Tíminn - 29.12.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.12.1954, Blaðsíða 7
294. blað'. TÍMINN, miðvikudaginn 29. desember 1954. g Hvar eru skipin Sambandssskip Hvassafell fór frá Methil í gær áleiðis’ til Næstved. Arnarfell fór frá Norðfirói í gær til Akureyrar. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær áleiðis til Ham borgar. Litlafell er í olíuflutning- um í Paxaflóa. Helgafell er væntan legt til Akureyrar í dag. Elín S. fór frá Ríga 25. þ..m. áleiðis til Horna- fjarðar. Caltex Liege er í Hvalfirði. Eimskip Brúarfoss fór frá Hamborg 27.12. til- Antwerpen, Hull og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. 12, til Esbjerg, Gautaborgar, Vents- pils og Kotka. Pjallfoss kom til Reykjavíkur 25.12. frá Hull. Goða- foss fer væntanlega frá ísafirði í kvöld 28.12 til Siglufjaröar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 27.12. til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Wismar 27.12. til Rotterdam og Reykjavík- ur. Reykjafoss fer frá Reykjavík síðdegis á morgun 29.12. til Akra- ness, Vestmapnaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykja v:k 23.12. til Bergen, Köbmanskær, Palkenbergs og Kaupmannahafnar. Ti'öl'afoss fór frá Reykjavík 19.12. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 27.12. til New York. Katla kom til Reykjavíkur 25.12. frá Ham borg. Úr 'ýmsum áttum Framsóknarvistin. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík auglýsa nú á 3. í nýári Framsókn- arvist í Hótel Borg og Sjálfstæðis- húsinu með ókeypis áðgang. Lík- lega ætla þeir að láta brot úr einu prósenti af jólaágóöa máttarstólpa flokks síns hrjóta þarna til almenn Ings. Eru samt engar þvottavélar í verðlaun í þetta sinn. Þó að þessir góðu aðilar falsi reyndar nafnið á vistinni, þá eru þeir.hættir við að kalla hana Varð- arvist eins og þeir voru byrjaðir á um tíma. Og voru þá farnir að þakka sér vinsældir vistarinnar, þó að þeir hefðu um mörg byrjunar- ár hennar sí og æ verið að reka hornin í hana. En verði þeim blessuðum að góðu. Þeir ættu að taka sem flest upp eftir Pramsóknarmönnum, þá smá skánar þeirra stóri flokkur, því að lranga saman á fjármagni og valda- fíkn getur bilað áður en varir. G. Gestir í bænum. Þórarinn Helgason, bóndi, Látrum við ísafjarðarbæinn, Þórarinn Dósó þeusson, Þernuvík við ísafjarðar- djúp, Gunnar Sveinsson, kfstj., Keflavík, Jón Sveinsson, iðnaöarm., Selfossi. Frá ríkisstjórninni. Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um á nýársdag kl. 4—6 í ráöherra- bústaðnum, Tjarnargötu 32. Forsætisráðuneytið, 27. des. 1954. Norræna bindindisþingið. Blaðinu hafa borizt þingtíðindi 19. norræna bindindisþingsins, sem háð var hér í Reykjavík í fyrra- surnar. Er þetta allstór bók, gefin út af hinni íslenzku framkvæmda- nefnd þingsins, og er eki ætluð til sölu, eins og aðrar bækur, heldur verður hún afhent þingfulltrúum ókeypis í skrifstofu Áfengisvarna- ráðs, Veltusundi 3. Jólatrésskemmtun Ármanns verður haldin í Sjalfstæðishúsinu þriðjudaginn 4. jan. kl. 3,30 síðd. Skemmtiatriði, kvikmyndasýning, margir jólasveinar, jólasveinahapp- drætti. Jólaskenimtifundur fyrir full- orðna hefst kl. 9 að aflokinni jóla- trésskemmtuninni. Aðgöngumiðar að báðum skemmt ununum verða seldir í skrifstofu fé- lagsins í íþróttahúsinu, sunnudag- inn 2. jan. frá kl. 4—6 e. h. og mánu daginn 3. jan. kl. 8—10. Stjórn Ármanns. Ungt fólk í Grímsey leitar suð- ur á vetrarvertíð til Vestm.eyja Veðrátta erfið til sjós og lands í surnar Frá fréttaritara Tímans í Grímsey. Sumarið hér hefir verið fádæma óhagstætt, heyfengur lít ill og lélegur sökum sífelldra óþurrka. Sama er að segja um aflabrögö, svo til stöðugar ógæftir frá bví í júlí og fram á þcnnan dag, svo segja má að tvær aðalatvinnugreinar eyjabúa hafi að mestu brugðizt