Tíminn - 19.02.1955, Page 1

Tíminn - 19.02.1955, Page 1
Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 19. febrúar 1955. 41. blað. Fjörug málfundastarf- semi FUF í Árnessýslu Fnndnr að Braiííarlsolti á Skeiðimi n. k. mánud. Eystemn Jónsson mætir á fnntHnum Undanffín'ð hefir Félfíg imgra Fram«óknfí’’m'\nna í Árnes sýslu hfíldið uppi málfítndastfírfsemi á sínum vegum. Hefir sú starfsemi aldrei geiigið betur en nú, margir fwndir ve,-ið haldnir í vetur og hin margvíslesrustn mál ræ' rt og ?tmrseður verið mjög fjöriisrar. N.Nk. mánudagskvöld ki. 9 verður fwnd- ur að Rrfíiítfírholti á Skeiðum. Á þeim fundi rauti Eysteinn Jóiisson, fjármálfíráðherrfí, mæta og fiytjfí framsögiierindi iím stjórnmálaviðhorfið. AS ræðu hans lokinni verða friálsar umræður. Eru Fram- sóknarmenn yngri sem eldri eindregið hvattir til að mæta ú fundinum. Ágætt starf. Málfundastarfsemi FUF er rnjög til fyrirmyndar og á miklum og vaxandi vinsæld um a-ð fagna í heraðinu. Að- sókn hefir ávallt verið hin á- gætasta að fundum félagsins og umræður r.iótast a' fjöri cg þrðtti. Sá háttur hefir ver ið á hafður að haida fundina á ýmsum stöðt.m í sýsJunni, cvo að sem flestum gæfist þess kostur að sækja Þá. — Æítu rramsóknarmenn ekki að láta hjá iíða að fjölr'.enna á fundinn að Brautarholti á mánudagskvöldiö kemur. Islandsþáttur fluttur bráð- lega í brezka útvarpið Brezkir iitvarpsmenn vorn Iiér s.I. ssimar og tókn upp efni, sem iitvar}»að verðnr Á liðfíM sumri kom« hingað til íslands tveir brezkir út- varpsmenn frá B.B.C. þeirra erinda að fíflfí efnis í sérstak- fín íslandsþátt fyrir brezka útvarpið. Hingað komií útvarps- mennirnir fyrir milligöngií íslenzkn ferðfískrifstofunnar í London. Á Þeim tveimur vikum, sem Bretarnir dvöldu hér, viðuðu þeir að sér miklu efni, m. a. hljóörituðu þeir ýmis- legt 1 sambandi við hátíða- höldin í Reykjavík 17. júní. Nú hefir endanlega verið unnið úr öllu því efni, sem þeir öfluðu sér í íslandsferð- inni, og verður þættinum út- varpað um B.B.C. sunnudag- inn 27. febrúar kl. 16:00 eftir íslenzkum tíma. Fellur þessi íslandsþáttur inn í dagskrá, er nefnist „Holyday Hour," og er sú dagskrá mjög viu- sæl í Bretlandi. Útvarpsdag- skráin mun heyrast í „Light Program“ á 1500 metrum. í sambandi við þennan ís- landsþátt í brezka útvarp- inu hefir íslenzka ferðaskrif stofan í Lundúnum látið senda grein um ísland til 40 blsða og tímarita í Bretlandi (Framhald á 2. síðu) Fundið upp nýtt tæki á kolakynta þvottapotta Blfíðamenn ræddii í gær við Konráð Þorsteinsson frá Sfíiið árkróki, en hanii hefir nýlega fundið upp tæki, sem er til þess ætlað að létta þvottadaginn fyrir þær konur, sem ekki eiga kost á rafmagni. Er framleiðslfí hafin á tæki þessii í verksmiðju Konráðs á Sanðárkróki. Tæki þetta. sem er mjög einfalt að gerð, nefnist „Létt ir“. Er það skrúfað á venju- lega kclakynnta þvottapotta, sem þá verða í einu vetfangi að handknúðum þvottavél- ura. Er þvotturinn því þveg- inn og soðinn í einu. Kostar kr. 500. Þvegið er á þann hátt með tæki þessu, aö þegar suðan er komin upp i pottinum, er tekið að hreyía þvott-inn til og frá með því, og eftir nokkr ar minútur er Þvotturinn full þveginn. Það er framleitt úr ryðfriu efni, og þannig smíð- að, að tryggt er, aö það skemmir ekki þvottinn. Verð þess er 500 krónur. Þess skal getið, að tækið er ekki seJt í verzlunum, heldur er eingöngu hægt að fá það beint frá framleiðánda, og er það gert til þess að sleppa við milliliði I sölunni. Hægt er að senda tækið í pósti, en það er létt og meðfærilegt. L. I. U. telur yfirlýsingu sendiherrans ekki til bóta Ilarmar að eðlilcgimi viðskiptnm ís|. og Breta skuli hafa verið spillt árum sarnan Blaðinu hefir borizt eftirfarandi frá Lfíiidssambfíndi ísl. útvegsmanna: „L.Í.