Tíminn - 04.01.1955, Qupperneq 7
1. blað.
TÍMINN, liriðjMdaginti 4. janúar 1955.
Islendlngaþættir
(Framhald af 3. síðu).
því sem hann reyndi að leysa
vandræði einstaklinganna eit
ir beztu getu. — Innan hrepps
og sóknar voru honum einnig
falin mörg trúnaðarstörf, þau
er miklu þótti varða. í allri
viðkynningu hefir Þórhallur
verið skemmtilegt og glaðvært
lipurmenni, sem fremur gerði
sér far um að vera en sýnast
Fáa menn hefi ég þekkt, sem
verið hafa lausari við fordild
og hégómaskap, og aldrei
minnist ég þess, að hann
reyndi að láta á sér bera, en
hitt er annað mál, að hann
hlaut að verða áhrifamaður,
sem fjöldinn liti upp til. For-
ysta hans var fyrst og fremst
í því fólgin að vera samverka
maður þeirra, er hann vann
fyrir. Skapfesta hans og
stefnufesta jók honum traust,
og hvort sem menn voru á
sama máli og hann eða hinu
gagnstæða, gátu allir gengið
út frá því, að hann hefði
myndað sér skoðanir sínar eft
ir rækilega íhugun. Aldrei
heyrði ég þess getið, að hann
ynni að áhugamálum sinum
með ofsa eða yfirgangi, held
ur stillingu og hófsemi. Slíkir
menn halda virðingu sinni
lengst.
Allri þjóðinni er kunnugt,
hvert álit menn hafa haft á
Þórhalli meðal þeirra manna,
sem borið hafa hita og þunga
samvinnuhreyfingarinnar í
landinu. Hann varð til þess
kjörinn að taka við stjórn
eins hins stærsta og elzta
kaupfélags á landinu, Kaup-
félags Þingeyinga, og jafnan
mun hafa verið mikið tillit
tekið til hans innan Sam-
bands íslenzkra Samvinnufé-
laga. — Ég, sem þessar línur
rita, hefi ekki ástæður til að
lýsa þeim starfsferli náið. Hitt
þekki ég betur frá gamalli tíð,
hve mikinn og góðan þátt
hann og fólk hans átti á sín-
um tíma í félagslífi á Djúpa-
vogi. Þórhallur hefir ekki staö
ið einn uppi, hvorki í verzlun
armálunum, þar sem heilar
sveitir stóðu með honum, né
heldur á heimili sínu. Kona
hans, frú Kristbjörg Sveins-
dóttir, sýndi engu síður en
hann bæði atorku og dugnað
við það að sjá hinu mann-
marga heimili farborða, og í
félagslífi Dj úpavogs áttu þau
hjónin og börn þeirra bæði
mikinn og góðan þátt. Ljúf-
mennska, lipurð og hjálpsemi
ásamt kurteisri glaðværð
gerðu þetta heimili mikilvæg
an aðila í menningarlífi og fé
llagslífi þorpsins.
Nú er Þórhallur orðinn aldr
aður maður, og þróttur og
þrekið ekki lengur hið sama
og það var, þegar ljárinn hans
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Stettin. Arnarfell
fór frá Bíldudal i gær áleiðis til
Faxaflóahafna. Jökulfell er væntan
legt til Þorlákshafnar í dag. Dísar-
fell fór frá Hamborg i gær áleiðis
til Reykjavíkur. Litlafell er 1 Rví c.
Helgafell er væntanlegt tii Rvíkur
í kvöld. Caltex Liege er í Hafnar-
firði.
Ríkisskip:
Hekla var á Si^iufirði í gærkveldi
á leið til Akureyrar. Esia er á leið
frá Austfjörðum til Akureyrar.
Herðubreið fer frá Reykjavík á
fimmtudaginn austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöM vestur um
land -til Akureyrar. Þyrill fór frá
Reykjavik i gærkveldi til Flateyrar
og ísafjarðar. Baldur fer frá Rvik
í dag til Gilsfjarðar og Hvamms-
fjarðar.
Ur ýmsum áttum
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Guilfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur frá London
og Prestvík kl. 16,30 í dag.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar-, Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun eru ráðgerðar fiugferðir til
Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja.
Gestir í bænum.
Haukur Jörundsson, kennari,
Hvanneyri. Þorsteinn Guðmunds-
son, hreppstj., Skáipastöðum. Loft-
ur Einarsson, tollþj., Borgarnesi.
Ingþór Sigurbjörnsson, málari, Ssl
fossi. Þorsteinn Eiríksson, skólastj,
Brautarholti.
söng á sumarmorgnum á kaup
félagstúninu á Djúpavogi, eða
hinn ungi kaupfélagsstjóri
tók að sér að gerast brautryðj
andi nýs tíma í stórum byggö
arlögum. En Þórhallur getur
nú þegar hann þokast yfir á
áttunda tuginn, litið yfir vel
unnið verk, og er svo gæfusam
ur, að eiga vináttu og virð-
ingu mikils fjölda manna víðs
vegar um landið.