í ár. Þetta er-að sjálfsögðu baga legt og geysimikið fjárhags- legt tjón, þar sem vart er um aðra viniiy að ræða í pláss- inu. Ungt fólk ræðst í burtu. Vegna þessa árferðis hefir margt ungt fólk, þó sérlega karlmenn ráðið sig á vetrar- vertíð nú eftir áramót. Flest er fólk þetta ráðið til Vest- mannaeyja, Framkvæmdir hafa verið hér töluverðar síð ast liðið ár. Flugvallargerð- inni er nú að heita má full- lokið og nú verið að enda við að afgirða völlinn. Farþega- flug er lítils háttar hafið og fagna Grímseyingar því rnjög, enda bundnar miklar vonir viö flugið, bæði hvað farþega og vöruflutninga siiertir. Unnið að jarðabótum. Unniö er að endurbyggingu og viðgerðum á kirkjunni, og nýlokið viðgerð á skólahúsi. Síðast liðið sumar kom fyrsta dráttarvélin til eyjarinnar og var hún af nokkrum notuð við túnaslátt og þótti mönn- um umskiptin stórkostleg. Nú er í fyrsta sinn unnið að stór felldum jarðabótum í eynni og hyggja eyjarbúar gott til jarövinnslu i framtiðinni. Hér er ennfremur ein gömul jeppa bifreið, ert Grímseyingar hafa sótt um leyfi fyrir nýrri nú síðast liðin tvö ár, en verið synjað, þrátt fyrir það, að umsækjendúr hafa þótzt benda á meö nokkrum rökum hver nauðsyn er á að jeppinn fáist til eyjarinnar. Síðast liðið sumar kom hing að mikill fjöldi ferðafólks, að allega frá Akureyri og Siglu- firði, og er ferðamannastraum ur að stóraukast til eyjarinn ar, enda óvíða jafn fagurt og í Grímsey, þegar hún er böð- uð miðnætursól. Búast má við auknum ferðamannastraum strax á næsta sumri vegna aukinna flugsamgangna. Á snjóbíl yfir Holtavörðuheiði Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi í gær. Fyrsta ferðin milli Reykja víkur og Akureyrar á veg- um Norðurleiðar er farin í dug. Ekki reyndist þó fært að fara á venjulegum bílum yfir Holtavörðuheiði og varð að grípa til snjóbílsins í Fornahvammi. Flutti hann fólkið yfir og tók annar bíll slðan við því fyrir norðan. Sæmileg færð mun vera í byggðum hér norðanlands, en óttazt að Öxnadalsheiði sé illfær, því að yfir hana hefir ekki verið farið eftir jólin fyrr en það verður reynt í kvöld. SA. Ekki horfur á neinni útgerð frá Borgarnesi í vetur Síðæsíi fiskibátur Borgnesinga mi undir IsaBsirlmma ©g ckki horfur á að ár rætist Frá frét.taritara Tímans í Borgarnesi. Illa horfir með útgerðina hjá Borgnesingwm á komandi verííð og ern ekki neinar horfnr á því að þaðan verði gert út til fiskvciða á vertíðinni. Er verið að selja vélskipið Hvítá þessa dagana, enda hefir rekstur þess verið erfiður. VIÐ BJÓÐUM YÐUB ÞAÐ BEZTA Olíufélagið h.f. BÍMI 81606 Vandaðir tnilofunarhringir Austfjarðabátar búast til suðurferða Frá fróttaritara Timans á Seyðisfriði. Jólaveður var fagurt á Austfjörðum og flestir Seyð firðingar gátu haldið jólin heima 'að þessu sinni. Bæjar togarinn ísölfur var ljósum skreyttu'r við bryggju yfir há tíðina og sjömennirnir heima hjá sér. Milli jóla- og nýárs er ver ið að búa tvo vélbáta til suð- urferðar á vertíð. Fer annar þeirra til Sand.gerðis og rær þaðan, en ' hinn til Kefla- víkur. Með bátunum fara á- hafnir frá Scyðisfirði. sem elcki koma heim aftur fyrr en að vori, þegar vetrarver- 1ið lýkur við Faxaflóa. Góður afli báts frá Djúpuvík Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Frá Djúþuvík hfir verið gcrður út.einn bátur. Er það Örn, 19 smálestir að stærð, eign Sifeurðar Péturssonar, Djúpuvík. Frá því hann byrj aði róðra 19. október, og þar til nú, að róðrum er hætt, heíir hann farið 19 róðra. I fyrra var mikill áhugi hjá Borgnesingum fyrir eflingu útgerðarinnar. Vildi þá til það óhapp að Hvítáin strand aði við Reykjavík og tók við gerð svo langan tíma að bát urinn komst ekki til veiða fyrr en í apríl. Bátur, sem fenginn var í skarðið sökk eftir ásiglingu í upphafi veiða. Fj árhagsafkoma