Tíminn - 03.03.1955, Qupperneq 5

Tíminn - 03.03.1955, Qupperneq 5
gl. blað. TÍMINN, fimmudaginn 3. marz 1955. I ERLENT YFIRLIT: Óhugnanleg blá bók Brezka síjéi'iiiu biríir skýrsln, sem lýsii* ótnilega grimimlarfullri uieðferð brczkra stríðsfanga í kíuverskuin fangabúðum • Fimmtud. 3. marz Samvinna um nauð- synlega rannsókn Eins og áður hefir verið sagt frá hér í Tímanum, sam- þykkti seinasta flokksþing Framsóknarmanna að beita sér fyrir því, að komið yrði upp samvinnunefnd launþega o,g atvinnurekenda og yrði það hlutverk nefndarinnar „að afla upplýsinga um hag fyrirtækja og afkomu atvinnu vega með tilliti til getu þeirra til launagreiðslna, svo og um aimennan framfærslukostnaö í landinu“. Jafnframt var lágt til í tillögunni, að leitaö verði álits nefndarinnar, þeg ar deila rís um kaup og kjör. Tilgangurinn með þessari tillögu var sá, að jafnan væru fyrir hendi óhlutdrægar upp- lýsingar um hag atvinnuveg- anna, er báðir aðilar gætu tekið gildar. Slíkar upplýsing ar ættu að auðvelda það, að kjarabætur fengjust fram, án verkfalla, þegar hagur at- vinnuveganna leyfði það, en jafnframt ættu þær líka að afstýra því, að efnt væri til verkfalla þegar það væri ekki réttlætanlegt. Framsóknarmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartil- lögu um skipun slikrar nefnd- ar. I*að bendir til þess, að þessi hugmynd Framsóknar- manna eigi vaxandi fylgi að fagna, að Bjarni Benedikts- son dómsmálaráðherra lýsti sig því fylgjandi í umraeðum á Alþingi á mánudaginn, að gerðar yrðu slíkar athugan- ir á afkomu atvinnuveganna og tillaga Framsóknarmanna fjallar um. Morgunblaðið skýrði síðan frá þessum um- mælum ráðherrans með stærsta fyrirsagnaletri sínu og hefir síðan tekið undzr þau í forustugrein. Þess ber fastlega að vænta, að þessi tillaga hljóti ekki siður góðar undirtektir hjá fulltrúum verkalýðssamtak- anna en fulltrúum stórat- vinnurekenda. Það ætti vissulega að vera beggja hagur, verkamanna og atvinnurekenda, að slíkar upp lýsingar og hér um ræðir, væru jafnan fyrir hendi. Sam- vínna þeirra um öflun þess- ara upplýsinga, ætti jafn- framt að geta bætt sambúð þeirra og hindrað ýmsan ó- þarfan misskilping. Nú ræðast þessir aöilar yfir- leitt ékki við fyrr en komið er í óefni, þ. e. verkfall eða verk- bann er anuað hvort skollið á eðá álveg yfirvofandi. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra, eins og reynslan líka sýnir bezt. Ef slík samvinnunefnd kæm ist á laggirnar, yrðu tryggð stöðug samtöl milli þessara aðila og það gæti hjálpað til að glæða gagnkvæman skiln- ing og uppræta tortryggni, á- samt því, sem jafnan lægju þá fyrir öruggar upplýsingar um sum þau atriði, er nú valda mestum deilum. Það er áreiöanlega ekki sízt mikilvægt, að þessir aðilar afli sameiginlegra upplýsinga um framfærslukostnaðinn í land- inu, því að það er beggja hag- ur, að hann sé sem minnstur. Það er beinn hagur launa- iftannsjns, að dregið sé úr Um seinustu helgi gaf brezka landvarnamálaráðuneytið út biáa bók, sem vakið hefír mikla athygli um allan heim. Bók þessi fjailar um meðferð á brezkum föngum, er Kínverjar höfðu í haldi meðan Kóreustyrjöldin stóð yfir. Lýsing- ar bókarinnar á þeim meðförum, sem fangarnir sættu, eru svo óhugn anlegaiyað ekki munu finnast hlið- stæö dæmi um ómannúölega með- ferð á stríðsföngum. Alls tóku kommúnistar um 1000 brezka hermnn til fanga meðan á Kóreustyrjöldinni stóð og voru þeir flestir eða allir látnir lausir eftir að samið var um vopnahlé. Vitnis- burður þeirra, þegai' þeir komu