Tíminn - 07.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1955, Blaðsíða 1
89. árgangur. Bkriístorur 1 Edduhútl 0 Fréttasímar: 81362 og 81308 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. ( Reykjavík, föstudaginrv 7. janúar 1955 4. blavj logjöld brunatrygginganna skulu vera óbreytt meö öilu Bœjarstjórnaríhaldið, hommúnisíar, Al- þfl. of/ þjóðvörn skipa sér í hreiðfylkintgu til að innhehnta núklu hœrri iðejj. en þarf Á fundi' bæjarstjórnar í gær kom til umræðu tillaga sú, sem bæjarráð' samþykkti 30. des. um brunatryggingar bæj- arins og lýst var hér í blaðinu í gær. Samkvæmt upplýs- íngum borgarstjóra nema hreinar tekjur bæjarins af þess- ari tryggingastarfsemi þá níu mánuði, sem hún hefir veri’ð starfrækt, um 1,7 millj. kr. þrátt fyrir ýmis útgjöld, sem reynzt hafa meiri en formælendur þessa tryggingafyrir- komulags gerðu ráð fyrir í upphafi. Þórður Björnsson, bæjar- fulltrúi Framsóknarflokks- ins, ræddi þessi mál nokkuð. Benti hann á það, að kostn- aður við framkvæmd trygg- inganna væri nú orðinn all- mikill og meiri en borgar- stjóri hefði látið i veöri vaka, er það var samþykkt, að bær inn tæki tryggingarnar. Þrátt fyrir þetta væri auð Róörar hefjast Samniugar við ríkis stjórnma balda á- fram Viðræðufundur fulltrúa ríkisstjórnarinnar og við- ræðunefndar Landssam- bands ísl. útvegsmanna stóðu yfir í allan gærdag og fram á kvöld. Klukkan 11 í gærkveldi hófst svo fulltrúa fundur útvegsmanna og lá þá fyrir samningstilboð frá ríkisstjórninni. Það tilboð var ekki samþykkt á fundin um, en hins vegar samþykkt að upphef ja róðrarbannið og viðræðunefnd LÍÚ falið að halda áfram samningsvið- ræðum við fulltrúa ríkis- stjórnarinnar. Munu því róðrar hafa hafizt víða í ver stöðvum í gærkveldi eða hef j ast í dag, þar sem þeir voru ekki byrjaðir áður. séð, að tekjuafgangur væri svo mikill, að sjálfsagt væri að ráðstafa honum samkv. þeirri grein laganna, sem kveður svo á, að tekjuafgang ur skuli ganga til að bæta brunavarnir og lækka ið- gjöld. Þá vítti hann það, að ekki hefði verið leitað álits Fasteignaeigendafélagsins, áður en tekin var ákvörðun, eins og lögin gera ráð fyrir. Þórður bar fram frestun artillögu og jafnframt skyldi leitað álits Fasteigna eigendafélagsins um ó- breytt iðgjöld og framleng ingu endurtryggingasamn- inga. Til vara bar hann fram tillögu um að leita á- li'ts fasteignaeigenda um ráðstöfun tekjuafgangsins, en fengist það ekki sam- þykkt, þá til vara að hon- um skyldi skipt til helminga til lækkunar á iðgjöldum og bættra brunavarna eins og lögin gera ráð fyrír. Þess ar tillögur voru allar felld- ar, og naut íhaldið fullkom ins stuðnings minnihluta- flokkanna nema Framsókn arflokksins. Þar með hefir bæjarstjórn lagt blessun sína yfir það, að húseigendur skuli bera sömu iðgjaldabyrði og áður, þótt reksturinn sýni, að iðgjöldin eru allt of há. Þá fæst heldur ekki að ráðstafa tekjuafgang inum eins og lögin gera ráð fyrir, heldur vill bæjarstjórn (PramhaJd á 2. siSu.) Fimmti árgangur vasa- handbókar bænda kominn úf Fimmti árgangur vasahandbókar bænda kom út um þessi aramót. Búnaðarfélag íslands gefur bókina út, en Ólafur Jónsson ráðunautur hefir verið ritstjóri frá upphafi. Hefir bókín notið mikilla vinsælda, og eru eldri árgangar uppseldir Bókin er í handhægu broti, prentuð smáu letri og rúm- ast því í henni mikiö efni, sem sett er fram í samþjöpp- uðu formi. Þarna er hvers konar fróð leikur um landbúnað, skýr- ingartöflur og myndir, alm- anak, minnisblöð o. m. f 1.. Er bókin hin handhægasta þeg ar bændur þurfa að leita ým- issa upplýsinga um búskap. Bókin er 320 blaðsíður en rúmast þó vel í vasa. Er nú verið að senda búnaðarfélög um bókina, og annast þau dreifingu hennar. í bókinni er að sjálfsögðu margt, bæði samandregið og óbreytt, sem birzt hefir í fyrri árgöngum, en einnig bætist margt nýtt við á hverju ári og er svo enn, og er þessi árgangur fjölbreytt- astur. Fylgir nú einnig skrá um efni, og er það til mikils hag ræöis. Frá jólatrésskemmtunínni, þegar börnin bjuggust til heimferðar. Ffélmennur og ánægju- legur jólatrésfagnaður Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík