Tíminn - 04.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.01.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavík, ^a*r- 4. janúar 1955. __ 1. blaff. Forseti Panama og tvesr fyigd armenn hans skotnir til bana Balboa, Panoma, 3. jan. — Remon, forseti Panama, var myrtur í gærkveldi ásamt tveim fylgdarmönnum sínum. Tii- ræðismaffurinn eða mennirnir hafa ekki náðst enn. Fjöldar- handtökur hafa farið fram í dag vegna þes^a atburðar, m. a. er sagt, að fyrrv. forseti landsins, Arias, hafi verið fangels- aður. Þó er haft eftir fréttariturum í Panama, að hann sé sennilega ekki við morðið riðinn. Þar hafi erlend leiguþý verið að verki. Forsetinn var skotinn til bana, er hann var viðstaddur kappreiðar, skammt frá höfuð borginni. Útför hans fer fram á morgun. Utanríkisráðherra landsins hefir tekið við störf um forsetans til bráðabirgða. Forseti síðan 1952. Remon var kosinn forseti 1952. Naut hann stuðnings 5 flokka, sem mynduðu banda lag um kosningu hans, enda hlaut hann yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Hann var áður yfirmaður lögregiu liðsins. Mesta verkfall síðan 1919 London, 3. jan. — Chureliiil forsætisráðherra hefir bcV'a^ til ráðuneytisfundar aruiað kvöld til að ræða yfirvefandi verkfall járnbrautarstarís- manna, sem hefst 9. þ. m., rf ekki hafa náðst samningar fyrir þann tíma. Verði af verk falli þessu, er það hið mesta, sem gert hefir verið hjá járn brautarstarfsmönnum í Bret landi síðan 1919. Nefnd, sem reynir að miðla málum, mun sennilega leggja fram mála- rniðlunartilboð um miðja vik- una. Mendes-France valtur í sessi París, 3. jan. — Stjórnmála fréttaritarar í París eru þeirr ar skoðunar, að dagar Mendes France sem forsætisráðherra séu brátt taldir. Hann á sem kunnugt er svarna andstæð- inga í flestum flokkum, en þó er andstaðan mest frá flokki Bidault og ýmsum mjög aftur haldssömum mönnum úr mið flokkunum. Mendes-France hefir einkum treyst á fylgi vinstri flokkanna, en þeir eru I minnihluta á þingi. Kona aðstoðaði við tilræðið. Kona ein hefir verið hand tekin í sambandi við morðið og hún sökuð um að hafa bent morðingjunum á hvar forset inn sat meðal áhorfenda. Páfi hvetur til samvinnu Rómaborg, 3. jan. í jólaboð skap páfa, sem var nokkuð seint á ferðinni sökum veik inda hans, hvetur hann lýð- ræðisþjóðirnar og hins vegar þær, sem búa við skipulag kommúnismans, að leita sam komulags, svo að þær geti lif að saman í heiminum í friði. Hann telur, að friður sá, sem nú ríkir í heiminum, sé ótrygg ur, þar eð hann byggist á ótta þjóðanna hver við aðra en ekki guðsótta. Útsvör á Akranesi áætluð 5,5 millj. kr. Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Fjárhagsáætlun Akraness fyrir árið 1955 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar rétt fyrir jólin. Samkvæmt henni eru gjöld bæjarsjóðs áætluð 6,5 millj. kr. Útsvör eru áætl- uð 5,5 millj. kr. Helztu út- gjaldaliðir eru menntamál 666 þús. kr., lýðhjálp og lýð- trygging 744 þús. kr., vegir og holræsi 550 þús. kr., fram (Framhald & 2. slöu.) niiiiiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiii | Nýársfagnaður | I Framsóknar- | I manna í Rvík | F.U.F. gengst fyrir ný- I 1 ársfagnaðz í Tjarnarkaffi i I í kvöld kl. 9. — Öllum | Framsóknarmönmím, i