Tíminn - 08.02.1955, Side 8
Erlent yfirlit: ?
Fall Mendes-France
39. árgangur.
Reykjavík,
8. febrúar 1955.
31. blað.
Þröng á þingi á útsöiu hjá HRON
Þessi mynd var tekin fyrsta dag útsölunnar í vefnaðarvörubúð Kaupfélags Reykjavíkur
og nágrennis. Þar var mikil þröng á þingi, því að margir — einkum konur — hugðust
gera þar hagstæð kaup.
Ingim.Árnason heiðrað
ur á sextugsafmælinu
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
IngimwTidMr Árnason, söngstjóri og fulltrúi KEA, varð
scxtwgMr í gær, og var hann heiðraður á margare hátt af
samstarfsmörenum og vinwm. í fyrrakvöld komu Geysis-
menn saman í Lórei, félagsheimili Geysis, og áfhjúþhðre
brjóstmynd af Ingimrendi, sem þar verðrer geymd framvegis.
Við það tækifæri ávarpaði
formaður kórsins, Hermann
Stefánsson, íþróttakennari,
Ingimund og þakkaði honum
Fengu jólapóstinn á
sunnudaginn var
Veðurathugunarmenn á hin
um afskekkta Tobinhöfða á
Grænlandi komust í jólaskap
á sunnudaginn því að þá loks
fengu þeir jólapóstinn. Var
honum varpað niður til þeirra
úr flugvélinni Sólfaxa, sem
fór í Grænlandsflug á sunnu
daginn.
Fóst höfðu þeir á Tobin-
höfða ekki fengið síðan í októ
ber, þar til Sólfaxí birtist í
tæru heimskautaloftinu og
flutti þeim kveðju frá fjar-
lægum heimi.
eldlegan áhuga fyrir söng-
lístinni og mikið og óeigin-
gjarnt starf fyrir söngmáiin.
en Ingimundur var söngstjóii
Geysis frá stofnun 1922 til
ársloka 1952, er Árni sonur
hans tók við. Nafn Geýsis
og Ingimundar eru tengd ó-
rjúfandi böndum og hafa báð
ir borið hróður eyfirzkra
byggða víða, báðum megin
hafsins
Blysför til söregstjórnans.
í gær fóru Geysismenn svo
blysför heim til Ingimundar
og var sá heiður sérstæður
og eftirmmnilegur. Fjörntíu
Geysismenn báru logandi
kyndia frá Lóni, húsi Geysis
um miðbæinn og heim til
Ingimundar í Oddeyrargötu.
f ar fluttu fulltrúar úr hverri
röð Geysis ávarp og Ingi-
mundur var látin lifa. Þá
(Pramhaíd á 2. sfðu.i
Flutningar frá
Tachen ganga
greiðlega
Taipeh, Fc>rmósu, 7. febr.
Fyrstu skipin, sem flytja ó-
breytta borgara og hermenn
frá Tacheneyjum komu til
hafna á N-Formósu í dag,
án þess að nokkuð hefði bor
ið til tíðinda. Skip frá For-
mósustjórn eru notuð til
flutninganna, en njóta
verndar bandarískra her-
skipa. 7 flugvélaskip og um
700 flugvélar verja flutninga
flotann. Herliðið, sem flutt
verður er um 15 þús. og ó-
breyttir borgarar um 16 þús.
Flutningar þessir munu
standa um liálfan mánuð.
Aukin framlög tii ræktunar
og bygginga í sveitum
Tvo ný frumvörp fliiít að tilhlutan laud-
húuaðarráðh., Steing'ríms Steinþórssonar
Tvö frremvörp flutt af laredbúnaðarrefnd reeðri deildar
Alþiregis að tilhlretan la?idbúnaðarráðherra, Steingrnns
Steinþórssonar, vorii til fyrstre umræðre í gær. Anreað frv.
er ?im breyti?igar á jarðræktarlögunum frá 1950, en hitt
rem breytingar á lögum um jarðræktar og húsagerðarsam-
þykktir í sveitrem frá 1945.
Frumvörp þessi sem eru hin
merkustu, gera ráð fyrir
hækkunum á framlögum til
jarðræktar, einkum fram-
ræslu, svo og kaupa á stór-
virkum vinnuvélum til jarð-
ræktar á vegum ræktunar-
sambanda.
Það er nýmæli í lögum þess
Sigvaldi Hjálmars-
son formaður Blaða
*
mannafélags Islands
Blaðamannafélag íslands
hélt aðalfund sinn á sunnu-
daginn. Andrés Kristjánsson,
fráfarandi formaður, flutti
skýrslu um störf félagsins á
árinu, reikningar lesnir upp
og samþykktir og ýmis mál
rædd. Formaður félagsins
næsta ár var kjörinn Sig-
valdi Hjálmarsson, en aðrir í
stjórn Thorolf Smith, Jón
Bjarnason, Þorbjörn Guð-
mundsson og Andrés Krist-
jánsson. í stjórn Menningar-
sjóðs blaðamanna voru kjörn
ir Sigurður Bjarnason, Hend-
rik Ottósson og Ingólfur Krist
jánsson. í stjórn norræna
blaðamannamótsins voru
kjörnir Valtýr Stefánsson,
Högni Torfason og Páll Jóns
son.
mí, 1000 manns sáu kvik-
myndina ,¥il|ans merki’ á SeSf-
|Wyn«ISi3 sýml í Maínarfirði n. k. laagardag
Karepfélag Árnesirega bareð síðastliðiren sunnudag öllu
Btarfsfólki sírere og Mjólkurbús Flóamarena, félagsfólki á
Selfossí og ýmsrem gestrem að sjá íslands- og samvinnre-
kvikmyndirea ,,Vilja?rs merki'*. Var myndin sýnd í Selfoss-
bíói fjórrem sinnrem og sáu harea rúmlega 1000 marens eða
fjórlr af hverjum fimm íbúum á Selfossi. Ein sýrezregin var
barnasýmng, og sóttu liana rem 300 börn.
