Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 4
TIMINN, laugardaginn 15. janúar 1955.
Séra Sigarbur Einarsson í Holti:
Tvær bækur eftir Hagalín
11. blað.
Guðm. G. Hagalín:
Konan í dalnum og dæt
urnar sjö. Blendnir
menn og kjarnakonur.
Norðri, Rvík 1954.
Sumum mönnum er það gef
:tð að geta farið hamförum og
sópast svo fast um í starfi, að
öðrum, er á horfa, fallast ná-
tega hendur, þykir sér naum
ast vært eða stætt á þeim
vettvangi. Ég hef þekkt slíka
vinnuberserki nokkra og verð
að segja það eins og er, að
:fremur kaus ég að jafnaði lag
/iö þá, er ekki létu sér svo
ótt. Þótti það betur henta
vesalingi mínum. Var það og
ekki fátítt, að meðalmenn
hefðu það á orði, að afkasta
jötnarnir væru stundum ekki
svo vel verki farnir, sem þeim
vannst mikið, og má vera að
öfund hafi stundum ráðið. Er
talið, að íslendingar séu ekki
með öllu lausir við þann kvilla
og gætí hans jafnvel meðal
fyrirmanna á Hofmannafleti
iistarlnnar, skálda, myndgerð
armeistara og leikara. Ekki
sel ég það dýrara'en ég keypti,
og skal ekki framar meir um
það rætt að sinni.
En því komu mér þessir
jþankar í hug, er ég las þær
tvær bækur Guðmundar G.
Hagalíns, er að ofan getur,
að Guðmundur er nú aðsóps-
mestur í starfi íslenzkra rit-
höfunda. Þrjár bækur munu
hafa komið út frá hendi hans
árið sem leið og aðrar þrjár
árið þar áður, en þar ofar mun
:mega finna bláþráðu með svo
sem einni bók á ári, eða ann
að hvort ár, — en harla fáa.
Þetíá 'þykir mér, sem var í
þrjú ár að basla við að koma
saman leikritinu „Fyrir kóngs
ins mekt“, með slíkum ólíkind
um, að ég fæ ekki orða bund
izt. Og það er bezt að segja
bað alveg eins og er, að inn-
■rætið mitt er ekki betra en
svo, að mér hefði verið það
'íiltölulega sársaukalaust, ef
ég hefði með góðri samvizku
getað sagt: Þetta er ekki bók
menntir. Þetta er rubb og
þvaður og flýtisverk og fjós
mokstur. En það er ekki því
að heilsa. Guðmundur G.
Hagalín skrifar ágætlega,
þrátt fyrir hamfarirnar og
'iberserksganginn. — Hefir
kannske aldrei á ævi sinni
skrifað jafn vel, né verið eins
skemmtilegur. Og það er ekki
svo lítið sagt.
Guðm. G. Hagalín
kvilla og cnæmur fyrir þeim.
Til þess er hann of menntaður
rithöfundur — en fyrst og
fremst of mennskur maður.
Hann brá á gamalt sjómanna
ráð í öldudalnum, eins og
margar af söguhetjum hans
hafa gert, dró segl aö hún og
hakaði báruna. Nú er öldudal
urinn langt að baki og sigling
Guðmundar vaskleg og djarf
mannleg. Og Guðmundi Haga
lín ekkert að vanbúnaði að
sigla þannig sjó sinn fram í
bleika elli, sífrjór og skemmti
legur við vaxandi vinsældir
frá ári til árs.
Konan í dalnum og dæturn-
ar sjö er ævisaga og endur-
minningar bóndakonu norður
I Skagafirði, Moníku Helga-
dóttur á Merkigili. Söguefni
er ekki stórfellt né viðburða
ríkt umfram það, sem gerist
í lífi margra manna og
kvenna í alþýðustétt, og hætt
við að lítið hefði orðið úr þvi
í höndum manns, sem minni
var íþróttamaður i frásögn en
Hagalín og ekkert, ef skrásetj
arann hefði skort mannskiln
ing og lífsvizku til þess aö
skynja þau verðmæti, sem
þarna var barizt fyrir og per
sónulegt gildi þess, hvernig
baráttan var háð. En hér var
Hagalín réttur maður á rétt
um stað. Því saga Merkigils
húsfreyjunnar er hetjusaga í
smáu broti, sem dýpkar öll og
stækkar því vandlegar, sem
hún er lesin, af því að Haga
lín er nægiiega skyggn og
kunnáttusamur til þess að
mega teljast. Þá ætla ég, að
það sé skrumlaust mál, að
hlutur Guðmundar verði
drýgstur. Sögur þessar eru að
sönnu nokkuð misjafnar að
kostum, allar góðar en sumar
afbragsgóðar, hnitmiðaöar í
uppbyggingu og smíð, og jafn
an þannig sagðar, að þær
vekja áhuga og forvitni les-
andans. Og margar bráð-
skemmtilegar, en aðrar stór-
brotnar og átakanlegar. Guð-
mundur kemur víða við í sögu
efnum og er ómyrkur við að
láta skoðanir sínar í ljósi. En
það er gert af þeirri kunnáttu
semi, að höfundurinn prédik
ar aldrei en dylzt á bak við
taflstöðu persónanna og at-
vikanna í frásögninni, og læt
ur þau tala sínu ótvíræða
máli. Guðmundi er það og
mjög lagið að móta persónur
ljóslifandi í fáum dráttum og
segja langa forsögu í litlu at
viki, og er engum brýnni nauð
syn slíkrar íþróttar en smá-
sagnahöfundi. Ekki þori ég að
synja fyrir það, að lesendur
kunni að láta sér detta í hug
að finna megi fyrirmyndir
Hagalíns víðs vegar um land-
ið, en ærið hönduglega er með
þann efnivið farið, og atvik
og persónur haglega dulbúið,
en Hagalín er svo skyggn og
fljótur aö átta sig, að hann
mun varla fara svo víða um
bæi landsins, eða byggðir, að
hann finni þar ekki frásagnar
efni.