i eldri sem yngri, er heim- | i il þátttaka. Aðgöngumið | i ar verða afhentir á skrif = í stofu Framsóknarfélag- i | anna í dag, sími 5564. — i i Sjá nánar awglýsingw á § I sjönndu síðu. 1 Langrólegasta gamlárskvöld í Reykjavík um árabil Til engra óspekta kom í Reykjavík á gamlárskvöld, en örfá smáslys urðu vegna kínverja og a,nnarra sprengja. Slökkviliðið var aIdrei kallað út. Einn varðstjóri hjá lögregl unni skýrði blaðinu svo frá í gær, að þetta hefði verið lang- rólegasta gamlárskvöld uni langt árabil og má til aæmis nefna um það, aff aldrei var Ieitað til rannsóknarlögregl- unnar um kvöldið. Fyrst um kvöldið bar nokk uð á því, að drengir hópuðust saman í miðbænum. Tók lög- reglan nokkra þeirra „úr um ferð“ stuttan tíma, og dreifð ust þá hóparnir. Brennur voru víðs vegar um bæinn, sem unglingar stóðu fyrir, og safnaðist fjöldi fólks saman við þær, en allt fór þar frið- samlega fram. Stærstu brenn urnar voru á gatnamótum Sigtúns og Laugarnesvegar og fyrir sunnan Háskólans. Slysaflwtningar. Nokkuð var um slysaflutn- inga hjá slökkviliðinu um áramótin. 30. des. ók bifreið á konu hjá Elliheimilinu við Hringbraut. Konan, sem Elzti og yngsti keppandinn hlutu verðlaunagripi Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Þegar Samnorræna snndkeppnin hófsk I Siglnfirffi síffast- íiðiff sumar, tilkynnti snndlaugarstjórinn, Helgi Sveinsson, aff hann og kona hans myndu gefa, að sundkeppninni lok- inni, yngsta keppandanmn verfflaunabikar. Einnig tilkynnti hann, aff bæjarstjórahjónin hefðu heitiff að gefa elzta kepp- an&anum verfflaunabikar. Jónsson, læknis Gunnlaugs- sonar, fimm ára. Jón Kjartansson, bæjarstj. afhenti bikarana og flutti stutta ræðu. Einnig töluðu forseti bæjarstjórnar, Baldur Eiríksson og sundlaugarstjór inn. BJ. Á gamlársdag fór þessi verðlaunaafhending fram á skrifstofu bæjarstjóra. Elzti þátttakandinn var Sigurður Guðjónsson, bakarameistari, sjötugur að aldri, en yngsti keppandinn var Gísli Geir heitir Guðrún Reykholt, var flutt á Landsspítalann, og mun hún hafa fótbrotnað. Daginn eftir varff maður, Magnús Þórarinsson, til heim ilis í Kamp Knox, fyrir bif- íeið á Hringbraut og slasað- ist á höfði. Grindvíkingar fresta róðrum um sinn Frá fréttaritara Tímans í Grindavík. Grindvíkingar eru að leggja síðustu hönd á vertíðarund- irbúning. En róðrum hefir verið frestað um sinn sam- kvæmt samþykkt útvegs- mannafélagsins í þorpinu. Á sunnudaginn barst félag inu skeyti frá Landssam- bandi íslenzkra útvegsmanna þess efnis að landssambandið óttaðist að ríkisstjórnin myndi ætla að draga úr gjaldeyrisfríðindum bátaút- vegsins og spurðist landssam bandið fyrir um það hvort útvegsmannafélagið teldi ekki rétt að stööva róðra með an verið væri að komast að samkomulagi við ríkisstjórn- ina. Var það samþykkt- ein- xóma í félaginu og verður því ekki róið fyrr en annað verð- ur ákveðið. Fyrsti llendingurinn lýkur doktorsprófi í tónvísindum Mallgrámuar Hclgason, fánskáld, lank préf- inn Hieð uæsí liæsía fáanlcg'um vitnislmrSi Hið kuTina íslenzka tónskáld, Hallgrímur Helgaso?i, hefir fyrir skömimi lokið doktorsprófi í tónvísindam við háskól- ann í Ziirich. Lauk han?z prófinu með næst hæsta fáa?z- legum vitnisburði,' en ha??n hefir numiff i þrjú ár við