heim til Bretlands, var næsta ó- samhljóða um fangavistina hjá kommúnistum. Sumir létu vel af og hófu hana jafnvel til skýjanna, en aðrir létu hiö versta af og voru þeir raunar miklu fleiri. Brezka stjórnin ákvað því að kynna sér þetta mál til fuiinustu og lét taka vitnisburði af nær öllum föngun- um og prófa síðan framburði þeirra eftir því, sem kostur var. Bláa bók- in, sem sagt er frá hér á undan, er niðurstaða þessara rannsókna. Það hefir vakið aukna athygli á bláu bókinni, að hún segir frá vist fyrstu brezku stríðsfanganna, sem verið hafa í haldi hjá kommúnist- um. Bretar hafa aldrei áður átt í stríði við kommúnistaríki og hafa því ekki átt þess kost fyrr að kynn- ast því, hvernig kommúnistar fara með striðsfanga. Hér á eftir verður sagt frá nokkr- um atriðum þessarar bláu bókar. Föngum neitað um réttindi stríðsfanga. Pyrst eftir að fangarnir voru teknir höndum, — en flestir þeirra voru handteknir nokkru fyrir árs- lokin 1950 —, var meðferð þeirra hin hörmulegasta. Þeir voru hafðir í algerlega ófullnægjandi húsakynn um, fengu lélegasta viðurværi og fatnað og nær enga hjúkrun, ef þeir veiktust. Til viðbótar var þeim svo oft sýnd hin fyllsta grimmd. T. d. voru sumir þeirra látnir ganga ber- fættir yfir ísilagt Yalufljótið og vatni sprautað yfir fætur þeirra, svo að þeir frusu við ísinn. Pram- ferði þetta afsökuðu Kínverjar með þvi, að fangarnir væru ekki stríðs- fangar, heldur glæpamenn, þar sem þeir hefðu tekið þátt í árás auð- valdsins á friðsamt ríki. Samkvæmt því hefðu Kínverjar rétt til að taka fangana af lífi, ef þeim biði svo, og neituðu þeim um öll réttindi stríðsfanga. Rétt er að geta þess, að þótt fangarnir sættu yfirleitt allir vondri meðferð, var hún nokkuð mismún- andi. Meðferðin virtist fara nokkuð hvers konar milliliðakostnaði, svo sem frekast er unnt, og það er einnig óbeinn og beinn hagur atvinnurekandans, því að fyrr en síðar lendir það á atvinnuvegunum að standa undir þessum kostnaði. Það er ekki sízt á þessu sviði, sem nauðsynlegt er að glæða gagnkvæman skilning og sam hug launamanna og atvinnu- rekenda. í framhaldi af þeirri sam- vinnu, sem hér ræðir um, get ur svo komið aukin samvinna þessara aðila á fleiri sviðum. Sá tími hlýtur t. d. að koma, að fulltrúar verkamanna eða starfsmenn viðkomandi fyrir tækja fái hlutdeild í stjórn fyrirtækjanna, ef um einka- rekstur eða ríkisrekstur er að eftir fangavörðunum, en sumir þeirra virtust hfa nautn af því að kvelja fangana sem mest. Trúboð kommúnista. Þegar frá leið og meiri festa komst á dvalarstað fanganna, hófu kommúnistar að boða þeim trú sína, kommúnismann. Pangarnir voru hafðir í einskonar skóla 6—8 tíma á dag, þar sem predikuö voru fræði kommúnismans. Jafnframt var haldið uppi áköfum áróðri gegn IjtJræði v'kju^ um og þó einkum Bandaríkjunum. Nokkrir fanganna höfðu verið hlynntir kommúnistum fyrir og játuðu því fljótlega fylgi sitt við kommúnismann. Strax eftir það hlutu þeir miklu betri aðbún- að. Það voru þesir fangar, sem lof- uðu aðallega fangavistina eftir heimkomuna til Bretlands. Allmargir fleiri fangar létu nokk- uð bugast fyrir þessum áróðri, en þó einkum fyrir friðaráróðri komm- únista. Þeir undirrituðu m. a. ýmis friðarávörp, eins og t. d. Stokkhólms ávarpið fræga. Af um 1000 brezkum föngum, munu um 300 hafa látið meira og minna undan áróöri kornm únista og fengu þeir allir mun betri viðurkerning en hinir fangarnir. Að eins sárfáir af þessum föngum eru kommúnistar nú. Það hefir ekki komið fyrir áður, að brezkir fangar