Tíminn - 08.02.1955, Síða 1
Skrifstoíur í Edduhúsi
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 8. febrúar 1955.
31. blað.
Brunatryggingar húsa á Is-
landi geta lækkað ura 4,5 millj.
Sólfaxi leitaöi að frönsk-
um veiðimanni á Grænlandi
Síiu liairn á fcrð með hundaslcða í ísauðn-
Samvinnutryggingar hafa forystu um
heilbrigða samkeppni, sem hefir þegar
leitt til lœkkunar á tryggingaiðgjöldum
Eæít við Jún étnísson, framkvæmdastjóra
íslendingar hafa nndanfarin ár Jrnrft aö greiða rúmlega
12 millj. kr. árlega fyrir hrmiatryggingar húsa sinna. Sam- j
vmnníryggingar telja hins vegar, að það megi lækka þessi
útgjöld þjóðarinnar nm 4,5 mz'llj. kr. og tryggja þó húsin með
ítrasta öryggi og fá beztít endurtryggingar fyrir þan, sem
völ er á erlendis. Frá þessn skýrði Jón Ólafsson, framkv.stj.
Samvinnutrygginga, í viðtali við blaðið í tilefm af þeim
miklu breytingnm, sem hafa orðið og eru aö verða í trygg-
ingamálum hér á landi.
Inni, er vélin var á leið frá Mcistaravík
Þegar Sólfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, hóf
sig til flngs í 36 stiga frosti á flugvellinum í Meistaravík á
Grænlandi, var áhöfn vélarinnar beðin að skyggnast nm
eftir einmana frönsknm veiðimanni, sem búrnn var að vera
fimm mánuði einn á ferð nm ísanðnirnar, án þess, að
fjegnir bærust nm ferðir hans.
landi, eins og áður er sagt.
Brunatryggingar húsa hafa
til skamms tima verið bundn
ar við ein aðila utan Reykja
víkur og einn fyrir Reykja-
vík, hélt Jón Ólafsson áfram.
Nú hefir þessum málum ver-
ið breytt þann veg, að opn-
aðir hafa veiið nokkrir mögu
leik'ir til samkeppni á þessu
sviði. Hefir þetta þegar haft
Mikil aðsókn á
Framsóknarvistina
Annað kvöld hefst
skemmtisamkoma á vegum
Framsóknarfélaganna í
Reykjavík, að Hótel Borg, kl.
8,30, með Framsóknarvist.
Eftir að verðlaunum hefir
verið úthlutað, flytur Karl
Kristjánsson alþm. sjálfval-
ið efni. Síðan ve?ður sýnd
kvikmynd í 10—12 mínútur,
frá 20 ára afmæli Framsókn
arvistarinnar í fyrra.
Að lokum verður sungið og
dansað. Vigfús Guðmunds-
son stjórnar.
Áríðandi er fyrir þá, sem
ætla sér að sækja samkom
una, að panta aðgöngumiða
í dag í síma 6066 eða 5564,
því útlit er fvrir mikla að-
sókn. Aðgöngumiðarnir sæk
ist svo í Edduhúsið fyrir kl.
5 e. h. á morgun.
Ekki er enn vitað hvaða
sundfólk kemur frá SvíþjóS
en víst er að það verður í
fremstu röð. Tveir karlmenn
koma hingað, annar bringu-
sundsmaður, en hinn skrið-
sundsmaður. Þá kemur einn
þær afleiðingar, að trygging
anðgjöld éru tekin að lækka
veruiega. Hafa Samvinnu-
tryggingar gert tilboð í bruna
tryggingar bæði í Reykjavik
og utan höfuðstaðarins og
boðist til að taka að sér trygg
ingarnar fyrir stórlækkað
veið Við þetta hafa eldri
félcgin einig gert tilboð um
verulegar lækkanir og er
þannig viðurkennt af mörg-
vm tryggijigafélögum að
giundvöllur sé fyrir mikilii
Iækkun.
Samkeppni er heilbn'gð
— fólkinu til góðs.
Jón Ólafsson sagðist tví-
mælalaust teljfí, að þessi
nýtilkomna samkeppni væri
fyllilega heilbrigð og mnndi
fólkið í landinu njóta á-
vaxta hennar í lækkuðum
kostnaði vegna trygginga.
Ætti þetta að vera fagn-
aðarefni á tímum, er lands
stjórnin óskar mjög eindreg
ið eft^r samvinjiu ýmissa
aðila við að færa niður dýr
tíöina í landinu. Hér er um
að ræða allmiklar upphæð
ir.
Tryggingataxtar þeir, sem
Samvinnutryggingar hafa
boðið, hélt Jón Ólafsson á-
lram, eru vandlega útreikn-
iðir eftir þeim endurtrygg-
ingarkjörum, sem félagið get
ur fengið á hverjum tíma og
byggjast á fullkomnasta trygg
ig stúlka, sem keppa mun 5
skriðsundi og baksundi.
Ekki barf að efa, að keppni
þessa sundfólks við íslenr.kt
sundfóik verður skemmtileg,
því mikil framför hefir átt
átt sér stað hér hjá sund-
fólki á síðustu mánuðum.
Jón Ölafsson, framkvstj.
ingaröryggi. Þessir taxtar eru
þó ekki miðaðir við, að höf-
uðtiigangur félagsins sé að
hafa mikinn hag af viðskipta
(Pramhald á 6. siöu).
