Tíminn - 20.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1955, Blaðsíða 7
15. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 20. janúar 1955. 7. Hvar eru skipin. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið kom til Rvíkur í nótt frá Austfjörðum. — Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á ísafirði í gærkveldi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Oddur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akureyri 17. 1. til Siglufjarðar, Skagastrandar, Hólmavikur, Drangsness, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Breiðafjarðar. Dettifoss kom til Kotka 18. 1. frá Ventspils. Pjallfoss fer frá Hamborg 20. 1. til Antverpen, Rotterdam, . Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Rvík kl. 18 í dag 19. 1. til N. Y. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17 í dag 19. 1. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Rvík 15. 1. til N. Y. Reykjafoss fór frá Hull 15. 1. Væntanlegur til Rvíkur f fyrramálið . 20. 1. Selfoss kom til Kaupmanna- hafnar 8. 1. frá Falkenberg. Trölla- foss fór frá N. Y. 7. 1. Væntanlegur til Rvíkur 21. 1. Tungufoss fór frá N. Y. 13. 1. til Rvíur. Katla fór frá London 15. 1. til Danzig, Rostock, Gautaborgar og Kristiansand. Ur ýmsum áttum Flugfélag íslanús. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugardags- morgun. — Innanlandsflug: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyr- ar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. . Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 í dag frá Hamborg, ' Kaupmanna- höfn og Stafangri. Flugvélin fer til New York kl. 21. Þingeyingaféalgið í Reykjavík heldur árshátið sína að Hótel Borg föstudaginn 4. febrúar. Nánar auglýst síðar. Getraunirnar í 3. umferð bikarkeppninnar urðu úrslit óvænt í sumum leikjum og m. a. féllu nokkur 1. deildarlið fyrir 2. og 3. deildarliðum. Þau lið, sem eftir eru verða að berjast á tvenn um vígstöðvum, en það verður þeim oft erfitt. M. a. af því að bikarleikir eru oft harðari en deildarleikir og vilja þá frekar verða slys á mönn- um. Einnig er það, að verði jafntefli í bikarleik, verða liðin að leika aft ur, svo að úrslit fáist. Þau lið, sem faljin eru úr bikarkeppninni, hafa því oft betri möguleika í deildunum. Einna óvæntust úrslit í þessari um ferð voru í leiknum Bristol Rovers- Portsmouth, þar eð márgir höfðu spáð því, að Portsmouth kæmist i úrslit. Þ. 19. leikur England við Ítalíu í Chelsea. Það telst þó ekki íullkominn landsleikur. 20 ungir leikmenn hafa verið valdir til æf- inga undir þennan leik. Þann 12. léku þeir æfingaleik gegn Arsenal í þoku og snjó. Skipt var oft um menn, svo að sem flestir gætu verið með, en þeim tókst ekki að ná tök- um á leiknum og vann Arsenal auð- veldlega 3—0. Kerfi 48 raðir. Astön Villa-Blackpool x 2 Burnley-Newcastle 1 x Chelsea-Manch. City 1 2 Huddersfield-Cardiff 1 Leicester-Everton 2 Maijich. Utd.-Bolton 1 Preston-W.B.A. 1 Sheff. Utd.-Arsenal 1 2 Sunderland-Portsmouth x Tottenham-Sheff. W. 1x2 Wolves-Charlton 1 Liverpool-Blackburn 1 Páll Arason efnir til tveggja S-Evrópuferða Páll Arason bílstjóri hyggst efna til tveggja ferða suður i Evrópu í vor, og hefst fyrri ferðin 1. marz en hin síöari laust eftir míðjan marz. Fyrri ferðin er stutt, tekur aðeins þrjár vikur, en hin síðari suður um alla Ítalíu, og tekur um sex vikur. Þátttakendur í fyrri ferð- inni munu fara með Gullfossi til Danmerkur, en þaðan með járnbraut til Suður-Þýzka- lands, þar sem Páll á bíl sinn geymdan, og verður síðan haldið á honum um Sviss og þaðan til Parísar og dvalizt þar nokkra daga. Flogið það- an heim. Þessi ferð kostar 5400 kr. Seinni ferðin. Seinni hópurinn kemur til Parísar með flugvél og verða báðir hóparnir þar samtímis. Þaðan verður haldið til Genf og Mílanó og til Suður-Ítalíu. Dvalizt í Róm og meðal ann ars skoðuð norræna listsýning in. Síðan verður haldið til Napólí og Kaprí og Sikileyjar, þaðan norður um Bari og Fen eyjar, Austurríki og Þýzka- land og heim með Gullfossi frá Höfn. Aö mestu verður gist á hótelum og snætt á veitinga stöðum. Þessi ferð kostar 8800 kr. Þátttakendur snúi sér til Páls, sími 7641. FamdiGP F.U.F. (Framhald af 1. slSu). bótasinnaðra, vinnandi manna og kvenna í landinu. Þessir menn tóku til máls á fundinum: Jón Skaftason, Björn Jónsson, Jón Snæ- björnsson, Sigurður Jónas- son, Þorsteinn Sigurðsson, Þráinn Valdimarsson, Berg- ur Óskarsson og Páll Hann- esson. lil11111111111111111111iii1111111111111111111111111111111111111111111* i Handavinnu- 1 Húsmæðrafél. Rvákur minnisf aidarfjórðungs afmælis Húsmæörafélag Reykjavíkur