Hann og kona hans hafa
séð barnahópinn sinn vaxa
upp og verða vel metið og vin
sælt fólk, sem heldur áfram
að ávaxta þann arf, sem það
fékk í föður- og móðurarf. —
Öllum þessum hópi leyfi ég
mér nú að flytja heillaóskir
frá hinum mörgu vonum, og
þakka um leið ómetanlega
viðkynningu frá fornri og
nýrri tíð. Guð gefi þér alla
daga góða, Þórhallur.
Jakob Jónsson,
7
TILKYNNING
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar
h.f., Skiílatúni 6, Reykjavík,
hefir tekið að sér að annast sölu á vélum og vara-
hlutum fyrir vélaumboð Friöriks Matthíassonar, Rvík.
Munum vér kappkosta að hafa nægar birgðir af
ij varahlutum í þær vélar, sem nú þegar eru komnar til g
landsins.
VJB BJÓÐDM
VÐUR
ÞAÐ BEZTA
GUttfélayið h.f.
bÍMI 8160«
Klæðskerasvein
Fataverksmiðjuna Heklu, Akureyri, vantar klæð-
skerasvein.
uiiiiiiKiiiiiiiiiiHiimimmiimiiiiiuiitiiimtiiiiiiiiiiiiiii
Oskiiahross
Br’ún hryssa, tveggja |
I vetra, ómörkuð, spök, var |
1 seld í Lundarreykjadals- |
í hreppi í desember s. 1. — |
\ tipplýsingar gefur |
Hreppstjóri. |
iiiiiiuioiuimiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiin
Upplýsingar hjá verksmiðjunni eða IÖnaðardeild
8 Sambands ísl. samvinnufélaga.
weitarstjári
Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Borgar-
nesi hefir verið framlengdur til 15. janúar. Umsóknir
sendist oddvita Borgarness, Sigþór Halldórssyni.
Örugá og ánægð með
trý'ééinéuóa hjá oss j
/?P»\ saimi vn N.T-J cnrmvc œ? umiAJfc
Úr Austurvegi
(Framhald af 4. síðu).
vanda. En út í það veröur
ekki farið að þessu sinni.
Á þessu ferðalagi mínu síð
ast liðið sumar, hafði ég ekki
tækifæri til að koma i Álfta-
verið, og ekki nema að nokkru
leyti í Landbrotið. En mér er
kunnugt, að þar er einnig
margt að sjá, sem ekki stend
ur að baki því, sem ég hefi
gert hér að umræðuefni.
Nú er þessum þáttum að
verða lokið. Vil ég aö síðustu
taka það fram, sem ég hefi
áður vikið að, að þótt ég hafi
gert að umræðuefni fram-
kvæmdir á vissum heimilum,
er það ekki fyrir þaö, að ekki
sé víðar svipaðar framkvæmd
ir að finna. Hér er aðeins um
sýnishorn að ræða af heildar
svipnum.
Tilgangur minn með þess
um skrifum er einvöröungu
sá að bregða upp heildarmynd
af búnaði og menningará-
standi héraösins eins og mér
kom það fyrir sjónir nú um
þessi áramót. Hvort eða hvern
ig það hafi tekizt er ekki mitt
að dæma um. Það munu aörir
gera.
Að síðustu þakka ég mínum
kæru Skaftfellingum fyrir á-
gætar viðtökur nú eins og jafn
an áður, og ánægjulegt sam-
starf á undanförnum áratug
.111111111111111111111111111111111111111111111iii1111111111111111111n
| DANSSKÓLI
! Rigmor Hanson
1 Samkvæmisdanskennsla
j fyrir börn, unglinga og
FULLORÐNA „
I hefst í næstu viku.
j Upplýsingar og innritun í
| sima 3159.
IIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHf
um, og óska þeim öllum árs
og friðar.
Magnús Finnbogason.
r
F. U. F.
F. U. F.
1
F. U. F. EFNIR TIL
\
NÝÁRSFAGNAÐAR
í Tjarnarkaffi i kvöld kl. 9 e.h.
Skemmtiatriði:
1. Áramótaávarp,
Hermann Jónasson.
3. Ganianvísnr og eftirhernnar.
Hjálmar Gíslason.
2. Spurningaþáttur,
stjórnandi: Rannveig Þorsteinsd.
4. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarfélaganna 1 Edduhúsinu í dag og við innganginn.
Verð aðgöngumiða kr. 20,oo. Húsinu lokað kl. 11,30
»♦♦»»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦>•♦<
Skenimtinefncl F.F.F.
liiiiiiiliiiiiiiiiiiliiiiiiililiilllliiililiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimiiiiie