Tíminn - 24.02.1955, Side 3
RITSTJÓRI: ÁSKELL EJNARSSON.
45. blcö.
TÍMINN, fimmtudaginn 24. februar 1955.
>
Erling Jon Sigurðsson,
Samvinnuskólanum:
Samvinnustefnan
sent þjóðfclags-
stefna
Allt írá fyrstu tíð hafa menn
skipzt í flokka, skapað sér viðhorf
og markað sér stefnur um mál Jþjó'ð'a
Einna. Hér á íslandi hafa menn
heldur ekki gerzt undantekningar í
þessu efni. Nýir menn hafa komið
fram með nýjar og nýjar stefnur,
í þeirrl von og trú, að til. heilla
mætti verða fyrir þjóð sína. Að
mínu áliti er samvinnustefnan ekki
aðeins heppilegasta þjóðfélagsstefn-
an, heldur einnig sú bezta, sem fram
hefir korr.ið á sjónarsviðið enn.
Með samvinnustefnunni er stuðlað
að aukinni velmegun almennings og
útilokað allt okur og milliliðaarðrán
valdagírugl'a og fégráðugra manna,
sem ekki hugsa um neitt nema sinn
eigin hag og láta sig ekki varða heill
almennings. Hjá kaupmanninum sér
fátækur almúgamaðurinn eftir krón
um, sem hann hefir unnið fyrir
með striti, ofan í vasa kaupmanns-
ins, og hlýtur ekkert í staðinn, nema
aðeins vöru, og meira strit og von-
leysi. í kaupfélagsverzlun fær mað-
urinn ekki einuncis vörur þær, sem
um' er beðið, heldur einnig endur-
greitt fé í réttu hlutfal’.i við við-
skipti sin við kaupfélagið.
Þjóðnýtingin hefir sýnt sig óhæfa
í framkvæmd og kapítalisminn get-
ur aldrei orðið stefna alþýðunnar,
sósíalisminn virðist að vonum enn
þá óframkvæmanlegur, enda lítil
tilraun gerð til að framkvæma
hann af fylgjendum hans hér á
landi. Þó hafa margir æskuipenn
fylkt sér undir merki þessarar. ein-
ræöissteínu, enda þótt hún sam-
ræmist alls ekki hinu frjálslynda
hugarfari æskunnar.
Samvinnuhugsjónin er 1 tveimur
meginþáttum, neytendahugsjónin
og framleiðsluhugsjónin. í hverri
kaupíélagsverzlun mætir neytand
inn neytendahugsjóninni í sannvirði i
vara, og hún útilokar allt milliliða- i
arðrán og stuðlar að jöfnun eigna ;
og tekna í þjóðfélaginu. Pramleiðslu
hugsjóninni mætir verkamaðurinn
í sannvirði vinnu sinnar, sé liún
eðli sínu samkvæm. Hún drepur
einnig niður allt milliliðaarðrán af
vinnu, og veitir verkamanninum
hlutdeild í stjórn þess fyrirtækis,
er hann vinnur við.
Að öilu athuguðu hljóta menn
að komast að þeirri niðurstöðu, að
samvinnustefnan er bezta þjóðíé-
lagssteínan, sú stefna, sem í öllum
greinum miðar einungis að aukinni
velmegun og bættum kjörum al-
mennings.
ingu og skilningi fóllcsins á starfi
hennar og stefnu. Því betur sem
þjóðin kynnist þessum atriðum, því
meir skiptir hún við kaupfélögin.
Fjöldi fólks talar um, að vöruverð
sé engu lægra hjá kaupfélaginu en
hjá kaupmanninum, og því sé engin
hagur að því að verzla við þau.
Þetta er rangt, því að varan er
óbeint lægri hjá kaupfélögunum,
sökum þess að tekjuafgangi er út-
hlutað til fé'agsmanna um hver ára
mót eftir viöskiptum þeirra við fé-
lagið. Einnig er það verk kaupfélag-
anna að halda verðlaginu niðri. Ef
þcirra nvii ekki við, mundi gróði
kaupmannanna vera enn þá meiri
en nú er, en af honum nýtur enginn
góös nema þeir sjálfir.