gekkst fyrir fjöl- mennri og myndarlegri jólatrésskemmtun fyrir börn í Odd- fellow-húsinu 4. janúar. Dönsuðu um 200 börn þar í kring- um jólatré lengi dags og fengu veitingar og sælgæti meðan á skemmtuninni stóð. Félag Framsóknarkvenna hefir á mjög myndarlegan hátt staðið fyrir jólatrés- skemmtun, sem árlega er haldin á vegum Framsókn- arfélaganna í Reykjavík. Hafa konurnar jafnan gert þessa skemmtun þannig úr garði, að yngsta kynslóðin hlakkar til hennar og fer á- nægð en þreytt heim að skemmtun lokinni. Þannig var þetta líka að þessu sinni. Tveir jólasveinar dönsuðu með börnunum í kringum jólatré og sungu en hljóm- sveit hússins lék jólalög fyr- ir börnin. Um kvöldið efndi F.U.F. til nýársfagnaðar í Oddfellow- húsinu og flutti Hermann Jónasson, formaður Fram- sóknarflokksins ,þar ávarp, Rannveig Þorsteinsdóttir stjórnaði spurningaþætti, en Hjálmar Gíslason söng gamanvísur. Róðrar hef jast ó» venju sneraraa í Eyjum Frá fréttaritara Tíman.3 í Vestmannaeyjum. Margir bátar eru að búas ; til vertíðar í Vestmannaeyj ' um og er útlit fyrir að róðr-' ar hefjist almennt noklm. fyrr en oft áður. Lítur úi- fyrir að um 40 b.átar hefj róðra i þessum mánuði. Tiltölulega lítið er eftir a: sjávarafurðum i Eyjum og hefir útflutningur gengic mun greiðara en oft áðui, einkum þá hvað frystan fisl: snertir. Arnarfell var í Vestmanní, eyjum í gær og tók þurrkað an saltfisk til Suður-Ame-' ríku, en þangað siglir skipio beint frá íslandi. Oddur los- aði í gær sementsfarm og- timbur i Eyjum, sem skipit flutti frá Norðurlöndum. Sænskur ballett- meistari við Þjóðleikhúsið Sænskujr ballettmeistarí;, Otto Toresen, er fyrii’ skömmu síðan kominn hing-- að til lands, og mun hanr.. annast ballettkennslu í Þjóð' leikhúsinu í stað Erik Bid- sted. Er Toresen kunnui' ballettdansari i heimalandi. sínu og hefir sett marga balletta á svið. k annaö hundrað aökomu- fölks á vertíð í Qlafsvík Róðrar lsafnir hjá 10 hátum og’ tiíllí fyrír mikiim afla ®g’ aimríki við verfíðarstörf Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Bátar eru byrjaðir róðra í Ólafsvík og lítur vel út með afla. Um 10 bátar eru byrjaðir, eða í þann veginn að byrja, en róðrarbátum mun eitíhvað f jölga síðar. Mikið er af aðkomumönn- um á bátunum og við önn- ur vertíðarstörf og kemur margt fólk til vertíðarstarfa í Ólafsvík. Mun þegar komið eitthvað á annað hundrað manns í atvinnuleit til Ólafs víkur. Er það fólk margt langt að komið, svo sem úr ýmsúm byggðarlögum Norð- anlands, en auk þess eru nokkrir Færeyingar þegar komnir til starfa við útveg- inn í Ólafsvík. Aðkomufólkið hefir næg- um verkefnum að sinna á vertíðinni, bæði við sjósókn- ina, þar sem margt er að- komumanna á bátunum og svo við fiskvinnuna í landi. Verður afli frystur, hertur og saltaður jöfnum höndum, eftir því sem bezt henta. Snjólaust er orðið vestra og ágæt færð um alla vegi. Er ekið tíaglega yfir Fróðár- heiði og færðin góð. Fljúga í eimim á« fanga París—New York Óvenjulega lítil umferU farþegaflugvéla hefir veri? um norðurleiðina, eða á flugstjórnarsvæði íslands )'. Atlantshafsfluginu siðustu daga, því að hagstæðir vinc'. ar eru á suðurleiðum og fara, nær allar flugvélar þá leið. Síðustu dagana hefir það meira að segja verið leikið, sem afar sjaldgæft er, ac farþegaflugvélar fljúgi i eir. um áfanga frá París til Nev/ York. Því e:r ekkl u ndinn bugur að því að reisa biðskýði og söEuturna? Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær bar söluturna-, málið á géma í sambandi við þaff, að bæjarráð hafði nýlega, samþykkt að veiía þrem sölubúðum undanþáguleyfi til að' hafa opna búð til kl. 11,30 að kvöldi. Þórður Björnsson minnti á, að samkvæmt gildandi regl um væri óheimilt að veita venjulegum sölubúðum slíkt leyfi, heldur aðeins söluturn um. Spuroist hann fyrir um þykir | það, hvort viökomandi búðir gætu talizt til söluturna en fékk lítil svör hjá bæjarráðu mönnum, enda mun liggja, ljóst fyrir, að búðir þessav geta ekki talizt til söluturna, Hvað Iíður söluturnunum? Fyrst þetta hefði borið á (Fi'amliald á 2. slöu.>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.