Tíminn - 04.01.1955, Side 4
TÍMINN, þrig,judaginn 4. janúar 1955.
1. blað.
Mítfjnús Finnbotjuson:
Úr Austurvegi 6
tur samviunuinanna
Hvar sem maður fer um
sveitir landsins, dylst manni
ekki að þar sem samvinnu-
félagsskapurinn á lengsta
sögu og hefir fest dýpstar ræt
ur, þar eru framfarirnar
stórstígastar, og samgöng-
urnar beztar. Þó að sam-
vinnufélögin hafi ekki bein-
línis kostað vegi og brýr, þá
er starfsemi þeirra þannig
varið, að hún kallar á og rek
ur á eftir svo ekki hefir orð
ið á móti staðið. Má í því
sambandi minna á Krísuvík-
urveginn. Þetta hefir og á-
þreifanlega sannast í Vestur
SkaftafelLssýslu, Kaupfélag
Skaftfellinga er nú að verða
49 ára, og hefir það með starf
semi sinni á þessu tímabili
sett svip sinn á héraðið öllu
öðru fremur. í Kirkjubæjar
hreppi hefir frá öndverðu
verið miðstöð samvinnustarf
seminnar. fyrir austan Mýr-
fe. © - Hþ w
! i
{Magnús Finnbogason frá =
| Reynisdal lýkur nú ferða-1
| þáttum símím wm Vestur-1
{ Skaftafellssýslu. Þar hefir!
| hanu reikað iffli kunnug-1
| ar sióðir og heilsað upp á {
| \ini og kunningja, litið |
! yfir ræktnn og tíSrar fram j
! farir og borið saman við j
! fyrri tíma. Vafalaust mun j
{ mörgum hafa þótt gaman í
\ ai að fylgjast með svo |
í glöggum leiðsögumanni |
J sem Magnús er á þessum \
j slóðum og þakka honum 5
| nú fyrir samfylgdina. — {
. 0 »■ «1 - ®
SIGGEIR LÁRUSSON
Kirkj ubæj arklaustri
dalssand. Þarmun hafa fyrst
orðið til hugmyndin um að
jsafna hlutafé til kaupa á
Rkipi til vöruflutninga í sýsl-
una. Þar var fyrst ^skipað
vörum á land úr því skipi og
þar var fyrsta veralunarhús-
íið reist austari sands. Upp-
úr ;því var svo slátur- og
írystihúsið reist og sett á
stofn fastaverzlun heima á
Kirkj ubæj arklaustri eftir að
vegír bötnuðu svo að vöru-
ílutningar hófust landleiðis.
í Kirkjubæjarhreppi hafa
formenn kaupfélagsins setið
;irá 1909, til þessa dags. Lár-
js Helgason frá 1909—1941
að hann lézt. Helgi Jónsson
:Erá 1941—1949, en þá dó hann
og síðan Siggeir Lárusson til
þessa dags.
Nú munu sumir segja, að
ekki hafi allir bændur veriö
: Kaupfélaginu og ekki búið
verr en hinir. Út í þann mann
l'öfnuð verður ekki farið að
þessu sinni. En geta má þess,
að þeir mennirnir, sem rek-
: ð hafa verzlun í Vík öll þessi
ár við hlið Kaupfélagsins,
(Suðurvíkurfeðgar) voru ekki
þess konar menn, að þeir
.étu þá menn sem héldu
v.ryggð við þá, verulega gjalda
jpess. En hverju var það að
þakka? Bæði um verðlag og
■ imbætur hafði Kaupfélagið
::orustuna. En hinir nutu af.
iívona er það alls staðar.
Hér verður enginn átalinn.
Hér er hver frjáls og sjálf-
: áður athafna sinna. En ekki
dylst mér að meijra gagn
iieíðu þessir menn gert hér-
aði sinu og eftirkomendum
með því að vera frá upphafi
Jpátttakendur í félagsskapn-
1 sn. Þeir hefðu með því veitt
félaginu ómetanlegan stuðn-
ing. En hin verzlunin virðist
ekki hefði mikils í misst, þó
svo hefði verið að farið, því
eð ekki virðist þar hafa ver-
ið um mikinn gróða að ræða.
