Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 5
12, blaff. TÍMINN, laugardaginn 15. janúar 1955. 5 Luugard. 15. jan. ' A Alyktanir, sem hafa borið árangur LEIKFELAG REYKJÁVÍKUR: Vandræði Morgunblaðsrit- stjóranna fara vaxandi vegna hæstaréttardómanna yfir einkadómurum dómsmála- stjórnar Sjálfstæðisflokksins. Á undanhaldinu frá því að ræða um efnisatriði þessa máls, reynir Mbl. að beita alls konar útúrsnúningum og vífilengjum i von um að draga athyglina frá þeim með því að beina umræðunum inn á aðra braut. Seinasta viðleitni Mbl. í þessa átt, birtist í forustu- grein blaðsins í gær. Þar er því haldið fram, að seinasta flokksþing Framsóknar- manna hafi gert tvær sér- lega óheppilegar ályktanir. Önnur þeirra hafi vítt dóms- málastjórnina, en hin hafi mælt svo fyrir, að þáv. stjórn arsamstarfi skyldi slitið að kosningum loknum. Það er vel skiljanlegt, að Mbl. kalli þésSar ályktanir ó- heppilegar. Reynslan hefir hins vegar þegar staðfest, að þær hafa borið mikinn árang úr. Tillaga sú, sem vítti dóms- málastjórnina, hefir ásamt gagnrýhi Tímans borið þann árangur, að dómsmálastj órn Sjálfstæðisflokksins fer sér nú miklú gætilegar og hóg- legar en áður. Vítur flokks- • þingsins voru ekki sízt sprottnar af því, að dóms- málaráðherrann var kominn inn á þá braut að skipa vissa einkavini sína setudómara í málum, er ýmist snertu á- kveðna andstæðinga Sjálf- stæðisflokksins eða sérstaka gæðinga hans. í málum and- stæðinganna var síðan geng- ið fram með ofríki og ólögum (sbr. hæstaréttardóminn yf- ir Gunnari A. Pálssyni í máli Helga Benediktssonar), en með linkind. og undanlátsemi í málum gæðinganna (sbr. úrskurð hæstaréttar um ó- fullnægjandi rannsókn Gutt orms Erlendssonar í máli S. f. F.). Með slíku áframhaldi liefði skapast hér flokkspóli- . tískt réttarfar af verstu teg- únd. Eftir ávítur flokksþings ins og gagnrýni Tímans, he? ir dómsmálastjórnin ekki lal ið ser fært að halda áfram á þessari braut, a. m. k. ekki í bili; og yfirieitt falið setu- dónarastörf reyndum og föst um dómurum. Ávítur flokks- þingsins hafa því vissulega haft heppiieg áhrif á rétt- arfarið. Ályktun flokksþingsins um að rjúfa stjórnarsamstarfið fcftir kosningarnar, hefir bó boris enn augljósari og mik- ílvægari áarngur. Með því að rjúfa stjörn- arsamstarfið, fékkst það fram að teknir vorw upp ný ir samm'ngar um stjórnar- myndutt.Úrslit kosnz'ngamza ttrðw á þanii veg, að ekki var að sitttti að ræöa um aðra möguleika fyrir meiri- lilutastjórn en áframhald andi samstarf sömzz flokka og áSttr. Þrátt fyrzr það sköp ttðu stjórttarslititt aðstöðtt til nýrra samninga á mzlli þeirra. í þeim samnittgzím tóku FramSóknarmenn wpp Brynjólfur Jóhannesson, einn af allra snjöllustu og vinsælustu leikurum íslend- inga fyrr og síðar átti 30 ára leikafmæli á síðastliðnu hausti. — í leikskrá Nóa grein ir svo, að Brynjólfur hafi leik ið í fyrsta skipti hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur 24. október 1924 hlutverk Baldurs í sjón leiknum „Stormar“ eftir Stein Sigurðsson. Hlutverk Nóa, sem Brynjólfur leikur að þessu sinni, er 133. hlut- verk hans hjá félaginu og hefir aðeins einn leikari hærri tölu, hinn góðkunni ISöfíEBiíliir: Amlré öfoey. Þýðandi: T«B*ias Cvuðsmsndssosi. IjeikstJérl: Lárus Fálsson. Léifaafmaelissýning helgu® S£ryn§ólfi Jö* hanneSsyni ©í/ friitoisýnd mifövifaudaginn 12. jjtmiUer. Nói og kona hans — Brynjólf ur Jóhannesscn og Emilía Jónasdóttir. aldni skopieikari Friðfinnur Guðjónsson, sem hefir nú orðið að yfirgefa leiksviðið fyrir aldurs sakir. Frumsýning leikrits þessa var helguð þessu afmæli Bryn jólfs Jóhannessonar, enda fögnuðu gestir leikhússins honum óspart með lófataki, þegar er tjaldið var dregið frá og hann, í upphafi leiks- ins, var þar einn að arkar- smíði sinni. Og í leikslok voru leikendur og leikstjóri ákaft hylltir og þó sérstaklega Brynjólfur. Var