hafi orðið fyrir pólitískum áróðri meðan þeir voru í fangabúðum. Kommúnistar hafa því hér tekið upp alveg nýja starfs- hætti. Ótrúlegar pyntingar. Þeir fanganna, sem ekki létu bug ast fyrir áróðri kommúnista, sættu oft hinni grimmdarlegustu með- ferð. Þeir voru látnir standa eða sitja í vissum stellingum tímum saman, unz þeir örmögnuðust al- veg. Stundum voru þeir settir í bönd á þann veg, að bandið hert- ist að hálsi þeirra, ef þeir hreyfðu sig nokkuð. Gátu þeir þannig hengt sig, ef þeir hreyfðu sig verulega. Stundum var þeim fyrirskipað að bíta í járnbút eða haröan trébút. Þegar þeir höfðu gert það, var sleg ið á bútinn með þeim afleiðingum, að sumir misstu margar tennur. í bláu bókinni segir frá mörgum slík- um grimmdarverkum og er næsta ótrúlegt, hve fundvísir verðirnir hafa verið á pyntingaraðferðir. Þeir fanganna, sem sluppu við pyntingar, voru látnir fylgjast með því, þegar verið var að kvelja fé- laga þeirra og þeim hótað með þvi, að þeir skyldu sæta sömu meðferð, ef þeir játuðu ekki trú kommún- ista. Þá var föngunum gefið óspart í skyn, að þeir myndu ekki losna lifandi úr haldi, ef þeir snerust ekki til fylgis við kommúnismann. ræða. Slíkt samstarf eigend- anna og starfsmannanna ætti að geta styrkt og eflt rekstur fyrirtækjanna á margan hátt. Vel má vera, að það hefði getað hindrað núverandi kaup deilu, ef sú samvinnunefnd, er tillaga Framsóknarmanna fjallar um, hefði verið starf- andi undanfarið. A. m. k. eru miklar líkur til þess, að deil an hefði þá orðið auðleyst- ari. Hér eftir verður ekki bætt úr því, en hins vegar ætti þetta að geta orðið til aðvör- unar um það, aö ekki verði lengur dregið að hefjast handa um þetta starf. Þess ber fastlega að vænta, að um- rædd tillaga Framsóknar- manna hljóti einróma stuðn- ing Alþingis. Chou En Lai Óþarft er að taka það fram, að þeim föngum, sem hreyfðu mót- mælum í kennslustundum eða sýndu áhugaleysi fyrir fræðslunni, var refsað grimmilega. Purðu marg ir fanganna uröu þó til þess að gera þetta. B^áa bókin segir, að það verði brezku hermönnunum til ævarandi sóma, hve margir þeirra létu ekki bugast, þrátt fyrir allar þessar raun ir. Með þeirri framkomu sinni hafi þessir hermenn ritað einn glæsileg- asta kaflann í allri sögu brezka hers ins. Þáttu?- brezkra kommúnista. Allstór þáttur í bláu bókinni fjali- ar um framferði brezkra kommún- ista í sambandi við fangana. Ýmsir forsprakkar brezkra kommúnista fengu að heimsækja fangana, þótt fulltrúar Rauða krossins eða ann- arra líknarstofnana fengju það ekki. Þessi sérréttindi notuðu brezku kommúnistarnir til áróðurs bæði meðal fanganna og aðstandenda þeirra heima í Bretlandi. Aðstand- endurn fanganna var m. a. sagt, að þeir myndu hljóta betra viðurværi, ef ættmenn þeirra. j Bretlandi tækju þátt í „friðar“ráðstefnum komm- únista eða undirrituðu .friðará- vörp“ þeirra. Mæður sumra her- mannanna létu bugast fyrir þessr.m áróðri kommúnista og vitnuðu á „friðar“fundum þeirra. Að sjálfsögðu var það lagt fyrir fangana að lýsa fangavistinni sem bezt í bréfum til vandamanna sinna. Þeim var sagt, að annars kæmi bréfin ekki til skila. Sumum var jafnframt fyrirskipað að biðja aðstandendur sína að taka þátt í „friðar“ráðstefnum kommúnista og undirrita ávörp þeirra. Bláa bókin nafngreinir marga þá forvígismenn brezkra kommúnista, er verst höguðu sér í þessu efni, og er iafnframt tekið fram, að bókin sé undanskilin friðhelgi þingsms. Þetta þýðir, að viðkomandi komm- únistar geta farið í mál við stjórn- ina, ef þeir telja