Erlentíur Einarsson, forstj.
SÍS, flutti ávarp á undan
sýningu myndarinnar og Bene
dikt Gröndal, ritstjóri, skýrði
frá tildrögum og töku mynd-
arinnar. Egill Thorarensen,
kaupfélagsstjóri, kynnti ræðu
menn og bauð þá velkomna
*il Selfoss.
Næstkomandi laugardag
verður myndln sýnd í Hafnar
firði og hyggst Kaupfélag
llafnfirðinga bjóða starfs-
fólki og félagsfólki á sýning
arar, sem verða sennilega sjö
talsins í Bæjarbíói.
Rangæingar undirbúa
sókn í skógræktarmálum
Fumlmr oddvlta sýsluimar og skógræktar-
stjóra uð Ilvolsvelli síðasti. laugardag —
Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli.
Síðastliðinn laugardag var haldinn að Hvolsvelli fundur
oddvita í Rangárvallasýslre. Skógræktarfélag Rangæinga boð
aði til fre?idarins. Á freredireum vorre flestir oddvitar sýslrenre-
ar, Hákon Bjarreasore, skógræktarstjóri, Garðar Jónsson,
skógarvörðrer, félagsmenn og aðrir áhugamenn um skóg-
rækt í héraðmre.
um að gert er ráð fyrir ríkis
framlagi til bygginga búvéla
geymslna á sveitabýlum. Nem
ur framlagið 22 kr. á rúmm.
í steyptum geymslum, en
rninna á öðrum. Byggingar
geymsluhúsa fyrir garðávextl
verða einnig styrktar. Þá er
gert ráð fyrir að héraðsráðu
nautum fjölgi úr 10 í 15 og
skulu laun þeirra greidd að
nálfu úr ríkissjóði, en ekki
aðeins að 2/5 eiris og ,áður.
Efni þessara frumvarpa var
rakið ýtarlega hér í blaðinu
fyrir jól, er málin voru lögð
fram á Alþingi. Framsögu-
menn landbúnaðarnefndar
fyrir frumvörpuni þessum
voru þeir Ásgeir Bjarnason og
Jón Pálmason.
Pinay tekur að sér
stjórnarmyndun
París, 7. febr. Pinay, fyrrv.
forsætisráðherra Frakka, hef
ir fallizt á að réyna‘ stjórnar
myndun í Frakklandi. Harrn
var forsætisráðhörra 1952 Og
sat ráðuneyti hans að völdum
í 9 mánuði. Hann- gerir'ráð
fyrir að hafa ráðherralista
sinn tilbúinn n. k. fimmtudag.
Blöð í Frakklandi og Bret-
landi eru yfirleitt sammála
um að franska þingið hafi
sýnt vítavert ábyrgðarleysi í
að fella Mendes-France og lát
ið þar stjórnast af persónu-
legri óvild fremur en málefn
um.
Ný fiskimjölsverk-
smiðja á Pat-
reksfirði
Um s. 1. helgi tók til starfa
á Patreksfirði ný fiskimjöls
verksmiðja, sem Kaupfélag
Patreksf jarðar hefir látið
byggja við hraðfrystihúsið á
(Frar-hald á 2. sí3u.)
Umræður um skógræktar-
málin voru hinar fjörugustu
cg áhugi uppi um aukna sókn
í þeim málum.
Sfofreren sveitarskóga.
Björn Björnsson, sýslumað-
ur, bar fram eftirfarandi til-
lögu, sem var samþykkt sam
hljóða:
„Freredrerinn beinir þeim
tilmælum til hreppsnefnda
í sýslunrei, að þær taki þeg
ar að sér forystu um skóg-
ræktarmál og leggi kapp á
að koma repp sveitarskóg-
u m, sem lireppsiélcgin á-
samt öðrum félögrem iren-
an hrepparena be?i fíílla á-
byrgð á, bæði að ]jvi er varð
(Framiiald á 2. síðu.)
Aðalfundur Ingólfs harmar
röng ummæSS enskra blaða
Óskar J. Þorláksson oisdurkjóriim form.
f *:• íl f ? | I i Í.í
Aðalfundrer Slysavarreadeildarhznar „I?(gólfrer“ í Rvík,
var haldin?? í fundarsal SIysavarnafélagsi?is sl. surenredag.
Var fyrst minnst látinna félagsmanrea og einreig þeirra, er
látizt höfðu af slysförum á árirere. Gefin var skýrsla «m
starfscmina á árireu og fjárhagsyfirlit. Sama?ilagðar tekjur
deildarinnar ?(ámre yfir árið kr. 53.093,13.
Séra Oskar Þorláksson, var
endurkjörinn formaður deild
a.rinar. Með honum í stjórn
oru Ársæll Jónasson gjald-
keri, Jón Loftsson, Baldur
Jónsson og Garðar Jónsson.
Varamenn í stjórnina voru
kjörnir: Henry Hálfdanarson
og Gunnar Friðriksson. Á
fundinum voru samþykktar
ýmsar tillögur m. a. þessar
tvær. Frh. á 7. síðu.