Tíminn - 18.01.1955, Side 8

Tíminn - 18.01.1955, Side 8
38. árgangur. Reykjavík, 18. janúar 1955. 13. blað, Klakastífla stöðvar nýju stöðina við Laxá Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. Nýja rafstöði?J við Laxá stendwr nú, þar sem klakastífla í ánni hindrar að vatn geti rnnnið frá frárennslispípn henn- ar. Er rafmagn skammtað á orkuveitusvæðinn. Eiginmaður úr sjálfsala mHSM-ílíMlm Við aðalgötu í stórborg í Þýzkalani t hefir með leyfi yfir- valda verið komið fyrir nokkurs konar kynnisjálfsala. Fyr- ir tvö mörk getur hver og einn dregið kort, sem gefur ná- kvæmar upplýsingar persónu í gifti7igarhngleiðingum. Ef þessar upplýsingar vekja áhuga viðkomandi, getur hann eða hún snúið sér til hjónabandsskrifstofu, sem kemur frek ari ky7inum í krmg. Það er því svo komið, að eins og hægt er að fá sér pakka af vindlingum úr sjálfsölum, getur fólk nú fengið sér mann eða konu. Síðan stríðinu lauk hefir það farið mjög í vöxt í Evrópu, að fólk leitaði kynna með hjóna- ba7íd fyrir augum, mest í gegnum blaðaauglýsingar eða sér- stakar skrifstofur. Þetta mun vera í fyrsta sinn að sjálf- sölufyrirkomulagið er notað. Heröubreiö laskaöist i lagís á Hornafiröi Stýri skckktist, drcgin til Reykjavíkur Straiyjferðaskipið Herðubreið laskaðist í ísalögum á Hornafirði í gærmorgun, gat ekki losað neitt teljandi af vörum þar og ekki haldið áfram strandferð norður. Varð að ráði að draga skipið til Reykjavíkur til viðgerðar, og er það nú á leiöinni þangað. Gamla stöðin, sem er ofar, hefir eðlilega vinnslu, en við frárennsli neðri stöðvarinnar hefir klakinri hrannazt svo upp, að hefti frárennsli og var þá ekki um annað að gera en stöðva hana. Má búast við, að Mikið ísrek í Ölfusá Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Allmikið íshröngl er í Ölf- usá og orðið allhátt í henni hér um slóðir, en hvergi mun hún hafa bólgnað svo upp, að hún fari yfir bakka, og um sh'kt hefir ekki frétzt um Hvítá eða Ölfusá niður hjá Kaldaðarnesi, þar sem hún fer cft yfir. Hermenn leita að drottningarúri Stundum getur verið gott að vera drottTiing. S. 1. föstu dag var Elísabet Breta- drottni?7g — með gúmmí- stígvél á fótum — ásamt móð7ír sinnz á gangi um lerzdur sveitaseturs sí7is Sandringham. Týndi hún þá t'jýrmætu armbaTidsúri, sem hún fékk að gjöf frá Lebritn, FrakklaTzdsforseta, árið 1938. Þær mæðgur leit liðu lengi sjálfar, en ára7ig- urslaust. Næsta dag sáust allmargzr verkfræSiJigar úr Norfolk-herdeildinni, sem hefir bækistöð sína í gremid ÍTzni, á ferð um þessar sömu slóðir í fylgd með nokkrum hermönnum. Höfðu þeir fe?7gzð skipun um að leita að hi?íu týnda úri drott77ingar. Notuðu þeir málmleitartæki vzð leitina, cn um kvöldzð urðu þeir þó að tilky?ma, að her?7aðaraðgerðir hefðu engan árangur borið — eun þá. ’1 Bahia Blanca var á leið til Þýzkalands frá Brasilíu, og varð af styrjaldarástæðum að forðast venjulegar sigl- ingaleiðir. Rakst það á ís- jaka í náttmyrkri og' hríðar- veöri. Á annan sólarhring reyndi áhöfnin að halda skipi sínu ofan.sjávar, en tókst ekki. Þetta var 10. jan. 1940. Hafsteinn var að veiðum úti fyrir Vestfjörðum og fór á yettvang, og tókst á síðustu stundu að bjarga allri áhöfn