Tíminn - 29.12.1954, Side 8
38. árgangur.
Reykjavík,
29. desember 1954.
294. bla J.
Lélegur heyskapur Þjóð-
viljans á Keflavíkurvelli
Það er orðið hart á dalnum hjá Þjóðviljanum og
eru hey hans að verða heldur smá, þegar hann ræðir
j ' um eftirlæti sitt, Keflavíkurflugvöll. í gær býr Þjóð-
viljinn til mikla historíu um vegabréf á Keflavíkur-
i ' velli og segir, að bandaríski lögreglustjórinn „úthluti“
að eigin geðþótta vegabréfum til gesta, sem á völlinn
koma. Reynir Þjóðviljinn að sækja lygi sinni hald og
traust í tilkynningu, sem framkvstj. Hamiltonfélags-
ins hafi fest upp til starfsmanna félagsins.
Eins og allir vita, sem fvlgjast með þessum mál-
j ' um — og vafalaust Þjóðviljinn líka — að íslenzki lög
reglustjórinn á Keflavíkurvelli gefur út öll vegabréf
til íslendinga, bæði gestavegabréf og önnur. Banda-
: rísk yfirvöld gefa aðeins út leyfi til Bandaríkjamanna,
er fara út af vellinum, en tala slíkra Ievfa er mjög
takmörkuð samkvæmt sérstökum samningi eins og
kunngert hefir verið. Að vísu skila starfsmenn Ilam-
ilton beiðnum um gestavegabréf til bandaríska lög-
reglustjórans, en hann framvísa^ beiðnunum til is-
lenzkra yfirvalda og hefir engin önnur afskipti af
þeim.
Þá reynir Þjóðviljinn að læða inn þeim ósannind-
um, að Hamilton liafi átt að fara s. 1. vor. Nægir að
vitna þar til greinargerðar utanríkisráðherra úm mál-
ið, er birtist hér í blaðinu 26. maí í vcv, cn þar segir,.
að Hamilton eigi að hafa lokið útivinnu við þau verk-
efni, sem það hafi með höndum, um áramót. Mun allt
^ standast, sem um hefir verið samið í þessu efni.
££&• Þetta moldviðri Þjóðviljans er enn eitt dæmi um
r~ það, hve erfiðlega honum gengur nú orðið, síðan betri
skipan komst á mál þau, er varða Keflavíkurflugvöll,
að finna sér eitthvað til ásteitingar. Það er orðinn
magur akur Þjóðviljans á þessum vettvangi.
Fs’unsliti þhitjid oij Parístirsamningarstir:
Atkvæði greidd í dag
um samningana í heild
Tvísýnt iini úrslit. on Mendes-France gerir
samjiykkt jieirra að fráfararatriði —
París, 28. des. Franska fulltrúadeildin greiðir á morgun
afkvæði um Parísarsamningana sem heild, en áður greiðir
hiin atkvæði um þau ákvæði, sem felld vc.ru s. 1. föstudag,
en þau voru upptaka V-Þjóðverja og ítala í hið nýja Brusscl
bandalag, sem nú nefnist Bandalag V-Evrópu. í þessu at-
riði fellst endurvopnun Þjóðverja, en hún er Frökkum mik
ill þyrnir í augum. Felldi deildin eitthvert atriði samning-
anna eða þá sem heild mun stjórnin segja af sér. Almennt
er nú talið, að ákvæðið, sem felur í sér endurvopnun Þjóð
verja verði samþykkt, en með mjög naumum meirihluta þó.
Franskir falihiífahermenn í Algier
Frakkar hafa til reiðu flr.'.k fallhlífahermanna í Toum-
Tr-ul) í Algier til þess aö flytja fvrirvaralaust til þeirra staða,
sem harðast eru sóttir heim af skæruliðum uppreisnar-
manna og til þcss að uppræta skæruliðaflokka í fjöllum,
þar sem þeim skýtur upp. Frönsk hernaðaryfirvöld óttast
nú, nð um raunverulegt vetrarstríð verði að ræða í Algier.
