Tíminn - 08.02.1955, Síða 2
E
TÍMINN, þriðjudaginn 8. febrúar 1955.
31, blag,
Farið að beita dáleiðslu við lækra-
ingu brunasára, er ekki vilja gróa
í Bandaríkjumim hefir
verið gerð tilraun með dá-
leiðslú við láekningar bruna
sára, sem allar venjulegar
laekningaaðgerðir hafa
ekki getað bætt. Þetta er
nokkuð óvenjulegt, ]>ar
sem læknavísindunum hef
ir verið heldur tregt um að
viðurkenna mátt dáleiðslu
við lækningar. Hvort sem
þessar vel heppnuðu dá-
leiðslutilraunir hafa í för
með sér útbreiðslu aðferð-
arinnar eða ekki, þá þykir
sýnt, að þarna er veg að
hafa, þegar aðrar tilraunir
til lækningar þrýtur
Dáleiðslan hefir farið fram í Park
land sjúkrahúsinu í Dallas. Var
jaún framkvæmd á hópi sjúklinga,
er. þjáðust mikið vegna alvarlegra
hrunasára, sem ekki vildu gróa. Sjúk
lingarnir neituðu að borða og kröfð
ust deyfilyfja. Sökum næringar-
skorts urðu brunasárin sífellt verri
viðureignar. Það þótti sýnt, að
hverju stefndi og að sjúklingarnir
;mundu ekki lifa lengi, ef þessu
íiéldi fram.
jDáleiðsIa reynd.
Þegar svona var komið, var á-
kveðið að reyna dáleiðslu við sjúk-
Jingana. Pór sú aðgerð fram dag-
j'ega og var henni beint að sér-
stökum vandamálum, sem sjúkling-
urinn hafði við að stríða. Sem dæmi
:ná taka, að dávaldurinn segir við
sjúklinginn, sem er kominn í dá-
svefn; „Þegar þú vaknar, munt þú
ekki finna til í brunasárunum og
)bau munu ekki kvelja þig, en þú
verður að varast að skaða þau“ eða
,,Þegar þú vaknar, verður þú svang
ur. Þig mun þá langa í fisk og
:mjólk, kjöt og smjör. Rétt fæða
:mun hjálpa til viS að gera þig frísk
an á ný.“ Fram að þessu hefir dá-
Útvarpið
'iÚtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Erindi: Frá ítölskum eldstöðv-
um; I: Hjá herra vindanna
(Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur).
20.55 Tónlistarfræðsla: Frú Guðrún
Sveinsdóttir talar um sönglist.
21.35 Lestur fornrita: Sverris saga;
XI. (Lárus H. Blöndal bóka-
vörður).
22.10 Bækur og menn (Vilhjálmur
Þ. Gíslason útvarpsstjóri).
22.30 Daglegt mál (Árni Böðvars-
son cand. mag.).
22.35 Léttir tónar. — Jónas Jónas-
son sér um þáttinn
23.15 Dagskrárlok.
j&tvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
:.8.55 íþróttir (Atli Steinarsson
blaðamaður).
20.30 Óska-erindi: Hvernig hafa
samfélagshús gefizt í Svíþjóð,
•— og ættum við að koma þeim
upp hér á landi? (Skúli H.
Norðdahl arkitekt).
21.00 Óskastund (Benedikt Grön-
dal ritstjóri).
22.10 Upplestur: „Stofuofninn", smá
saga eftir Jan Destrem, í þýð-
ingu Björns Jónssonar (Her-
mann Pétursson).
22.30 Harmónikan hljómar.
23.00 Dagskrárlok.
Á rnað heilla
jiíjónaefni.
S. 1. sunnudag kuaaeeríu hji-
skaparheit sitt ungfrú Helga >órí-
ardóttir, Þingholtsstræti 1 (kenn-
nri við Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar) og stud. theol. Hjörtur Jónas
eon frá Hlíð á Langanesi.
Tveir Iækn,ar meS dáleiddan sjúkling:.
leiðslan hjálpað sex slæmum til-
fellum áleiðis.
Annarar gráðu bruni.
Tilraunin var gerð við einn mann,
sem haíði brunasár af anna, ri
gráðu, er þöktu um 45% af líkama
hans. Gerður hafði verið skinnflutn
ingur á sjúklinginn, án þess það
bæri nokkurn verulegan árangur. Á
átján mánuðum léttist sjúklingur-
inn um fjörutíu pund, vegna þess,
að hann neitaði að borða. Sárin
gerðu honum erfitt fyrir að hreyfa
útlimi og háls. Eftir að hafa verið
dáleiddur nokkrum sinnum, fór
hann að borða og várð auk þess
hressari í skapi og viðráðanlegri
sjúklingur. Vegna aukins matar-
æðis, fór skinnflutningurinn aö
bera árangur. Tólf vikum eftir að
dáleiðslan hófst, útskrifaðist sjúk-
lingurinn af sjúkrahúsinu.
í staff deyfingar.
Annað tilfellið var þrjátíu og
þriggja ára gamall maður, sem
hafði brunnið illa við ketilspreng-
ingu. Ekki var hægt að skipta um
umbúðir á sárunum, nema deyfa
sjúklinginn. Hann óttaðist að
hreyfa brunnar hendurnar og fing
urna. Þá var farið að dáleiða mann
inn daglega, en deyfingunum hætt.