inni, 62 mönnum, þrátt fyrir svo verði þar til kippir úr frosti. Pósturinn komst ekki. Laxá er annars sögð hin versta viðureignar. Leggur hana venjulega seint vegna mikilla kaldavermsla, en krap hleðst upp. í fyrradag var hún svo ill viðureignar, að Pétur póstur í Árhvammi í Laxárdal komst ekki yfir hana, hvorki á hest eða bát eða ísi, og komst ekki í póstfeð. Er þetta talið sjaldgæft. í fyrradag var all hvasst og nokkur snjókoma í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu. Vaðlaheiði er ófær en fært um sveitir. Frostin mikil. í dag er 13—18 stiga frost hér um slóðir. Hefir þessi frostakafli verið óvenjulega harðleikinn. í Svartárkoti í Bárðardal komst frostið upp í 28 stig s. 1. fimmtudag, en það var mesti frostadagurinn. í Mývatnssveit mun það eina nóttina hafa náð 30 stigum. Heimilisrafstöðvar vatnslitlar. Þeir bændur, sem hafa litl ar heimilisrafstöðvar við ár .eða læki, eiga í nokkrum erfið leikum, og einstaka stöð mun vera stönzuð. Þverr vatn mjög í slíkum frostum og einnlg frýs illa við frárennslispípur. Er þessi rafmagnsskortur mjög tilfinnanlegur í kuldun um. SLV. Frostin hafa verið óvenju- lega langæ og mikil hér um erf!ðar aðstæður. *♦ Þeir menn, sem heiðraðir voru nú, eru Ófeigur Ófeigs- son, skipstjóri, Þórarinn Gunnlaugsson, Halldór Jóns- son, Steindór Nikulásson, Guðjón Þorkelsson og Sófus Hálfdánarson, en jafnframt fylgja þakkir til allra, sem um borð voru. Sendiherrann, dr. Oppler, hélt ræðu við þessa athöfn, en Ófeigur Ófeigsson þakk- aði af hálfu skipverja Haf- steins. Mikil ísalög hafa nú safn- slóðir. ísinn á firðinum mun nú vera oröinn um fet á þykkt. Leggur rennuna, sem bátárnir hafa haldið opinni jafnharðan. Hálfa þriðjTi klst. í gær var einn bátanna til dæmis hálfa þriðju klukku- stund að brjótast inn að bryggju þennan stutta spöl. Varð báturinn að renna sér í sífeiJu á ísinn. Hrönglið úr rennunni hleðst upp á skar- irnar og þrengist rennan æ meira og skarir svo þykkar, að' ógerlegt er að brjóta þær. Lagt upp í Álögarey? Má búast við, að rennan lokist þá og þegar, ef eklci kippir úr frosti, og verða bát arnir þá að reyna að leggja upp í Álögarey, sem er litlu utar. Þar er gömul bryggja, og þaðan er hægt að aka fisk inum á bílum inn í kauptún- ið, en erfið aðstaða er þarna fyrir bátana, þótt þeir reyni þetta fremur en hætta róðr- (Framhald á 2. siðu). azt í Hornafirði i frostunum og inn að bryggjunni aðeins mjó renna, sem vertíðarbát- arnir hafa reynt að halda op inni. Renna þessi var hins veg ar allt of mjó fyrir Herðubreið og þegar hún kom að henni í gærmorgun var.reynt að sigia inn í hana, en skipið hafði skammt farið, þegar það sat fast og auöséð, að ekki yrði komizt lengra, Bonnstjórnin mun ekki enn hafa formlega svarað þessari yfirlýsingu, en talsmenn henn ar hafa þó látið orð falla um að hún sé ótímabær og ekki líkleg til að breyta stefr.u stjórnarinnar í neinu. Stjórnmálamenn Vestur- veldanna vekja á því eftirtekt að hér sé á ferðinni ný tilraun til að koma Parísarsamning- unum fyrir kattarnef. Sams konar orðsending var send Frökkum, er deilurnar stóðu sem hæst þar um staðfestingu samninganna. Nú er hins veg ar einungis höfðaö til Vestur