Tíminn - 24.02.1955, Blaðsíða 8
Mynd þessi var tekin í £arþegaafgreiðslu?zni á Keflavíkítr-
flMgvelli á dögUTium. Ungfrú Helga Tryggvadóttlr heilsar
wpp á óvenjwlegan farþega, apa f?'á Jndlandi, sem kom þar
við í stórtím apahóp, sem fluttur var með flngvél frá Kal-
kútta tzl New York. Á myndin??i er einnig Wilson, dýra-
fræðingnr frá London, sem gætti hjarðarinnar á leiðin?ii
yfir höf og álfur.
000 apar með flugvél frá
Indlandi, sem tafðisf vegna
vélbifunar í Keflavík
Fyrir nokkrnm dögnm lenti langferðaflugvél með óvenju
Iega farþega á Keflavikurflngvelli. Flntti hú?? 900 litla apa,
sem vorn á leið frá Anstnr-Tndlandi til Bandaríkjanna.
Slysið á Ásvallmjötu: |
Bilstjóri sem ók um götuna um há-
degið segist hafa ekið yfir ójöfnu
Fleiri viíni gnfu sig ekki fram í gær, evt
nokkrir bifreiffiastjórar voru yfirlieyrðlr
Rannsókn hélt áfram í gær veg??a umferðaslyssins á Ás-
vallagötu. Ekki gáfn sig fram fleiri sjónarvottar að slysinn,
en nokkrir bifreiðastjórar, sem ókn um eða í nágrenni slys
staðarins nm hádegisbilið á þriðjudag, vorn yfirheyrðir.
Einn þeirra skýrði svo frá, að er hann tók beygjuna i?m á
Ásvallagötn, hefði hann fnndið að hjól bifreiðarinnar fór
yfir óiöfnn, en ályktaði, að hjólið hefði farið upp á gang~
stéttarbrúnina, og athngaði það því ekki nánar.
Bifreiðin var rannsökuð
mjög ítarlega í gær, og fannst
þá hár á henni, sem í sjálfu
sér er mjög vanalegt. Hins
vegar var hárið sent í rann-
sókn, til þess að skera úr um
það, um hvers konar hár væri
að ræða. Blaðinu barst í gær
skýrsla frá rannsóknarlög-
reglunni um málið og fer
hún hér á eftir. _
Skýrsla lögreglunnar.
í dag hefir verig haldið á-
fram rannsókn vegna slyssins
sem skeði á Ásvallagötu í
gær, en ekki hafa komið fram
neinir fleiri sjónarvottar að
slysinu. Meðal margra, sem
þegar hafa verið yfirheyröir,
eru nokkrir bifireiðastj örar,
sem komið hefir fram, að óku
um gatnamót Ásvallagötu og
Blómvallagötu og nágrenni
slysstaðarins á svipuðum
tíma og slysið skeði. Eini
sjónarvotturinn að slysinu,
sem enn hefir fundizt, er 9
ára gömul teipa, en hún full
yrðir, að það hafi verið vöru
bifreið, er ekið var yfir dreng
ina og hafi þeirri bifreið ver
ið ekið suður Blómvallagötu
og beygt vestur Ásvallagötu.
Bifreiðarstjóri, sem wpp-
lýst er að ók vörubifreið-
inni, R-1318 einmitt þessa
lez'ð mjög um svipað leyti
og slysið skeði, skýrði svo
frá við yfirheyrðzlM í gær-
kvöldi, að er han?z í þetta
Brezkt stórbiað sendir
hingað blaðamanntil aö
skýra málstað íslendlnga
Nú eru horfur á því, að brezkur alme??ni??g?ir fái í fyrsta
sin?? fyrir alvöru tækifæri t?l að kyn??ast málstað íslend-
inga í landhelgismálinu og lönd?marba????inu, sem brezkir
togaraelgendtír halda Mppz í Bretla??di.
