Tíminn - 03.02.1955, Blaðsíða 3
RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON.
Samvinnan sætti vinnu og fjármagn
Fjármagnið lúti vinnuaflinu
Fjárhagslegt lýðræði er að-
eins í samvinnuskipuiaginu
Ný pólitísk
viðhorf
Að venju rituðu formenn
stjórnmálaflokkanna í blöð
sín áramótahugleiðingar, og
voru þær misjafnar að efni
og boðskap, sem vænta mátti.
Ein þessara greina hefir
nokkra sérstöðu, enda var
hún sú eina, sem almenning-
ur ræddi verulega um.
Grein Hermanns Jónasson-
ar, formanns Framsóknar-
flokksins, hafði sérstöðu um
eitt, hún flutti nýjan boð-
skap í íslenzkum stjórnmál-
um, kveikti von í brjósti vinn
andi stétta um nýskipan í
íslenzkri pólitík, stjórn sem
nyti stuðnings þeirra frá hafi
til heiða.
Morgunblaðið fann skjótt
að hér var á ferðinni grein,
sem því gazt ekki að. Blaðið
birti glefsur úr grein Her-
manns, sem venjulega voru
slitnar úr samhengi til þess
að gera greinina tortryggi-
lega. Þetta er glöggt dæmi
um vinnubrögð íhaldsins,
þegar það treystist ekki að
ganga beint til verks í and-
stöðu sinni.
Vonin um vinstra samstarf
mun setja svip sinn á stjórn
málaþróun næstu mánuða
Hvort sú von rætist eöa ekki
er ekki hægt að spá um á
þessi stigi. Sennilegt er að
ef fuilur vilji er af hálfu for
vígismanna verkalýösins
muni vonin um vinstra sam-
starf rætast skjótlega. Sundr
úng vinstri aflanna er jafn-
an vatn á myllu íhaldsins,
sem jafnvel mun nægja þvi
aö tryggja sér meirihluta í
stjórn landsins. Skiljist þetta
ekki forvígismönnum vinstri
aflanna í tíma er verkalýðs-
hreyfingin og samvinnuhreyf
ingin komin í of náið skotfæri
við íhaldið og ekki mun langt
að bíða að fasistískar ofbeld
isráðstafanir verði hafðar í
frammi við hin sundruöu
hagsmunasamtök alþýðunnar
i nafni hins frjálsa framtaks.
Vinstri stjórnarsamvinna
er alþýðu þessa lands nauð-
synleg vörn i baráttu sinni
til að halda áunnum réttind
um og afl til sóknar til rétt-
látara þjóöfélags.
Nú mun reynt verða á það
af hálfu Framsóknarmanna,
hvort forustumenn verkalýðs
flokkanna skilja vitjunar-
tíma sinn eða ekki. Á næstu
mánuðum verða straumhvörf
að eiga sér stað í íslenzkum
stjórnmálum. Víkja verður
til hliðar sundrungardraugn
um og opna allar dyr fyrir
sátt og samlyndi vinstri
lýðræðisaflanna.
Sennilega eru framundan
mikil þjóðfélagsátök á næstu
mánuðum. Þaö er þjóðhags-
leg: nauðsyn að stýrt verði
hjá óheillavænlegum afleið-
ingum þeirra,'sem gætu kom
ið barðast niður á allri al-
þýðu manna.
Framsóknarflokkurinn hef-
Átök fjármagns og vinnu-
afls eru daglegt brauð í nú-
tíma þjóðfélagi. Venjulegast
fylgja átökum þessara höfuð
krafta efnahagslífsins marg-
víslegar trufianir í þjóðlíf-
inu og stundum algjör stopp,
verkföll.
Um langt árabil hafa hugs
andi menn um þjóðfélagsmál
rætt um leiöir til að koma í
veg fyrir helztu missmíð í
samskiptum atvinnurekenda
(fjármagnsins) og verkalýðs
ins (vinnuaflsins). Nokkur
árangur er af þessum umræð
um í formi vinnulöggjafar og
skipulagðra sáttatilrauna.
Sumir eru svo bjartsýnir að
halda að hægt sé að fyrir-
byggja hina tíðu árekstra
milji fjármagns og vinnu-
i aíls með lagalegum boðum,
nefndarskipunum og sífelld-
um viðræðum umboðsaðila
beggja afla. Þetta hefir nokk
uð verið reynt einkum í
þeim löndum, er jafnaðar-
menn ráða og einkum þar
sem þeir hafa kastað þjóð-
nýtingaráformum sínum í
öskustó. Þau ráð, sem helzt
hafa verið notuö eru félags-
legar umbætur verkalýðnum
til handa og óbreytt kaup-
gjald gagnvart atvinnurek-
endum, sem tryggir þeim
festu í fjármálum. Reyndin
í þecsum löndum er sú, að
ríkisvaidið hefir orðið eins
konar fríhclt á milli þeirra
afla, sem jafnan mest stríða
í cfnahagslífinu. Kostir þessa
ástands eru margir, T. d. fast
gengi, traust verðlag, hófleg
fjárfesting, truflanalaus fram
leiðsla og trú á verðgildi pen-
inga.
