Tíminn - 08.02.1955, Síða 3

Tíminn - 08.02.1955, Síða 3
81. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 8. febrúar 1955. S, rf 1 f * i • /sl< endingc iþæthr 1 Sextugur: Einar EHendsson, Vík í Mýrdal Þegar ég kom út á SauSár- I krók framan úr Skagafjarðar * dölum, leitaði ég uppi „Tím- ann“ og ætlaði að lesa afmælis greinina um Einar Erlends- son í Vík, sem varð sextugur 1. þ. m. En þar var enga aí- mælisgrein að finna og satt að segja get ég hvorki fyrir- gefið „Tímanum“ né Skaftfell ingum þau mistök, sem þar hafa orðið. Ég er ekki einn af þeim, sem alltaf eru tilbúnir með penn- ann, bæði í tíma og ótíma. En þegar Einar Erlendsson á merkisafmæli og stendur á hátindi ævi sinnar, ef svo mætti að orði komast, eiga ekkf og mega ekki samvinnu- menn gleyma honum. Hann hefir verið einn öruggasti og bezti samvinnumaður í sínu héraði um tugi ára. Einar hef- ir verið meira, og þó að Skaft fellingar séu ekki sammála um allt og talsvert harðir í horn að taka, þá efast ég ekki um, að þeir eru mér sammála um það, að ekki hefir verið um 4o ára skeið eins góður og í alla staði lipur verzlunarmað ur í Vík eins og Einar, hvort heldur hefir verið um að ræða afgreiðslu í búð, eöa skrif- stofustörf, enda er hann jafn vígur á allt, og allt hefir hon um farið vel úr hendi. Kaupfélag Skaftfellinga hef ir allt frá fyrstu tið að það var stofnað átt því láni að fagna, að hafa haft úrvals kaupfélagsstjóra. Einar hefir verið fulltrúi þeirra allra og ég hygg að mér sé óhætt að segja, að þeir hafi allir litið á hann sem sína aðra hönd, og þar með sýnt honum verð- skuldaö traust. Einar hefir oftar en einu sinni átt þess kost að gerast kaupfélagsstj óri, bæði í Vík og annars staðar. Öllum slíkum tilboðum hefir hann hafnað. Ekki er það vegna skorts á hæfileikum, heldur vegna þess, að hann hefir að eðlis- fari verið hlédrægur. Slíkur mannkostamaður sem E, ;E. hefir vitanlega ekki komizt hjá að taka þátt i opinberum störfum, svo sem skattanefnd, hreppsnefnd, sóknarnefnd o. fl. nauðsynleg- um störfum í almennings þágu. Það þarf ekki að lýsa því hér, hvernig honum hafa farið -þessi verk úr hendi. Það vita þeir bezt, sem til þekkja. Félagsmálamaður hefir Ein ar verið með ágætum, þó að hér verði fátt eitt nefnt. Hann hefir látið til sín taka sam- vinnumál, safnaðar- og kirkju mál, bindindis- og stjórnmál, enda skilið mörgum betur, hvaða lífakkeri Framsóknar- flokkurinn er og hefir verið hinum dreifðu og breiðu byggð um lands vors. Einar Erlendsson er fædd ur 1. febr. 1895 í Engigarði í Hvammshreppi. Foreldrar hans voru Erlendur Bjcrns- son og Ragnhildur Gísladótt ir er fluttu síðar til Víkur.og voru þar ein áf fyrstu laud- r.emu.num. Þau voru liin meslu myndarhjón og sér- scæð um margt, Erlendur ld.nn mesti hagleiksmaður, smíðaði yfirleitt allt, sem með þurfti, en þó lagði haim aðallega fyrir sig skipa- cg húsasmíði. Ragnhildur ó- venju lífsglöð sæmdar kona, gestrisin með aíbrigðum, enda til þess tekið að hún væri nú ekki alltaf að spara kaífið i könnuna. Einar cr kvæntur ágætri konu, Þo:- gerði Jónsdóttur Brynjólís- sc-nar frá Heiði, og hafa þau eignazt 3 börn, 2 dætur og 1 son, öll efu börnin gift og hafa stofnað sín myndarheimili. Hann er ánægjulegur fyrir þau Einar og Þorgerði, nú á þessum merku timamótum í lífi þeirra, sá skjóti frami, sem einkasyni þeirra hefir hlotnazt, þar sem hann hefir alveg nýlega verið -kvaddur til forstöðu fyrir Samb. ísl. sam- vinnufélaga. Einar, um leið og ég árna þér, konu þinni og allri fjöl- skyldu alls hins bezta á sex- tugsafmæli þínu, þakka ég lið in samveru og samstarfsár í kaupfélaginu og síðast en ekki sízt samveruna í újtilegu, í tjöldum eða kofa, við veiði og góðan gleðskap hjá læknum góða í Landbrotinu við Segl- búðir. St. Sauðárkróki 2. 