Tíminn - 25.01.1955, Qupperneq 8
39. árgangur.
Reykjavík,
25. janúar 1955.
19. blaff,
ÆSofishttpur otj hetmilda rbeitSni E isenho ivers :
Bandaríkin munu heyja slyrjöld
til að verja frelsi Formósu
SíðiEstu atburSir þar ógnun við öryggi
Banduríkjanna og friðinn á Ryrraliafi —
7. flotiim flyíji hcrlið frá Tachen-cyjnm
Washington, 24. jan. Eisenhower forseti bað í dag þjóð-
þingið um heimild til að skipa herafla Eandaríkjanna að
verja Formósw og Prescadore-eyjar, ef nauðsyn krefði. For-
setinn kvað Bandaríkin verða að gera hað lýðum ljóst, að
þau myndu heyja styrjöld, ef nauðsynlegt væri, til að vernda
frclsi Formósu, væri á hana eða Prescadore-eyjar ráðist.
Hann bað þingið einnig um lieimild til að skipa 7. flotan-
rm að annast brc.ttflutning herliðs frá Tachen-evjum, en
til þess hefðu þjóðernissinnar á Formósu ekki bolmagn.
Tveir bátar leituðu
í Rifshöfn I óveðrinu
Frá fréttaritara Tímans á Sandi. 1
Tveir stórir vélbátar leitwðu skjóls í hinni nýju Rzfs*
höfn í óveðri, sem búið er að standa í fjóra sólarhrmga og
hamlað hefir sjósókn frá Hellissam ,'i. Erw þessir tveir bát-
ar þeir stærstu, sem gerðir erw út frá Sandi í vetwr.
Ætlunin er aö flytja alveg
aðstööu þessara báta í Rif,
þegar búiö er að koma þar
fyrir innsiglingarljósum og
lýsa bryggjuna. Unniö er að
því að dæla sandi úr innsigl-
ingunni. Eins og sakir standa
geta bátar ekki komizt í höfn
eða úr fyrr en með hálffölln
um sjó. Er slíkt óþægilegt
fyrir sjómenn, sem þá þurfa
að haga sjósókninni mjög
eftir sjávarföllum.
Vel fer um þessa tvo báta
í höfninni, sem veitir ágætt
skjól í öllum veðrum.
Bátar'frá Sandi öfluðu á-
gætlega fram í miðjan jan-
úar. En að undanförnu hefir
afli verið tregur þegar gefur
á sjó. Aflahæsti báturinn á
Sandi er kominn með um 60
lestir í janúar. Er það bátur
sem Sandarar leigja frá
Stykkishólmi og Freyja heit-
ir.
Það er álit sjómanna á
Sandi, að göngufiskur sé
ekki komin á miðin og því
ekki von til þess að aflinn
sé meiri. Búast þeir við göngu
aJveg á næstunni og telja,
að þá muni aflast betur. Bát
arnir sækja nú fremur stutt
eða um klukkustundar ferð
á miðin.
í byrjun vertíðar róa Sands
bátar venjulega í svonefnd-
an Kolluál, en þegar líður á
vertíðina seékja þeir oft
suður fyrir Jökul. MP.
Viðskiptasamningur
við Pólland end-
Missti alla línuna
í stórviðri
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði..
S. 1. laugardag gerði hið
versta veður hér úti fyrir og
stórsjó. Bátar voru úti, því að
veðrið skall snögglega á, en
náðu þó heilir landi. Vélbát
urinn Mímir frá Hnífsdal
missti þó alla línuna.
Bátar hér eru búnir að afla
sæmilega. Vélbáturinn Ás-
björn er búinn að fá 85 lestir
í 16 róðrum. GS.
Kaupskipum fjölgar
í höfn vegna
verkfalla
Stórum farþega- og flutn-
ingaskipum fjölgar í Reykja.
víkurhöfn með hverjum deg-
inum sem líður. Eru skipin
stöðvuð hér vegna vinnudeilu
milli þjóna og matsveina
annars vegar og útgerðarfé-
laganna hins vegar.
í gærkvöldi voru hér í höfn
Tröllafoss, Tungufoss og
Reykjafoss. Drottning Alex-
andrina kom hingað í gær
frá Kaupmannahöfn og Fær
eyjum, en það skip stöðvast
ekki, þar sem útgerð þess er
dönsk, eins og kunnugt er..