Nú er þessi góðkunni kaup
maður (Jón Halldórsson)
hættur að reka verzlun og
situr nú að búi sínu á óðali
feðra sinna að Suður-Vík. En
viðskiptamenn hans hafa
stofnaö verzlunarfélag, sem
nú er rekið við hliðina á Kaup
félagi Skaftfellinga.
Margir eru þeirrar skoðun
ar að heppilegra hefði verið
fyrir héraðið að þessir menn
hefðu tekið höndum saman
við félagið, sem fyrir var
heldur en að stofna nýtt fé-
lag við hliðina á því. Með
því hefði mátt minnka verzl
unarkostnaðinn bæði að
mannahaldi og húsakosti, og
með því komast hjá ýmsu
miður heppilegu sem þetta
skipulag hefir haft í för meö
sér. Kraftarnir notast alltaf
betur sameinaðir en sundrað
ir. Skal svo ekki meira fjöl-
yrt un þetta. Reynslan r-ker
ur um þetta, eins og annað.
og ekki þarf að efa, að Skaft
fellingar muni finna það
form á vezlun sinni og sam-
göngum sem bezt hentar hér
aðinu og sameinast um það,
þegar tímar líða.
Úr bví að ég fór að minn-
ast á Kaupíélag Skaftfellinga
þykiv mér hlýða að minnast
með fáum orðum á hvern
hlut kaupfélagið hefir átt í
menningarmálum héraðsms
sem þó liggja utan við aðal-
.starfssvið þess.
Þegar Lárus Helgason féil
frá árið 1941 var innan félags
ins stofnaður minningarsjóö
ur um hann. Hlutverk sjóðs'
iris r að stuðla að fóðurrrygg
irgirm í héraðinu og veita
hjálp, ef sérstök harðindi eða
aðra dárar. ber að höndum.
En góður ásetningur og bætt
meðferð á skepnum var eitt
af hinum mörgu áhugamál-
um Lárusar Sjóður þessi er
nú oröinn um 70 bús. kr. og
vex óðuin. Tekjur sjóðsins
eru 4% af hreinum tekjuaí-
gangi árlega auk vaxta sem
eimrg leggjast við hcfuð-
stólinn.
Á áiunum 1943—1940 ver
verið að endurbyggja Reynis
kirkju. Annaðist Kaupfélag-
ið (ásamt verzlun Halldórs
Jónssonar) allan aðflutning
á útlendu byggingarefni, án
nokkurs endurgjlalds. Hefði
það numið stórri upphæð, ef
til greiðslu hefði komið. Auk
verulegrar upphæðar í beinu
framlagi. Eitthvað svipað
mun hafa átt sér stað þeg-
ar Víkurkirkja var byggð, en
um það er mér ekki eins kunn
ugt.
I Félagsheimilið á Kirkju-
bæjarklaustri hefir venð
slyi-kt með 20 þús. kr. fram
lagt, og annað Félagsheimili
i Meðallandi með 5. pús kr.
Þá iiefir Bkaftfellingafélag-
i£ verið styvkt með 5 þús. kr.
tii að kvikmynda héraðio.
Bvggðasafnið í Skógum og
kapekfn i Sólheimum haía
feugið smar tvær þúsundirn-
ar hvort.
Þessi ciæmi eru aðeins drcg
in íram tli að minna á, h ’?r
hollva'tfur samvinnuf é 1 ög: n
tru hinum dreifðu byggðcm
og hve mikil nauðsyn fólkinu
er á a(' slyf ja þau og hUnna
að þéim á sJian nátt.
Ekki er hægt að skiljast
svo við þessa þætti, að ekki
sé lítillega minnst á san-
göngurnar.
Það þótti mikil umbót, þeg
ar farið var að flytja vörur
ODDUR SIGURBERGSSON
kaupfélagsstjóri
sjóleiðina að og frá sýslunni.