Því er oft varpað fram, ð lítill
sem enginn tekjuafgangur komi til
úthlutunar, og má oft rekja orsak-
irnar til iéler-rar stjórnar félagsins.
En í því tilfeUi mó fólkið sjálfu sér
um kenna, því að völdin eru í hönd-
um þess, ef það aðeins er samtaka.
Samvinnan er undirstaða friðar
og framfara í heiminum!
Greinar
Samvinnu
skóla-
Halldór Örn Magnússon,
Samvinnuskólanum:
Jón Ormar Ormsson,
Samvinnuskólanum:
Samvinnuiítgerð
Það er í samvinnuútgerð, sem ein-
staklingsframtakið nýtur sín full-
komlega í fcrmi samvinnu. Sam-
vinnuútgerðarfélagi er sjómaöur á
sínu eigin skini og nýtur sjálfur
árangurs verka sinna, en ekki eins
og þegar einn eða nakkrir menn
njóta ágóöans af vinnu sjómanns-
ins, en honum greidd smánarlaun,
hann þarf ekki að berjast marga
mánuöi fyrir lítilsháttar kauphækk
un, hann íær hreinlega það, sem
fyrir fisklhn fæst að frádregnum
reksturskostnaði. Þar sem samvinnu
útgerð er starfrækt, eru þeir, sem
á skipunum vinna og í sambandi
við þau eigendur þeirra, þeir lúta
einskis stjórn nema sín sjálfs og
vinna í sjálfs sin þágu og félaga
sinna.
Slíkt fyrirkomulag hlýtur að
skapa vinnugleði verkamanna og
auka afköst þeirra, sem þá um leið
bætir efnahag þeirra bg lands
þeirra. Þetta er leiðin, íslenzkir sjó-
menn, iil að koinast hjá langvar-
andi kaupdeilum og fá sannvirði
vinnu ykkar.
ætti að vera rekin með öðru fyrir-
komulagi en kaupfélaganna. ísiend-
ingar, það á að útiloka kauprnanna-
og milliliðagróðann, og það vérður
gert með því einu, að hver og einn
íslendingur gangi í kaupfélag o;;
verði virkur þátttakandi í þvi.
Kaupfélag á samvinnugrundvelli
hefir óteljandi möguleika til að
bæta hag fólksins, það getur knúið
vöruverð kaupmannsins niður, svo
það hættir að borga sig að vera kaup
maður. Með því að ganga £ kaup-
félag eru menn þátttakendur í aC
eyða milliliðunum, sem eru stór
byrði á hverju þjóðíélagi.
Vilhelm nnaersen,
Samvinnnskólanum:
Sko&un mín á sam-
vinnnfrmnleiðslu
Samvinnuframleiðslufélög annast
um atvinnu fyrir félagsmenn sína.
Þetta er annar meginþáttur am-
vinnustefnunnar. Eðli sínu sam-
kvæm útilokar hún milliiiðaarðrán
og tryggir verkafólkinu sannvirði
vinnu sinnar. Megin hugsjón sam-
vinnuíramleiðslufélaga er atvinnu-
lýðræði, þar sem verkafólkið á sjálft
hluta af fyrirtækinu, og það kýs,
býður fram og getur verið í kjöri,
þegar stjórn fyrii'tækisins er kosin.
Þar fær fólkið hlutdeild í tekjuaf-
gángi fyrirtækisinr, sem gerir það
að verkum, að bæði ,tími og vinnu-
;; afl nýtist miklu betur og varan
,; .verður vandaðri. og 'Odýrari en ann
' ars væri, ef hdnn 'vinnur hjá fyrir-
tæki, sem sjáíft hlýti ágóðann af
verkum hans eða. fáeinir auðmenn.