Kunnur stjórnmálamað
yr í Júgésðafíy handteklnra
Dedijers gerðnr flokksrsekur og svijilur
cmbættnm — Fa»r semiilega 20 ára fangelsi
Belgrafl.. 28. des. — Ei?2n af þekkttistu stjórnmálamönn-
wm Júgóslavíu, Vladz'mír Dedijer, var í dag haudtekinn af
iögreglwnni í Belgrad. Verðwr hann dreginn fyrir lög og
dóm. sakaðwr um samsæri geg?z stjórn ríkisins. Verði hann
fwndinn sebur, fær hann sennilega 2Q ára fangelsisdóm.
Talz'ð er vist, þótt það hafi ekki verið tilkynnt cnn há opi??-
berlega, að Milovan Djilas, helzti f?æðimaður flokksins í
sósíalistísknm efnum, veröi ákærður fyrir svipaðar sakir.
Hann hefir ve?‘ið í ó??áð síðan í jan. í fyr'rd og var þá vikið
úr öllum trúnaðarstöðum og gerfiur flokksrækur.
Takist Mendes-France að
fá samningana staðfesta á
morgun hefir hann efnt það
loforð, sem hann gaf banda-
mönnum sínum, að þeir
skyldu staðfestir fyrir áramót.
Mælist iila fyrir.
Tvískinnungur sá, sem fram
hefir komið í afstöðu Frakka
til samninganna mælist illa
Dagana fyrir jól'n var ó-
færð mikil hér á vegum, og
má til dæmis nefna, að á-
ætlunarbíll Ólafs Ketilsson-
ar, sem lagði af stað úr Rvík
fc]. 1 á aðfangadag var alla
nóttina á leiðinni austur og
fcom ekki hingað fyrr en kl.
fyrir í blöðum vestrænna
þjóða. Telja mörg þeirra, að
þótt samningarnir verði sam-
þykktir meö litlum meirihluta
hafi atburð'ir seinustu daga
gert það að verkum, að sam-
staða Vesturveldanna sé nú
miklum mun ótryggari en
áður og aðstaða Frakka
sjálfra veikari.
9 á jóladagsmorgun, og var
þó alltaf að. Síðasta spölin
fóru jeppar á móti bílnum
til að taka fólkið. Var það
nokkuð þreytandi jólanótt fyr
Lv bilstjórann og ferðaíólk-
ið. Nú er færð orðin betri,
enda er búið að ryðja helztu
vegi. _____
Djilas, sem var náinn sam-
starfsmaður og vinur Titos,
skrifaði um síðustu áramót
allmargar greinar í blaðið
Borba, og gagnrýndi harð-
lega flokkinn og stjórnina.
M. a. fordæmdi hann hið
stéttarlega misrétti, sem ríki
innan flokksins og hversu
hægt gengi ag færa stjórn
landsins 1 lýðræðislegt horf.
’Fjárhagsáætlun
Akureyringa
13,6 millj. kr.
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Á fundi bæjarst.jcjrnar í
fyrradag var lögð fram fjár
hagsáætlun bæjarins fyrir
næsta ár til fyrri umræðu.
Eru niðurstöðutölur hennar
13,6 millj. kr. og útsvör á-
ætluð 10,6 mil’j. kr.
Vaðlaheiði ófær
nema á snjóbíl
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Vaðlaheiði hefir verið ó-
fær venjulegum bílum síð-
an á Þorláksmessu, en í gær
fór snjóbíll þrjár eða fjórar
ferðir yf5r hana með fólk og
vörur. Gort veður var um jól
in hér. Snjór er nokkur á
jörgu.
Dedijer varði liann.
Hið sósíalistíska skipulag
þoldi ekki slíka gagnrýni og
bersögli. Djilas, sem var vara
forsætisráðhrra og forseti
fulltrúaþingsins, var sviptur
þessum embættum og rekinn
úr flokknum. Dedijer var sá
eini í miðstjórninni, sem tók
svari hans. Nú hlýtur hann
sömu örlög nema verri verði.
Sviptiír þinghelgi.
Tilkynnt var, að Dedijer
hefði verið sviptur þinghelgi
og saksóknara hins opinbera
verið falið að rannsaka af-
brot hans. Hann var jafn-
framt rekinn úr flokknum og
sviptur öllum opinberum
trúnaðarstöðum.