Sjúklinguiinn fór strax að æfa fign
urna, eins og honum hafði verið
skipað í dásvefninum.
Eitt tilfellið enn var þrjátíu og
tveggja ára gamall maður, sem var
nokkuð minna brunninn en hinir
tveir og var hann dáleiddur fyrst
fjórum tímum eftir að hann sias-
aðist. Vegna þessa þurfti aldrei að
beita deyfingu við manninn til að
draga úr sársauka, jafnvel ekki
meðan skinngræðing fór fram. Mað
urinn hafði alltaf góða matarlyst
og eyddi ekki nema átján dögum
í sjúkrahúsinu.
Dáleiðslu hefir einnig verið beitt
með góðum árangri við veikindi, er
stafa af löngun sjúklings til neyzlu
á einhverju, sem veldur sjkingu.
Með því að taka löngunina í sjúk-
dómsvaldinn frá sjúklingnum, hefir
tekizt að lækna hann.
Ingimsmdui* Ánaason
lieiðraliur
i’Framhald af 8. síðu).
skutu Gey.sismenn C0 rak-
ettum afmælisbarninu til
heiðurs, einni fyrir hvert ár.
Fjöldí saman kominn.
Fjöldi manna úr bænum
safnaðist saman við hús Ingi
mundar meðan bessi athöfn
fór fram. Að henni lokinni
bauð Ingimundur öllum söng
bræðrum til stofu og veitti
þeim höfðinglega. Þar flv.tti
Hermann Stefánsson ræðu 03
afhenti Ingimundi fagran
silfurbikar, gerðan af Leifi
Kaldal, frá kórnum sem þakk
læti.svott fyrir störfin.
Margar aðrar góðar gjafir
bárust afmælisbarninu og
niikill fjöldi árnaðaróska
v:.5a að af landinu.
Sókn í sScógs'Æekíai*”
málmn
(Framhald af 8 síffu).
ar skóglendið sjálft svo og
allar framkvæmdh og við-
hald girðinga cg o.nnarra
mannvirkja á skógarland-
ir.)A“
Fiskiin|©Ssverksui.
(Framhald ai 8. siðu).
Geirseyri, cn það er eign
Uraðfrysíihúss Patreksfjarð
ar h. f. Byrjað var á byggingu
verksmiðjunnar í sept. s. 1.
og var yfirsmiður Gísli Guð-
mundsson, húsasmiður á Pat
reksfirði. Landssmiðjan ann
aðist smíði verksmiðjuvél-
anna og niðursetningu svo
og raftækja og raflagna.
Verksmiðjan getur unnið úr
27 lestum blautbeina á sólar
hring eða 6 lestir af fullunnu
mjali á sólarhring.
unni
í vefnaðarvöru- og skódeild KRON verður
haldið áfram í dag og á morgun.
Ennþá er hægt að gera þar góð kaup.
Grípið tækifærið meðan það gefst.
Vefnaðarvöru-
og skódeiðd
sssssssssssssfsssssfssssssssssssissssssssssssssssssssssssssssssssssssssa
NÝKOMIÐ
jVOLTMÆLAR fyrir 220 volta riðstraum og rakstraum,
inngreyptir og utanáliggjandi.
IAMPERMÆLAR fyrir riðstraum og rakstraum,
inngreyptir og utanáliggjandi.
Stærðir: 10—15—25—40—60 og 100 Amp.
£ENNFREMUR ampermælar fyrir bíla 30—0—30 Amp.
50---0—50 Amp.
báta 60—0—60 Amp. inngreyptir.
^Finnig litlir voltamælar með snúru
0—10, 0—15 og 12/120 volt.
18í lar af tæk ja ver zlirn
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20 — Simi 4775.
Ómissandi hverjum fjárbónda. — Fæst í flestum
kaupfélögum. Einnig er hægt að panta hana að Máva-
hlíð 39. —
SSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSS5SSS5SSSS5SS5S55555SSSSSSSSSS5
555550555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555
Jöröin Kambhóll
í Þorkelsholtshreppi, V-Húnavatnssýslu er til
sölu og ábúðar frá næstu fardögum. Mjög gott
sauðland. Laxveiði í Fitjaá. — Upplýsingar veit
ir eigandi jarðarinnar fyrir 25. febrúar næstk.
HALLDÓR GÍSLASON
Kambhól. Sími um Víðidalstungu.
CS5555555555555555555555555555555555555555S55555555555555555555555#55555
VAVAW.V, VW.VAWWWWmfwyvwwmw
ÖLLUM ÞEIM mörgu, sem heiðruðu mig á sextugs í*
afmælinu, með heimsóknum, símtölum, skeytum, blóm '*
um og veglegum gjöfum, færi ég hér með mínar inni- ^
legustu þakkir. — Lifið öll heil. 5,
Vagnsstöðum 31. janúar 1955. >
SJcarphéðinn Gíslason. <
i~ l lM )
I V AR HLÚJÁRN.Saga efíir Walter Scoti. Myndir eftir Peter Jackson 130