Tíminn - 04.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.01.1955, Blaðsíða 1
Rltrtjóri: Þorarinn ÞórarlnuoB Bkrllstoíur i Edduhúsl Fréttaslmar: 81302 og 81303 Aígreiðslusíml 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda. 39. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 4. janúar 1955. 1. blaú'o íslenzkur bátyr varö að leita haf nar í Skotiandi LVar á heinaleiS frá Ðanmörkn og lenti í ©f- S'iðri í Norðisrsjó. Var 11 slaga á leiölnsai Frá fréttaritara Tímans í Grindavík. Nóttina fyrir gamlársdag kom nýr bátur til Grindavíknr Og hafði hann lent í miklum hrakningum á leiðinni til lant s ins og verið 11 daga á leiðinm frá Danmörkw,, bar sem hann er smíðaður. Þegar báturinn fór frá Danmörku hreppti hann fár viðri mikið í Norðursjó og hraktist þar, enda gekk þá þar yfir óveður mikið er grandaði mörgum skipum. Var veðrahamurinn svo mik- ill, að i tvo sólarhringa gátu m Mikil hlýindí eru nú svo aö segja iim allt Iand og v«r sérstaklega gott veður á Norðurlandi um nýárshátíð ina. Á Akureyri xar jörð hvít á nýársdag en logn og blíða og nutu Eyférðingar hátíðaveðursins vel. í gær var þar 9 stiga hiti, jörð orð in auð í byggð og fjallvegir færir, bæði austur og vestur. Svo að segja um allt land var hitz'nn 4—7 stig. Þoka var víða við suðaustur- ströndina. skipverjar ekki tekiö upp eld í eldavélinni. En hinn nýsmíðaði bátur, sem er um 44 lestir að stærð og ber nafnið Sæborg, reynd ist hið bezta sjóskip og fékk báturinn ekkert hættulegt á- fall í þessari háskasamlegu sjóferð. Til hafnar í Skotlandi. Að loknum hrakningum 1 fárviðrinu á Norðursjó, náðu skipverjar Ioks til hafnar einnar á Skotlandi, sem er skammt frá Aberdeen. Héldu þeir þar kyrru fyrir meðan versti veðrahamurinn stóð, en lögðu síðan upp á nýjan leik áleiðis til íslands á jóla- dag. Hreppti báturinn þá enn hið versta veður í hafi, en komust svo loks heim ef tir langa og erfiða útivist. Skipstjóri á Sæborgu á heimleiðinni var Demus Jen sen, færeyskur maður, bú- settur í Grindavík. Aðrir skip (Framhald á 2. slSu). teknir ramkvæmdum af Hamilton hæffir úfivinnu. — Herinn annasf flugvafiargerð Framkvæmdir ákveðnar í saiisráoi víð rík isstj. — nýtí skref i framkv. varnarsainn. Blaðinu barst í gær eftirfaranfti tilkynning frá utanrík- isráðuneytinu: — „Eins og utanríkisráðherra skýrði frá í útvarpi þann 26. maí s. I. var síðastliði??n vetur samið um það milíi ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna, aS Hamil- ton-félagið hætti sem fyrst störfum hér á landi. Skyldi á- herzla lögð á að útivinnu félagsins yrðz lokið um þessi ára- mót og annarri vi?mu síðan eins fljótt og auðið er. Sam- komula? varS um, að nýjztm verksamningum yrði ráðstafað bemt til íslenzkra verktaka, svo framarlega sem það sé á þeirra færi að framkvæma verkið. Jafnframt var ákveðið, að fyrir lok þessa árs yrði samið um framkvæmd verka á árinu 1955. Kona og börn sluppu fáklædd úr húsbruna í Bnnri-Lambadal Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði í gær. I ffærmorgun brann íbúðarhús að Innri-Lambadal í Dýra- firði ©g bjargaðist fólkið naumlega úr eldinum, konan og börnin fáklædd, en litlu af innbúi var bjargað. Bóndinn, Ragnar Guð- mundsson, hafði farið til úti verka um morguninn, og þeg ar hann kom aftur í bæinn um klukkan níu, var eldhúsiö nær alelda. Konan og börnin uppi á lofti. Kona hans, Áróra Oddsdótt ir, og þrjú ung börn þeirra voru ekki komin á fætur og eváfu uppi á lofti. Komst Ragnar þangað, vakti þau og kom þeim niður stigann og út fáklæddum. Simi var á bæn um og gat hann einnig hringt á næstu bæi, sem eru skammt frá, og kom fólk brátt á vett- vang. Tókst að bjarga nokkru af fötum og lítils háttar af innbúi, en mest af því brann þó inni, svo og matvæli öll o£ áhöld. Útihús í hættu. Hvassviðri var, er eldurinn varð laus, og stóð veður af hús inu á útihús, sem voru um 35 metra frá bænum. Var ótt azt, að í þeim kviknaði. Það mun þó hafa viljað til happs, að um það leyti, sem þakið féll, og neistaflug var mest, hafði veðrið lægt töluvert. Tókst því að verja útihúsin. Talið er, að kviknað hafi út frá eldavél, og hafi annað hvort otoÉS smásprenging í henni, eða slegið illa niður í hana. Húsið var úr steini, en innrétting að mestu úr timbri. Það var lágt vátryggt, og sömu leiðis innbú. Hafa þessi ungu hjón orðið fyrir ákaflega miklu tjóni. ÓK. Þessum samningum er nú nýlokið og varð samkomulag um eftirfarandi: Hamilton hættz'r útivinnu. 