Þrátt fyrir a\\a kosti þessa
ástands, sem kaila mætti
hemlaðan kapítalisma, er
vikið framhjá því að leysa
sjálft þrætuefnið, hver er
hinn rétti hlutwr vinnunnar
í afrakstrinwm.
Víða í þjóðlöndum, sem
jafnaðarmenn hafa ríkt um
alllangt árabil hefir þeim
um of dvalist í sæluhúsinu á
miðri leið og misst sj ónar á
ir nú um nokkra ára skeið
orðið að sæta hörðum kostum
i stjórnmálunum. Það er að
starfa ;neð Sjáifstæðisflokkn
um. Jafnan hafa veralýðs-
flokkarnir slegið á framrétta
hönd Framsóknarflokksins til
samstarfs og bera því þyngsta
ábyrgð á núverandi stj'órn-
arháttum, sem þeir telja ó-
alandi. Framsóknarflokkur-
inn hefir því neyðst til þess
að skipta hlut með versta ó-
vini samvinnustefnunnar,
meginmarkmiði jafnaðar-
stefnunnar, sannvirði vinn-
unnar. Rétt er að víkja nokk
uö að ástandinu hér á landi
og sést bezt á því, að í sam-
búðarmálum fjármagns og
vinnuafls, erum vér eftirbát-
ar grannþjóöanna. Hér á
landi er nú svo komið, að
efnahagslegur afréttingur
gengislækkun, skellur yfir
þjóðina með stuttu millibili,
þessi þróun verkar þannig.
Dýrtíð þjakar allan almenn-
ing, sem siðar leitar útrásar
í kauphækkunum. Kauphækk
anir koma aftur fram í hækk
uðum framleiðslukostnaði.
Hækkaður framleiðslukostn-
aður kemur fram í kröfum á
ríkisvaldið um aukna aðstoð
í formi styrkja og gjaldeyris-
fríðinda. Styrkjastefnan og
gjaldeyrisfríðindin leiða til
verðlagshækkanna. Endir á
þessu öllu er venjulegast
gengislækkun.
Þjóðin krefst nýrra úrræða.
Allir hafa nú komið auga
á þennan hrunadans verð-
lagsmálanna hér á landi.
Launþegar, bændur og út-
gerðarmenn hafa borið skarð
an hlut frá borði í þessari
þróun. En sumir hafa grætt.
Þaö eru milliliðirnir og gegn
um greipar þeirra rennur af
rakstur framleiðslustéttanna.
Nú er það svo komið að marg
ar helstu útgerðarmannaklík
urnar hafa hreiðrað um sig í
milliliðafyrirtækjum, sem
tengd eru útgerðinni.
Þetta talar sínu máli og al
kunna er, að ýmis milliliða-
fyrirtæki græða, þótt útgerð-
in sjálf berist í bökkum.
VoJiIawst er að rétta við
hag útgerðarmanna og sjó
manna nema þessnm stétt
um sé tryggð sannvirði í
viðskiptum.
Öll þau fyrirtæki, sem
stunda þjónustu við útgerð-
ina, fiskiðjuver og viðgerð-
arstöðvar, á að reka á sam-
vinnugrundvelli. Sama gegn
ir um þau fyrirtæki, sem
Sj álfstæöisflokknum, um
stjórn landsins, aðeins til að
foröast alræði íhaldsins og
stjórnleysi. Ný viðhorf verða
að skapast í íslenzkum stjórn
málum. Einangra verður
Moskvukommúnistana í verka
lýöshreyfingunni og kasta í-
haldinu á dyr í Stjórnarráð-
inu. í stað blómaskeiðs milli-
liðanna komi tímar heilbrigðs
atvinnurekstrar. Þetta fæst
aðeins ef vonin um vinstra
samstarf rætist.
selja afurðir útgerðarinnar.
Hví er þetta ekki gjört? Von
legt er að margir spyrji svo.
Þeir stjórnmálaflokkar, sem
ráðið hafa mestu viö sjávar-
síðuna hafa ekki viljað hag-
nýta sér úrræði samvinnunn
ar. Jafnaöarmenn og komm-
únistar hafa barizt fyrir opin
berum rekstri í útgerðinni,
sem reynslan hefir dæmt að
standa að baki þeim vonum,
sem við hann voru bundnar.
Reynslan af einkaframtakinu
í útgerðinni er augljós og hef
ir það reyndar gefizt upp,
sem rekstrarform. Þjóðin
krefst nýrra úrræða og þau
úrræði, sem líklegust eru er
samvinnustefnan.
Framleiðslusamvinna í út-
gerðinni verður að koma I
kjölfarið á samvinnuverzlun
um neyzluvörur og afurðir
útgerðarinnar.
