hann dró á
borðdúk á Wrightflugvelli á árinu
1943, urðu upphafið að því, sem
seinna varð flugvélin Bell X-l, sem
fjórum árum síðar varð fyrst til
að komast í gegnum hljóðmúrinn.
í það sinn, sem von Kármán
lét sér ekki nægja að vera ráðu-
nautur og vísindamaður, heldur
framleiðandi, heppnaðist framleiðsl
an prýðilega. Honum var öðrum
betur ljóst, að Þjóðverjar myndu
reyna að hrinda smíði eldflaugar-
innar áleiðis. Strax á árinu 1941
reyndi hann að fá Bandaríkjamenn
til að hefja aðgerðir varðandi
smíði eldflauga. Þeir daufheyrðust
við þessu. Nokkrir vinir hans stdfn
uðu þá fyrirtæki með honum, sem
hóf framleiðslu á eldflaugum, er
voru notaðar í stríðinu til að auð-
velda flugtak stórra véla á litlum
völium. Fyrirtæki þetta er enn í
gangi, þót.t von Kármán hafi hætt
að stjórna því fyrir nokkrum árum.
Kármán er nú formaður þeirr-
ar nefndar visindamanna, sem er
bandaríska flughernum ráðgefandi
og einnig formaður sams konar
nefndar hjá Atlantshafsbandalag-
inu.
Call me madam
Nýja bíó sýnir nú myndina, Call
me Madam. Er þetta óperetta, að
mostu byggð á lögum eftir Irving
Berlin. Meðal annarra leikur Ge-
orge Sanders eitt hlutverkið, og
kastar tólfunum, þegar hann fer að
syngja og dansa. Annars fjallar
myndin um bandarískan kvensendi
herra í smáríki í Evrópu í stjórnar
tíð Trumans. Er gert mikið grín
að lánapólitíkinni, og hvernig litt
vanir diplómatar bera sig til, er
þeir þurfa að standa í embættis-
verkum. Gott ef eitthvað í mynd-
inni er ekki sannsögulegt, og ein-
mitt einn kvensendiherra hafi lent
í þessu smáríki suður í Evrópu.
Myndin er fjörmikil, og gott grín
Íyrir þá, sem á annða borð fella
sig við tilfinningasemi í bland við
brandara.
Jélahréí
(Framh. af 1. síðu).
lendum póststöðvum komu
2108 pokar og var þyngd
bréfpoka 11 tonn, en böggla-
poka rúm 27 tonn.
205 bréfpokar loftleiðis, að
þyngd 2,1 tonn og 83 flug-
bögglapokar, 0,8 tonn. Frá út
löndum komu loftleiðis 258
bréfpokar, 2,9 tonn og 63
bögglapokar, 0,7 tonn.
Til útlanda var sent með
skipum 149 bréfa- og blaða
pokar, 3,7 tonn og 309 böggla
pokar, 9,8 tonn, en frá út-
löndum komu með skipum
609 bréfa- og blaðapokar, 15
tonn og 467 bögglapokar, 17
tonn.
Alls hefir póstmagniff að-
komið verið 170 tonn og er
það svipað og í fyrra.
Stjói’imiálamaðair
Itandtekiiui
(Framhald af 8. síðu).
menn á fund sinn skömmu
eftir hádegi en Kardelj, sem
gegnir störfum forseta í fjar
veru Titos sem er á Indlandi
lýsti fundinn ólöglegan og
fór hörðum orðum um svik-
semi Dedijers. Nokkrir blaða
menn fóru samt til heimilis
Dedijers, en þar hafði hann
boðað fundinn. Hittu þeir
aðeins lögreglumenn fyrir,
sem sögðu, að ekki væri hægt
að ná tali af Dedijer, því að
hann svæfi.
Innanríkisráðherrann, Step
anovic lét svo ummælt í full
trúadeildinni í dag, að Djil
as væri á góðri leið með að
verða samnefnari allra þeirra
afla sem vildu þjóðskipulag
sósíalismans í Júgóslavíu
feigt auk þess, sem hann ætti
leynibrugg við erlenda flugu-
menn. Er því líklegt, að hann
verði ákærður eins og Dedij-
er.
/on Kármáns. Þetta er mikill heið- I sem vitað var í flusfræðinni. Þessi