1. Hamilton félagið hætt ir allri útivinnu, nema hvað örfáir menn munu enn í byrjwn þessa árs vi?zna að því að ljúka fáeinam smá- verkwm. Ank þess mun fé- lagið fram eftir árinu halda áfram eftirliti með verkum, sem það hafði hafið fyrir febrúar 1954, en sem fram- kvæmd eru af íslenzknm verktöknm. Hér er einkum 7im að ræða rafíarstöðvar á Austur- og Vestwrlandi. Einnig m?ín það halda á- fram viðgerð vinnwvéla, sem nú stendur yfir þar til félagið hefir skilað öllum tækjum í góðu ástandi. í>ví mun lokið á næsta sumri. Hafnir eru þegar samning- ar við fslenzka verktaka «m sand- og grjótnám varn arliðsins í Stapafelli og annars staðar, sem og wm framkvæmd allmargra verka, sem y^erða tekin af Hamiltonféíaginn um ára- mótin. Þá náðist samkomulag nm, að þez'r íslendingar, sem vinna hjá Hamilton- félaginn við i?xnivinnu þar til félagið fer alveg, verðí að svo miklu leyti, sem unnt er, á ráðnmgarsamningi hjá ísle?izkum verktökum. Framkvæmdir í höndwm íslendinffa. 2. Islenzkir verktakar munu framkvæma milliliða- laust öll verk á næsta ári að undantekinni fmgvallargerð- inni. Að dómi íslenzkra sér- fræðinga geta íslenzkir verk takar því aðeins tekið flug- vallargerðina að sér, að þei? ráði til sín hóp erlendra sér- fræðinga, því hér er um mjö§; vandasamt verk að ræða, sem einkum er fólgið í nauo synlegu viðhaldi á flugbrau'; um. Samkomulag varð um, að verkfræðingadeild varn- ai'liðsins sjái sjálf um flug^ (Prar-hald á 2. slðu.) Jólatrésfageaður Framsóknar- félaganiia f áag kl. 2,30 e. h. hefsí; jólatrésfagnaður Framsókr,> arfélaganna í Reykjavík, Tjarnarkaffi hefir nú auk•¦ ið og endnrbætt húsrýmiíi svo að þar verður yott rúm fyrir börnin að syngja p&' dansa og jólasveinninn atí gleðja þau, m. a. með ávöxí; um og sælgæti. En aðrat' veitingar verða ttppi á loftí> Eftirspur?tir og pantani/' á aðgö?igitmiðttm hafa ver" ið miklar. En nokknð er ó- sótt af pöntuðum miðwm, Verða þeir að sækjast fydi.1 kl. eitt í dag í Ef^dnhásift,, sími 5564. Aðgöngumiðaí' verða ekki afhentir viff inn- ganginn. s brann ota a ¦¦ u a fn a n Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn, Á nýársdag klwkkan að ganga 10 um kvöldz'ð kviknaði S íbúðarhúsi Kristjáns Ottós Þorsteinssonar hér í Þórshöf?i, Varð húsið fljótt alelda og brann til ösku. Fólk bjargaðisí; ómeitt, e?i innbú brann allt. I húsinu bjó Kristján á- samt konu sinni, Margréti Halldórsdóttur • og fjórum dætrum þeirra hjóna. Húsið vers vegna hefir A-vitamínmagn íslenzkri þorskalifor stórminnkað? Frá aðalfimdi Llfrarsamlags VesíiM.eyja Svo virðist sem A-vitamínmagn þorskalifrarmnar fari þverrandi með hverju árinn sem líð?xr, ef dæma má eftir upplýsingam, sem fram koratí á aðalfundi Lifrarsamlagsins í Vestmannaeyjum fyrir áramótin. Hefir A-vitamínmagnið lækkað úr 2500 einingum í 1600 efningar. Þykir þessi minnk- wn A-vitamíns í ísl. þorskalifur uggvænleg og ?tndarleg, því menn vita ekki á henni eðlilega skýringu. Árið A aSalfund samlagsins fyr ir árin 1952 og 1953 var gefið yfirlit yfir rekstur þess og af komu. Árið 1952 varð verð- mæti lifrarinnar reiknað á kr. 2,29 pr. kg., en þar af fór í vinnslukostnað 84 aurar af kílói. Arið 1953 varg verð- mæti lifrarinnar 2,38 pr. kg. en 78 aurar fóru í vinnslu- kostnaS. Lýsismagnið, sem næst úr lifrinni, er svolítið mismun- andi, 60—62%. Myndarleg gjöf. Á þessum 20. aðalfundi Lifr arsamlags Vestmannaeyja samþykkti fundurinn tillögu frá Helga Benediktssyni um að gefa 30 þús. krónur til þess að byggia turn við Landa kirkju og tillögu frá stjórn urn 15 þúsund króna fram- lag til þess að láta gera þrjú skipslíkön, eitt af áraskipi, annað af róðrarbát og hið þriðja af vélbát af elztu gerð. Ráðgert er, að þessir munir verði síðar í byggðasafni Vestmannaeyja. var ein hæð úr timbri: Fólkið var allt á fótum og bjargaðist út ómeitt, en ekki. tókst að bjarga neinu af inn búi svo heitið gæti. Mun þab' hafa verið lágt vátryggt. Eldy upptök eru ókunn. Fjós var i námunda við húy ið, eða bak við Það, og tóksí; að bjarga kúm út úr því. Fjós iS brann þó ekki, þvi aS þab' var úr torfi. AV. Bjarg féll á veginn við Bláskeggsá í gærmorgun brá vegfar- endum í HvalfirSi allmikið I brún, er þeir sáu að allstórl; bjarg hafði hrunið á veginrj. skammt frá Bláskeggsá rétt innan við olíustöðina.Gátu bí'J. ar þó krækt fyrir bjargið, en ekki mun vera hægt að ryðja því brott nema með vélaafli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.