Fordæmi bænda um skip-
an verzlunarmála og sölumeð
ferö afurða ætti að vísa út-
vegsmönnum og sjómönnum
leiðina. Nú vill svo til að fram
leiðslusamvinna í nokkrum
mæli hefir ríkt í útgeröinni
allt frá landnámstíð, hluta-
skiptin. Hafa hlutaskiptin
jafnan verið vinsæl meðal
sjómanna, enda þótt þau séu
nú aðeins svipur hjá fyrri
sjón.
Þar eð málefni útgerðar-
innar eru svo mjög á vegum
ríkisvaldsins, ber því skylda
til að hvetja útgerðarmenn
til að bindast samtökum á
sannvirðisgrundvelli um fisk
iðjuver, öll innkaup útgerð-
arinnar og afurðasölu. Þetta
væri máske eitt raunhæfasta
ráðið til að hefja endurreisn
á heilbrigðum rekstri útgerð-
arinnar. Hér er við ramman
reip að draga, máttarstólpar
Sjálfstæðisflokksins, hafa
undirokaö samtök útvegs-
manna og dregiö þau undir
klær einokunnarauövaldsins.
Meðan fulltrúar þessara hags
muna hafa stöðvunarvald í
ríkisstjórn er engra breyt-
inga að vænta.
Þesstí þarf að breyta og
útgerðarmenrc verða að
skilja, að ef þeir vilja njóta
hlanntnda af almannafé
verða þeir að sanna alþjóð
að þeir séu ekki nytfé milli
liðanna.
Krafa sjómannastéttarinn-
ar á hendur útgeröarmönn-
um hlýtur að vera sú, að þeir
séu starfandi við sína eigin
atvinnu.
Útgerðarmennirnir eiga að
vera sjómennirnir sjálfir. Sjó
mennirnir gjaldi fjármagnið
föstu verði, en verð vinnunn-
ar sé miöaö viö afköst. Fisk-
iöjuver skulu rekin á sam-
vinnugrundvelli af sjómönn-
um og verkafólki er við þau
starfa.
Sannvirði vinnunnar á aí»
veía aðalsmerki íslenzkrar
útgerðar.
Um þetta verður sjómanna.
stéttin að sameinast og:
heimta rétt sinn. Núverand..
rekstrarástand útvegsins hlýii
ur að leiða til keðjuverkand:.
gengislækkunnar, sem harð--
ast koma niður á sjómönnur.i
um sjálfum. Ríkisvaldinu ber
að ganga til samstarfs við‘
samtök sjómanna um að
byggja upp samvinnufélög við
sjávarsíðuna. Þetta er eitv.
mesta framfaramál vinnandii
stétta í dag.
Framleiðslwsamvznna í iSn -
aði og þjónustu þarf að fylgja
neytendasamvinnunni eftir.
Samvinnustefnan er venju
legast greind í tvær höfuö--
greinir, neytendasamvinna og;
framleiðslusamvinna. Neyt-
endasamvinnan hefir hlotið’
eldskýrnina hér á landi.
Kaupfélagsskapurinn er
sterkur og rótgróin í dreif--
býlinu, þar sem kaupfélögin
sjá einnig um sölumeðferð á
afurðum bænda.
Þannig tryggja kaupfélög
in bændwm sannvirði vinni'.
sinnar og vörw í senn.
Flest búin eru rekin sem
framleiðslusamvinna á grund
velli þess, að þau eru venju-
legast sameign fjölskyldunn-
ar, sem að þeim vinna. Þess
vegna eru sambúðarerfiðleik:
ar vinnu og fjármagns hverf
andi í landbúnaðinum. Arð-
inum er úthlutaö eftir af-
köstum, en ekki fjármagnL
Þetta gerir gæfumuninn. Við
sjávarsíðuna er viðrorfið allv.
annað og kemur margt til
Kaupfélögin í bæjunum.
tryggja neytendum aöeins
sannvirði vörunnar, en ekkí.
sannvirði vinnunnar. Sann-
virði vinnunnar hafa félags-
mennirnir, sem venj ulegasv.
eru lanuþegar, reynt að skapa,
sér með stéttabaráttu. Þanr.i
ig birtast sjónanniö verka-
lýðsins til samvinnufélags"
skaparins yfirleitt. Þetta eru
reyndar sjónarmið þjóðnýt-
ingarmanna til samvinnu--
stefnunnar. Megin áherzla.
lögð á að tryggja kaupmátv.
launanna án þess að miðs.
launin við sannvirði vinnunr...
ar og láta kaupmáttinn ráð’
ast af því. Þessi stefna er nú
(V’ramlialcl & 'I. 6íðu).
r~ ‘ 1
| Frá ritstjoranum;
Það hefir áöur vcrið á það j
I minnzt hcr í „Vcttvangnum“, j!
(að óskað væri eftir greinumjj
* utan aí landi um ýms hugðar- jj
cfnj unga fólksins. I'essi ósk j
skal ítrekuð hér nieö. Eumi:,
væri æskilegt, aö formenn fé- •;
laga innan S. U. F. sendu „Vett- !
vangnum" félagsmálafréttir. I!
II