Tíminn - 15.01.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 15.01.1955, Qupperneq 7
,'íí.kí rr rrrbiað. TÍMINN, laugardaginn 15. janúar 1955. 7 vrs---'****&■*- Hyar eru skiptn jt?*? gaœbandsskíp. Hvassafell fór frá Bremen í gær áleiðis til Túborgar. Arnarfell íór frá Reykjavík 10. þ. m. áleiöis til Brazilíú. JpkulfeJl er á Ólafsvík. Dísarfell er í Reykjávík. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna. Helgafell íór frá Akranesi 9. þ. m. áieiöis til New Yoik. jRíkisskip. Hetiia er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag aö vesian úr hiin0íerð. Esja var á Xsafirði i gær kvölai á nórðurleið. Herðubreið fer írá Reykjavík í kvöid austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið íór frá Reykjavik í gærkvöidi til Breiöafjárðar. Þyrill var á Isafirði 1 gærkvöldi á norðurleið. Oddur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til yestmannaeyja. Baidur fór frá R- vík í gærkvöldi til Búðardals. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 12.1. austur og norður um land. Dettifoss ikom til Véntspils 5.1. Fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Rotterdam X3.1. til. Hambörgar. Goðafoss er væntanlegur til Réyk-javíkur í ..ótt 15.1..-Gullfoss fpr frá.Tíiorshavn 13. 1. V.æntanlegur til; Reykjavíkur að bryggju um kU 13,30 1 dag 14.1. Lag- aiíoss íer frá Reykjavík kl. 18 í dag 14.1. til Akratíess og Kefla- Víkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Hull í kvöld 14.1. til Reykja- Vlkur. Selfoss. kom til Kaupmanna- hafnar 8.1. frá Falkenberg. Trölla- foss fór frá New York 7.1. til Reykja VÍkur. Tungufoss fór írá New York 13.1. til Reykjavíkur. Katla kom til London 13.1. Fer þaðan til Pól- Jánds. Ur ýmsum átium Helgidagslæknir 16. jan. Hjalti Þórarinsson, Leifsgötu 25, aími 2199. y-r>-xó nrifirI iðsfi- Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 18. jan. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni kl. 5 í dag um efnið: „Mun friðardraum ur mannkynsins rætast?“ Að er- indinu loknu verður sýnd stutt kvikmynd, sem sýnir starf hins mikla skozka mannvinar og trú- boða, Davíðs Livingstone. Allir vel- komnir. Ai Hverfakeppninni í handknattleik, sem hefjast átti í gærkvöldi, gat ekki orðið vegna þess, að vatn fraús 1 hitalögn í- þróttahússins á Hálogalandi, og því ekki hægt að hita húsið upp. Mun Ikeppnin í staðinn hefjást á sunnu- dagskvöldið. Sýnir þétta dæmi bezt hve mikil þörf er á góðu iþrótta- húsi hér í bænum, en ófá eru þau kvöld orðin, sem fresta hefir orðið keppni eða æfingum í Hálogalandi af sömu ástæðum og í gærkvöldi. Flugfélagið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmeyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egils- Staða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Edda er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7,00 f fyrramálið frá New York. Flugvélin heldur áfram til Oslóar, Gautaborgar og Hamborg- er kl, 8,30. Einnig er Hekla væntanleg kl. 19, 00 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21,00. -r *■ 'néi US ú■ Uiiií. Pan; American, ; Flugvél er væntanleg til Kefla- Mývetningar fjárfleiri en nokkru sinni fyrr Blaöið átti í gær tal við fréttaritara sinn í Mývatftssvett, Pétur Jónsson í Reynihlíð, sem staddur er í bænum og spurði han?t tíðinda þaðan að norðan, en kvað fátt markvert nema kuldana, sem nú hertn þar að mönnum og skepnum. Frost- ið var 25 stig í fyrrinótt en lítzll snjór er í sveitinni. — Fjölga