En miklir annmarkar fylgdu
því. Hrakningar og skemmdir
á vörum, þrotlaust eríiði, vos
búð og vökur oft heila sólar
hringa, án hvílda, þvi engu
tækifæri mátti sleppa, þegar
skip voru til staðar og lægð
var á sjó. Þessari vinnu fylgdi
mikil slysahætta, enda urðu
stórslys því samfara, en þó
sjaldnar en búast hefði mátt
við. En mesta og varanlegasta
umbótin var að brúa verstu
vatnsföllin svo að möguleikar
sköpuðust til að flytja vörurn
ar á bílum. Þó allt væru það
frumstæð vinnubrögð móts
við það, sem nú er orðið. í
þessum svaðilförum þjálfuð-
ust bílstjórarnir okkar svo, að
þeir munu alltaf standa í
fremstu röð stéttarbræðra.
Fyrst þegar sá, sem þetta
ritar, fór til Reykjavíkur ár-
ið 1896, eða fyrir 58 árum, var
aðeins búið að brúa Ölfusá og
Þjórsá, og enginn vegarspotti
var þá kominn fyrir austan
Ölfusá. En nú er hægt að fara
á upphleyptum vegi alla leiö
frá Reykjavík að Núpsstað
austur við Skeiðarársand á
lágum skóm án þess að vaða
í fót. Nú eru vörurnar fluttar
á 7 lesta bílum þessa vega-
lengd, 370 kílómetra, sem nú
er hægt að fara á álíka mörg
um klukkutímum og dögum
áður fyrr.
Mér er margt minnistætt iir
fyrri tíma slarkferðum. Fyrst
á hestum og jafnvel gangandi
og síðar á bílum, með braut-
ryðjendunum Brandi Stefáns
syni, Óskari Sæmundssyni og
Jónasi Jóhannessyni, sem allt
af fundu úrræði í hverjum
(Framhald á 7. BÍðu.)
| íslen.dirigaþættir
|------ ——
Sjötugur: Þórhallur Sigtryggsson,
fyrrv. kaupfélagsstjóri
(Fæddur 4. janúar 1885 á Vest-
dalseyri við Seyðisfjörð. Foreldrar
Sigtryggur Sigtryggsson verka-
maður og kona hans Anna Vig-
fúsdóttir. Verzlunarstjóri hjá Ö.
W. á Djúpavogi 1913—1920. Kaup-
félagsstjóri á Djúpavogi 1920—35
og á Húsavík 1935—1954. Fluttist
til Reykjavíkur 1954. Kvæntur
1908 Kristbjörgu Sveinsdóttur frá
Fagradal í Vopnafirði).
Þessar línur eru alls ekki til
þess skrifaðar að segja sögu
Þórhalls Sigtryggssonar eða
rekja starfsferil hans á þess-
um merku tímamótum í ævi
hans. Starfssaga hans hefir
þegar verið rituð að nokkru í
þessu blaði, og er skemmst af
að segja, að ekki verður hægt
að rita verzlunarsögu Aust-
fjarða og Noröurlands af
nokkru viti, án þess að nafn
Þórhalls verði þar ofarlega á
blaði. Hann er einn þeirra
manna, sem er á bezta aldri,
þegar straumhvörf eru að
verða í verzlunarmálum þess
ara landshluta og raunar
landsins alls. Hinar gömlu
verzlanir, sem voru ýmist
dönsk eða hálfdönsk fyrirtæki
og höfðu á sínum tíma verið
arftakar selstöðuverzlananna
frá einokunartímanum, vorú
nú óðum að hverfa úr sögunni
og kaupfélögin að koma í stað
inn. Þórhallur hafði hlotið
menntun sína og æfingu á
vegum hins gamla tíma, og
hafði unnið sér traust. Hann
var þaulkunnugur bæði kost
um og ágöllum hins gamla
skipulags, og var nógu raun
hæfur maður til að halda fast
í það, sem nýtilegt var í vinna
brögðum gamla tímans, jafn
framt því sem hann tileinkaði
sér hugsjónir nýrrar stefrui
og fylgdi þeim eftir í verki.
Ég man vel þann dag, þegar
fulltrúar komu saman úr Geit
hella- og Beruneshreppum til
þess að ganga frá fullnaöar-
samningum um verzlunina.