Flogið austur með
skipverja af
Agli rauða
í gær flaug flugvél frá Flug
félagi íslands austur á Norð
fjörð og flutti hangað skip-
brotsmenn af Agli rauða, þá
sem búsettir eru á Norðfirði.
Á heimleiðinni tók flugvél-
in sjúkling, sem beið þess á
Reyðarfirði að komast til
Reykjavíkur.
Bátarnir sækja á ný mið,
og eru sjómenn fáorðir um,
hvar þau séu. Eitt er víst, að
langsótt er á. þessi mið, og bát
arnir eru það lengi í róðrin-
um, að erfitt er fyrir þá að
halda róðrum.
Sá báturinn, er mestan afla
háfði á laugardag, heitir
Bjargþór, skipstjóri Jónas
Guðlaugsson. Næstur var
Fróði með 20 lestir, þá Þórður
Ólafsson með 19 lestir, en aðr
ir með 15—-17 lestir. Bátarnir
reru allir með 32—35 bjóð og
er því um mjög mikinn afla
að ræða, mesta afla, sem vit
að er um á þessari vertíð hér
við land.
Sunnudagsaflinn var svipað
Þegar vélinni var flogið út
fjörðinn, vildi svo til, að á-
höfnin sá til ferða veiðimanns
ins, þar sem hann fór með
hundasleða og veiðiföng sín
einn um óbyggðirnar. Var
skeyti þegar sent til Meistara
víkur um, að veiðimaðurinn
franski hefði fundizt, en hann
hafði áður haft samband við
þá í Meistaravík með stuttu
millibili.
Flugvélin var að flytja 45
danska vérkamenn til Meist
aravíkur, en þeir eiga að
hefja störf þar við blýnámurn
ar. Komu þeir með vélinni frá
Kaupmannahöfn. Til Meist-
aravíkur er þriggja stunda
flug frá Reykjavík og var gott
flugveður á sunnudaginn, en
mjög mikill kuldi á Græn-
Lítill afli Akrancss-
báta í gær
í gærkvöldi, er blaðið tal-
aði við fréttaritara sinn á
Akranesi, voru sex bátar
komn^r að landi. Var afli
þeirra fremur lélegur 4—7
lestir á bát. Þeir bátar, sem
stytzt réru voru komnir að
landi, en þeir þátar, sem
fengu beztan afla á laugar-
daginn, um 16 tonn, réru mjög
ur, en heldur minni. Klukkan
8 í gærkvöldi voru bátarnir
ekki komnir að landi.
Flugvélin lenti á milli fjög
urra metra hárra snjóskafla,
í göngum, sem grafin voru fyr
ir hana á flugbrautinni, því
þarna er mikill snjór á jörð.
Tók það um 3 vikur að ryðja
brautina til lendingar, en
ekki eru nema 10—12 menn,
sem hafa vetursetu í Meistara
vík, þar til nú, að fjölgaði.
Jóhannes Snorrason var
flugstjóri í þessu Grænlands
flugi, en hann er búinn að
fljúga margar ferðir til hinna
ýmsu stöðva á Grænlandi.
Nýr bátur í smíðnm
á Akranesi
Frá fréttaritara Timans
á Akranesi.
Dráttarbraut Akraness hef
ir hafið smíði á 60 tonna bát
fyrir Harald Böðvarsson. Hef
ir Dráttarbrautin verið beðin
um að smíða fjóra báta, en
vegna þess, að vana smiði
vantar, getur hún aðeins
smíðað einn bát í einu, þótt
hún hafi húsrými til þess að
smíða tvo 60 tonna báta sam
tímis.
Ekið á dreng á
Hrannarstíg
Á laugardaginn milli kl. 5—•
6 varð 13 ára drengur fyrir
bifreið á Hrannarstíg. Varð
hann fyrir frambretti bifreið
arinnar, sem var fjögurra
manna fólksbifreið, græn að
lit Skall drengurinn í götuna
en bifreiðin stanzaði ekki.
Drengurinn er rúmliggjandi,
en óbrotinn. í bifreiðinni voru
tvær konur, og ók önnur.
Barn var í aftursætinu. Það
eru tilmæli rannsóknarlög-
eglunnar, að konan, sem ók
bifreiðinni, gefi sig fram við
hana, svo og sjónarvottar af
slysinu.
Fundur í F. I/. F. í Uvöld:
Rætt verður um stjórnarstefn
una og framkvæmd hennar
Frummælandi Eystemn Jónsson, ráðhcrra
Það er í kvöld, sem Félag ungra Framsóknarmanna
heidur fund í Eddnhúsinu um stjórnarstefnuna og
framkvæmd hennar. Fundurinn hefst kl. 8,30 og verð-
ur Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra frummælandi.
Skorað er á félagsmenn að mæta og taka með sér
gesti á fundinn.
Sænskt sundfólk kepp-
ir hér í næsta mánuði
Sundfélagið Ægir og Glímwfélagið Ármann hafa að uud-
anförnu staðzð í samningum við sænska sundsamba?idið um
aö fá hiugað til keppni þrjá sænska sundmenn. Hefir þetta
tekizt, og keppa þrír Svíar hér á sameigiJilegu sundmóti
félaganna, sem verðwr háð 1. og 2. marz.
langt.
Úlafsvíkurbátur með 24
lestir úr einum róðri
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík.
Ólafsvíkurbátar afla nú vel dag hvern, en aldrei hefir
þó aflinn veriö jafnmikill á þessari vertíð og síðast liðinn
laugardag. Þá var afiahæsti báturinn með 24 lestir úr ein-
um róðri.