Tíminn - 25.01.1955, Page 7
19. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 25. janúar 1955.
7.
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassaíell íer írá Grangemouth
í dag áleiðis til Aarhus. Arnarfell
er vœntanlegt. til Recife 28. jan-
úar. Jökulfell fór frá Hamborg í
gær áleiðis til Ventspils. Dísarfell
lestar og losar á AÚstf jörðum. Litla-
fell er í olíuflutningum til Norður-
landsins. Helgafell fór frá New
York 21. þ. m. áleiðis til Rej'kja-
vikur.
Ríkisskip.
Hekla kom til Rej'kjavíkur seint
í gærkvöldi að vestan úr hringferð.
Esja er í Rej'kjavík. Herðubreið er
í Rej'kjavík. Skjaidbreið er í Rej'kja
vík. Þj'rill er í Rejíkjavik. Skaft-
fellingur fer frá Rej'kjavík til Vest
mannaej'ja í kvöld.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Keflavík 24.1.
til New Castle, Boulogne og Ham
borgár. Dettifoss fer frá Kotka 24.
1. til Hamborgar og Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Antwerpen 24.1.
til Rotterdam, Hull og Rej'kjavík-
ur. Goöafoss fór frá Reykjavík 19.1.
til New York. Gullfoss kom til K-
mannahafnar 24.1. frá Leith. Lag-
arfoss fór frá Reykjavík 15.1. til
New York. Reykjafoss kom til R-
víkur 20.1. frá Hull. Selfoss fer frá
Rotterdam á morgun 25.1. til Aust-
fjarða. Tröllafoss kom til Rej'kja-
vikur 21.1. frá New York. Tungu-
foss kom til Reykjavíkur í morgun
24.1. frá New* York. Katla fer frá
Rostock í kvöld 24.1. til Gautaborg-
ar og Kristiansand.
Úr ýmsum áttum
Flugfélagið.
Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur
frá Kaupmannahöfn kl. 16,45 í dag.
Flugvélin fer til Prestvíkur og Lund
TVíraeðisafiiiacIi
Frú Þuríður Eiríksdóttir, Finn-
bogastöðum, Árneshreppi, Strönd-
um, er níræð í dag. Hún fæddist
25. janúar 1865 að Bjargi í Mið-
firði og voru foreldrar hennar bau
hjónin, Helga Þorleifsdóttir írá
W/ <• fc
■ « • ©
Frú Þuríður Eiríksdóttir.
Hjallalandi í Húnavatnssýslu og tíi-
líkur Einarsson frá Hreðavatni í
Borgarfirði. Þisríði(- fluttist ung
með móður sinni í Árneshrepp og
hefh- síðan dvalið þar. Hún giftist
árið 1889 Guðmundi Guðmundssyni,
Hófu þau búskap á Finnbogastöð-
um og bjuggu þar, unz Guðmundur
lézt árið 1942. Síðan hefir Þuríður
dvalið hjá Þorsteini syni sínum,
er tók við búinu. Önnur börn þeirra
hjóna á lífi, eru Þórarinn, búsett-
ur á Sólvangi við Eyrarbakka, Karí
tas, saumakona á Akureyri, Guð-
finna, búsett á Finnbogastöðum og
Guðrún, gift Eggert Melsted á Ak-
ureyri. Þuríður er vel ern og við
góða heilsu eftir aldri og heldur
enn heyrn og sjón til lesturs. Þuríð
ur hefir enn fulla fótavist.
STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR
ÁRSHÁTIÐ
Stangaveiðifélags Reykjavíkur
verður haldin laugardaginn 5. febrúar n. k. í Sjálf-
stæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis.
Áskriftarlistar liggja frammi fyrir félagsmenn í Verzl.
Veiðimaðurinn, Lækjartorgi og hjá Hans Petersen,
Bankastræti. — Félagsmenn eru beðnir að tilkynno
þátttöku sína fyrir 1. næsta mánaðar.