mývetnskir bænd ur fénu þessi árin? — Já, því fjölgar alltaf fremur en hitt. Nú er líklega fieira fé í Mývatnssveit en nokkru sinni fyrr. Síðastliö- ið sumar var þó heldur slæmt til heyskapar. Spretta á tún um var góð og töður nýttust ■sæmilega, en lítið varð úr engjaslætti, því að þurrkar voru svo litlir seinni hluta sumars og var óvenjulega lít ið heyjað í Frameingjum. — Er mikið um nýrækt þessi ár í Mývatnssveit? — Já, það er allt af tölu- vert ræktað, en margar jarð ir eru sem kunnugt er illa settar með ræktunarland. Gripu því nokkrir ungir bænd ur til þess ráðs að kaupa land tii ræktunar vestur á Mý- vatnsheiði og hófu þar fé- lagsræktun. Var heyjað á því landi í fyrsta sinn í sumar en ræktunKnni þar verðiur haldið áfram næstu árin. víkur frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló og Prestvík 1 kvöld kl. 21,15 og heldur áfram til New York. Messur á morgun Hallgrímsprestakall. Messað klukkan 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðs- þjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Sigur- jón Árnason. — Messa. kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall. Messa 1 hátíðasal sjómannaskól- ans kl 2 síðd. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis sama stað. Séra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 Séra Jón Thorarensen. Bessastaðir. Messa klukkan 2 e. h. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Fríkirkjan. Messa klukkan 11 f. h. (ath. br. messutíma). Séra Þorsteinn Björns son. Óháði fríkirkjusöfnuöurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. — Sunnu- dagaskóli óháða. fríkirkjusafnaðai- ins verður í Austurbæjarskólanum frá kl. 10,30 til 12 í fyrramálið. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síð degis. — Barnasamkoman að Há- logalandi fellur niður vegna kulda. Árelíus Níelsson. Bústaðasókn. Messa f Kópavogsskóla kl. 3. — Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. á sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11 Séra Jón Auðuns. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnamessa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarncskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson — Er alltaf góður afli í Mývatni? — Hann mátti kallast jafn og góður sl. ár. Menn nota nú orðið miklu betri veiði- tæki en fyrr, svo sem nælon net, sem eru miklu fisknari og til dorgarveiði girni. Má vera að það eigi nokkurn þátt í því hve góður er afli, og ekki víst hvort jafnmik- 11] silungur er í vatninu eða gengið er á stofninn. Um það er ekki gott að segja. Vatnið er friðað fyrir allri veiði nokkurn tíma árs. — Er nokkur hugur í mönn um um flugvallargerð í Mý vatnssveit? — Menn hafa að minnsta kosti hug á því að gera þar flugvöll, sem litlar flugvélar svo sem sjúkraflugvél, gséíti notað, og er góður staður undir hann við Sandvatn •íorðan vatnsins, og verður vonandi undinn bugur að þvi að gera hann áður en langt líður. Bátar úr stáli CFramhald aí 8. slðu). Kostir bátanna. Aðalkostir stálbáta fram yfir trébáta er, að viðhalds- kostnaður er miklu lægri eða um 40% af viðhaldskostnaði trébáta. Kostnaður við bygg ingu þeirra er þó ekki meiri en trébáta. Þá eru þeir mun rúmbetri, ef miðað er við sömu stærö báta, og aflþörf þeirra minni. Þá má einnig geta þess, að undanfarið hafa komið fram miklar skemmdir á trjáviði, sem notaður hefir verið við byggingu trébáta, og er það mikið vandamál. Er talið, að það stafi af smitandi sveppum, sem þrífist