er 25 ára næsta þriðjudag og heldur afmælishóf í Þjóðleikhúskjallaranum á mánudags- kvöld. Frú Jónína Guðmundsdóttir, formaður félagsins, skýrði fréttamönnum í gær frá starfi félagsins, en hún hefir átt sæti í stjórn þess frá upphafi. Félagið var stofnað til að gæta hagsmuna húsmæðra í Reykjavík i mjclkursölumál- um og var á sínum tíma látið standa fyrir svonefndu mjólk urverkfalli í Reykjavík, þegar mjólkurlögin voru sett. Brátt sneri félagið sér þó að þarfari verkefnum, svo sem líknarmálum og fræðslustarf semi, annaðist sumardvaiir barna og húsmæðra, kom á kvöldskóla og námskeiðum í matreiðslu og saumum fyrir stúlkur og húsmæður. Undanfarin ár hefir félagið haft húsnæði í Borgartúni 7. Námskeiðin hafa um 1900 stúlkur sótt. Matreiðslukenn- ari nú er Hrönn Hilmarsdóttir en saumakennarar Helga Finnsdóttir og Fanney Frið- riksdóttir. Félagskonur eru um 250 og stjórn skipa auk frú Jónínu Inga Andreassen, Soffía Ólafsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Guðrún Ólafsdótt Frá Hofsós ir, Þórdís Andrésdóttir og Þóranna Símonardóttir. Margir suður til vertíðarstarfa frá Hofsósi Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Margir Hofsósbúar fara burt til vertíðarvinnu um þessar mundir, eins og venja er um þetta leyti árs. Eru það einkum karlmenn, sem fara í verið en vaxandi brögð eru að því að stúlkurnar fari líka með þeim til vinnu í frysti- húsum í verstöðvunum. Mun um 20 manns frá Hofsósi verða við vertíðarstörf syðra á vertíðinni. Flest fer þetta fólk til Vest mannaeyja og Suðurnesja, en einnig nokkrir til Akraness. Ó. námskeið í Handavinnudeild Kenn- \ ! araskólans, Laugaveg 118; I efnir til 3ja mánaða nám- I ! skeiðs í handavinnu.! i Kennslugj ald verður kr. j | 50.00. Kenndur verður ein- | ! faldur fatasaumur og út- ] I saumur. Upplýsingar verða | ! gefnar í síma 80807 næstu i I daga kl. 9—3. i IIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM •111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I Ráðsmaður s -■ ! Ekkj a austan f j alls óskar | í eftir ráðvöndum og ábyggi \ | legum manni til að taka að 1 fsér lítið bú að vori kom-f | andi. Aldur 30—45 ára. | | Áskilin þekking á öllu, er! 1 að búskap lýtur. Þeir, sem | | hafa hug á þessu, leggi til- f | boð inn til blaðsins fyrir! 1 20. febrúar n. k. merkt: I ! „Ráðsmaður". | lliiilillllllllllllllliiliiilllliillliliiiiilllillllllllliliilliiiiiin (Framhald af 8 siffu). mikilla kulda hefir gengið erf iðlega að vinna að þessum framkvæmdum að undan- förnu. Búið er að leggja jarð kapal um kauptúnið og er ver ið að leggja lagnir inn í hús og á milli þeirra. En vegna hins mikla kulda hefir lítið sem ekkert verið hægt að sinna þessú verki í nokkra daga, því að vinnan er öll úti við þetta og mikið af starfinu nákvæm yinna, sem heizt þarf að leysa af hendi án þess að hafa vettlinga. Ó. Jónas Kristjáiiss°n (Framhald af 8. síðu). magnið um 9 millj. lítra. Sam lagið hefir undir stjórn Jónas ar verið á margan hátt for- ystustofnun á sínu sviði og tekið upp margar nýjungar í starfrækslú og mjólkuriðnaði. Jónas er og mikill áhugamað ur um landbúnað allan en einkum ræktun og nautgripa rækt. Hann hefir oft siglt til Norðurlandá og einnig til Bandaríkjanna til að kynnast nýjungum i starfsgrein sinni. Jónas er vinmargur og nýt ur almenns trausts samborg ara sinna,- enda kom það glöggt fram í sambandi Við afmælið. eSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSS: NYJAR VORUR Nyloncrepesokkar, karla og kvenna, Nylonprjónasilki, Nylontyll, Fóðurvatt, Kjólaefni, HEILDSÖLUBIRGÐIR: Nyloncrepebnxnr, Rayonprjónasilki, Blúndudúkar, margar tegundir, Nylonnærfatnaður. * Isleozk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. — Sími 5333. «KSSSSSSSSSS»SSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSS«»SSSSSSÍ!SSSSS«9SSÍÍSSS» L j ósmóður starf ið í Keflavíkurumdæmi (Keflavík og Njarðvík) er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. febrúar n. k. Bæjjarstjórlnii í Keflavák. •lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllia I a | hinn hratfðhreinifí svalandi I ávaxtadryhhur § | H.f. Ölgerðin Egill j f Skallagrímsson I ’llllllllllllllII11**1111IIIIIIIIIIIIIlllillllllllllllllllllIIIIIIItllS llll III ItlllllllAIIIII II11*11 IMIII11IIIIIII lllllllll III llllllllllll III VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélagið h*f. SÍMI 8160® ..........................Illllllllll s £ | Jörp hryssa j I fjögurra vetra, marklaus er ! I í óskilum í Gaulverjabæjar | ! hreppi. Verður seld eftir ! i viku. Hreppstjórinn. | hún notar &£YSí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.