STJÓRNIN.
5555555555555555555555555555555555555555555555555555555S555Í5Í3S5S55555S
s f
KROSSVIDUR FRAISRAEL
Útvegum eftirtaldar tegundir af krossvið frá ísrael
gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum:
Okumé
Obeche
Khaya-Mahogany
Einkaumboð á íslandi fyrir
Kelet-Afikim
krossviðsverksmiðjurnar í ísrael.
Timburverzlunin Völundur h.f.
Sími 81430 — Klapparstíg 1.
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA.
Olíufélagið h.f. I
SÍMI: 81600
uiiiiiiiiiiiiiiui 1111111111111111 iii i iii i iii iui m iHiiiiiiiiiiinia
Hatþór Guömundsson [
dr. jur.
Málflutningur — lögfræði |
(leg aðstoð og fyrirgreiðsla. |
! Austurstræti 5, II. hæð. |
Sími 82945. , I
■iimuiiiiiiiiimmiiiMiiiniiiiiiimimiiinmiiiimiiiiim
•iiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiii***i**,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,m,S
Jeppi
Tilkynning
um kolaverð
Kolaverð i Reykjavík hefir verið ákveðið kr. 500 ,oo |
hver smálest heimkeyrð, frá og með þriðjudeginum |
25. janúar 1955. |
Kolaverzlaiiirnai* í Reykjavík |
1S bæir á Skagaströnd og
Höfðakaupstadur fá rafmagn
Frá fréttaritara Tímans á Skagaströnd.
Búið er nú að tengja rafmagnskerfi Höfðakaupstaðar við
báspennulínuna, sem lögð var út Skagaströnd í sumar. Var
þetta gert s. I. laugardag, og fagna menn rafmagninu vel
úna kl. 8,30 í fyrramálið.
í dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja. Á morg
un erú áætlaðar flugferðir til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Edda er væntanleg til Reykjavlk-
ur kl. 7,00 í fyrramálið frá New
York. Flugvélin heldur áleiðis til
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8,30.
Stcfánsmótið 1955
fer fram laugard. 29. og sunnud.
30. janúar við Skíðaskálann í Hvera
dölum. Keppt verður í svigi í öll-
um flokkum karla og kvcnna. Þátt-
takan tilkynnist til stjórnar skíða-
deildar KR fyrir miövikudagskvöld
n. k. Stjórnin.
253 kr. fyrir 8 réttá.
Vegna þíðu í Norður-Englandi
féllu nokkrir ieikir niður, þar sem
vátnsflaumur gerði vellina ónot-
hæfa. Bezti árangur reyndist 8 rétt-
ir, en aöeins 9 leikjanna á seðlin-
um gátu farið fram. Voru 5 seðlar
með 8 réttum og 4 með kerfi, sem
gefa hvert 253 kr.
1. vinningur: 157 kr. fyrir 8 rétta
(5). — 2. vinningur: 16 kr. fyrir 7
rétta (97).
Hvassviðri á iniðum
SnæfclIsEiessliáta
Frá fréttaritara Tímans
í Grafarnesi.
Bátar frá Grafarnesi hafa
aðeins einu sinni komizt á
sjó nú um nokkurt skeið að
undanförnu. Á laugardags-
kvöld réru bátarnir en þá
var hvasst og illt veður úti
fyrir og gátu þeir því ekki
farið nema stutt með lóðir
sínar til að leggja. Fengu
þeir þá lítinn afla og komust
ekki út aftur vegna veðurs.
Janúarafli þess báts sem
aflahæstur er og heitir Geys
ir er um 80 lestir.
Frú Þuríður er mesta sómakona
og vellátin af öllum. Vinir og sveit
ungar hugsa hlýtt til hennar og
senda henni árnaðaróskir á níræð-
isafmælinu. G. P. V.