Ú. lítnr mjög alvarlegum augum á um- mæli brezka sendiherrans í yfirlýsingu, sem hann birti í dagblöðuniim og ríkisútvarpinn 10. þ. m., þess efnis, að brezk um og íslenzknm sjómönnum muni virðast svo, „fíð skipum og skipshöfnum sé hættara við óveðrum í opnu hafi vegna þess, að reglurnar frá 1952 geri bæði íslenzkum og erlendum skipum erfiðara að leita landvars, þegar stormar nálgast.“ Gömul list á nýjum rúðum Talið er fíð um tvö þúsund Iistamenn í Bandaríkjunum vinni nú að hinni þúsund ára gömlu list að gera litagler og endurveki þar með forna list. Mikið er um kirkjubyggingar og gerir þfíð þörfina meiri fyrir þessa grein listar. Á mynd- inni er einn hinna mörgu við þá iðju að mála á gler. Ankinn verði inn- flutningur á jepp- nm til bænda Búnaðarþing gerði svo- fellda ályktun á fundi sín- um í gær: Búnaðarþing ályktar að skora á ríkisstjórnina að veita mun ríflegri innflutn- ing á jeppum á þessu ári til bænda, en verið hefir undanfarin ár. Byggist þessi krafa á þeirri staðreynd, að þörfin hjá bændum út um land fyrir að fá jeppana keypta verður alltaf brýnni og brýnni eftir því sem erfiðara reynist að fá verkafólk til landbúnaðar starfa, enda munu umsóknir aldrei hafa verið fleiri en nú. Hangikjöti beitt fyrir silunginn Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Hér eru stöðugt frost og er ísinn á Þingvallavatni orðinn 50—60 sm. á þykkt. Sums staðar eru vakir í íshelluna og er silungur veiddur upp um þær. Sumir veiða hann í net, en aðrir á dorg og beita hangikjöti. Nokkur brögð munu vera að því, að aðkomu fólk veiði í leyfisleysi í vatn- inu. Slys á Fríkirkjuvegi Um klukkan eitt í gær varð það slys á Fríkirkjuvegi á móts við Miðbæjarskólann, að maður varð fyrir bifhjóli og meiddist svo, að flytja varð hann í Landsspítalann. Við rannsókn kom í Ijós, að maður inn, sem heitir Ófeigur Ófeigs son, var meiddur i baki, á handlegg og mjöðm. Hins veg ar var álitið, að hann væri óbrotinn. Rannsóknarlögreglan hefir beðið blaðið að geta þess, að hún óskar eftir að sjónarvott- ar að slysinu gefi sig fram við hana. Verða rafmagnsrakvélar teknar í notkun á rakarastofum hér? Reglunum um rétt út- lendra og innlendra botn- vörpuskipa til að leita land- vars undan veðri var ekkert breytt árið 1952, þegar flóar og firðir voru friðaðir fyrir botnvöipu- og dragnótaveið- um og landhelgin færð út um eina sjómílu til verndar fiski stofninum. Ýtt undir rógirm. Að áliti íslenzkra tovara- skipstjóra hafa Þær reglur, sem piida um rétt skipa til að leita landvars undan veðri, aldrei orðið til neinn- ar hindrunar því, að hægt væri að gera það, þegar þess var þöif. Framangreind ummæli sendiherrans verða því, án þcss &ð til þess væri ætlast, til ’þess að ýta undir þann róg, se.ra íslendingar eru born ir í brezkum blöðum, i sam- (Framhald á 2. síðu.) Dýrtíðin hefir látið til sín taka hjá rökurum, ekki síð- ur en annars staðar. Nýlega varð nokkur hækkun á gjaldi fyrir þá þjónustu, sem þeir láta í té og er nú raksturinn komínn upp í sjö krónur. Hefir heyrzt í sambandi við þetta, að mein ingin hafi verið að hækka gjald fyrír raksturinn það mikið, að menn hættu að láta raka sig, þar sem yfir- leitt er ekki talið borga sig að raka. Rafmagn<rrakvélar. Það er að sjálfsögðu mik- il greiðsla að borga sjö krón ur fyrir rakstur, en þó mun það lítið sem ekkert hafa dregið úr viðskiptunum. Að eins ein rakarastofa mun enn raka menn fyrir fimm krónur. En rakarar hér heima eru ekki einir um að hafa dálítið horn í síðu rakstursins. Sums staðar er lendis tíðkast það, að menn raki sig sjálfir með raf- magnsrakvélum, þegar þeir fara til rakarans og greiða þeir þá víst hálft gjald fyrir. Er þá málið leyst fyrir báða aðila. Ættu þeir rakarar, sem vilja segja skilið við rakhnífinn að taka þetta upp, en stuðla ekki' að því að raksturinn hækki öllu meira.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.