Samvinnuframleiðsla bætir hag
verkafólksins og gerir allri alþýðu
kleiít að njóta sannvirði vinnu sinn
ar,
;
iteigi tii;,i lagiuiunaarson,
Samvinnuskólanum:
Free&slan og starfið
Þöríin fyrir meiri fræðslu og
kynningu samvinnuhreyfingarinnar
er mjög brýn. Nú er það svo, að
mikill hluti þjóðarinnar er mjög
fáfróður u'm tilgang og starf henn-
ar, en úr því verður að bæta hið
Álit mitt á samvinnu-
hreyfingunni
Auðveldasta leiðin til að rétta
kjör alþýðunnar er að sameina f jár-
magn og vinnu í hennar eigin hönd-
um. Þetta er auðveldast með því að
starfrækja samvinnufélög.
Áhrif samvinnustefnunnar eru þau 1
að hún stuðlar að bættu fram-
leiðsluskipuiagi og þar með meiri
framleiðslu, drepur niður gróða-
sjónarmiðin við framleiðslu og vöru
dreiíingu, sameinar fjármagnið og
vinnuna í liöndum hins vinnandi
fólks og trvggir að ekki séu misskipti
milli þessara tveggja höfuðþátta
framleiðslunnar. Þetta er hið full-
komna atvinnulýðræði, sem byggist
upp á grundvelli frjálsrar samhjálp-
ar.
Samvinnustefnan er frjálslynd-
asta og framkvæmanlegasta þjóðfé-
lagsstefna, sem um getur. Fram-
kvæmd hennar byggfst aðeins á
vilja fólksins til frjálsrar samhjálp-
ar á grundvelli atvinnulý ðræðis og
jafnréttisstöðu. Samvinnan er þann
ig verkfæri friðar og réttlætis. ís-
lendingar, látið ekki vkkar hlut cít-
ir liggja til eflingar friði, réttlætis
og velmegunar í heiminum, og það
gerið þið bezt meö því að efla og
■::: .
bráðasta. Hreyfingin byggist á þekk útbreiða samvinnuhreyfinguna.
Halldór Valgeírsson,
Samvinnuskóianum:
Hvað er kaupfélag?
Kaupfélag er fé’ag, sem er ölium
ópið, og þar sem en; inn getur drottn
að yfir öðrum, því áð þar hefir hver
maður aðeins eitt atkvæði. Þar er
einnig tekjuafgangi af viðskiptum
félagsmanna skipt milli þeirra í hlut
falli við viðskiptí þeirVa, þannig að
félagsmennirnir íá sjálfir það fé,
sem annars heíði farið í óþarfa milli
liði. Skoðun m'n er sú, að engin
almenn verzlun í lýðfrjálsu landi
Helgi Sigurösson,
Samvinnuskólanum:
Sko'ðun mín á Sam«
vinnutryggingum
Samvinnutrygging er framtiðar-
trygging. Það má sjá af því, hvo
starfsemi Samvinnutrygginga hefii’
aukizt og eflzt frá þvi er félagið vav
stoínað og til dagsins í dag. Sam-
vinnutryggingar hófu starfsemi sín£.
1. september 1946, og nú í dag, eftú'
rúma sjö árá starfsemi, er þai!
stærsta tryggingafélagið hér á landi.
í samþykktum þess segir: „Eigend-
ur stofnunarinnar eru þeir, sem
hverjum tíma tryggja hjá henni“,
Það er augljóst, að sá, sem tryggii'
hjá slíku félagi, tryggir ekki aðeinn
eignir sínar, heldur hefir hann einn-
ig ágóða af sinni eigin tryggingu.
Nú hafa Samvinnutrygginga;'
endurgreitt milljónir króna • ti
þeirra, er h.iá félaginu trýggja. Þao
má segja, að með -stofnun Sam-
vinnutrygginga haíi orðið bylting á
sviði tryggingamála hér á landi,
þar sem þær hafa innleltt ýmsa:'
nýjungar til þess að þeir, er við •
skipti hafa við féiagið, fái sem
hagkvæmust tryggingarkjör og sem
fullkomnasta þjónustu.
Með því að tryggja hjá Samvinnu -
tryggingum íá menn beztu og ódýr>
ustu tryggingar, sem hægt er að íú,