Tíminn - 04.01.1955, Page 5

Tíminn - 04.01.1955, Page 5
1. blað. TÍMINN, þrið,judaginn 4. janúar 1955. 5 Þrtðjjjrf. 4. jan. Uraraæli Malenkoffs og varnirnar Eins og venja hefir verið, hafa margir af forustumönn um þj óðfanna iátið tii sín heyra nú um áramótin. Þeir hafá lýst áliti sínu á við- horfi í aiþjóðamálum, eins og það hefir komið þeim fyr ir sjónir, cg dregið af því álvktanir i:m þáð, sem fram tíðin ber í skauti sinu. í' áramótahugleiðingum vestrænna sjórnmálamanna hefir það yfirleitt komið fram, að þeir teldu friðar- horfur nú betri en um langt skeið. Uveigi er nú barist í heiruinum cg varnir lýðræð- isþjóðam^a eru nú sterkari cn ,þær hafa lengi verið. Væntanleg þátttaka Þjóð- verja í vörnum Vestur-Evrópu mun styrkja þær til stórra muna. Meðan slík samheldni lýðræðisþjóðanna um varnirn ar rofnar ekki eru miklar lík ur til þess, að yíirganasöfl- in telji ekki vænlegt að hefja árás og þannig sé frið urinn tryggður. Aukið jafn- vægi í þessum efnum virð- ist og vænlegt til þess, a‘5 yfirgangsöflin sjái sig um hend og taki upp friðsam- leg vinnubrögð. Á nýlc.knu þingi S. Þ. mátti greina þe*s nokkur merki að heldur þok aðist í samkomulagsátt milli austurs og^ vesturs, m.i a. í sambandi við afvopnunar- málin og kjarnorkutnálin. Það- er hinsvegar ljóst, að það hlýtur að eiga allangan aðdraganda og taka veruleg an tím^ að ná varamlegu samkomulagi í deilumálum stórveldanna, eins mikil og tortryggnin hefir verið á milli þeirra að undanförnu. Vonir um slíkt samkomulag hafá hins vegar ekki verið bjartari um langt skeið en nú um áramótin. f stórum dráttum virðist álifc vestrænna stjórnm'ála- rnanna nú vera það, sem hér hefir verið rakið. Það hefir hinövegar orðið til þess að draga nokkuð úr þessum þatnandi vonum og bjart- sýni, að forvígismenn Sovét ríkjánna hafa látið uppi nokkuð annað álit nú um áramótin. Þeir hafa látið ó- spart i það skína, að friðar horfurnar hafi heldur versn að að undanförnu og byggja þá fullyrðingu einkum á samkomulagi vesturveldanna um þátttöku Þjóðverja í vörn um Vestur-Ev'rópu. í viðtali, sem Malenkoff, forsætisráð- herra Sovétrikjanna, birti nú um áramótin, hefir hann meira að segja látið svo ummælt, að ófriðvænlega horfði nú, en gert hefði um langt skeið, Ýmsir þekktir blaðamenn hafa látið í ljós þá skoðun, að þessi ummæli hinna rúss nesku stjórnmálamanna sé ekki vel að marka. Þeim sé varpað fram sem hótun til þess að koma í veg fyrir að samkomulagið um vígbúirað Vestur-Þjóðverja nái fram að ganga. Þegar því sé kom- ið í höfn, muni Rússar ekki reynast ósamningafúsari en áður, nema síður vlerði. í þessari sömu trú, keppa vest rænir stjórnmálamenn nú að Áraraótaræða forseta Islands Raforkumáð AusturBands (Pramhald af 3. síðu). Ég er ekki hræddur við ungu kynslóðina. Hún er ekki verri en unga fólkið var áður, og raunar hávaxnari og háleitari en sú eldri var. Hin unga kynslóð gerir alltaf nokkura uppreisn gagnvart þeirri gömlu. Því segja öld- ungarnir, að heimur versn- andi fari og samt miðar á- fram, og þó bezt ef vér get- um varðveitt nokkuð af gömlum uppeldisvenjum. Sveitin og sjórinn veitir það bezta uppeldi við hliðina á skólagöngunni. Engin stofn- un er einhlít. Ekkert getur komið í staðinn fyrir heim- ilið, og þá helzt það heim- ili, sem veitir þroskandi starf við hliðina á leik. Leikur barnanna er eftirlíking á störfum hinna fullorðnu, og þarf að breytast yfir í raun hæft starf svo lítið beri