Tíminn - 03.02.1955, Blaðsíða 2
E,
TÍMINN, fimmtudaginn 3. febrúar 1955.
27. blað,
Trípólíbió sýnír bráðlega nýja mynd, sem nefnist Ég, dóm-
arinn. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir Mickey
Spillane, en hún er nýlega komin út í íslenzkri þýðingu.
Myndin er mjög spennandí, en höfundur bókarinnar er all-
frægur fyrir sakamálasögur sínar.
Útvarpið
lÚtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
.'Í0.30 Daglegt mál (Árni Böðvars-
son cand. mag.).
(20,35 Kvöldvaka.
122,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Upplestur: Kvæði eftir Pál
Kolka (Jón Norðfjörð leikari)
22,25 Sinfónískir tónleikar (plötur)
23*00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Fræðsluþættir.
21,05 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan.
22,00 Fréttir og veöurfregnir.
22.10 Náttúriegir hlutir.
22,25 Frönsk dans og dægurlög (pl.)
23.10 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Gdynia. Arnar-
:ieil er væntanlegt til Rio de Jan-
eiro í dag. Jökulfell fór frá Rostock
t. þ. m. áleiðis til Austfjarða. Dísar-
:íell er í Bremen. Uitlafell er í olíu-
::)utningum. Helgafell er í Rvík.
lEimskip:
Brúarfoss fór frá Newcastle 31. 1.
:il Boulogne og Hamborgar. Detti-
iíoss fór frá Hamborg 29. 1. Vænt-
anlegur til Rvikur um kl. 19 í kvöld
2. 2. Fjallfoss kom til Rvíkur í morg
un 2. 2. frá Hull. Goðafoss fer frá
.'Sr. Y. 7.-8. 2. til Rvíkur. Gullfoss
::ór frá Leith 1. 2. ti! Rvikur. Lagar-
:;oss fór frá N. Y. 28. 1. til Rvíkur.
Reykjafess kom til Rvíkur 20. 1. frá
'Hull. Selfoss fór'frá Leitli 28. 1.
Væntanlegur til Djúpavogs í dag 2.
2. Tröllafoss kom til Rvíkur 21. 1.
;rá N. Y. Tungufoss kom til Rvíkur
24. 1. frá N. Y. Katla fór frá Kristian
uand 29. 1. til Siglufjarðar.
Úr ýmsum áttum
Itoftleiðir
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða
<ir væntanleg til Rvíkur kl. 19 í dag
::rá Hamborg, Kaupinannahöfn og
íStafangri. Áætlað er, að flugvélin
;:ari til New York kl. 21.
•
IKvenfélag Óháða
ííríkirkjusafnaðarins.
Félagsfundur í Edduhúsinu föstu
dagskvöld kl. 8,30. Kaffidrykkja, fé
i.agsvist. Takið með ykkur spil.
Yerkalýðsféiagið Esja
í Kjósarsýslu heldur aðalfund sinn
•ið Hlégarði sunnudaginn 0. febrúar
:i. k. Að fundi loknum verður stoín
að félag vörubilaeigenda á félags-
Bvæðinu.
ibingeyingafélasið
í Reykjavík heldur árshátíð sína'j
nð Hótel Borg á föstudagskvöldið j
og hefst með sameiginlegu borðhaldi''
Iri. 19. Aðgöngumiðar seldir í Últíma j
a Laugavegi 20. Þess skal getið, að ,
Sigurður L. Vigfússon bóndi á Poss
hóli verður gestur á samkomunni,
en hann er ákaflega vinmargur, og
munu ýmsir vilja hitta hann þar.
/slar.lsmeistaramót í handknattleik
hefst 16. febrúar 1955 með keppni
í meistaraflokki karla og 3. flokki
karla. Þátttökutilkynningar ásamt
þátttökugjöldum óskast sendar H.K.
R.R., Hóiatorgi 2, fyrir 7. febrúar
1955. Þátttökutilkynningar og þátt-
tökugjöld fyrir 1. flokk karla, 2. fl.
karla, mfl. kvenn, 2. fl. kvenna ósk
ast sendar fyrir 14. febr. Keppni í
þessum flokkum hefst væntanlega
um mánaðamót febrúar-marz 1955.
Öll félög innan Í.S.Í. hafa rétt til
þátttöku. Allir keppendur verða að
hafa læknisvottorð. Þátttökugjald
fyrir mfl. er kr. 25.00. Þátttökugjald
fyrir aðra flokka er kr. 15.00. Viðtals
tími íþróítalæknis er á íþróttavell-
inum á Melunum þriðjudaga og mið
vikudaga kl. 5—7 e. h. Handknatt-
leiksráð Reykjavíkur sér um mótið.
H.K.R.R.
dir
'tnyn
Lcyudarmál
frú Paratline
Trípólíbíó opinberar nú þessa dag
ana „Leyndarmál frú Paradine",
æsispennandi mynd eins og það
myndi máslce orðast í auglýsingu.