Þjóðaratkvæði hjá Svíura um hægri handar akstur Stokkhólmi, 15. jan. — Þjóð aratkvæðagreiðsla fer fram í Svíþjóð einhvern tíma I haust um það, hvort wpp skuli tekiTi hægri handar akstur í Svíþjóð. StjórTzar- völd og flestir opinberir að ilar eru hly?ztir því að hætt verði við vinstri hanC<ar akst ur, en Svíþjóð er eitt þeirra fáu Ia?ida í álfM77ni, þar sem sú umferðaregla gildir enn. Ríkisstjórnin ætlar að setja á stofn fjölmenna ráð gjafanef7id, til að tryggja sem örugglegast vmsamlega afstöðu almennings til máls i7zs. Þjóðaratkvæðagreiðsl- an er raunar aðeins gerð f sama skyni, þar eð hún ræð vr ekki úrslitum, en niður- staða hennar aðeins skoðuð sem ábending. Þjóðarat- kvæðagreiðsla hefir ekkl farið fram í Svíþjóð síðan 1922, er greitt var atkvfeðz um áfengisbann. Atkvæða- greiðslan mun kosta ríkið 7—11 milljónir ísl. króna. Bandaríkjafjárlög hower Bandaríkj aforseti lagði fjárlagafrumvarp sitt fyrir Bandaríkjaþing í dag. Útgjöld eru áætluð 62,4 milljarður doU ara og er það, röskum einum milljarði lægri upphæð en,,í fyrra. Forsetiþn sagði, að að- stoð Bandaríkjanna við er- lendar þjóðir væri áætluð $vip uð og á s. 1. ári. Velmegun i Bandaríkjunum stæði nú fqst um fótum og þarfnaðist hvorki styrjaldar pé dýrtíðar til að blómgast. Þjóðverja, enda stendur nú fyrir dyrum staðfesting sama inganna í Sambandsþinginu. Skilyrði fyrir ráðstefnu. í yfirlýsingu Ráðstjórnar- innar segir, að hún sé reiðubú in að taka þátt í fjórvelda- fundi með Vesturveldunum í vor, ef hætt verði við Parísar samningana, annars sé slíkur fundur tilgangslaus. Jafnaðar menn í Vestur-Þýzkalandi, sem berjast gegn Parísar- samningunum, telja orðsend- inguna sönnun þessa, að and staöa þeirra sé á rökum reist. Rikisstjórn V.-Þýzka- Eands lieiðrar ís 1. sjómenn Fimmtán ár eru liðin síða?7 skipshöf?7in á togaranwm Hafsterizi bjargaði áhöfn þýzka skzpsins Bahia Blanca ?zorð- vestur aí íslandi. Af ]»cssu tilef77i boðaði þýzki se??diherr- a?in hér, Dr. Oppler þáverandi yfirmenn togarans á si77?z fund og afhcnti þeim fagra mi?7jagripi úr silfri frá ríkis- Stjórn Þýzkalands. Bátarnir í hörðu stríði við ísinn á Hornafirði AIU að tvær klst. að brjótast síntían spöl inn að bryggju. Leggja þcir upp í Álög’arey? Frá fréttaritara Tímans í Hornafiröi. VertíðarbátarTiir hér eiga nú í hörða stríðz við lagísinu á Hor?iafirði, þegar þeir erw að komast frá bryggjií eöa að. Hafa þeir haldið wppi mjórri ren?iu nokkwr hundruð metra leið síðasta spölinn að bryggjMnni, en rennaji þrengist óð- um verður æ erfiðara að komast leiðar si?znar. (Framhald á 7. 6Íðu). Rússar hjóða V-Þjóð- verjum upp á kaupskap M>n,T 'sy. ' Fallast á frjálsar kosniugar undir alþjóð- legu efíirliti, ef Parísarsainn. er liafnað Bon?z, 17. ja7í. •— Scint á laugardag var hirt yfirlýsing frá utanrikisráöuneytinu í Moskvu, sem beint vár til Bonn- stjórnarin??ar. Þar segir, að rússTieska stjór77in sé fús til að viðurke?zna Bon?istjór?íina, ef Parísarsamningarnjr verða ekkz staðfestir, og en?7fremur skuli þá fallist á alþjóðiegt eftirlit með kosningum, sem fari fram um allt Þýzkala?id til uTidirbímings að sameiningii landsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.