á, þar til unglingsárin taka við cg ábyrgðin. Því stærri sem bæiirnir eru, því meir eru þeir hjálparþurfi um uppeld ið. Það er líkast því, að upp- vaxandi kyrtslóð þurfi að lifa alla þroskasögu mannkyns- ins áður en vélaöld fullorð- insáranna tekur við. Hér er mikið samstarf nauðsynlegt milli bæja og sveita, og skylt að gjalda sveitunum fyllstu þokk fyrir uppeldi og gest- risni. Það má vera að sveita fólki hafi stundum hin síð- ari ár fundist að gildi sveit anna fyrir þjóðarbúið og þjóðmenning væri vanmetið. En slíkt þarí ekki að óttast, þegar til;.,.lengdar lætur, og stundarveigengni villir ekki lengur sýn. Landbúnaðurinn stendur föstum fótum í áliti, sögu cg framtíð þjóðarinnar. En vér lifum á vélaöld með Öllum þeim afleiðingum, sem því fylgir að hverfa frá frum býlingshættinum. Og í flest um greinum getum vér fagn að þessari starfsbyltingu. Handaflið við orfið og árina, skólfluna og hjólbörurnar hrukku skammt til að vinna íslands náttúruauð. En með mótornum og rafmagninu breyttist öll aðstaðan á ótrú lega skammri stund. Þá kem ur í ljós, að ísland er, með ströndum fram og langt á haf út, vísast jafngott hverju öðru landi þegar rétt og vel er á haldið. Moldin er mjúk og frjósöm, þegar hún er kom in í rækt, og grasið jafngott þeim ræktunarjurtum, sem meir láta yfir sér. Það er ekki ofmælt í upphafi, að það drýpur smjör af hverju strái. Stórtækar vélar grafa nú skurði og slétta þúfurn- ar, og það stefnir ört að því marki, að ræktun komí i stað beitar. Slátturinn, sem var áður aðalsumarstarf allra karlmanna er orðinn ígripa verk, og réttar aöferðir eru fundnar til að létta stórlega heyverkunina og tryggja hey fenginn í óþurrkatíð. Afurð- irnar hafa annað matarþörf landsmanna og það stefnir óöum að auknum útflutnirigi. Sömu sögu er að segja til sjávaiins. Landhelgin er stærri og rýtízku bátar og logavar ná víðar til fiskjar en áður var kleift. Ruslíisk urinn, steinbíturinn og t,-os- ið er orðið jafn verðmætt og málfiskurinn og karfinr. hefir bæzt í hóp nytjafiska. Skreið in skipar aftur sitt forna virðingarsæti og frystingin vinnur markaði, sem áður voru ekki t.il allt frá Moskva til San Fransisco. Vísast evu hvergi framleiddar fleiri mál tíðir á dagsverkið, og mark- aðurinn þenst líka út við vaxandi frystitækni í öllum löndum, því nýmetið fellur öllum vel í smekk. Ég má ekki Ijúka svo við vélaöldina, að ég nefni ekki rafmagnið, ljós, orku og yl hinna bláhvítu fossa. Það eru okkar hvítu kol, og vaíalaust hollara heimilum, iönaði og þjóðmenning en hin svörtu voru sínum þjóðum. Raf- magnið hefir fært nýtt líf í útkulnaðan iðnað, lýsir skammdegið og rekur kulda bola á dyr. Það er vissulega ekki að ástæöulausu, að raf magnsmálin eru nú eiuhver hin stærstu í öllum héruð- iim landsins, og engin byggð geiur hugsað til þess, að veva afskipt til langframa. Þó er saga þess ekki löng. Fyrir fáum vikum héldum vér í Hafnarfirði fimmtíu ára af mæli fyrstu rafstöðvarihnar á ísiandi. Eg segi það kinn- roðalaust, að mér vöknaði um augu, þegar kveikt var ljösið með straum frá hin- um fyrsta rafal þessa lands, sem enn er við líði og nothæf ur. Baráttan við óblíöa nátt- úru er orðin löng, en nú sigr- u.m við hana með náttúru- öflunum sjálfum. En er það ekki svo um alla frani- för, að því betri skilning, sem vér öðlumst á lögum náttúrunnar, því fastari tök iim náum vér í lifsins bar- áttu. Öll vor tæki eiga sér því marki að tryggja fram- gang og