Tíminn - 18.02.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1955, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssoc % Skriístofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 18. febrúar 1955. 40. blað. Eisenhower með blaðamönnum Mynd þessz er tekin fyrir nokkru á fundi, sem Eisenhower forseti átti með blaðamönnwm. Myndin er söguleg að Því leyti, að hún er tekin af fyrsta blaðaman?tafwndi með for- setanwm sem var kvikmync aðnr, svo að hægt væri að sýna hann í sjónvarpi og i fréttamyndum kvikmyndahúsa. Tveir blaðamenn hafa risfð npp samtímis til að spyrja sömn spurn ingarinnar: Hvað er framnndan í Kína? Yfirmaöur settur yfir for- stööumann bæjarbókasafna Samþykkt var á bæjarstjórnarfundi í gær, að fræðslufull- trúi yrði yfirstjórnandi bókasafns bæjarins, það er aðallega bæjarbókasafnsins. Um má þetta urðu harðar umræður á fundínum. Fulltrúar allra minnihlutaflokkanna bentu á, að mál þetta væri fram borið án þess að bent væri á rök fyrir ráðningunni og komu með tillögur um að vísa málinu frá til nánari athugunar. Þórður Björnsson benti á, að ekki hefði verið leitað til- lagna eða 'álits fræðsluráös eða forstöðumanns bæjar- bókasafnsins um málið, sem þó væri næsta eölilegt. Þá væri hvergi í fjárhagsáætl- un fjárveiting til þess að stofna nýtt yfirstjórnarstarf yfir forstöðumanni bæjar- bókasafnsins. Tillögur minnihlutans voru allar felldar í málinu. Mála- tilbúnaður allur á bæjar- stjórnarfundinum í gær sýn- ir þaö ljóslega, að hér er ver- ið að stofna nýtt embætti án þess að rök séu finnanleg fyrir nauðsyn þess. Ekið yfir dreng í gær varð drengur fyrir bifreið á Bústaðavegi. Ók bif rciðin yfir drenginn, en hann meiddist furðu lítið. Dreng- unnn, sem heitir Svavar Helgason, Hólmgarði 56, var flutíur í Landsspítalann. Uppsögn launasamn- inga rædd í bæjarstjórn Á bæjarstjórnarfundinum í gærkvöldi urðu talsverðar um- ræður um uppsagnir verkalýðsíélaganna á samningum sín- um og því hvernig Reykjavíkurbær ætti að snúast viö þei’m. Fulltrúar minnihlutaflokkanna Þórður Björns on, Alfreð Gíslason, Bárður Daníelsson og Guðmundur Vigfússon, báru fram tillögu um, að bæjarstjórn skoraði á deiluaðila að gera allt sem unnt væri til að jafna deilumálin, áður en til vinnustöðvunar kæmí, og jafnframt að borgarstjóra væri veitt heimild til þess aö semja fyrir hönd bæjarins við verkalýðsfélögin tíl að forða frá vinnustöðvun í bæjar- rekstrinum. Þórður Björnsson taldi rétt að gengið væri til móts við kröfur verkalýðssamtakanna um kjarabætur, en tryggja Þyrfti, að kjarabæturnar lentu hjá launþegum sjálf- um, en ekki hjá milliliðum. óera yrði ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir hækkun á vöruverði, þó að launþegar fengju kjaraþætur og benti á ýms atriði í því sambandi. Borgarstjóri og Ólafur Björnsson voru nokkuð á ööru máli en minnihluta- flokkarnir. Fékk borgarstjóri því til leiðar komið að tillaga minnihlutans var ekki sam- þykkt, nema fyrrihluti henn ar og þó aðeins með breyttu orðalagi. \ Verkfallinu í Eyjum lokið — margir bátar réru þar í nótt Eærfim iðaði af starfandf fólki síðdegis og allir, er fengið gátu áhöfn, réru í gær var mikið annríki við Vestmannaeyjahöfn og fögn- uðar, því Iok?'ð var hi?iu Iangvi????a verkfalli þar og róðra- banni, sem samtals er búið að staTic’.a síðan í janúarbyrjwn og valda mikla tjóni. Samningar tókust í fyrri- nótt um klukkan 3 og voru þeir samþykktir á fundum sjómanna, vélstjóra og út- vegsbænda, sem haldnir voru eftir hádegi í gær. Samkvæmt hinum nýju samningum fá sjómenn fisk- verð hækkað um 3 aura á kg., úr kr. 1,22 í kr. 1,25. Einnig verður felldur niður hluti af aðgerðarkostnaði sjómanna. Lækkar hann um 3,6 aura á kg., en var áður samtals 5,4 aurar á kg. Þá hækkar kaup- trygging sjómanna. Höfðu þeir áður enga kauptryggingu frá septemberbyrjun til vetr- arvertíðar, en fá nú kaup- tryggingu allt árið, sem nem- ur 1950 krónum í grunnlaun á mánuði. Matsveinar fá 400 krónur umfram einn hlut. Frumvarp nm rekst ur og skiptingu kostnaðar Lagt hefir