hlut sinn gerðan verri en hann er. Stjórnin mun ekki kvíða því og er talið að hún hafi undanþegið bókina friðheigi þingsins, sem slík rit yfirleitt njóta, til þess að kommúnistar gætu ekki kvartað undan því, að þeir gætu ekki hnekkt ummælum bókarinnar fyrir dómstólunum, ef þeir treystu sér til bess. Kommúnistar hafa enn chki svar- að bláu bókinni neinu. Blöð þeirra (Framhald á 6. síðu> Eiga silfurl)rúðkaii|> í auuað siun Elztu hjón, sem nokkru sinni hafa haldið silfurbrúð kaup, eru sennilega Peder Klavsen og kona hans, sem eiga he.ima í Svendborg í Danmörku, en bau áttu silf urbrúðkaup i gær. Peder Klav sen er 96 ára, en kona hans 91. Svo einkennilega vill til, að þetta er 1 annað sinn, sem hvort um sig, heldur silfur- brúðkaupsdag hátíðlegan, þar sem þau voru bæði gift áður. ÚEfsháriti og sauðargæran Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur frjálsrar samkeppni. Mbl. er málgagn Sjálfstæðis- flokksins og hefir oft t talaff hjartnæmum orflum um bless un samkeppninnar. Á sama hátt er haldiff fram aff frjáls samkeppni skapi sannvirffi. Og af mörgum skrifum hefir mátt ætla aff brennandi áhugi sækti á ritstjórnina um aff vöruverff og önnur þjónusta væri sem Iægst. En menn hafa efazt um, aff hugur fylgdi máli. Hvenær hefir samvizka Mbl. brotizt út í réttlátri reiði, þegar hús- bændiir þess milliliffir og heild salar, hafa grætt mikið? Man nokkur eftir, aff blaðinu hafi þótt gróffi þeirra of mikill? Einu sinní var þessum frómu mönnum bent á, af öðru vinveittu dagblaði, aff verzlunarhættir ýmsra nálg- uffust „frjálst okur“. Eitthvaff þaut í skjánum, en engin rök voru borin fram til að afsanna áburðinn. Húsbændur Mbl. græddu og hvorki blaðiff effa flokkurinn voru til viðtals um aff skerffa hár á höfði þeirra, né tak- marka skammtinn í ask milli- liðanna. Þar var komiff við f jöreggiff, og það mátti ekki brjóta! Jafnhliffa þessu var talaff vel um kaupfélögin, a. m. k. ef þeim var stjórnað rétt á máli Mbl. Sjálfstæðismenn voru ekki andstæðir þeim, — nei hreint ekki. Nokkurra sárinda gætti þó, þar sem kaupfélögin höfffu i frjálsri samkeppni borið sig- urorð af hólmi og enginn kaup mannaverzlun þreifst í ná- grenni þeirra. Það var ekki hin rétta frjálsa samkeppni. Úlfshárin sögðu til sín! En svo er hað Sambandið. Þetta skattfrjálsa samband kaupfélaganna, sem „tekur“ mikið af heildverzlun lands- manna. Sannleikurinn um skatt- frelsiff birtist í því, aff S. í. S. er gert að greiða í bæjarsjóff Reykjavíkur eins háa upphæff og allmargir stærstu heildsal- arnir samanlagt. Viðgangur Sambandsins fer svo mjög í taugarnar á for- ustu Sjálfstæffismanna, aff sjálft Mbl. rúmar ekkz alla þá heilögu! reiði, sem inni- fyrir býr. Heldur er einnig gefinn út sérstakur „kálfur“, sem er iðinn við kolann um allar helgar. En S. í. S. gerir meira en að „taka“ bróðurpartinn af heildsölunni. Þaff hefir m. a. beitt sér fyrir miklum skipa- kaupum. Samkeppnismenn hafa ekki alltaf litið þá sam- keppni hýru auga. Enginn efi hefir verið lim háralagið. Enn kemur fleira til. S. I. S. hefir komiff upp trygging- arstofnun, Samvinnutrygging um. Ungir menn, áhugasam- ir og framsýnir samvinnu- menn, hafa stjórnaff þeim. Samvinnutryggingar liafa ver ið reknar í frjálsri samkeppni við sterk eldri félög og aff nokkru viff lögverndaffa tryggingu. Vöxtur og viðgang ur þessa samvinnureksturs hefir verið svo skjótur, aff lik ist ævintýri. En hvað segja Sjálfstæðis- (Framhald á 6. slðu). .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.