útgerðar- félagsins varð því mjög slæm og síldarútgerðin jók á örð- ugleikana, svo að skuldirn- ar á Hvítánni voru orðnar svo miklar að ekki þótti ann að fært en láta selja skipið upp í skuldir. Hluthafar tapa öllu sínu hlutafé sem var um 400 þús. kr. og þar að ------- • m----------- Saltfiskverkunin gefst illa Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Sjómenn í Ólafsvík nota hlé það, sem verður á milli röðra milli jóla og nýárs til að búa báta sína undir vetr- arvertíðina. Eru horfur á að meira verði gert út frá ver- stöðvum við Snæfellsnes, en um langt árabil. Mun aldrei hafa verið gerðir þaðan út jafn margir stórir bátar. Frá Ólafsvík róa í vetur 9—10 bátar. Horfur eru á því að mikið af aflanum verði hert í vetur, en mjög lítið salt að. Gafst sú verkunaraðferð heldur illa síðasta vetur, vegna þess hve erfiðlega gekk að losna við saltfiskinn fór mikið af honum ekki fyrr en í haust. Hfir hann fengið þetta þrjá og hálfa smálest til fjórar og hálfa í róðri. Aðalafla sinn hefir hann fengið á grunn- miðum. Stormar hafa mjög hamlað isjóisóikn |á trillubátum, en þegar þeim hefjr gefið á sjó, hefir afli þeirra verið góð- ur. í mörg ár hefir ekki bor- izt jafn mikill íiskur hér 'á land og nú á þessu ári. GPV. JonDalmannsson ‘ ' pu(íimi6u}v SK0LAvaRt)USTÍo’2l -s'ÍMI 3445 VOLTI auki nokkrum fjárhæðum til viðbótar. Þegar búið er að selja Hvít ána eiga Borgnesingar ekk- ert skip, nema Eldborgina, sem er höfð í milliferðum milli Reykjavíkur, Akranes og Borgarness og verður það sennilega þar til nýja skip- ið kemur næsta sumar. í fyrra var verkað nokkuð af saltfiski í Borgarnesi og auk þess fryst töluvert af þeim afla er þangað kom. Höfðu Borgfirðingar nokkra vlnnu við bennan sjávarafla sem hefði þó orðið meiri, ef ekki hefð svo illa tekizt til með útgerðina í fyrra. Getraunirnar Úrslit getraunaleikjanna á j óladag: Arsenal 1 - Chelsea 0 1 Aston Villa-ManchUtd frestað Blackpool 2 - Portsm. 2 x Bolton 1 - Tottenham 2 2 Burnley 2 - Preston 2 x Cardiff 3 - WBA 2 1 Charlton 3 - Sheff.Wedn 0 1 Sheff. Utd. 1 - Leicester 1 x Sunderland 1 - Huddersf. 1 x Wolves 1 - Everton 3 2 Leeds 1 - Middlesbro 1 x Aðeins 1 seðill kom fram með 9 réttum og verður vinn ingurinn fyrir hann 826 kr. en vinningar skiptust þann ig: 1. vinn. 692 kr. f. 9 rétta (1) 2. vinn. 567 kr. f. 8 rétta (12) 3. vinn. 10 kr. f. 7 rétta (72) Leikirnir á 1. getrauna- seðli næsta árs verða með leikjum sem fram fara 8. jan. en þá fer fram 3 um- ferð bikarkeppninnar ensku. Vetraði snemma, en létti til aftur Tíðarfarið hefir verið mjög storma- og misviðrasamt, það sem af er vetrinum. í haust og fram í miðjan nóv. snjóaði oft svo að haglaust varð inn til fjarða og voru kindur hýst ar þá öðru hverju á nokkrum bæjum. — Um miðjan ncv. R aflagnir afvélaverkstaeðl afvéla- og 8 f tæLjaviðgerðlr { Norðnrstlg 3 A. Stmi 6453 I Örugg og ánægð með tryééinéurta hjá oss SAJSBWTlKTíllTTIIB'íniS'EiIIT'IlAIR Togarafiskur (Framhald af 8 síöu). ir jól kom togarinn Skúli Magnússon hingað með 150 lestir af fiski, og var unnið við hann fyrir jólin og nú eftir þau. Var þetta góð við- bót., því að atvinnulaust er að kalla að öðru leyti og fiskur hefir ekki komið á land um alllangan tíma svo nokkru nemi. Standa vonir til, að annar togarafarmur fáist fljótlega eftir nýárið. brá til þýðviðra svo að allan snjó leysti upp af láglendi og jörð varð marþýð eins og á sumardegi. Stóð það til 5. des. Síðan hefir verið snjór á jörðu en fanngrunnt til þessa. Lömb hafa verið hýst á flest um bæjum síðan nokkru eftir veturnætur. Fullorðnu fé rtef i ir ekki verið gefið að ráði þar til nú s. 1. viku. Nú er það alls staðar komið á hús og gjöf, nema á 3—4 bæjum þar sem fé gengur venjulega sjálfala fram um hátíðar. G.P.V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.