Tíminn - 24.02.1955, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinssoc
Öt'<jfandi:
Framsóknarflokkurlnn
Skrifstofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
39. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 24. febrúar 1955.
45. blad.
V. ! '
Tillaga Framsóknarmanna á Alþingi:
Auðæfi landsins nýtt og unnið
að myndun nýrra aívinnugreina
Frakkar efia nú mjög bílaíramleiðslu sína og er hörð sam-
kepp?ii mill? bílave7ksmiðjanna þar í landi. Mynú þessi er
frá fra?zskri bílasýni?igu, sem fra?zska Ford-verksmiðjan
efndi til, eftir a'ö hinar nýju gerðir verksmiðjit?i7?ar komu
fram fyrir nokkrwm dögwm. Hefir Ford í Frakkla??di tekið
upp samstarf við aðra franska bílaverksmiðju, Simca, og
sjást framleiðslítvörurnar hér í frönsku umhverfi.
Sóttar margra ára birgðir
rekaviðar á Skaftafellsfjörur
l ilið vaf n í jökulám og Jökulsá á Brciða-
merkursamli sígur gegnum malarkamkiim
Frá fréttaritara Tímans í Öræfum 21. febr.
Stórárnar á Skeiðarár og Breiðamerkursandi eru nú með
allra minnsta móti. Jökulsá á Breiðamerkursandi rennur
ekki í sjóinn, nema hvað hún sígur í gegnum malarkambz’nn.
Skeiðará er vatnslítil og aðrar jökulsár hér.
Þessi þorri, sem nú er ný-
liðinn, var einmuna góður.
Stillur voru miklar og veður
bjart, og þótt stundum væri
hörð frost, var oft frostlítið.
ísalög hafa verið allmikil og
hafa Öræfingar notað þau
sé’’ til aðdráttar. Flutt hefir
verið benzín, nýr fiskur o. fl.
frá Hornafirði.
Rekaviðwr á Skaftafellsfjörzzr
Ennfremur hefir tækifærið
verið notað og rekatimbur
sótt á fjörur. Rekatimbur hef
ir verið fremur lítið á þessu
ári. En það sem helzt hefir
borið til nýlundu, er það, að
bændur á Skaftafelli hafa
sótt rekavið á Skaftafellsfjör
ur, en þær liggja fyrir Skeið
arársandi, um tuttugu km.
langar. Skaftafellsbændur
fengu að láni þrjár til fjórar
dráttarvélar með kerrum og
nokkra menn til aðstoöar.
Var lagt á ísinn frá Hofs-
sandi og timbrið flutt þang
að.
Margra ára birgðzr.
Þarna á Skaftafellsfjörum
hefir safnazt rekaviöur um
árabil, því erfitt er um flutn
inga þessa löngu leiö, þar
(Framhald á 2. siðu)
Elermnam Jénasson fylgdi liliögimiii íis*
hlaði. — Milliþinganefnd verði skipuð
í gær var þingsályktunartillaga um kosningu milliþinga-
nefndar er gerði tiliögur um nýjar atvinnugreznar og hag-
nýtingu náttúruauðæfa til 1. umræðu í sameinuðu Alþingi.
Þessi gagnmerka tillaga er flutt af Hermanni Jónassyni, for-
manni Framsóknarflokkszns, Gísla Guðmundssyni, þing-
m.anni N.-Þingeyinga, Skúla Guðmundssyni, þingmanni
V.-Húnvetninga, og Páli Þorsteinssyni þzngmanni A.-Skaft-
fellinga. Ilermann Jónasson flutti ýtarlega framsöguræðu
fyrir tillögunni og birtist útdráttur úr henni hér á eftzr.
Þingsályktunartillaga þessi varðar svo hagsmuni almennings
í iandinu, að þjóðin öli mun fylgjast með því, hvernig stjórn-
málaflokkarnir á Alþingi bregðast við henni og hversu fer
um framkvæmd hennar.
1
Ríkisstjórnin heitir ábyrgð
til kaupa á nýjum togara
Togarakaupanefnd Nm*«Sfirðinga ákveður
así) láta Iiyg'gja tog'ara í stað Egils rauSSa
Að lokinni framsöguræðu
Hermanns Jónassonar tók til
máls Einar Olgeirsson. Tók
hann tillögunni vel, en bar þó
fram breytingartillögu, þar
sem lagt er til, að nefndar-
menn vefði 7 í stað 5. Skulu
5 þeirra tilnefndir af flokkun-
um, 1 frá hverjum, en hinir
kosnir hlutfallskosningu af A1
þingi. Auk þess verði verkefni
nefndarinnar aukið nokkuð.
Magnús á báðum áttum.
Þá tók til máls Magnús Jóns
son, 2. þingmaður Eyfirðinga.
Sló hann mjög úr og í um
þingsályktunartillöguna. Var
sjáanlega á báðum áttum,
hvort hann ætti að taka bein-
línis afstööu gegn henni og
hafði bersýnilega mikla löng-
un til þess. Þá talaði Bergur
Sigurbjörnsson, þingmaður
Fjölsóttur fundur
um atvinnumálin
Togaranefnd Norðfirðizzga
hefír nú ákveðið að láta
byggja nýjan dieseltogara
í stað Egils razzðte. Hefijr
rííkz'sstjárzzin tilkyzznt, að
veitt verði ríkisábyrgð til
kapzpa á nýjum togara í
stað Egils razzða. Barst blað
i7iu í gær svohljóðandi frétt
frá togaranefndinnz, sem
?zú er stödd í Reykjavík:
í dag hefir ríölsstjórnin
tilkynnt togarakaupanefnd
Neskaupstaöar, að veitt verði
ríkisábyrgð til kaupa á nýj-
um dieseltogara í stað Egils
rauða, sem fórst fyrir nokkru.
