Tíminn - 19.02.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 19.02.1955, Qupperneq 8
Fjöidi fallegra radda hér segir Montanari söngkennari Hcfir Iicr langan og strangan vinnudag við að kcnna um 30 nemcndum söng — Ég hefi heyrt margar fallegar raddir síðan ég kom til Reykjavíkur, sagði ítalski sö?igkennarmn Monta?iari, þegar blaðamen?? rædda við hann á Hótel Borg í gær. — En ég kemst ekki yfir að kenna öllum það sem ég vildz'. Sæmilegur afli í Vestmannaeyjum Segja má að vertíðin byrji vel í Eyjum. Um 40 bátar kom ust á sjó í fyrrinótt og komu þeir í gærkveldi með sæmileg- an afla. Var fjöldinn með 5 — 8 lestir og sá aflahæsti með 10 lestir. Mannekla er mikil og var fólk sótt til lands á vélbát í gær. Er fólk þegar farið að streyma í verið að nýju. Búast má við, að róðrarbátum fjölgi eftir helgina, þegar aukinn mannafli er kominn til Eyja. Kola- og saltlaust á Patreksfirði Hér á Patreksfirði má heita að hafi verið kolalaust frá Því fyrir áramót. Hefir verið reynt að bjarga þessu með því að fá smáslatta öðru hverju frá Reykjavík. Hefir meg því móti verið hægt að láta fólk fá poka og poka, sem það hefir svo notað með ítrasta sparnaði. Hér hefir lika verig mjög litið um salt. Verður fólk að salta matinn með borðsalti og þykir það heldur ódrjúgt til slíkra nota. 220 lestir til Akraness Akranesbátar koma með heldur lítinn afla að landi þessa dagana nema helzt þeir sem sækja mjög langt á mið Snæfellinga. En sæki þeir þangað, er varla hægt að halda róðrum, sökum þess hvað langt er að sækja þang- að. Bæjartogarinn Akurey kom heim til Akraness í gær með urn 220 lestir af fiski, sem aðal lega verður hertur á vegum bæjarútgerðarinnar. Primo Montanari er sann- ur fulltrúi hinnar ljúfu og söngelsku þjóðar sinnar í suðri. Ungur gekk hann í þjónustu sönggyðjunnar og hóf söngnám þegar á bernsku árum vestur í Bandaríkjun- um. Síðar varð hann á vegi Caruso, snillingsins mikla, sem sagði honum að fara heim til Ítalíu og ljúka þar söngnámi. _____ Sa??gið víða ?tm lönd. Montanari hefir sungið víða og mikið. Hann er nú að mestu hættur og hefir helg- að sig kennslu, en nafn hans er þekkt við óperuhús á Ítalíu og víöar. Söngskemmtanir hefh hann haldið víða um lönd. Nekkrir íslendingar hafa stundað nám hjá honum á Ítalíu, rneðal annarra Þuríð- ur Fálsdóttir, Magnús Jóns- son og Jcn Sigurbjörnsson. Því var vel fagnað, Þegar það var ákveðið, að Montanari kæmi hingað til söngkennslu og hafa ísionzkir söngmenn og konur notað sér þaö ó- spart í vetur. Hefir mikill fjöldi nemenda stundað nám hjá Montanari og hann haft í mörg horn að líta. Er nemendafiöldinn um 30 og margir sækja tvo og þrjá tíma í viku. Þeir munu leita hans að hausti. Nokkrir nemendurnir eru ný söngvaraefni og ýmsir eíni legir, en líka ganga til meist- arans nokkrir hinna eldri söngvara. Montanari er ráðinn hér til vors. Ekki er ráðið, hvort hann kemur hingað til að auka söng mennt íslendinga að vetri. Sjálfum er honum það ekki fjarri skapi, enda þótt vetur- inn sé kaldari í Reykjavík en í heimahögum hans, og nem endur hans munu margir leita hans e.ð hausti, hvar sem þenn an suðræna söngfugl verður þá að finna. Vasidaðyr vínbar settur upp í veitisigasððum Hótel Borgar ' Hótel Bo?g hefir op??að bar I salarkynnum sínum, og cru þar seld vín og vínblönditr á sama tíma og vínveitirtgaleyf? er í veiiingasölttm hússins. Jóhannes Jósefsson, hóteleig- cndi, sýnd? fréttamönnum harinn í gær. Barnum er komið fyrir í herbergi því, sem er innar af Gyllta salnum og kallaðist Dyngja. Bar þessi er hinn vandaðasti að gerð, fluttur inn í heilu lagi og er gerður xir mjög vönduðum viði og út skorinn. í hliðarvængjum eru falleg blómaskot. í spegla hillum er vínflöskum vel rað að allt til lofts. í barnum verða veittar vín blöndur hvers konar, svo og allar tegundir áfengis óbland aðar og einnig óáfengir drykkir. Mun gestum Hótel Borgar vafalaust þykja fengur að fallegum og vel búnum bar sem þessum, enda heyrir hann til hverju vel búnu veit ingahúsi, þar sem vín er á annað borð haft um hönd. Hér sést hið nýja tæki, sem Konráð Þorste???sson hefh funfi'- ið app, og hvernig það er sett í þvottapottinn. Vinsæl frönsk tónlist á næstu sinfóníuhljómleikum ÍBorvaMui’ Stcingrímsson lcikiir í Spánar- smfóníu og Montanari syngur ópcrulög Á tónleikwm S?'nfó??