hlaðið kring um hann svo miklu af blóm- um að undrum sætti og fluttu ýmsir fulltrúar leikara og leiksamtaka honum stuttar ræður, þökkuðu honum sam- starf og forustu í starfi Leik- íélagsins, en hann sjálfur þakkaði nokkrum orðum. A5 lokum hylltu leikhússgesiir hann með ferföldu húrra- hrópi. André Obey, franskur leik- ritahöfundur samdi leikrit þetta á árunum 1929 og 1930. Það fjallar á ytra borði um Nóa og Syndaflóðið. Höfund- urinn hefir sjálfur í formála fyrir verkum sínum gert þá grein f.vrir leikritinu, að ekki hafi það fyrir sér vakað, að semja helgileik, ekki einu sinni biblíulegan leik, því síð ur spásagnarleik, heldur það fitt, að færa hina fornu erföa sögn mannkynsins upp á íeik svið nútímans, færa hana nokkur þúsund ár nær okkur: endurspegla í formi hennar hina eilífu viðleitni að hefja manninn upp úr moldinni, skapa hann í guðs mynd. — Þessi þrá eftir fullkomnun hefir fylgt mannkyninu frá öröfi aida, og fylgir enn og jafnframt sá beygur, að ekki muni því takmarki náð með þeim snillta stofni, sem fyrir er, heidur þurfi að koma til stótffcJld eyðingarráð í formi Sj ndaf lóðs eða Surtarloga, til þess að skapa nýja jcrð og nýtt mannkyn. — Og sizt af öhn hefir þessi beygur, þessi grunun mannanna vik- iö frá þeim í upphafi atóm-^ aldar, heldur ris hann nú geig vænlegri en nokkru sinni fyrr fyrir hugskotssjónam þeirra, ekki sem órar og hug- sýn heldur blákaldur veru- leiki studdur raunvísindum. Nói er nýstárlegur leikur á íslenzku leiksviði með því að þar leika bæði menn og dýr, þ. e. leikendur í dýra- hömum. Ekki þarf að rckja efni leiksins nákvæmlega fyr ir þeim, sem hafa lært Helga Lver og Biblíusögur undir fermingu. — Að boði drott- ins smíðar Nói Örkina úti í skðgi til þess að bjarga úr- vali manna og dýra yfir Syndaflóðið. Sigling Arkar- inna” unz hún strandar á tindi Araratfjalls er mikið ævintýri — gerist margt inn anborðs. Nói, sem eingöngu hlýðir rödd drottins og fer í öllu að boði hans og vilja á Ada og Jafet — Anna Stína Þórarinsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Sella og Sem — Sigríður Haga lín og Einar Þ. Einarsson. mál, sem þeir höfðtt lettgi borið fyrir brjóstz, rafvæð- ittgu dreiíbýlisins. Þeir gerðtt að samstarfsskilyrðz að unnz'ð yrði skipzzlega að lawsn þessa máls á grwnd- velli tillagwa um 10 ára á- ætltttt, er þeir höfðtt flzztt í tíð nýsköpunarstjórttarizzn- ar og þá höfðtt verið felld- ar af Sjálfstæðzsflokknum og öðrttm flokkwm nýsköp- unarstjórttarittnar. Nú taldi SjálfstæíSisfÍokkttrnm sér hins vegár ekki annað fært C7i að gazzga að þesswm til- lögum, þegar þær voru gerð ar að skilyrði fyrzr stjórn- arsamstarfi. ' wmÚK*-"" ’ Aðstaðan til þess að taka þessa samninga upp, hefði verið örðugri, ef stjórnarsam starfið hefði ekki veriö rof- ið og því þurft að gera nýj- an samning um stjórnar- myndun. Mbl. er að sjálfsögðu ekki glatt yfir þessum árangri, þótt það látist nú vera fylgj- andi rafvæðingu dreifbýlis- ins, er Sjálfstæðisflokkurinn gleymdi meðan verið var að eyða stríðsgróðanum í tíö ný- sköpunarstjórnarinnar. En fólkið í dreifbýlinu unir á- reiðanlega vel þessum á- rangri og mun meta að verð- leikum forustu og baráttu Framsóknarflokksins fyrir því að knýja það fram. mjög andstætt sem skipstjorn armaður. Fjölskyltían öll rís gegn honum og tilraunin er ráðin til að misheppnast eins og eftirkomendurnir votta. Og er siglingu Arkarinnar lýk ur, taka dýrin til að ýfast og synir hans deila og sundrast. — Nói einn er staðfastur í trúnaðartie.usti sínu og hefst handa að nýju. Eins og fyrr hefir verið greint, leikur Brynjólfwr Jó- hawnessott Nóa og mun hlut- verkið vera ærin þrekraun. Konu Nóa leikur Emilía Jón- asdótúr. Syni þeirra, Sem, Kam og Jafet leika þeir Em- ar Þ. Ezttarsson, Jón Sigwr- björnssott og Steindór Hjör- lezfsson, taldir í sömu röð. En unnustur eða konur þeirra, sem heita Sella, Naómí