Ég tel óþarfa að fara að
benda á sögur, sem sérstak-
lega beri af i þessu safni, því
að sá, sem hefir bókina á ann
að borð í höndum mun ekki
láta sig muna um að lesa
hana alla. En sérkennilega
minnisstæðar hafa þær orðið
mér, svo ólíkar sem þær þó
eru: Draumur og vaka, Hús-
freyjan í Sæluvík, í lífsins
lander og Konan að austan.
Öðrum kann að finnast meira
til um. aðrar. En maöur, sem
þannig ritar, þarf engan að
biðja afsökunar á, þó að hann
láti ekki handrit sín fúna í
skúffunni.
Norðri hefir gefið bækurnar
út og gert þær vel úr garöi,
sem veröugt var.
Eg skal enga dul á það honum liggur í augum uppi
Iraga, að á nokkrum árum ílhið almenna gildi þeirra ör-
Sunnlenzkur jeppaeigantli sendir | Hvers vegna 1 að gera ekki öllum
jafnt undir höfði, sem hér eiga hlut
að máli, heldur en að vera að flokka
þetta þannig, áð óhjákvæmilega
hljótist óánægja af, eins og lika
er komið á daginn.
Vill nú ekki einhver gefa mér
skýringu á þessu, sem getur rétt-
lætt þetta fyrirkomulag?"
Austfirðingur ræðir hér um land-
helgisgæzluna s. 1. sumar:
„Strandgæzluskipin hafa ekki ver
ið við gæzlu s. 1. sumar. Þau hafa
verið við allt annan starfa. Eitt við
sjómælingar að nafninu til, annað
við fiskirannsóknir, þriðja til að
draga báta og pramma 4 milli
hafna fyrir noroan, fjórða í snátt-
ferðum og biliríi í Reykjavík og
fimmta og síðasta uppi á þurru
landi í allt sumar (bátanaust) til
að þurrka það eftir sögu fróðra
manna. Hvar er þá gæzlan í sumar.
Það hefði verið eitthvað sagt, ef það
hefði verið svona í tíð Pálma heitins
Loftssonar.
Það var á sinni tíð talað um það,
að Pálmi hefði svo mikið að gera,
að þetta starf hans við varðskipin
væri aukastarf, en það held ég að
það sé aukastarf hjá þessum for-
stjóra. Hann er svo störfum eða
bitlingum hlaðinn, að þau eru víst
allt að 10 aukastörfin, sem hann hef
ir. Það væri því áreiðanlega bezt og
ódýrast að láta varðskipin undir
Ríkisskip aftur. Það fór vel þá,
og mundi fara vel enn. Þá kannske
hættu Englendingar að hæla sér
af því, hvað þeir gætu verið fljótir
að fiska við landið. Menn, sem ferð
ast mikið með ströndum fram, sjá
nú oft skip í landhelgi en aldrei eða
sjaldan varðskip, nema í höfn. Hér
fyrir austan hafa þau oft ekki sézt
tímunum saman“.
eftirfarandi pistil:
„Sæll vertu, Starkaður! Mig lang
ar að koma á framfæri hjá þér eft
irfarandi: Það er um það, hvernig
mér finnst fyrirkomulagið á niður-
greiðslu jeppa þeirra, sem fluttir
voru inn til landsins frá ísrael. Þess
ir jeppar voru allmiklu dýrari en
jeppar innfluttir beint frá Ameriku
eða um 10 þúsund krónum dýrari
og lá sá mismunur aðallega í óeðli
lega miklum flutningskostnaði, þar
sem jeppinn var fyrst fluttur frá
Ameríku til ísrael, settur þar saman
og svo þaðan með viðkomu um ýms
ar hafnir hingað til lands. Þeir, sem
fengu þessa jeppa úthlutaða, töldu
sig misrétti beitta samanborið við
þá sem jeppa fengu beint frá
Ameríku miklu ódýrari. En nú kom
að því að verðjafna jeppana, þann
ig að þeir fengju niðurgreitt verð
sinna jeppa, er voru frá ísrael,
sem mér finnst að mætti teljast
sanngjarnt.