Flugvélin hafði nokkra við
dvöl á Keflavíkurflugvelli
vegna vélbilunar og var ekki
laust við að leiðsögumenn
þessa einkennilega hóps yröu
uggandi um hag þeirra og
liðan, ef þeir hefðu lengi
þurft að dvelja svo nærri
heimskautsbaugi. Er hér um
Samsteypustjórn
Adenauers klofin
Bcnn, 23. febr. — Sam-
steypustjórn Adenauers
kanslara var alveg við það
að levsast upp í kvöld. Orsölc
in er andsíaða frjálsra dcmo
krata, sem eru í stjórn Aden
auers, gegn Saarsamningn-
um. Parísarsamningarnir og
Saarsámningurinn koma til
3. og seinustu umræðu á
morgun, en beir 4 ráðherrar
frjálsra demokrata, sein
sæti eiga í stjórninni, lýstu
yfir í dag, að þeir mundu
greiða atkvæði gegn Saar-
samningnum. Flokkurmn
hefir áður lýst vfir, að hann
væri samningnum mótfall-
inn.
Þá voru birt úrslit stjórn-
arkosninga. Var Kristján jóh
Kristjánsson (Ka.ssagerðin)
endurkjörin formaður félags
ins og er það í 11. sinn, sem
hann er kosinn formaður i
samtakanna.
Nú urðu í fyrsta sinn nokk!
að ræða hitabeltisdýr, sem
þola illa kulda, enda komu
aparnir hingað með flugvél-
inni alla leið frá Kalkútta i
Austur-Indlandi.
Feng?? góðar móttökwr
sem aðrir farþegar.
Með flugvélinni var ensk
ur dýrafræðingur frá Lon-
don, Wilson að nafni, og
hafði hann nóg að gera, á
meðan dvalið var á Kefla-
víkurflugvelli við að gæta
hjarðarinnar. Naut hann að
vísu ágætrar aðstoðar ís-
lenzku stúlknanna, sem
starfa í farþegadeild flugaf
greiðslunnar í hótelbygging-
unni, en vitanlega fóru þess
iv 900 farþegar frá Kalkútta
inn í afgreiðslusalinn á hótel
bvggingunni, eins og aðrir
farþegar, sem þangað koma
og lenigrá eru komnir frá
þeim í ættir fram.
Wilson hefir farið margar
ferðir sem leiðsögumaður
dýrasópa yfir heimshöf og
álfur. Hann hefir flutt flug
leiðis hópa af slöngum, sýn
ingarhundum og jafnvel fíla,
svo að hann fer að verða van
ur undarlegum félagsskap í
farþegaklefa flugvélanna.
ur átök um formennsku hans
frá því aö hann tók við fyrir
10 árum. Var Magnús Víg-
lundsson, VerkSmiðjan Fram,
í kjöri á móti Kristjáni og er
svo að sjá af grein Magnúsar
í Morgunblaðinu í fyrradag
(Framhald á 2. síðu)
Sýning skógræktar-
myndar í Nýja Bíó
Stjórn Íslenzk-ameríska fé
lagsins hefir um nokkurt skeið
haft til athugunar möguleika
á því að fá hingað til lands
úrvals fræðslu og menningar
myndir, sem sýndar yrðu í
einu af kvikmyndahúsum bæj
arins. Þessar athuganir hafa
nú borið þann árangur, að
fyrsta sýning félagsins verður
laugai'daginn 26. febrúar kl.
2 eftir hádegi í Nýja bíó. Þessi
fyrsta sýning félagsins fjallar
einkum um skógrækt, skóg-
græðslu, þýðingu skóga og nýt
ingu þeirra. Myndirnar eru
fjórar talsins og í litum. Sú
siðasta er íslenzk og skýrir
Hákon Bjarnason, skógrækt-
arstjóri, þá mynd, en hann
átti drjúgan þátt í töku henn
ar. Félagið hefir lagt drög að
fleiri sýningum, sem hafðar
verða á sama stað og tíma síð
asta laugardag í mánuði hverj
um. Öllum, sem eru fjórtán
ára og eldri, er heimill aðgang
ur að sýningunum.
Ilútíðisdagur
Rauða liersins
Moskvuútvarpið, 23. febr.
í dag var hátíðisdagur Rauða
hersins í Rússlandi. Var í því
tilefni mikið um dýrðir. Zu-
kov gaf út sína fyrir tilskip
an tP hersins sem landvarna
ráðherra. Ásakaði hann Vest
urveldin um styrjaldarundir
búning, en kvað Rauða her-
inn nægilega sterkan til að
hrinda öllnm árásum, .sem
geröar kynnu að verða.
Ivvrniaadcildin
aílaði vcl ú gúudag
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík hafði
merkja- og kaffisölu 1. góu-
dag. Merki seldust fyrir 45
þús. kr. og kaffi fyrir 13. þús.
