Tíminn - 08.02.1955, Qupperneq 7
31. blað.
TÍMINN^ þriðjudaginn 8. febrúar 1955.
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Gdynia G. þ.
m. áleiðis til íslands. Arnarfell er
í Ríó dc Janeiro. Jökulfell er á leið
til Skagastrandar. Dísarfell fór frá
Hamborg 5. þ. m. áieiðis til íslands.
Litlafell er í olíuflutningum. Helga-
feii er 1 Reykjavík.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Hamborg 7.2.
til Rotterdam, Hull og Reykjavík-
ur. Dettifoss kom til Reykjavíkur
'2.2. frá Hamborg. Pjallfoss kom til
Reykjavíkur 2.2. frá Hull. Goðafoss
íer frá New York 9.2. til Reykja-
víkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur
4.2. frá Leith. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 5.2. frá New York.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20 1.
frá Hull. Selfoss fór frá Norðfirði
6.2. til Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers, Hofsóss og Sauðárkróks.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 21.1.
frá New York. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 24.1. frá New York.
Katla kom til Reykjavikur í morg-
un 7.2. frá ísafiröi.
Úr ýmstim áttum
Framsóknarvistin.
Það verður fjölmennt og fjörugt
á Framsóknarvistinni í Hótel Borg
annað kvöld. Þar skemmtir Kari
Kristjánsson alþm., og fólk sér sig
sjálft og kunningja sína á stuttri
kvikmynd, sem tekin var á 20 ára
afmæli vistarinnar.
Dansað verður undir tónaregni
liinnar ágætu hljómsveitar á Borg-
inni.
Gamli „fósturfaðir" Framsóknar-
vistarinnai' stjórnar í þetta sinn, og
þá vita margir hvernig „andi“ muni
ríkja á samkomunni. En hann hefir
engan ádrátt gefið um að stjórna
nema þessari einu vist í vetur.
Eoftleiðir.
Edda er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 7,00 í fyn’amálið frá New
York. Flugvélin fer áleiðis til Staf-
angurs, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 8,30.
Bólusetning við barnaveilci
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis íramkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við Bar-
ónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10
—11 f. h. Börn innan tveggja ára
á venjulegum barnatíma, þriðju-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
3—4 e. h. og í Langholtsskóla á
fimmtudögum kl. 1,30—2,30 e. h.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fundur í Laugarneskirkju í kvöld
kl. 8,30.
Séra Jón Þorvarðsson,
sóknarprestur í Háteigspresta-
kalli er fluttur í Drápuhiið 4, sími
82272.
644 lír. fyrir 11 rétta.
í fyrsta sinn á þessu ári tókst að
gizka rétt á 11 úrslit og reyndust 11
réttir á 3 seðlum. Greiddar eru 644
kr. fyrir hvern þeirra, en fyrir 10
rétta eru greiddar 61 kr.
Skemmtifundur í Alliance
Francaise.
í kvöld, kl. 20,30, 'efnir Alliance
Francaise til skemmtifundar í
Tjarnarcafé. Sendiherra Frakka í
Reykjavík, Monsieur Henri Voillery,
mun þar lesa upp úr „Contes de la
Vierge" eftir Jérome og Jean Thar-
aud og úr „Cyrano de Bergerac"
eftir Edmond Rostand. Einnig rerð
ur sýnd frönsk kvikmynd og síðan
dansaft til kl. 1 eftir miðnætti.
5#m óska eftir upptöku í fé-
ffcfá iiínriíað sig í dag í skrif
stfeHagíins, Mjóstr»ti 6 og feng
ið'mnTÉW aítisgBKiiða að skemmtí
fufl&lfifc j mid.
fíugfifJið / Tmmm
i.
Aðalfundur Ingólfs
(Framhald aí 8. slðu).
Aðalfundur Ingólfs skorar
á Slysavarnafélag íslands að
halda áfram athugunum sín
um varðandi afkastamögu-
leika hinna nýjustu gerða af
þyrilvængjum og möguleika
þeirra til aðstoðar björgunar
sveitum, svo sem við fluttn-
ing björgunartækja eða jafn
vel aðstoð við björgunina
sjálfa.
Aðalfundur Ingólfs lýsir
hryggð sini yfir hinu hörmu
lega sjóslysi, er tveir brezkir
togarar fórust fyrir Vest-
fjörðum. En jafnframt harm
ar fundurinn hin röngu og
meiöandi ummæli í sambandi
við slys þetta og skorar á ríkis
stjórnina aö mótmæla þessu
kröftuglega og láta leiðrétta
hin röngu ummæli þannig,
að hlutur ísl. þjóðarinnar sé
að fullu réttur.