há- skóla??n. Prófverkefni Hallgríms var ritgerff, sem hann nef?zir, Byggi?ig og^Tramsagnarháttur hins sögulega þjóðlags á ísla??di og forsaga þess. Standa vonir til að doktorsrit- gerðin verði gefin út á þýzku og íslenzkw, en hún er all- mikið rit og fróðlegt, og það eina, sem til er um þetta ef??i. Hallgrímur hefir dvalist lengi við nám eriehdis. Fyrir stríð nam hann i Leipzig í tónlistarstofnun, sem nefnd er í sambandi við- Schuman. Þar námu á sínum tíma þeir Grieg og Síbelius. Hallgrím- ur var þrjú ár í Leipzig, en vegna striðsins hætti hann námi. Fór hann aftur utan árið 1948 og þá tiTSviss. Lauk hann prófi frá tónlistarskóla Zúrich-borgar og innritaöist síðan í tónvísindadeild há- skólans. Mikilvirkt tónskáld. Jafnframt námii Sínu, hefir Hallgrímur verið mikilvirkt tónskáld. Á síðastliðnum 12 árum hafa komið út eftir Sagt upp loftferða- samningi milli Svía og íslendinga Sænska ríkisstj órnin hefir sagt upp loftferðásamningi íslands og Svíþjóðar, er ger'ð ur var 3. júní 1952. Afhenti sendiherra Svía, hr. Leif Öhr- vall, utanríkisráðherra 30. des. s. 1. orðsendlhgu þessa efnis. Samkv. 11. grein samnings ins, fellur hann úr gildi 12 mánuðum eftir uppsögn eða 30. dcsember 1955, hafi ekki orðið samkomulag um að afturkalla uppsögnina fyrir þann tíma. í orðsendingu sinni hefir sænska ríkisstj órnin jafn- framt stungið upp á samn- ingsviðræðum um nýjan loft feröasamning milli landanna. (Frá utanríkisráðuneytinu). Hallgrímur Ilelgason doktor í tónvísindum hann fjörutíu tónsmíðar. Hallgrimur hneigðist snemma að tónlist. Spilaði hann á fiðlu, er hann var átta ára. Hefir hann nú kennarapróf í fiðluleik frá tónlistarskól- anum, en auk fiðluleiksins var píanóleikur skyldunáms- grein. Aðalnámsgrein hans við skólann var tónsmíðar. Hallgrímur útskrifaðist stúd ent héðan frá Menntaskólan um í Reykjavík árið 1932. Kyn?tir íslenzka tónlist. Stjórnin í Bonn hefir veitt Hallgrími styrk til að flytja íyrirlestra og kynna íslenzka tónlíst við þýzka háskóla. —• Blaðið hafði snöggvast tal af föður hans, Helga Hall- grimssyni, í gær, og bjóst Helgi fastlega við því, að Hallgrímur kæmi heim í sumar. Hann hefir stöðugt dvalist erlendis frá því árið 1948. Á þrlðja hundrað flugfarþegar ínnan lands síðastl. sunnudag Miklar annzr voru hjá Flugfélagi íslands s.l. snnnncög. „Gnllfaxi" fór til Kanpmannahaf??ar á snnnudagsmorgun og kom aftwr samdægnrs til Reykjavíkwr. Á innanlands- flugleið??m félagsins voru fluttir hátt á 3. hundrað farþegar, og tók „Sólfaxi", htn ??ýja millilandaflugvél F. í., þátt í þeim flutni??gnm. milli Akureyrar og Reykja- víkur á sunnudag og eina milli Siglufjarðar og Rvíkur. Sem dæmi um hinn öra vöxt í flugsamgöngum hér innanlands, má geta þess, að fiugvélar Flugfélags íslands flytja nú álíka marga far- þega á einum degi og fluttir voru samanlagt í janúar fyrstu fimm árin, sem félag- ið starfaði. Voru farþegar selfiuttir í Katalína- og Douglasflugvél- um frá Akureyri, Siglufir'ði og Hólmavík yfir til Sauðár- króks, en þar tók „Sólfaxi“ við þeim og flutti tjl Reykja- víkur. Fór hann tvær feröir fullskipaður farþegum og voru um 60 manns í hvorri ferð. Auk þessa fóru aðrar flugvélar F. í. fjórar ferðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.