framkvæmd þessara sarnnínga. Hvernig, sem skilja ber mæli hinna rússnesku stjórn arleiðtoga, bera þau það ó- tvírætt með sér, að ástandið i alþjóðamálum er enn tví- sýnt og þar getur verið allra veðra von. Þess vegna er það líka enn nokkurnveginn sam eiginlegt álit forvígismanna lýöræðisríkjanna, að enn sé of snemmjt áð draga úr vörn unum, heídur verði að treysta þær áfrarn, unz meiri vissa hafi fengist ‘ fyrir því, að á- standið sé orðið friðvænlegt. Fyrir ísleirdinga er fyllsta ástæða tíí ]iess að fylgjast vei með því, sem gerisc í þessum mðlum úti í heimi. Fkkert er Íslendingum meifa hagsmunamál en að friður ha’dist og^þ'ess vegna haía Islendingar tekið á sig ali- þunga kvöð til öryggis hinu sameiginlega varnarkerfi lýð ræðisþjóðanna, þar sem er hin erlenda herseta. Við þessa kvöð viljum við að sjálfsögðu ekki búa leng ur en nauö- syn krefur. Þess vegna fagna íslendingar líka hverju því skrefi, sem miðar í friðarátt og gcrir vígbúnað og vavnir ónauðsynlegri. Það er hins vegar alvarleg áminning um að enn er ekki komið á það stig, hvorki hér né annars- staðar, að varnir séu óþarf- ar, þegar helzti ráðamaður annars mesta stórveldis heims ins, telur ófriðarættu frem- ur hafa aukizt en hið gagn- stæða. Það verður a. m. k. áð sjást, hvaö þessi ummæli tákr.a og hve alvarlega þau eru meint, áður en færr cr að draga úr vörnunum. einhvers staðar fyrirmynd í sjálfu sköpunarverkinu. Það evu breyttir tímar og í fler.tu tii ratnaðar. Eg óska þess, að vér ætium nokkurs konar skinnínkka, stem hefðu þá náttúru, að vér gætum stig- ið fimmtíu ár aftur í tím- anr. i hverju spori. Þá hefð ud'. við eitthvað að bera sam an við og það er oss áskapað að meta allt við samanburð, og hættir til að meta það sið ur en skyldi, sem áunnizt hef ir. En nóg er við að berjast, og mun það lífsins lögmál. Eitt er þó sem minnst hefir breyzt en það er sjálf veðr- áttan. Að vísu hlýnar nokkuð og kólnar á tímabilum, en óstöðuglikinn er sá sami. Það er stundum sagt, að vér ís- lendingar séum óstundvísir, en verri eru árstíðirnar, og munar oft vetri fram til vorsins. Einnig er mikill ára- munur og ófyrirsjáanlegur. Af því stafaði oft áður hall æri, skepnudauði og mann- fellir. En þess megum vér minnast fyrir fáum árum, þegar rigndi og blés á norð- austan allt sumarið og snjó- aði heilan vetur á Norður- landi, að þá féllu hvorki menn eða skepnur, þó að skuldir hlæðust að vísu á framtíðina. Það var að þakka bættum samgöngum; samtök um og hugarfari. Ég nefni þetta eina dæmi, en mikil breyting og bót er á orðin, ef óþurrkar, vetrarfrost, ís- inn og eldurinn, getur ekki lengur ráðið niðurlögum þeirra sem eiga þröngt í búi eða jafnvel heilla héraða. Og ég hygg, að þessu marki sé nú náð. Því veldur sam- hugur fólksins og samgöngu tækmn. En hversu mikið sem vér iölum um veðrið, þá mun ós’öðug'eikinn haldast, og vér si.'ulum gæta þess, að hann iái ekki tök á nug og hjarta. Umhleypingarnir og rosinn eiga skylt við hverí- lyndi og illindi, en trú á Lindið cg traust á þjóðinni er oss lífsskilyrði, og þá fer heldur ekki hjá því, að aug un opnizt fyrir forsjá Guðs. íslendingar hafa sýnt atorku og geta glaðst við góðan á- rangur. En sú tilfinning gríp ur alla efnhverntíman, að vart verði við ráðið fyrir eig in mátt og megin. Vér þurf um að finna, að vér séum í samstarfi við hin dýpstu rök og sterkustu öfl tilver- unnar. Ég hefi hér fyrir framan mig á borðinu mynd eftir Funar Jónsson. Blessaður veri hann fyrir þann arf, sm nenr. eftirlét þjóð sinn:. Hann ká .V..