Nriels Finnsson gaf deildinni
5 þús. kr. til minningar um
konu sína. Guðbjörgu Guð-
mundsdóttur. Ennfremur bár
u.st tíeildinni 1000 kr. gjöf og
500 kr. gjöf, auk smærri
gjafa. Kvennadeildin flytur
ölium, sem 'veittu deildinni
stuðning, með því að kaupa
merki og kaffi, og gáfu gjaf
ir, innilegar þakkir.
Innbrot í blikk-
smiðju II. J. P.
Aðfaranótt sl. mánudags
var brotizt inn í Blikksmiðju
Bjarna Péturssonar við Ægis
götu. Var stolið þar tæpum
1100 kr. í peningum, og tveim
ávísunum að upphæð 1550
krónur. Ekki var annað tek-
ið, en þjófurinn olli hins veg
ar n'okkrum skemmdum á
dyrum og peningakassa.
Brezka stórblaðið Daily
Telegraph, sem er með út-
breiddustu og áreiðanlegustu
blöðum Englendinga, hefir
sent hingað til lands blaða-
mann, er á að kynna sér mál
stað og viðhorf íslendinga í
deilumálum þeim, sem nú
ógna aldagamalli vináttu og
viðskiptum Breta og íslend-
inga.
Nú fá Bretar til dæmis að
vita það, að íslendingar hafa
fengið nýja markaði í Rúss-
landi og öðrum löndum komm
unista, fyrir fisk þann, er
áður var seldur til Bretlands
og eru menn þar í landi farn
ir að benda á það, að óvíst
sé, hvort íslendingar kæri sig
yfirleitt nokkuð um það, eins
og nú standa sakir, að lönd-
unairbanninu veröi aflétt og
óvíst hvort brezkar húsmæð-
skipti tók begjuná af Blóm
vallagötMnnf inn í Ásvalla
göt??, hafz' han?i orðið nokk
uð utarlega á beygjunni og
þá fnndið að hjól bifreið
arinnar fór yfir einhverja ó
jöfn??. Kveðst hann bá eins
og á stóð, hafa ályktað, að
hjólz'ð my??di hafa farið að
eins npp á gangstéttarbrún
ina og því ekki hafa athng
að þetta nánar. Hann full
yrðir og, að ekki hafi hann
séð nein börn þarna v?ð
gatnamótin. í bifreið þess
aW er hæg^ihandarstýri,
en beygjan var tekin til
hægri og slysstaðurinn, eins
og A stóð, vinstra megin á
götnnni.
(Framhald á 2. síðu.)
Starfsfólk norska
útvarpsins gerir
verkfall
NTB-Osló, 23. febr. — Mikill
hluti starfsmanna við norska
ríkisútvarpið lagði niður
vinnu í morgun. Krefst starfs
fólkið hærri launa og bættra
kjara að öðru leyti., Margir
þættir útvarpsins féllu 'niður
í dag af þessúm sökum, þar á
meöal fréttir.
ur fái aftur hinn vinsæla ís-
lenzka fisk, þar sem íslend-
ingra hafa snúið viðskiptum,
sínum í aðrar áttir.
Þá hefir brezka útvarpið
gert tilraunir til’að éýðá mis
skilningi, sem togaraeigend-
um hefir tekizt að koma inn
hjá fólki, viðvíkjandi aðgerö.
um íslendinga í landhelgis-
málum.
Blaðamaður frá Daily Tele
graph gerði í> fyrstu grein
siinni héðan að umtalsefni
níðskrif brezkra blaða um ís
lendinga vegna sjóslyssins, er
brezku togararnir fórust, og
telur, að þau skrif auki stór
lega óvild íslendinga í garð
Breta og séu vatn á myllu
kommúnista, sem i sámbandi
við þau reyni að æsa til auk
innar óvildar gegn brezku
þj óð'inni.
félags iönrek-
enda stendur yfir í Reykjavík
Þessa Angana ste??d?ir yfir fandur ið??rekenda hér í bæ.
Er það aHalíuná'ir Félags íslenzkra iðnrekenda. Hófust
fu??darstörf með skýrsln framkvæmdastjóra félagsins, Páls
S. Pálssonar. Skýrði Páll frá því að nú vær?í 155 verksmiðj-
7ír aðilar að samtöku?i?ím.