2. 1955. Jónas Jóhannesson. Mdökkur söngvari á framabraut New York. — Fyrir nokkru birti stórblaðið New York Times lofsamlegan dóm um ameriska svertingj ann og barytonsöngvarann McFerr- in, er söng í fyrsta sinn hjá Metropólitan-óperunni fyrir nokkrum dögum síðan. Hann fór með hlutverk Amonsaro í óperunni Aida eftir Verdi, og segir listdóm- ari blaðsins, að rödd hans hafi verið „hlý, mjúk og sveigj anleg, og efstu tónarnir voru án undantekningar hreinir og bjartir." McFerrin er annar svert- inginn, sem ráðinn er hjá Metropólitan-óperunni. Hinn söngvarinn er Marian And- erson, sem ráðin var fyrir þrem vikum. „Hann á án efa mikla fram tíð fyrir sér,“ segir listdóm- arinn ennfremur. McFerrin fæddist í suður- hluta Bandaríkjanna og er eitt af átta börnum baptista klerks. Hann stundaði nám við Fiskháskólann og við tón listarháskóla í Chicago (Chi- cago College of Music). Náms styrk hlaut haxm við Tangle- wood tónlistarstofnunina í Massachusetts, þegar hann hafði lokið herþjónustu. Hann hefir sungið í nokkr- um óperum fyrir Tangle- wood tónlistarstofnunina og New Eixgland óperuhúsið (New England Opera The- ater). Einnig hefir hann sungið í nokkrum hlutverk- um á Broadway. Árið 1953 var haiín sigurvegari í út- varpskeppni, sem Metropóli- tan-óperan efndi til. Norskur forustumaður fallinn Jörðin Skaftholt í Gnúpverjahreppi er til sölu og ábúðar í n. k. fardög- um. Á jörðinni er íbúðarhús steinsteypt og öll pen- ingshús í góðu ásigkomulagi. Slægjur allar á ræktuðu landi; Skipti á íbúð í Reykj avík möguleg. • Kaupandi getur: fengið búverkfæri og búpening til kaups ásamt jörðinni, ef um semst. — Upplýsingar gefur eigandi jarðarihiiar Halldór Benj amínsson, Skaftholti, sími um Ása í Gnúpverjahreppi og þeir Benjamín Halldórs- son, Laugarvatni, sími 4 og Ingibjartur Arnórsson, Gullteig 18, sími 2294. Rómarsýnmgin Langt er síöan íslenzk þjóð hóf endurreisnarstarf í lönd um hins fallna og hrjáða Rómarveldis. Við höfum fært þeim hertan og saltan þoi-sk til líkamlegrar velferðar og þar með komið þeim svo til þroska að r.ú eru þær taldar íærar að meðtaka vort and- lega fóður. Ekki mun hér held ur skorta herta, salta og stál- frosna andagift til útflutn- ings. Og alltaf erum við og verðum aflögufærir af and- ans golþorsljum. Viðvíkjandi þessu nýja um bótaátaki þar syðra, verður ckki annað sagt en að rausn ailega er riðið úr hlaði m"3 listsýningu þeirri, er nú verð ur send til Rómar. Róm var ekki reist á ein- um degi. Sennilega verður hún ekki heldur endurreist með einni listsýningu, þótt furðulegt sé. Þess vegna er það tillaga mín að með sýn- ingunni verði sendir og Róm- verjum afhentir til eignar, nokkrir menningarfrömuðir, svo sem Axel Helgason, Lúð- vig Guðmundsson, Ragnar Jónsson og Jón Leifs. Sömu- leiðis fr-t11 n.ð háa Alþingi að geta lagt af mörki'.m einn stjómsneking, entía rógu af að taka. Það er hua kominn tírni til að víkja Pé+ri pcstula af Trajanssúlunni og tylla á hana einhverjum, sem betur sómir sér í sporum hins mikla keisara. Ásgeir Bjarnþórsson. 4u0Íááií / Tmrnm I flestum löndum gætir miklu meira starfsamra leik- manna innan kirkjunnar en hér á íslandi. Ekki sízt í Noregi. Leikprédikarar og kristni- boðar eru þar ýmsir rneðal þjóðkuixnra manna, enda oft í hópi þeirra áhrifamestu. 