Nefndin mun leita eftir til
boðum á smíði á nýtízku die-
seltogara og leggja áherzlu
á að skipið verði tilbúið sem
íyrst.
Nefndin er þakklát fyrir
góðar undirtektir ríkisstjórn
arinnar á þessu mikla hags
munamáli Neskaupstaðar.
Framsóknarfélag Reykja-
víkur hélt fund í fundarsal
Edduhúsinu sl. fíriðjudags-
kvöld. Þórður Björnsson for
maður félagsins setti fund-
inn og nefndi til fundarstjóra
Ólaf Jóhannesson próf., en
fundarritara Hallgrím Sig-
tryggvason.
Allmargir höfðu sótt um
inngöngu í félagiö og voru
inntökubeiðnir þejirra sam-
þykktar í einu hljóði.
Því næst flutti Gísli Guö-
mundsson alþm. rækilega
framsöguræðu um rekstrar-
hætti atvinnuveganna og
vinnustöðvanir. En að ræðu
hans lokinni hófust frjálsar
umræður og tóku þá til máls
meðal annarra: Kristj án
Friðriksson, Gunnlaugur Ól-
afsson, Stefán Jónsson, Björn
Guðmundsson, Gísli Sigurðs
son, Baldvin Þ. Kristjánsson,1
Jón Snæbjörnsson, Þórður
Björnsson og Gísli Guðmunds
son.
Fundarsalurinn var troð-
fullur.ræður fjörugar og al-
menn ánægja, yfir' fróðlegum
og skemmtilegum fundi.
Þjóðvarnarflokksins. Vildi
hann, að verkefni þetta yrði
falið Iðnaðarmálastofnun rík
isins og hefir hann og Gils
Guðmundsson flutt breyting-
artillögu í þessa átt.
Skulu nú rakin helztu atriði
úr framsöguræðu Hermanns
Jónassonar.
Hann kvað tzllöguna fram
borna í því skyni að skipu-
lega yrði unnið að undirbún
ingi til að hagnýta auðlindir
landsins og gerðar tzllögur
um nýjar atvinnugreinar,
Ennfremur að athugaðir
yrðu möguleikar á aukinni
tækni í núv. atvinnugrein-
um.
Skipun milliþzn.ganefndar.
Sjálfsagt mætti vinna þetta
verk með ýmsum hætti. Hann
taldi þó, að naumast myndi
verða um það deilt með réttu,
að sú leið, sem hér væri bent
á, væri einna líklegust til ár-
angurs. Þau vinnubrögð, að
skipa sérstaka nefnd til að at
huga mál af þessu tagi væri
ekki ný, heldur reynd vinnu-
aðferð. Árið 1934 hefði verið
skipuð slík nefnd. Hún hefði
bent á margt nýtt, sem varð
(Framhald á 2. síðu.;
Maður slasast
við skurðgröft
í gær varð það slys rétt vest
an við Réttarholtsveg i Soga-
mýri, að maöur slasaðist við
skurðgröft, er bóma slóst í
hann.Var hann fluttur í Land
spítalann í sjúkrabifreið og
kom í Ijós við rannsókn, að
hann hafði meiðzt talsvert á
höfði og einnig á læri. Maður-
inn heitir Óskar Jónsson, til
heimilis að Laugavegi 17.
Bókagjöf til Iðn-
nemasambandsins
Iðnnemasambandi íslands
hefir borizt vegleg bókagjöf
frá Tæknistofnuninni í Kaup
mannahöfn. Eru það bækur
um tæknileg efni, fimmtíu að
tölu og voru þær afhentar í
danska sendiráðinu fyrra
mánudag. Iðnnemasamband’ð
ætlar að byggja stofnun stofn
un tæknilegs bókasafns fyrir
iðnnema á þessari bókagjöf
og hefir það beðið blaðið að
skila þakklæti fyrir gjöfina.
Framsóknarvist
í Hafnarfirði
Spilakvöld Framsóknar-
félagsiTis í Hafnarfirðz verð
uv í kvöld í Alþýðzzhúsi?zu
og hefst kl. 8,30 stzzndvís-
lega.
Rítgerðasamkeppni meðal ung
Iinga um ævintýri Andersens
Að tilhliitan Norræna fclagsins — Frcstur
151 að skila hamlriium er til 5. marz n. k.
Norrænu félögin efna nú tzl ritgerðasamkepp?zi í sam-
vinzzzz við skólayfirvöld fjögzzrra NorðarIanda?zna, Finnlazzds
íslands, No?egs og Svíþjóðar, meðal nemenda í barna- og
gagjzfræðaskólum á aldrinzzm 12—16 ára. Ritgerðarefnið
nefrzist: „Hvaða ævi?ztý?z H, C. A?zc'ersens mér fin?zst mest
gaman að og hvers veg?za.‘ Ritgerðasamkeppnin er haldin
í tilefni þess, að 2. apríl n. k. eru 150 ár liðin frá fæðingzz
skáldszns.
ritgerðir, sem valdar verða af
kennurum, en skólar með yf
ir 100 nemendur mega senda
4 ritgerðir. Skulu þær sendar
Norræna félaginu í síðasta
lagi fyrir 5. marz n. k. Því
miður getur fresturinn ekki
orðið lengri. Sérstök dóm-
nefnd, mun dæma um þ.ær
ritgerðir, sem berast.
Tvær ritgerðir verða verð
lajinaðarz ein eftir barna-
skólanemanda og önnur eftir
gagnfræðaskólanemanda. —
Verðlaunin eru ferð til Dan
merkur.
Hér á landi verður sá hátt
ur á hafður, að skólar með
innan við 100 nem. senda 2