— Hitchcock hefir gert margar f óð
ar myndir og einnig sýnt góðan vilja
í þetta skipti. Hann leiðir fram
ýmsa fræga leikara, misjafna að
gæðum þó. Charies Laughton er af
bragð annarra, hann er júrídiskasta
persóna myndarinnar. Hann er kald
hæðinn, villuljós tilfinningaseminn
ar eru honum framandi. Jourdan
er allbærilegur, franskfæddur sjarrn
ör af Guðs náð, drottinhollur en
tilfinninganæmur. Fallgryfja hans
er kona, auðvitað!
Gregory Peck kann ekki við sig
með parrukið, við kunnum ekki við
hann í myndinni: Skikkjan er of
við. Coburn er glettinn afi, en lak-
ari í gervi pabbans. Barrymore er
hysterísk, henni lætur harðneskjan
betur. Ann Todd sýnist pirruð og
kinnfiskasogin og lætur ekki til sín
taka fyrri en málið er tanað.
Við minnumst Valli með Karas
og Orson Welles. Þá brann rómanski
funinn glatt en það er eins og
brennandi sól Kaliforníu megni ekki
að halda varmanum við.
Selznick er venju fremur nízkur
á aurana sína og Hitchcock sker iist
ina við nögl sér.
Nóg um það, eins og kerlingin
sagði. V. A.
B/ENDUR!
Útvegum tilsniðin aluminiumþök á votheysgryfj-
ur og turna.
Aöeins fárra klst. verk að setja þökin á.
Engar sperrur þarf að reisa undir þau.
Áætlað verð er 13—1800 kr. eftir stærð.
Nauðsynlegt er að pantanir berist sem allra fyrst
vegna langs afgreiðslufrests erlendis.
TUNGUFELL H F.
Sími 1373. — Pósthólf 1137.
ÁRSHÁTÍÐ
Félags þingeyinga í Reykjavík verður haldin að
Hótel Borg föstudaginn 4. febrúar og hefst með sam-
eiginlegu borðhaldi kl. 19.
SKEMMTIATRIÐI:
Ræða: Sveinn Víkingur
Upplestur: Þorkell Jóhannesson
Gluntasöngur: Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason.
Gunnar Sigurgeirsson stjórnar borðsöng og aðstoðar
söngvarana.
Rumbasveit Los Pasidos og hljómsveit Þorvaldar Stein
grímssonar spila,
Aðgöngumiðar verða seldir í Últíma, Laugavegl 20
og á samkomustað frá kl. 18,30 á föstudag.
Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna og
taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
Orðsending
til stjórnenda fyrirtækja í eigu einstaklinga, félaga og
opinberra aðila:
Ég hefi opnað skrifstofu í húsi Búnaðarbank-
ans í Reykjavík í því skyni að vera til ráðuneyt-
is um skipulag, fjármál, framleiðslu, sölu og
önnur vandamál, er varða stjórn fyrirtækja og
stofnana.
Ég geri rekstrar- og framkvæmdaáætlanir og
tek að mér umsjón með einstökum framkvæmd-
um og eftirlit með rekstri fyrirtækja, er til
ráðuneytis um stofnun nýrra fyrirtækja og við
að koma starfandi fyrirtækjum á traustari
starfsgrundvöll, met rekstrarárangur og starfs-
grundvöil fyrirtækja vegna láilfveitinga m. a.
fyrir lánsstofnanir og fleira.
Ég býð þeim, sem óska að treysta starfsgrundvöll fyr-
irtækja sinna og að þau nái sem beztum árangri, að
ræða við mig um ofangreind og skyld viðfangsefni.
Ráðuneytisstörfin eru að sjálfsögðu unnin í fullum
trúnaði.
Virðingarfyllst,
Jóhannes G. Helyason,
Sími 5617.
I FRÍMERKI
í Allar tegundir af notuð-
I um íslenzkum frímerkjum
§ keyptar hærra verði en áð
| ur hefir þekkst.
f WILLIAM F. PÁLSSON,
f Halldórsstöðum, Laxárdal,
I S.-Þingeyjarsýslu.
IIU1111111111111111111111111llllllIIIIIIIIIIICIIIIIIIIII■1111111111111
ÞíBAimmJtotssctt
LÖGGIITUR SK.iALAþtOANDI
• OG DÖMTOLKURI cNSK.ll «
KIEKJUHVOLI - simi 61655
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiit,
Til sölu I
3
Fordson dráttarvél, lítið |
notuð með tækifærisverði. 1
Til mála gæti komið skipti |
á minni dráttarvél eða 1
jeppa.
Valdmar Guðjónsson 1
Hnefilsdal, Jökuldal
(Sími um Fossvelli) I
iiiiiiiiiiiiiiiiilillllliillllllllllllllilltlllMliiiiiiiiiiiiiiiiiV
fiuýfýJið t TmaHum
| V AR HLÚJÁRN.Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peíer Jackson 12S