Og þó að það komi ekki þessu
máli við, man ég, að móðir
mín hafði orð á því við mig,
drenginn, hve ánægjulegt þaö
væri, að í þessum fulltrúa-
hópi væru menn, sem komnir
væru frá fátækum heimilum
í sveitinni, og einhvern tíma
hefði því ekki verið spáð, að
fátækra manna synir íslenzk
ir kæmu í kaupstaðinn til þí'ss
að semja um slík mál sem
þessi við eigendur hinnar
gömlu verzlunar eða umboðs-
menn þeirra. — Annars stafar
alltaf ljómi af stofnun Kaup-
félags Berufjarðar í bernsku
minningum mínum, vegna
þess, að mér virðist sem þar
hafi komið fram mikill félags
þroski, er bændur og verka-
menn úr nærliggjandi hrepp
um voru svo að segja allir
með í þessum verzlunarsam-
tökum. Það, sem ánægjulegast
var við þetta, virtist mér þó
það, að hér var ekki um að
ræða neina óvild eða hatur
til þeirra verzlunarmanna,
sem starfað höföu á vegum
hinnar gömlu verzlunar, enda
kom það bezt fram í því, að
einmitt „factorinn", verzlun-
arstjóri „Örnúlfs" (en svo
voru Örum & Wulff oftast
nefndir í daglegu tali) skyldi
verða fyrir valinu sem fram-
kvæmdastjóri hinnar nýju
verzlunar. Með þessu var brot
ið blað í sögu verzlunarstjór-
ans og héraðsins. Hygg ég, a5
það hafi orðið báðum aðilum
til gæfu, Þórhalli Sigtryggs-
syni og kaupfélagsmönnum.
Það var meira en lítið í húfi.
Er skemmst af að segja, að i
þessu starfi komu fram mann
kostir Þórhalls, til gagns og
sæmdar fyrir hið unga kaup-
félag. — Öðrum þræði var hér
um að ræða framhald af hinu
fyrra starfi hans, en á hinn
bóginn var þetta brautryðj-
andastarf unnið undir alveg
nýju skipulagi. Hefði kaupfé
lagsstjórinn brugðizt, var
hinu unga fyrirtæki fullkom-
in hætta búin, og óvíst, hvern
ig farið hefði. Sennilegt er,
að þá hefði margur misst
trúna á samvinnuhreyfing-
una í stórum héruðum austan
lands. En Þórhallur reyndist
vandanum vaxinn, og dró ekki
af sér.
Það, sem mér verður einna
minnisstæðast um Þórhall, er
það, hvílíkur óhemju vinnu-
þjarkur hann var. Margan
sumardaginn hafði hann stað
ið klukkutímum saman við
slátt, þegar hinn elginlegi
vinnudagur hófst, og hann
þurfti að fara að sinna störf
um sínum við verzlunina. Svo
að ég vitni aftur í móður
mína, minnist ég þess, að hún
benti mér á Þórhall til fyrir-
myndar, sem mann, er kynni
að nota stundirnar til gagns,
og ekki léti sólina bíða lengi
eftir sér á morgnana. Hefir
mér oft orðið hugsað til þess
síðar á ævinni. Á Djúpavogi
hagaði svo til, að þar höfðu
flestir einhvern búskap, enda
þótt þeir væru sjómenn, verka
menn eða verzlunarmenn, og
duldist engum, að í þessum
bændahópi var Þórhallur í
'allra fremstu röð. — Sjálfsagt
hefir honum ekki verið nein
vanþörf á slíku, því að heimil
ið var þungt, og aúk þess mik
ill gestagangur. Á margur góð
ar minningar um gestrisni
þeirra hjóna. Fyrirrennarar
þeirra höfðu verið gestrisið
og gott fólk, og mátti segja,
að það tilheyrði arfi þeirra, að
hjá þeim væri stöðugur
straumur gesta bæði úr nær-
sveitum og lengra að.
Annað, sem einkenndi Þór
hall sem starfsmann, var sam
vizkusemi hans 'og trú-
mennska. Hann gerði sér far
mn að efla hag kaupfélagsins
í öllum greinum, jafnframt
(Framhald á 7. Elðu).