26. október síðastliðinn féll þess háttar maður fyrir sigð dauðans þar í laixdi. Ilaixn hét Ludvig Hope og hafði um laixgan aldur verið höfðingi kristinna leikmanna. Skipaði á síðari árum hið annað önd- vegi innaix kirkjunnar gegnt Eivind Berggrav biskupi. — Tímaritið Fast grunn helgar siðasta hefti sitt (nr. 6, 1954) minningu Hopes: Hopes varð 83 ára gamall, og hafði frá því um tvítugs- aldur verið landsfrægur leik- predikari og tilþrifamikill í íxorsku kirkjulífi. Frægð hans og lýðhylli festist enn í sessi á styrjaldaráruxxum, þá tóku þeir Berggrav biskup höndum samaix gegn kristixiárásum nazista og til verndar trú og nxenningu og þjóöfrelsi Nor- egs. Sátu báðir um hríð í faixgabúðunum í Griixi og urðu þjóðhetjur. Ekki fóru skoðanir þein-a á trúnxálum saman í ýmsum atriðum, en þegar Hope varð óttræður gaf Berggrav hon- um þennan vitixisburð: „Hope er eitt af hinum sönixu mikilmennum, sem ég hefi kynnst um dagana. Og svo norskur, að hann er blátt áfram opinberun landsins, „sem Guð gaf oss“. Bæði föð urland og kirkja (Guðs fólk ið, í muixni Hopes) hafa fulla ástæðxx til að þakka Guði það berhöfðuð, að hann skyldi gefa oss Hope.“ Hope var Norðlendingur og af bændaættum. Sjálfmennt aður að kalla, en fjölfróður og djúpskyggn. Stóð til aö hanix yrði smiöur í æsku, en á predikaranámskeiði, sem haixn sótti i kristniboösskóla í Bergen, gerðist hann heit- trúarmaður og helgaði sig síðan umferðapredikarastarfi og þjónustu heimatrúboðs- ins. Hann var mjög lengi for rnaður Kristniboðsins, sem er mikil og margreynd stofn- un. Johannes Brandtzæg, sem stofnaði æskulýðsskólann í Framnesi á Haröangri, var um hríö lærimeistari Hopes. Hope bjó þar líka í gi-ennd- inni, og er óvíða meiri nátt- úrufegurð. Skjótlega fór Hope ■þó sínar eigin leiðir og flykt ist fólk svo á samkomur hans að til fádæma mátti telja, Sjálfur Björnstjerne Björn- son dró ekki að sér jafn marga tilheyrendur. Sums staðar jók það á vin- sældir Hopes að hann talaði á landsmáli, en vakti aðra til andstöðu. Öllum bar sanit saman um, að hann væri frá bær mælskumaður, fágætlegc, orðhagur og eldhugi. Nokkur ár risu miklar deil ur út af afstöðu Hopes og fleiri til altarissakramentis- ins. Hope vildi ekki láta með ■ferð þess vera bundið kirkju og prestum einum. Hann barð' ist fyrir frelsi leikmanna tiJ. að neyta kvöldmáltiðarinnai' með sínum hætti og utan kirkju. Löggjafarnir féllust á, mál hans. Hope kaus þó ekki aðskiln- að ríkis og kirkju, en hanr.i ki-afðist athafnafrelsis leik- manna innan kirkjunnar og jafnréttis starfsmanna heima, trúboðsins við prestana i\ flestum sviðum. Hope var mikilvirkur og vinsæll rithöfundur. Ritsafrx hans er 9 bindi. „Kristus vori; liv“, „Eitt ord i dag“ (hús-- lestrarbók) og „Kyrka og: Guds folk“ eru mikið lesnar, Oss íslendingum er það eí’ til vill vart skiljanlegt, ao hljóðnað geti í kirkjunni þc> leikmaður hverfi af sjónar- sviðinu. En kirkjan var í upp hafi leikmannastofnun, os; það er oss til mikils skaða, hve lítt leiknxenn vorir skipc, ræðararúm á kirkjuskipinu, þess vegna viröist það stund- um frekar hrekja en ganga. Það er gróði granna vorra og frænda, Norðmanna, a&’ hafa átt slíka andlega höfð- ingja sem Hans Nielsen Hauge og Ludvig Hope. Lengi mur>. gróa eftir þá. Gunnar Árnason. LÁNE^ Tfovm Á síðasta ári fóru fram margvíslegar endurbætur á LAND-ROVER bílnum. Hann var lengdur um hálft fet, og við það hefir rúnxið aftur í bílnum aukizt um 25%. Hurðaútbúnaður hefir verið endurbættur og má bíllinn nú teljast fullkomlega ryk- og vatnsþéttur. LANÐ-ROVER ber í sæti sex farþega auk bílstjóra. Reynslan hefir sýnt, að hann er hentugur ferðabíll á vegleysum. Bíllinn er jafn heppilegur við ýms heirn- ilisstörf í sveitum. HeiSdverzlumn HEKLA h.f. HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 1275

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.