Strax og boðskapur forset-
ans hafði verið lesinn var
lagt fram frumvarp í báðum
deildum, þar sem forsetanum
er veitt hin umbeðna heim-
ild. Dulles mætir á fundi ut
anríkismálanefndar öldunga-
deildarinnar í kvöld.
Leikritasamkeppnin er hin
fyrsta, sem stofnað hefir ver
ið til, með samvinnu allra
Norðurlandanna, og stóðu að
henni Norræna leikhússtj óra
ráðið, Bandalag norrænna
leikhúsa og fimmta norræna
leikhúsráðstefnan, sem hald
in var í Stokkhólmi 1953.
Þátttakendur skyldu vera frá
öllum Norðurlöndunum og
auk þess, sem hvert land
veitti innbyrgöis þrenn verð
laun, mun það leikrit, sem
anir, sem sú ákvörðun hefir í
för með sér.
Atburðir síðustu daga á
svæðinu umhverfis Formósu
eru ógnun við öryggi Banda
ríkjanna, friðinn á Kyrra-
hafi og raunar heimsfriðinn
yfirleitt.
úrskurðað er bezt allra, hljóta
15000,oo norskar ða danskar
krónur.
Hér á landi bárust 11 leik
rit. í Danmörku voru þátt-
takendur 170 en í Svíþjóð og
í Noregi 114 í hvoru landinu
íyrir sig. í Finnlandi voru
leikritin 135 talsins. 113
þeirra voru skrifuð í finnsku
en 22 á sænsku. Má af þessu
ráða hve óvenjumikil þátt-
takan er og' að samkeppnin
hefir vakið verðskuldaða at-
hygli.
Cho-en lai setjir:
Formósa verður
frelsuð
Hongkong, 24. jan. Peking-
útvarpið flutti í dag boðskap
frá Chou En-lai, forsætisráð
herra Kína. Segir ráðherrann,
að kínverska stjórnin muni
aldrei semja við svikarann
Chiang Kai-shek um vopna
hlé, en Bandaríkjastjórn
reyni nú að fá S.Þ. til aö beita
sér fyrir slíkum samningum.
Formósa sé hluti af Kína og
þáð sé skylda stjórnarinnar
að frelsa hana. Mál þetta sé
innanríkismál og S. Þ. hafi
engan rétt til að bianda sér
í það. Krafa Pekingstjórnar-
innar sé, aö Bandaríkin flytji
brott herlið sitt frá Formósu
og hætti að láta 7. flotann
verj a eyna. Innanrikisráð-
herra Pekingstjórnarinnar
innar sagði í dag, að stjórn
in gerði ráð fyrir því, að tek
izt hefði að frelsa Formósu
fyrir lok þessa árs.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ Japanska þingið var leyzt upp
í dag og fara almennar þing-
kosningar fram eftir 6 vikur.
□ Ollenhauer hefir skrifað Ad-
enauer kanslara og hvatt hann
til að efna til fjórveldafundar
um Þýzkaland á grundvelli síð-
ustu tillagna Rússa.
□ Egyptar hafa hafnað boði
Tyrkja um að gerast aðilar að
samningi Tyrkja og íraks-
manna.
□ Sennilegt er talið, að efnt verði
til þingkosninga í Bretlandi,
áður en venjulegu kjörtímabili
' lýkur.
Komust fyrir Hval-
fjörð s.l. laugardag
Frá fréttaritara Tímans
að Vegamótum.
Sl. laugardag, þegar Hval
fjörður var talinn ófær með
öllu og flestir bílar sneru viö
í Kollafirði, fóru þrír bílar
af Snæfelisnesi alla leið, þótt
seint og erfiðlega gengi. Þetta
voru áætlunarbílar tveir úr
Stykkishólmi og einn frá-Ól-
afsvík. Lögöu þeir af stað úr
Reykjavík kl. 11 árd. og þeg
ar upp á Kjalarnes kom, var
var trukkbíll frá vegagerð-
inni og tróð hann slóð á und
an eða dró bílana eftir því
sem þurfti. Komust þeir upp
í hvalstöðina kl. 9 um kvöld
iö og í Borgarnes kl. 11,30.
Að vegamótum komu þeir kl.
3 um nóttina og lögðu litlu
síðar í Kerlingarskarð og
komust yfir méö hjálp ýtu.