íuhljómsveitar ríkisútva?psi??s í Þjóð- leikhúsi??u á þriðjudagskvöldið verðrtr leikm vinsæl frö??sk tónlist. ^tjórnandi sveitariTinar er Róbert A. Ottósson, en ítalski söngvarin?? Primo Mo??tanari syngur avíur úr óper- am og Þorvaldztr Stei??grírasson leikur emleikshlwtverk á fiðlu. — Blaðamenn ræddu í gær við stjórnanda, einsöngvara og einleikara á fundi sem haldinn var á Hótel Borg í gær. Benti Róbert, stjórnandi hijómsveitarinnar, á það, að efnisskráin væri að þessu cinni allmiklu léttari en oft áður, en þó væri hér ein- gö'ngu um góð tónverk að ræða. Frönsk tónlist er vinsæl hér og munu því margir fagna Því aö fá tækifæri til að. heyi'a .sinfóníuhljómsveitina flytja tónlist eftir þá Lalo, Masrenet, Blzet og Dukas. Spánarsi??fó?iían. Tónleikarnir hefjast á liinri svonefndu Spánarsin- fóníu, eftir Lalo. Er það verk fyrir einleiksfiðlu og hþóm- sveit og íer Þorvaldur Stein- grímsson með eihleiksh’ut- ve’-'kið. Er það í fyrsta sinn sem Þorvaídur kemur fram sem einleikari með sinfóníu- hljómsveitinni. en hann er á- gætur fiðluleikari og kunn- ur fvrir ágætan leik í út- varn og við ýms tækifæri. Sinfónía þessi var fyrst ílutt fyrir 80 árum og hefir haft mikil áhrif á danslaga- gerð siðari tíma? Þannig má segja, að hún sé eins konar undanfari tangó. Síðan gofst hlustendum kostur á að heyra söng ítalska söngvarans Primo Montanari sem hér hefir dvalið að und- anförnu við söngkennslu. Syngur hann með hljómsveit inni aríur úr óperunum i Werther, Carmen, Marta og gralsönginn úr Lohengrin eftir Wagner. Er hér einstakt tækifæri til að hlýða á söng Montanari, sem á að baki sér lanean og glæsilegan söng- feril. Að lokum leikur hljómsveit in hið snjalla tónlistarverk, Lærisveinn galdramannsins, eftir Dukas, sem margir kann ast við hér, þó ekki væri af öðru en kvikmyndinni Fanta síu, þar sem það var flutt með teikningum Disney. Þes.sir tónleikar Sinfóníu- hli ómsveitarinnar eru þeir siðustu. sem Róbert A. Ot'cós son stjórnar að sinni, því Föelland er að koma aftur og tc'kur við Stjórn sveitarinnar um skeið, samkv. samning- v.rn, er eerðir voru við hann 1 þ nokkurra ára. Stjórnin í Sviss neitar að afhenda spellvirkjana Bern, 17. febr. Svissneska ríkisstjórnin neitaöi í dag, aö framselja spellvirkja þá, sem á þriðjudagsnóttina réðust inn í sendiráð Rúmeníu í Bern og hertóku það. í tilkynningu dómsmálaráðherrans segir, að menn þessir hafi framið af- brot á svissneskri grund og heyri því undir svissnesk lög, þar eð ekki sé í gildi milli ríkjanna neinn samningur um skipti á afbrotamönnum. Verður nú höfðað mál gegn mönnum þessum skv. sviss- neskum lögum. Lítil von, að þingið votti Pineau traust París, 18. febr. — Pineau lagði ráðherralista sinn fyr- ir fulltrúadeild franska þingsins í dag. Flutti hann ræðu ojj gerði grein fyrir þeirri stefnu, sem stjórnim myndi Þlgja, en hún er í nálega öllum atriðum eins og stjórnarstefna Mendes- France, þar með talin stefna í málefnum Norður-Afríku, en einmitt hún varð stjórn hans að falli. Þykir því von- lítið, að fulltrúadeildin veiti stjórn Pineau traust, en at- kvæðagreiðsla fer fram í nótt. Rafmagn skammt- að frá Andakíls- árvirkjun Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Orkuframleiðsla Andakílsár virkjunar í Borgarfirði er með minna móti þessa daga vegna þess að vélarnar hafa of lítiö vatn úr ánni. Langvarandi þurrkar valda því að vatns- magn þverr í ánni, sem renn- ur úr Skorradalsvatni. Rafmagnsskortur er því nokkur á orkuveitusvæði stöðvarinnar og verður þann- ig að skammta rafmagn á Akranesi. Er rafmagnið tekið af kaupstaðnum að nóttunni frá kl. 1 til 6 að morgni. Þó háfa frystihúsin rafmagn á þessum tíma og einnig höfnin. Vetrarhörkur á Norðurlöndum og í Vestur-Evrópu London, 18. febr. — Hvass- viðri og snjókoma geisaði í dag um mikinn hluta Vestur Evrópu og Norðurlönd. Eink- um er veðrið vont í Svíþjóð o.g sagt, að slíkar hörkur hafi ekki komið í Mið-Svíþjóð í 30 ár. Veðui’stofur spá áfram haldandi kuldum. Tveir flug menn fórust í dag, er flugvél þeirra hlekktist á í lendingu í Stokkhólmi. Fregnir frá Frakklandi, Br,etlandi, Belg- iu og Ve^tur-Þýzkalandi segja allar §omu sögu: Kuld- ar og mikil snjpkoma, sam- gönguerfiðleikar og margvís Ieg vandræði fvrir fólk. sem iítt er búið undir slík veðra- brigði sem þessi. ----0 m* --------- Aðalfundur Starfs- mannafél. Reykja- víkurbæjar Aðalfundur Starfsmannafé lags Reykjavíkurbæjar var haldinn s.l. sunnudag. Núver- andi stjórn félagsins er þann ig skipuð: Þórður Ág. Þórðar- son form., Júlíus Björnsson varaform., Kristín Þorláks- dóttir ritari, Georg Þorsteins- (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.