verið fram á Al- Þingi frv. frá ríkisstjórninni um greiðslu kostnaðar við skóla, sem reknir eru sameig inlega af ríki og sveitarfélög um. Meginmarkmið frum- varpsins er að kveða nánar á um, en gert var í fræðslu- lögunum frá 1946, hversu kostnaður af rekstri og viö- haldi skóla, sem hér um ræð ir, skuli skiptast milli ríkis og sveitarfélaga. Þá eru einn ig allmörg ný ákvæði, er varða kostnaðarhlið skóla- haldsins, svo sem fjölda fast ráöinna kennara, reiknings- hald. endurskoðun og eftir- lit með rekstri þeirra. Kristín Sigurðar- dóttir tekur sæti á Alþingi Fyrsti varaþingmaður Sjálf stæðisflokksins, frú Kristín Sig'urðardóttir, tók í gær sæti á Alþingi í forföllum Jóhanns Hafsteins, þing- manns Reykvíkinga. Margir búast á sjóinn. í gær var mikil ös við skrán ingaskrifstofu bæjarfógeta- embættisins og voru skráðar að jafnaði um fjórar skips- hafnir á hverjum klukkutíma. Samtímis var mikið annríki við höfnina við að búa báta til róðra og ætluðu allir sem gátu að róa þegar í gærkvöldi, en langan tíma tekur að skrá skipshafnir á 70—80 báta, sem gerðir eru út frá Eyjum. Það aðkomufólk ,sem ekki var farið úr Eyjum hættir nú flest við að fara þaðan, nema þeir, sem búnir voru að ráða sig í aðra vinnu og voru á förum. Má því búast við að einhver skortur verði á vinnu afli þegar útgerðin fer öll svo snögglega af stað. Samningar voru undirrit- aðir af deiluaðilum klukkan hálf sex í gærmorgun og hafði verkfallið þá staðið í íjórar vikur. Voru gerðir tveir samning- ar við matreiðslumenn á kaupskipunum og fyrir frarn reiðsiumenn. Samkv. samningnum við matreiðslumenn eru þetta helztu breytingar: Vinnudag ur verður 8 stundir í stað 9 stunda áður. Kaup yfirmat- reiðslumanna á farþega-skip- um hækkar úr kr. 2025 i 2475 kr. í grunnlaun á mánuöi fyr 5r 8 stunda dagvinnu. Á farþegaskipunum fá yf- irmatreiðslumennirnir auk þess aldursuppbætur á laun sin. Þannig að kaupið verður frá 2505 upp í 2625 kr. á mán. eftir 10 ára Þjónustu. Yfirbúrmenn á farþega- skipunum fá nú 2125 í grunn laun í stað 1950 kr. áður. Fá einnig aldursuppbætur. Matreiðslumenn og búrmenn almennt fá nú 2075 kr. í grunnlaun á mán. í stað 1875 króna áður. Yfirvinna verður greidd Agætar gæftir og sæmilegur afli á Stokkseyri Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri. Ágætar gæftir hafa verið hér undanfarið og reytings- afli hjá þeim 4 bátum, sem stunda róðra. Afli þetta 4—5 lestir á bát i róðri. í dag var þó ágætur afli, eða 5—9 lest ir á bát. Aflahæstur er bát- urinn Hólmsteinn, með um 100 lestir. í morgun notuðu bátarnir norska beitu og lízt sjómönnum mjög vel á hana. Síldarlaust var orðið hér til beitu upp úr síðustu helgi og horfði til vandræða, unz hin norska síld bætti úr. Vinna er hér næg, enda tekur frysti húsið við öllurn þeim fiski, sem hér veiðist, og hafa marg ir við það atvinnu. samkvæmt nýja samningn- um með 7 krónum fyrir hvern byrjaðan hálftíma í stað kr. 5,70 áður. Frídagar skulu vera fjórir í mánuði í stað þriggja áður. Framreiðslumenn á skipun um höfðu áður lágmarkskaup 900 kr. á mánuði í grunn- laun. en verður nú 1600 kr. frá október til marzmánaðar að báðum meðtöldum. Hma mánuðina 900 kr. eins og áð- ur. Aðalkaup framreiðslu- nanna er 15% þjónustugjald cg er það óbreytt. En kaup- hækkunin nær til þeirra mán aða. sem fæstir farþegar eru með skipunum. .4 þeim skipum se.m lívil farþegarúm hafa, er lág- rr.arkskaup 1600 krónur allt árið í stað 900 króna í grunn laon áður. Báðir samningarnir gildi til 1 iúní 1956 til þess að upp sagnaiákvæöi séu á sama tíma og hjá vélstjórum stýri- mönnum og loftskeytamönn- um. 4 það að koma í veg fyr- ir að skipin stöðvist vegna þess að staðið er í deilu við eina stétt. Kaupskipin láta úr höfn - Verkfallið stóð í 4 vikur Sarait. tókust við matreiðslum, í fyrrinótt f fyrrinótt varð samkomulag í vinnudeilw matsveina á kaupskipixnwm. Héldu nokkur skipanna úr höfn þegar í gær, en mjög var orðið þrö?ig í höfnin?ii eftir því sem á verkfallið leið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.