í eikinni við visst hitastig í sjónum. Hefir þetta komið fram í bát um, sem smíðaðir hafa verið hér á landi að undanförnu, og er þess getið í skýrslu, sem vinnumálastofnunin hefir gef ið út um þessi mál. Tveir stálbátar. Stálsmiðjan hyggst hefja smíði á tveimur stálbátum samtímis í sumar. Verða þeir milli 50—60 lestir, og smiðar smiðjan aðeins skrokkana, en Hamar og Héðinn munu sjá um niðursetningu véla. Ekki eru enn ákveðnir kaupendur að þessum bátum. Munu þeir ganga 10 mílur, og verða um 20 metrar á lengd. Tveir stálbátar hafa verið keyptir frá Hollandi, en um boðsmaður fyrirtækisins er Magnús Ó. Ólafsson. Er ann ar 70 lesta bátur, 21 metri að lengd, sem Þorsteinn Sigurðs son í Vestmannaeyjum og fleiri, eru kaupendur að. Kem ur hann hingað til lands í þessum mánuði, og mun þá strax hefja róðra. Kaupandi að hinum bátnum er Her- mann Þorsteinsson í Reykja vík, og verður hann tilbúinn í sumar. Þess má að lokum geta, að síðan hið hollenzka fyrirtæki hóf smíði stálbáta, hefir verið hætt við smíði tré báta í Hollandi. Vald örlaganna, Verdí-ópera í Iripolibio Trípólíbíó er nú að hefja sýningar á nýrri ítalskri óperu mynd. Óperan er eftir Verdi og er hún talin ein af allra beztu óperum hans. Gerist hún á Spáni og Ítalíu um miðja átjándu öld. Koma þar við sögu Leonora, sungin af Caterina Mancini (sópran), Don Carlo, leikinn og sungirn af Tito Gobbi (baríton) og Don Alvaro, sunginn af Galli ano Masini (tenór). Hljóm- sveitarstjóri er Gabrielle Sant inni og leikstjóri er Gallone. Ópera þessi nýtur sín sérstak lega vel sem kvikmynd, enda mjög erfið uppfærzlu á leik sviði. Sagan er sú, að Don Al- varo verður föður Leonoru að bana, er hún ætlar að strjúka með honum. Don Carlo. bróðir Leonoru vill hefna föðuT síns og gengur á ýmsu áður en til úrslita dregur. Söngur er mjög fagur og eru sumar aríurnar einstæðar. Töluverðar endurbætur hafa farið fram á bíóinu, kom ið nýtt og stærra tjald og tónn inn er mjög góður, svo söng urinn og tónlistin nýtur sín fyllilega. Jólaveizla (Framhald af 8. eiðu). þess að líta augum eina Holly woodstjörnu, Terry Moore, er var viðstödd. í veizlunni var komið fyrir kattarnef hvorki meira né minna en 1300 pundum af kjöti, 1700 pundum af salati, 2300 bollum, 250 pundum af hnetum, 80 gallonum af á- vaxtapúnsi og 60 gallonum af kaffi, svo að ætla má að veizlugestir hafi farið vel mett ir heim á leið að veizlunni lokinni. • llllltlllllIIIIIIIIIIIIIIlllllllllIlllIlllklllllltllLlllllirilllll*. •> (Týndir hestar | É í sumar töpuðust | úr heimahögum | I 1. Rauð-glófext hryssa með 1 I stjörnu (halastjörnu), 2 | | vetra, ómörkuð. i I 2. Rauður hestur, 10 vetra 1 i stór og fallegur mark ó- \ \ víst. 1 i 3. Sótrauður hestur 9 v. í | mjög styggur. Ættaður 1 i frá Héraðsdal í Skaga- \ \ fjarðarsýslu. i i Þeir sem orðið hafa varir \ i einhverra þessara hrossa i i eru vinsamlega beðnir að i i gera viðvart í GUÐM. ÞORLÁKSSYNI | i Seljabrekku — eða Í INGÓLFI GÍSLASYNI | i Fitjakoti. | (Símstöð Brúarla?zd) i iiiltliiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiititiiii*|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititi Öruéé oé ánæéð með trýééinéurta hjá oss \ hinn bragðhreinifl I svalíindi ávaxtadryhkur \ | H.f. Ölgerðin Egill | | Skallagrímsson I VTÐ BJÓÐUM ? YÐUR ÞAÐ BEZTA Olínfélagið h„f, ÖÍMl 8160« VOLTI Raflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir Norðurstíg 3 A. Sími 6458.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.