Skarðið er nú fært stórum
bílum. KB.
urnýjaður
Viðskiptasamkomulag ís-
lands og Póllans frá 27. jan-
úar 1954, sem falla átti úr
gildi við síöustu áramót hef
ir nýlega verið framlengt ó-
breytt til ársloka 1955.
Framlengingin fór fram
með erindaskiptum milli ís-
lenzka og pólska sendiráðs-
ins í Osló.
Fólk í úthverfunum og
annars staðar í París og bæj
um meö fram Signu og Marne
bjóst í dag til að hverfa til
heimila sinna. Menn telja að
hættan sé nú afstaðin, en
vfirvöldin vilja þó ekki eiga
neytt á hættu og 8 þúsundir
manna vinna enn við að
treysta varnargarða á Signu
bökkum í París.
Togarafloti liggur
undir Grænuhlíð
Frá fréttaritara Tímans
á ísafiröi.
Enn er hér h.vasst úti fyrir
norðaustan stormur og mik
ill sjór og engir bátar hafa
(Framháid á 2. slöu).
Brúðwri?z réri til ráðliússins.
í útborginni Bry-Sur-
Marne er vatnsborð árinnar
enn 50 cm hærra en gang-
stéttirnar. Stúlkan Yvette
Massault, sem gifti sig í dag,
varð að láta róa sér á báti
til ráðhússins í bænum til að
fá þar nauðsynlegum forms-
atriðum fullnægt, svo að
giftingin gæti farið fram.
Örygsi Bandaríkjanna
í hættu.
í orðsendingu sinni segir
forsetinn m. a.: í þágu heims
friðarins, er það skylda Banda
ríkjanna að lýsa því ótvírætt
yfir, að þau munu, ef nauð
syn krefur, heyja styrjöld til
að varðveita frelsi Formósu,
og gera hverjar þær ráðstaf-
*
Aætlunarflugvél
veðurteppt á
ísafirði
Frá fréttaritara Tímans
á ísafiröi.
Katalínuflugbátur Flugfé-
lags íslands kom hingað í
áætlunarílugi s. 1. laugardag,
en skömmu eftir að hann
var lentur hér, skall á versta
veður og gat hann ekki flog
ið suður afíur. Síðan hefir
ekki gefið til þess að vélin
gæti hafið sig til flugs og
er hún hér enn veðurteppt.
GS.
Vopnahlé verði samið.
Þá telur forsetinn timabært
að S. Þ. beiti sér fyrir því, að
komið verði á vopnahléi milli
þjóðernissinna á Formósu og
Pekingstjórnarinnar. Banda-
ríkjastjórn myndi fagna
slíkri tilraun.
7. flotinn reiðubúinn.
Fréttamenn ræddu í dag
við Pride, yfirmann 7. flot-
ans bandaríska, en skip hans
liggur í höfn á Formósu. Hann
kvað flotann reiðubúinn með
fárra daga fyrirvara að flytja
brott herlið þjóðernissinna á
Tachen-eyjum, ef skipun
kæmi um það frá Washington.
Kommúnistar yrðu þá að gera
það upp við sig, hvort þeir
gerðu þær aðgerðir Banda-
ríkjamanna að styrjaidartií-
efni.
Innrás á Kaotang-ey.
Formósastj órnin tilkynnir,
að innrás á eyna Kaotang 85
km frá Foochow hafi verið
hrundið í dag. Fregnin uin
innrás á eyna var staðfest í
Washington. Áreiðanlegar
fregnir þaðan herma einnig,
að skip úr 7. flotanum séu á
leið til Tacheneyja.
Norrœna leihritasamheppnin:
S44 leikrit bárust —
þar af 11 frá ísiandi
11 Eiws oz kunnugt er vav frestwr til að skila leikritwm til
norrænu leikritasamkeppninnar útrunninn 1. ja?iúar 1955.
Hefir nú konr'ð í ljós, að þátttaka var óvewjumikil bæði hér
á landi og á hinwm Norðurlöndwnum.
Flóðin í Frahhlandi í rénumi
Brúður fór á báti að
heiman til ráðhússins
París, 24. jan. — Flóðið í Signu og þverám hennar er nú
aðeins tekið að réna. Vatnsborðið í Signu hjá París lækk-
ar sem svarar 1 cm á klst. Fjórar brýr á Signw hafa skemmst
svo, að uinferð um þær er bönnwð. Allmargir munu hafa
farizt 1 flóðwnwm — dagblöðin í París sögðw þá 20 í morg-
wn — en yfirvöldm segja þá tölw of háa.