Tíminn - 18.02.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.02.1955, Blaðsíða 7
40. blað. TÍMINN, föstudaginn 18. febrúar 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er á Patrelcsfirði. Arn- arfell er væntanlegt til Imbituba í dag. Jökulfell fór frá Keflavík 16. þ. m. áieiðis til Helsingborg og Ventspils. Dísarfell l'star og losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell losar olíu á Vestíjörðum. Helgafell fór frá Reykjavík í gær áieiðis til New York Puglen fór frá Gdynia 9. þ. m. á- leiðis til íslands. Bes fór frá Gdynia 9. þ. m. áleiðis til íslantís. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull 15.2. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykja- vík. Gooafoss kom til Reykjavíkur 17.2. frá New York. Gullfoss fer frá Reykjavik kl. 16,00 17.2. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Reykjavík 18.2. til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Norðfjarðar. Selfoss fór frá Norð- firði 17.2. til Eskifjarðar, Reyðar fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og þaóan til Hull, Rotterdam og Bremen. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 17.2. til New York. Tungufoss er í Réykja- vík. Katla er í Reykjavík. Úr ýmsum. áttum Loftleiðir. Hekla, milli’andaflugvél Loftleiði er væntanleg til Reykjavíkur n. k. sunnudag kl. 7.00 árdegis írá Ncw York. Flugvéiin heldur áfram til meginlands Evrópu kl. 8,30. Eöda, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 sama dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21. Kvennadeild SVF/ í Reykjavík. Konur þær, sem eru í kaffistofu- Árnað heilla í dagf er fimmtugur Guð- mundur Jónsson, bifreiða- stjóri, Stórholti 25. Hann er Húnvetíiingur að ætt. Hefir hann ekið hér vörubifreið sl. 20 ár dg- er mjög vel kynntur í stétt sinni fyrir dugnað og samvizkusemi. Kvæntur er Guðmundur Þorbjörgu Magnúsdóttur úr Vopnafirði. Guðmundur er mjög eftirsóttur sem bif- reiðastjóri. í fjárskiptunum var hann í fjárflutninguni um mörg haust og þótti öllu vel borgið í hans höndum. Umhyggja hans fyrir vinnu veitendum sínum er sérstök, svo það lítur helzt út fyrir, að hann sé alltaf að keppast við fyrir sjálfan sig, og væri betur að sá hugsunarháttur væri almennari. Vinir Guðmundar óska honum -til hamingju með af- mælið og allrar gæfu í fram- tíðinni, Kwnningi. nefnd kvennadeildar SVFÍ í Reykja vík eru vinsamlega beðnar að koma til viðtals í Grófina 1. í dag klukk- an 3. •— Nefndin BYGGINGASAMVINNUFÉLAG KÓPAVOGS Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn í barnaskóla Kópavogs, sunnudaginn 20. febr. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Auk þess verður gengis frá stofnun III. og IV. byggingaflokks. STJÓRNIN. CSSS$SS$$S$$$S$S$S$$$SS$$$S$S$$$$$$$$SS$S$$$SS$$$S$$SS$S$$SS$S$$$S$$$$SS n um stöðvnn aíviniiHreksturs vegna vanskiia á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavík og heim- ild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verö- ur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs 1954, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn- aði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil NÚ ÞEGAR til tollstjóraskrifstofunnar, Arn- arhvoli. Löyrenlustjiórinn í Heykjjavík, 17. febrúar 1955. gsssU»»»»rcsssssssssssssssssssssssssss HafMr Guðmundsson 1 s dr. jur. Mál*.utaii»giir — lögfræðif lég affs1(»S og fyrirgreiðsla. | Austurstræti 5, II. hæð. f Sími 82945. e I MiitiliMiiiiiimiiimmiiHiiuiiimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiniiit WRABinnJtnsson LÖGGILTUR SKIALAMÐANBI • OG DÖMTOLK.UR I ENSK.U • jm FYRIRLIGGJANDI Fatakríí — Reimilsísar - Perlon-hárnet Þvottapokar — Tautölur tít. pcftialdMcn & Cc. Heildverzlun — Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 Nýkomið mikið úrvai! Brjóstahöld, satín, nœlon Slankbelti Mjaðmabelti, satín, nœlon Sokkabandabelti featfít £. JchMch tr Cc. Heildverzlun - Þingholtsstræti 18. Tilboð óskast í einn 1050 tonna og tvo 475 tonna tanka, sem standa við flugvallarhótelið í Keflavík. — Komið getur til greina að tankarnir megi standa nokkurn tíma. — Bjóða má i hvern einstakan eða báða og verða tilboðin opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12, kl. 1,30, mánudaginn 21. þ. m. SALA SETULIÐSEIGNA RÍKISINS. iiiiiiiliiilliiii UNIFLO. MOTOR 0IL Ein pykkt, er kemur í stað SAE 10-30 lOlíufélagið h.f. SÍMI: 81600 'jiiiiiiimmiimimmiimmuiiiiiiiimmiiiiiimmiiiiiiM tiiiuimimimiiiiimimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiui MUNIÐ | KALDA BORÐIÐ 1 AÐ | RÖÐLI I S 5 iiimiiiimiHiimimimmmmmiHimmimimmiimm* iiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiinGiiMiiuiiiiiinuiiniiiiiiimiil GRILON-MERINO GARN Grilon-Merino garniö margeftirspurða er nú aftur fáanlegt í fjölbreyttu litaúrvali. Frábær gæði Grilon garnsins tryggja úrvals vöru, sem íslenzkar konur kunna vel að meta. Grilon-Merino garnið fœst hjá kaupfélögum um allt land. í Reykjavík: GEF JUN-IÐUNN, KIRKJUSTRÆTI 8, Vefnaöarvörudeild RRON, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12, og ýmsum verzlunum. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. I PILTAR ef þið eigið stúlk- | f una, þá á ég HRINGANA. f 1 Kjartan Ásmundsson, | I gullsmiður, - Aðalstræti 8. f ! Sími 1290. Reykjavík. | : ■ MiiimiimmimiiimiiiiiuiimmmmmmiiiiMiiiiiiiiiii iimmiiiiimimmiiimimmiiimimmimiiimimimiia : 3 | Ný skemmtisaga! | w- 5 jmuiihnu Latímer z I FiÉHM I JWWWVWWWWWV'W«WVW\WWSWiWVvWW INNILEG¥»T¥ í»akkir til allra þeirra, sem glöddu mig < og heiðruðu áagtun, sém ég færöist á áltteaðisalAurinii.' OuSmuvdiir Ólafsssn, Laugmvvmtni. : HUH VAS HEtTlN OAUOUM MáNNl . í 5 : j Bók, sem enginn leggur frá f í sér, fyrr en henni er lokið 1 uimiiimiimiimmimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiimmiimi Kapp er bezt með forsjá s/U!>ffviiNTwinrwTO<oirwfliAja • ■ rt 'Á -h

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.