ViStal vlð
Jón Ólafsson
(Framhald af 1. elðu).
mönnum — heldur að bjóða
landsmönnum tryggingarnar
fyrir sannvirði. Þetta er ao
sjálfsögðu réttlátasti grund-
völlur trýggingastarfs, en auk
þess byggist starfsemi Sam-
vinnutrygginga á þeirri meg
inreglu, að félagið endur-
greiði hinum tryggðu tekju-
afgang, ef einhver verður.
Hefir félagið, þrátt fyrir ör-
ugga uppbyggingu nauðsyn-
legra tryggingasjóða, geta'ð
endurgreitt þannig 6,5 millj.
kr. frá því það hóf starfsemi
sína fyrir átta árum.
Samvinnutryggingar njóta
mikils transts erlendiSi
Jón Ólafsson benti á, að
SamviJinutryggingar nytu
fnllkomins trausts erlendra
tryggingafélaga, sem félag
ið skiþtir við. Bentz han/i á
það dæmi, að jafnvel tryggj
eudwr hjá Lloyd’s í Lo?i-
cjon, sem er almennt talin
merkasta tryggingastofnun
heims, liafi endurtryggt hjá
Samvinnutryggingnm all-
margar tryggzngar og er það
sannasti vottur þess trausts
sem Samvznnutryggingar
njóta.
Merk nýjung í trygg-
ingum frystihúsanna.
Þá skýrði Jón Ólafsson
frá því, að Samvinnutrygg-'
ingar hefðu skömmu fyrir ára
mót komizt að nýjum samn-
ingum um endurtryggingu 1
London á tryggingum fyrir
frystihúsin og geti nú tekið
að sér eina tryggingu fyrir
allt tjón, sem fyrir getur kom
ið frá því fiskurinn er lagð-
ur inn í húsið þar til hann
er kominn í vörugeymslu í
erlendri höfn. Þessi nýja
trygging er stórum mun ein-
faldari í framkvæmd en hin-
ar margskiptu, eldri trygg-
ingar og sparar þannig skrift
ir og vinnu, og er auk þess
hagkvæmari. Frystihús iam-
vinnufélaganna ákváðu að
taka upp þennan tryggingar
hátt jafnóðum og núgildandj
tryggingarskírteini renna út,
og njóta þá hagkvæmari
trygginga en önnur frysti-
hús, sem ekki hafa viljað
þessa nýju og fullkomnu
tryggingu. Hér er yíssuIocv
um að ræöa enn eina iqif,
sem Samvinnutryggingar
vilja opna til þess að draga
úr rekstrarkostnaði mikil--
vægra atvinnufyrirtækja.
Jón Ólafsson sagði að lok
um, að Samvinnutryggingar
hefðu frá upphafi kappkost-
cð að geta veitt sem hag-
kvæmust tryggingakjör með
því að ná góðum endurtrygg-
ingasamningum erlendis og
halda rekstrarkostnaði f é-
lagsins í hófi. Félagið hefir
verið byggt upp á mjög traust
um grundvelli og hefir nú
þegar meiri varasjóði en eldri
félögin, sem starfað hafa i
áratugi.
Viðleitni Samvinnutrygg-
inga til að veita sem bezta
tryggingaþjónustu fyrir sann
virði hefir verið tekið mjög
vel af landsmönnum flestum,
eíns og sjá má af því, að fé-
lagið- er nú orðið stærsta
tryggingafélag landsins. Það
mun í framtíðinni starfa eftir
sömu grundvallarreglum og
hingað til, að veita örugga
og góða tryggingaþjónustu
fyrir sannvirði.
iiiiiiiiiiiMiiiiiiHiitinniiniiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii
DANSRA
NEFTÓBAKIÐ
B. B.
Söluturniim
5 -
IIII11111111111111111 IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIir.tllllllll II ||,
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
MUNIÐ |
KALDA
BORÐIÐ |
AÐ |
RÖÐL I
I I
c =
iimiiim.mmmmmmmmmii.mmmmmmii
Afkoimiskilyrði
á Mýrum
(Framhald af 4. slðu).
Sællífi lamar andlegan
þrótt og verður hverri þjóð að
menningarlegu og stjórnar-
farslegu falli fyrr eða síðar.