ði myndina Öklu aldanna. Aldan ns hátt — i hviríil og endar í fagurrí konumynd. í sjónum í kring syndir mannfjöldinn, þeír ber ast inn í hvirfilinn og marg ir hafa með sterkum átökum cg afli öldunnar borist hátt upp eíjtir, en aðtelns einn náð því að hvíla við brjóst gyðjunnar. Það er glöggt, að listamaðurínn vill að oss skiljist, að sú mynd er af Kristi. Mér finnst vænt um þessa mynd, sem sýnir vora eigin baráttu og þá hjálp, sem berst oss og verður því öflugri sem ofar dregur. Með þeim orðum vil ég Ijúka máli mínu og óska yður aftur og allri þjóðinni árs og friðar. Sveinn á Egilsstöðum birtir hvatvíslega klausu í Mbl. 29. des. um raforkumál Austur- lands. Hann krefst þess, að Aust firðingar fái nú rafmagn eftir línu frá Laxá og treysti því að síðar verði byggt stórt orku ver við Lagarfoss. Sveinn er eini maðurinn í raforkumálanefnd Austur- Iands, sem frá byrjun hefir verið fylgjandi línuleiðinni — (þótt hann eigi að síður í sumar undirskrifaði mótmæli gegn henni og kreföist raf- orkuvers eystra). Hann er ennþá við það hey garðshornið, að treysta línu leiðinni og mótmælir orkuveri eystra í Grímsá. Kjörnir fulltrúar Austfirð- inga á Alþingi og í raforkum.- nefndinni hafa á hinn bóg- inn alla tíð krafizt þess, að af öryggisástæðum yrði ekki treyst á línuleiðina eina, og það nú síðast — á fundi á Eg ilsstöðum — rétt fyrir jólin. Á þeim fundi er megináherzla enn einu sinni á þaö lögð, að ekki megi sætta sig við lín- una, nema einnig sé byggt orkuver eystra. Það er útilokað að byggja nú Stóru-Lagarfossvirkjunina með 14 þús. kw. orku. í fyrsta Iagi er hún margfalt stærri en þörf er á og kostar með línum á annað hundrað milljónir króna. Mundi hún því raska gersamlega öllum fyrirætlunum um dreifingu raforku um landið á næstu árum, sökum þess, hve mikið fé yrði í henni bundið. Þá er ekki heldur hægt að fá ákvörðun um það nú að byggja Stóru-Lagarfossvirkj- unina síðar af því m. a., að enn eru eftir 1—2 ára rann- sóknir, áður en um slíkt yrði ákvörðun tekin, samkvæmt upplýsingum / raforkumála- stjóra. Allt þetta veit Svcinn á Eg ilsstöðum mæta vel. Samt mót mælir hann virkjun eystra nú og vill láta treysta á línuna eina og vonina í stórri Lagar fossvirkjun síðar. Skýringin er sú, að hann hefir nú undanfarið, einn Austfirðinga, sem umboð hafa haft í raforkumálinu, viljað sætta sig við norðan- línuna eina. Þetta kemur einnig greini lega fram í grein hans, þar sem slegið er föstu, að hægt sé að treysta línu austur. Hún muni örugg. Barátta Austfirðinga í raf orkumálinu í sumar hefir á hinn bóginn byggzt á því (allra nema Sveinb. Jónsson- ar), að hvað sem norðurlín- unni liði, yrði byggt raforku- ver eystra til öryggis. Enn- fremur að byrjað yrði fyrst á því að koma upp orkuverinu, til þess að um það yrðu engin eftirkaup og menn srætu ekki uppi með línuna eina. Með ákvörðun nú um að byggja Grímsárorkuverið lagi, og annað Félagsheimili nægði þessari höfuðkröfu Austfirðinga um öryggi og nóg rafmagn. Þessi leið hefir og þann stóra kost, að með henni eru í engu minnkaðar líkur fyrir Stóru-Lagarfossvirkjun síðar. Þvert á móti auknar með teng ingunni norður. En hvernig sem um það fer, bá hafa Aust firðingar nú tryggt sér Gríms árorkuverið, sem á að gefa 2400 kw., og línuna til viðbót- ar. (Framhalcl á 6. slðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.