Dedijer hafði boðað blaða
(Framhald & 2. síSu.)
Dagana fyrir jólin þurfti
að flytja marga farþega, jóla
póst og jólavarning, sem kom
með flugvélum til Egilsstaða.
Vegurinn yfir fjallið var þá
ófær vegna snjóa og er enn.
Farið var á sterkum fjalla
bíl inn í dal frá Seyðisfirði,
þangað sem hægt var að kom
ast fyrir snjó. Kom þar Egils
staðasnjóbíllinn til móts við
Seyðfirðinga og skilaði pósti
Ráðstefna ríkja í
Asíu og Afríku
. c*f t* i *.?» x»> I#* ;xf Jri :
Jagakarta, 28. des. — Col-
oinbóráðstef'nap svqnefnda
hófst í dag í Jagakarta í
Indcjliesiu. Sitja hana for-
sætisráðherrar Indlands, Cey
lons, Burma. Indónesiu og
Thailands. í dag var ákveð-
ið að boðað skyldi tíl ráð-
stefnu ríkja í Afríku og Ásíu
en ekki ákveðið hvaða ríkj-
um verði boðið að taka þátt
í henni.
Hammarskjöld
að leggja af stað
til Peking
New York, 28. des. — Dag
Hammarskjöld,. framkv.stj
S. Þ., heldur af stað til Pek
ing n. k. fimmtudag, en þang
aö ter hann til að reyna oð
fá látna lausa Bandaríkja-
menn þá, sem Pekingstjórn-
in hefir dæmt í fangelsi fyr
ir njósnir. Hann fer um
London og New Dehli og
sagður muni ræða við Eden
og Mhrú um leið.
Sex bátar á vertíð
frá Hornafirði
Frá fréttaritara Tírnans
í Hornafirði.
Sex bátar munu verða gerð'
ir út á vertíðinni, sem hefj-
ast mun næ'stu daga. Auk
þess má búast við, að aökomu
bátar leggi hér af og til upp.
Leiðinöaveður var hér unt
jólin en nú er það betra.
Útivinnu mun um það bil
aö ljúka við byggingar húsa
í radarstöðinni á Stokks-
nesi, og mun þvi vinna
minnka þar á næstunni, en
nokkrir þeirra manna, sem
hér hafa unnið, munu fara
norður á Langanes til að
vinna við byggingar radar-
stöðvarinnar þar. AA.
Ófafsfirðingar
fengu togarafisk
■
Hér hefir vorið gott veður
yfir jólin. Tveim dögum fyr-
(Framhald á 7. 6íðu).
farþegum pg',* vöru'm., (yoru
margar slíkar selflutninga-
ferðir farnar dagana fyrir jól
og komust allir auðveldlega
leiðar sinnar með þessu móti.
Er hætt við að mörgum hefði
orðið sú ferð tafsamari, ef
ekki hefði snjóbílsins notið
við.
Seyðisfirðingar eiga sjálf-
ir snjóbíl, en hann er bilaður
vantar reimar, sem væntan-
legar eru innan skamms.
Víða liaglaust fyrir sauð-
fé á uppsveitum Árnessýslu
^æíliimirkíil v:ír 2© klst. frsk líeykjavík
Hpp í 15iskiipsís:33gwr á aðfan«aik}» jóla —
Frá fréttaritara Tímans í Biskupstungum.
F Hér liefir verið særnílega gott veður um jólin, en þó má
segja, afi börkur séu aúmiklar og haglawst að kalla ívrir
sauðfé, en bro^s muvu þó ná niður þar sem loðið er. Er
sawðfé því vefið iriví nð mestu hér um slóðir. Mun svo
vera víða i wppsveitum Arnessýslit.
Snjóbíil frá Egilsstöðum flutti
Jólapóst og fólk til Seyðisfj.
Frá fréttaritara Timans á Seyðisfiröi.
Seyðfirð???gar lærðií að meta kosti snjóbi'laiina tlagana.
fyrir jólin, þegar Fjarðarheiði var alvcg lokuð vegna s?zjóá,
svo afi þar komust ekkj yfir ö?mur farartæki en snjóbílar.