Mér er ekki grunlaust um, að
margir íslendingar líti á lík-
amlega vinnu í dag, sem böl,
og reyni að forðast hana eftir
getu. Það er hlutverk leið-
andi stjórnmálamanna og
sannra menntamanna í land
inu, að benda á hættuna, sem
af slíkum hugsunarhætti staf
ar. Það væri óneitanlega holl
ara lestrarefni í dagblöðum,
hugvekjur til uppvaxandi kyn
slóðarinnar um gildi vinnunn
ar fyrir þjóðina, heldur en
fylla hverja síðuna á fætur
annarri um lýsingar á alls
konar glæpahneigðum út um
víða veröld, sem voru flestar
áður fyrr óþekkt fyrirbrigði í
okkar þjóðfélagi.
Það er skylda að ala upp
kjark og þrótt í ungri kyn-
slóð, sýna henni, hvaða skyld
ur beri að rækja gagnvart
þjóð vorri og fósturjörð, og
meta ekki minna líkamlega
en andlega vinnu.
Fólkinu fjölgar mikið í heim
inum og víða er þröngbýlt. Sú
hætta getur vofað yfir ís-
landi, ásamt fleirum, að hér
verði seilzt til landa, ef við
höfum ekki kjark og dug til
að yrkja land okkar sjálf. ís-
lenzka þjóðin státar af því,
að vera ein fámennasta sjálf
stæða þjóð veraldarinnar.
Jafnhliða' því stolti verður
þjóðin að skilja þá miklu á-
byrgð, sem á henni hvílir, að
vera fámenn og sjálfstæð
þjóð. Ef þjóðinni á vel að farn
ast, verður hver einstakling-
ur aö vinna mikið starf. Þjóð
in verður aldrei sjálfstæð til
langframa, ef hún yfirgefur
dreifðar byggðir og bæi og
flykkist að snöggsoðnu rétt-
unum á Suðurnesjum, sem
framreiddir eru af framandi
þjóð.
Daníel Kristjánsson
frá Hreðavatni.
uiiniiiiiiiiHuiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuii
UNIFLO.
M0T0R 0IL
Tilboð óskast í neð-
angreindar bifreiðar:
1. Ford fólksbifreið, smíðaár 1951
2. Mercury fólksbifreið, smíðaár 1949
3. Nokkrar jeppabifreiðar.
Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Há-
teigsveg miðvikudaginn 9. febrúar klukkan 10—3. Til-
boðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 4 sama dag.
Sala setuliðseig?ia ríkisins.
ÍSSÍSÍÍSSÍÍÍÍÍÍÍÍSSSSSSSÍSSSÍSSSÍSÍSSSSSÍÍÍÍ^
Ein jþyUUt,
er hemur í stað i
SAE 10-30
[Olíufélagið h.f. |
SÍMI: 81600
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlÍl
iiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMuiiiiiiiiiiiiiiuuiuiiii
( Höfym ávalt 1
| fyrirfliggjaBidí j
| ódýra dívana. Eldhúskolla, |
Ijakkaföt og frakka karl- |
| manna.
1 Mikið úrval.
I Ódýr málverk o. m. fl. |
FORNVERZLUNIN,
I Grettisg. 31. Sími 3562. 1
- r
aiiiiiitiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuuuiiii
! Hafþcr Guömundsson f
X =
dr. jur.
í Málflutningur — lögfræði |
I leg aðstoð og fyrirgreiðsla. |
1 Austurstræti 5, II. hæð. |
3 |
Sími 82945.
r =
•IIIIIIHIIHIUUUIIIIIIUIIUUIIIIIIIIIIIUIIIIIIUUIIIIIIIIIIIIt
IIIIIIIIIMMM»^**M,*A*IIHIIIMIU»——■“HHIMIHIIIIIIIIIIIIIII
1 ÚR og KLUKKUR. — Við- [
| gerðir á úrum ok klukkum. I
1 Póstsendum.
| JÓN SIGMUNDSSON |
skartgripaverzlun
Laugavegi 8
..............MMMIIIUMIMMMMIMMMUHUHIMIUHII
Ulllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllll
Styrktar- og sjúkrasjóður
verzlunarmanna
í Reykjavík
heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 10. febr.,
í Tjarnarkaffi kl. 8,30. e. h.
Dagalará samkvæmt félagslöguma.
S«R«rnu.
ÍPILTAR ef þið eigið stúlk- |
|una, þá á ég HRINGANA. |
I Kjartan Ásmundsson, ]
jgullsmiður, - Aðalstræti 8. =
jSimi 1290. Reykjavík. |
I =
IIIIIIIHIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIHiMlllllllltlllllllllllinillllll
Kapp er bezt með
forsjá
aAjsÆvjrmOTnswooitiTOAúii