Djilas og Scdijer
yfiflieyrðir fyrir
luktum (lyriuii
Belgrad, 24. jan. Erlendum
fréttamönnum er hannað að
vera viðstöddum réttarhöldin
yfir þeim Djilas og Dedijer,
sem eitt sinn voru háttsettir
í júgóslafneska kommúnista-
flokknum, en réttarhöld hóf
ust yfir þeim í dag. Þeir eru
ákærðir fyrir að hafa útbreitt
erlendis áróður andstæðan
hagsmunum landsins. Nokkr
ir leiðtogar jafnaðarmanna í
V-Þýzkalandi hafa skrifað
Tító bréf og farið þess á leit
að þýzki lögfræðingurinn Ab-
endroth fái að verja hina á-
kærðu, annars muni verða
talið að áðferðum þeim, sem
tíðkast í einræðisrikjum hafi
verið beitt í réttarhöldunum.
Orðscnding frá X. R.
Stjórn og launakjaranefnd
Verzlunarmannafélags Rvík-
ur hefir að gefnu tilefni lýst
bví yfir, að samkvæmt launa
kjarasamningi V. R. frá 31.
okt. sl. skal skrifstofun lok-
að kl. 5 e. h. alla virka daga
nema laugardaga, en þá kl. 1
e. h. frá 1. jan. til 30. apríl.
Sé skrifstofufólk látið vinna
lengur en áður getur um-
rædda mánuði, án þess að
sérstök greiðsla komi til,
óskast það tilkynnt skrifstofu
félagsins. (Sjá auglýsingu á
pðrum stað í blaöinu).
hér.
Lokið var við að leggja
þessa háspennulínu frá
Blönduósvirkjuninni um mitt
sumar, en í haust hefir verið
unnið að því að leggja raf-
magnið heim á bæi á Skaga
strönd og í Höfðakaupstað.
Eru nú allir bæir á Skaga-
strönd, eða 18 talsins búnir
að fá rafmagn, og var því
as mestu lokið fyrir hátíðar
en tafizt hefir þar til nú að
ganga svo frá lögnum, að
hægt væri að hleypa raf-
magninu á kerfið í kauptún
inu. GG.
Mæðrafélagskonur.
Fundur í kvöld kl. 8,30 i Grófin
1. Frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkr-
unarkona segir frá ýmsu úr ferð
til Sovétríkjanna. Spurningaþáttur
| og fleira. Konur, fjölmennið.
Ágæt árshátíð Fram
sóknarmamia
á Dalvík
Frá fréttaritara Tímans
í Svarfaðardal.
Framsóknarfélag Dalvíkur
hélt árshátíð sína sl. laugar-
dag í húsi ungmennafélags-
ins á Dalvík. Magnús Jóns-
son setti samkomuna með
ræðu, en síðan flutti Bern-
harð Stefánsson alþm. aðal-
ræðu samkomunnar. Eftir
það var sýndur leikþáttur og
Steingrímur Bernharðsson,
skólastjóri, sýndi kvikmyndir
og að lokum dansað. Veiting
ar voru fram bornar af mikl
um myndarskap. Samkom-
una sótti á annað hundrað
I Ágætur yfirbyggður jeppi. |
I Sérlega vel með farinn til |
| sölu. Til sýnis við Tómas- |
f arhaga 29 í dag og á morg- |
1 un frá kl. 4—7.
lllllltllllllHIIIIIIHI*«vwv«>tfltllllllllHi»S>»«tf^fJtllllllllllli
„HEKLA”
austur um land í hringferð
hinn 28. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlanahafna
austan Húsavíkur í dag og
árdegis á morgun. Farseðlar
seldir á fimmtudag.
„Herðubreið"
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar i dag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld
'Vörumóttaka í dag.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
manns og fór hún hið bezta
i'ram. Skemmtu menn sér
hið bezta.
Stjórn Framsóknarfélags
Dalvíkur skipa nú Magnús
Jónsson, formaður, Halldór
Jóhannsson og Sveinn Jó-
liannsson.