og Ada, leika þær Sigríður Haga lítt, Hólmfríðttr Pálsdóttir og Azzna Stína Þórarittsdóttzr, einnig taldar í sömu röð. Loks á hið spillta mann kyn sinn fulltrúa í leiknum og leikur Þorsteinn Ö. Step hensen ruddamennið svo hrottalega sem til mun ætl- ast. Eftir því sem unnt er að gera sér í hugarlund um svo nýstárleg og fjarræn hlut- verk virðast þau öll vera meira og minna vel af hendi leyst og hefir Lárws Pálssott vandað mjög til æfinga og sviðretningar svo og Lothar Gruzzd til leiksviðsbúnaðar. — Um lcik dýranna er vitau- lega enn örðugra að dæma. — ■ Nafn Tómasar Guðmunds sonar sem þýðanda leikrits- ins er næg trygging fyrir bví, ag tungunni er ekki mis- þyrmt. Leikurinn er frá upphafi til enda borinn uppi af hlut- vfcrki Nóa og mun ieikur Bryn jólfs í bessu hlutverki vei'ða einn af stærri leiksignmi hans. — Emilía leikur sitt hlutverk frábæriega vel og smekxvísiega. Þá reymr cg mjcg á Jón Sigurbjörnssm, sem leikur Kam, uppreístar- foringjann á skútunni. Jónas Þorbcrgssozz. BSSðin og hSut- verk þeirra Blöðin eiga sama rétt til þess að segja skoðun sína og hver almennur borgari, og ef frelsi blaðanna er skert, er um leið lagt haft á frelsi hins almenna borgara. Þetta er eitt af því, sem kemur fram í fyrstu árs- skýrslu hins svonefnda Blaða ráðs í Brétlandi, en það er stofnun, sem blöð landsins settu á stofn til þess ag vera forsjá „pressunnar“ inn á við ekki síður en út á við; verja blöðin gegn óréttmætum höftum, og almenning gegn misnotkun þess trúnaðar, sem blöðin fara með. Líka má segja, að hlutverk þessarar stofnunar sé að vernda hið ritaða orð og varna því að það sé misnotað, eða að það sé heft með óeðlilegum að- gerðum. En réttinum til að skrifa frjálst fylgir líka skyldan að verja einkalíf borgarans og hina lýðræðislegu byggingu þjóðfélagsins. Hið nýstofn- aða Blaöaráð telur sig geta fullyrt, að það hafi ekki að- eirvs gætt hagsmuna blað- anna á liönu ári, heldur hafi það einnig notaö myndug- leika sinn til þess að grípa inn í mál, sem telja mátti lík leg til þess að veikja það trún aðarband, sem er í milli blaöamanna og almennings. Fréttamiðlun er geysilega þýðingarmikill þáttur í þjóð- félagsbyggingunni og þau vandamál eru ekki bundin einstökum löndum heldur öll um þjóðum. Stefnt er að því, að skapa sams konar reglur um fréttamiðlun sem víðast, svo að öyrum yfir landamæri sé jafnan haldið opnum bæði til fréttamiðlunar og áhrifa á skoðanir. Með tilliti til þess arar stefnu í frjálsum heimi, er lærdómsríkt að sjá, hvað Bretar hafa að segja um þessi efni í þessari fyrstu árs- skýrslu blaðaráðs síns. Það er sprottið upp af áliti þing- nefndar þeirrar, er rannsak- aði málefni blaðamanna í Bretlandi árið 1947 og gerði það að tillögu sinni að blöð- in sjálf settu stofnunina á fót cg skyldu blaðamenn, rit stjórar og leikmenn stjórna henni. Áttu 20% meðlimanna að vera utan blaðamannafé- iaga. Stefnan átti að vera að vernda prentfrelsið og ábyrgð aitilfinningu blaðanna gagn vart almenningi. Blaðaráðið hefir þegar á fyrsta ári tekið afstöðu til ýmissa mála, sem gildi hafa. Rætt er um þau óþægindi sem einstaklingar, sem eiu viðriðnir fréttir, verða að þola af blöðunum, og er dæmi um það kona brezks utanrík- isstarfsmanns, sem hvarf austur fyrir járntjald fyrir íáum árum. Hún var lögð í einelti af blöðunum af því að nafn manns hennar og hvarf var á hvers manns vörum. Ráðið harmar það, að blöð- in skuli í slíkum tilfellum ekki gera sig ánægð með sam hljóða efni, heldur sendi hvert sinn mann á vettvang til þess að bera efnið fram i nýju ljósi. En svo er önnur hlið málsins: Ásókn einstakl inga á blöðin, einkum þeirra, er vilja ota sér fram á svið frétta, og þeirra, er telja andlega framleiðslu sína jafn an mikilla peninga virði. Opinberir aðilar hafa í vax andi mæli reynt að koma (Framhald & 6. síou.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.