En hvernig er svo þessari niður-
greiðslu háttað? Hún er þannig, að
aðeins 20 jeppar eru niðurgreiddir
af þessum ísraelsjeppum. Þessir 20
jeppar eru sagðir fá þessa endur-
greiðslu vegna þess að þeir komu
í sömu sendingu í vor, aðra skýr-
ingu var ekki að hafa á skrifstofu
Egils Vilhjálmssonar, er ég spurðist
fyrir um þetta. Mér finnst það eng-
in skýring, þar sem næstum allir
þessir jeppar eru fluttir inn seinni
part ársins 1953 og fyrri part árs
1954, og koma í mörgum og mis-
stórum sendingum, svo að ég sé
ekki neinn mismun á þvf, hvort
jeppinn kemur vikunni fyrr eða
seinna, þannig að sérstaklega þurfi
að bæta upp vissa sendingu, þar
sem hún er líka á sama verði og
með sömu gæðum og göllum og allar
hinar sendingarnar.
Nú er mér spurn: Er þetta á nokk
urn hátt-réttlátt? Ég sé það ekki.
a
Fjarðarheiði
íring um 1945 var ég farinn
ið verða talsvert uggandi
im Guðmund Hagalín sem
rithöfund. Á þeim árum ritar
nann og gefur út „Móðir ís-
:.'and“ og „Konungurinn á
Kálfskinni", og liggur þá
greinilega í öldudal. Hann er
jpá einnig á hinum hættulega
aldri, rétt innan við fimmtugt,
pegar mörgum rithöfundi hef
.r farið svo, að hann er búinn
ið skrifa sig til þurrðar. Loks
ív þess að minnast, að á þeim
irum' apaðist margur listiðk-
indi svo, að hann hefir ekki
baðan af átt sér viðréttu von.
3irtu.st þeir annmarkar eink-
m i ofstæki, andleysi, áróð-
■ .rssýki og hroka, og hafa lítt
nljað batna mörgum síðan,
■ -n smittað margt ístöðulítið
.ngmenni, svo að úr hefir orð
: ð kröniskt perversitet — eða
jpað, sem nefna mætti á vora
mgu viðloðandi ónáttúra.
Guðmundur G. Hagalín er
í 'dungis laus við alla þessa
laga, sem þarna er lýst og veig
urinn í persónunni sjálfri.
Það er mikill fengur að fá
þessa bók -— og mættu að
ósekju verða fleiri kvenlýsing
ar af þessu tagi í nátímabók
menntum vorum. Af nógu efni
er að taka. Ennþá hefir eng
inn sunnlenzkur snillingur
haft rænu á að skrá sögu Krist
ínar í Öndveröarnesi, og vís
ast að það verði ekki gert,
nema Hagalín taki sig til.
Blendnir menn og kjarna-
konur eru fimmtán smásögur
og þættir og má segja, að,
Hagalín fari þar á jöfnum
kostum, enda enginn viðvan-
ingur í þeirri grein skáldskap
ar. Hitt mun sönnu nær, að
Guðmundur Hagalín eigi fáa
sína jafnoka.í smásagnagerð
meðal íslenzkra rithöfunda •
og engan, sem taki honum
fram, og sízt, ef á þaö er litið,
hve mikið liggur orðið eftir
hann á þessu sviði þeirra
sagna, sem gildar bókmenntir
Austfirðingur
sínu.
hefir lokiö máli
StarkaSur.
Frá fréttaritara Tímans
á Seyðisfirði.
Undanfarna daga hefir ver
ið frost og töluverð snjókoma
stundum á Seyðisfirði, en þó
einkum á Fjarðarheiði, svo
að umferð yfir fjallið er nú
með öllu teppt. Hefir snjór-
inn hlaðizt upp í skafla á
fjallinu. En samfara snjókom
unni hefir oft verið hvass-
viðri.
Snjóbíll á Héraði hefir beð
ið færis að komast til Seyð-
isfjarðar þessa viku. En veð-
ur hefir oft verið svo illt, eða
ótryggt, að ekki hefir veriö
lágt upp í ferðina yfir heið-
ina. Leiðin er líka sums stað
ar hættuleg og tæp, ekki sízt
ef snjóskaflar standa utan
í vegköntum á fjallsbrúnum
þar sem hengiflug er fyrir
neðan.
Snjóbílum einum er fært
yfir heiðina vegna snjó
þyngsla. Til er snjóbill a
Seyðisfirði, sem reyrizt hefir
(Pramhald a 6. síSu)
Þvotta- og efnalaugin
HREINSIR
opnai* í dag á Djarðarhaga 10
Tekið á móti fatnaði í kemiska hreinsun og pressun,
einnig frágangsþvotti og blautþvotti.
Fljót afgreiðsla
Vöaduð vlima
Rcyi|ið viðskiptin
Þvotta- og efnalaugin
HREINSIR
ff jíi rifurhmíii 10
Sími 8 13 50
HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, sem veittu
mér margskonar aðstoð og sýndu mér kærleiksríka
samúð við fráfall og jarðarför föður míns
GUÐMUNDAR FÁLSSONAR
Ásdís Gwðmimdsdóttlí*
frá Selskerjum
-J